Tíminn - 03.02.1949, Síða 2

Tíminn - 03.02.1949, Síða 2
2 TIMINN, fimmtudaginn 3. janúar 1949 24. blalð ')rá kafi til keiía í dag. Vetrarvertíð byrjar á Suðurlandi. í nótt. Nætunæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvöröur verður i Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Nætur- akstur annast Hreyfill, simi 6633. Útvarpib í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Ensku kennsla. — 19.25 Þingfréttir. — 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. — 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar). — 20.45 Lestur fornrita: Úr Fornald- arsögum Norðurlanda: Hrólfs saga Gautrekssonar (Andrés Björnsson). — 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands — Upplestur: „Völuspá á hebresku," smásaga eftir Halldór Kiljan Lax- nes (Inga Laxnes leikkona les). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Webertónleikar (plötur). — 22.55 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss er á Bíldudal, lestar frosinn fisk. Dettifoss fer írá Kaup mannahöfn 8. febr. til Álasunds, Djúpavogs og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Siglufirði 1. febr. til Isafjarðar og Reykjavíkur. Goða- íoss kom til Reykjavíkur 1. febr. frá Leith. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Reykjavík 2. febr til Antwerpen. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss fór frá Halifax 27. jan, til Reykjavíkur. Horsa var væntanleg til Hamburg í gær. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyj- um 29. jan. til Hamborgar. Katla fór frá New York 26. jan. til Reykja víkur. Ríkisskip. ' Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla er í Álaborg. Herðubreið er á Breiðafirði á norðurleið. Skjald breið fór frá Reykjavík kl. 24 í gær kvöld til Vestmannaeyja. Súðin er í Reykjavík og fer héöan væntan- lega í kvöld til Ítalíu. Hermóður fer frá Reykjavík i dag til Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Hofsóss. Þyrill er í Reykjavík. Einarsson & Zoéga. Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er væntanlegur til Reykja- víkur á morgun frá Færeyjum. Keykjanes fór frá Húsavík 28. f. m. Sleiðis til Grikklands með viðkomu í Englandi. Sambandið. Vigör er við Nýfundnaland. Hvassafell fór í gærkveldi frá Rotterdam til Hamborgar. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Sigmundur Stefánsson bóndi í Stakkahlíð. Þormóður Eggertsson bóndi Sauðadalsá, Gúttormur Sig- urbjörnsson forstjóri, ísafirði, Eyj- ólafur Sigurðsson bóndi Fiskilæk, Jón Sumarliðason bóndi Breiða- bó’sstöðum, Helgi Kristjánsson bóndi Leirhöfn. Búnaðarþing. Búnaðarþing á að koma saman til fundar n.k. þriðjudag 8. þ. m. Fulltrúarnir eru byrjaöir að koma til bæjarins. Söngskemmtun. Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona endurtekur söngskemmtun sína annaðkvöld kl. 11,30 í Austurbæjar- bíó. Norðurferðir. Þrír áætlunarbílar fóru norður (fyrir Hvalfjörð) í gærmorgun með póst og 16 farþega. Og þrír bilar voru líka á ferð suður frá Sauðár- króki og voru þeir komnir til Biönduóss um miöjan dag í gær og ! þá með 45 farþega. Færð er nú orð- in sæmileg norður eftir talsverða snjómokstra og hláku, nema á Holt vörðuheiði, en þar áttu jarðýtur að hjálpa áætlunarbifreiðunum í gær og voru vonir um að bifreiðarnar bæmust til Reykjavíkur s.l. nótt. Kyndilmessa. í gær var Kyndilmessa og bar hið drungalega veður þá ekki vott um sérstaklega mikla snjóa fram- vegis, eftir því sem gamla vísan bendir til: Ef í heiði sólin sér á sjálfa Kyndilmessu máttu vænta maður þér mikinn snjó úr þessu. Búnaðarblaðið Frey. Nýlega er komið út 1.—2. hefti Freys 1949. Flytur Frey að vanda ýmsar greinar varðandi landbún- aðinum, m. a. Grænfóðurrækt — síðsúmarfóður kúnna. Grundvöll- ur þýzkrar smáhestaræktar. Tæm- ingartæki í votheyshlöður. Karótin og þýðing þess. Eggjaskurn. Mjalta- vaeninn. Bændaöagur o. fl. Á forsíðu er prýðileg mynd, eftir Þorstein Jósefsson, af útigangs- hrossum. Uppsögn. í gær var getið um það hér í blað inu, ag ýms verkamanna- og sjó- mannafélög væru að ségja upp samningum sínum við vinnuveit- endur til þess að reyna að fá fleiri krónur í kaup — og þá um leið sennilega smærri krónur. Eitt af þessum félögum er „Iðja“ félag verksmiðjufólks á Akureyri. í því félagi eru um 300 manns. Á fundi félagsins nýiega þar sem mættir voru 40 menn var ákveðið að segja upp samningum við S. í. S. og Kea um kaup og kjör. Árétt i ng Ýmsar prentvf lur höfðu slæðzt inn í grein mína í blaðinu í gær. Fyrirsögn greinarinnar átti auðvit- að að vera Borgarfjarðarhérað, en ekki Borgarneshérað. Eins átti að vera, þegar talað var um kostnað- inn við vetrarferðirnar norður: Reist var hótel í Fornahvammi fyr- ir allt að miljón króna í viðbót við nægjanleg hús, sem voru þar fyrir, en ekki á aðra miljón króna. Ýmis- legt fleira hefir brenglazt í grein- inni, sem góðfúsum lesanda mun takast að lesa í málið. En aðalatriðið í grein minni og þessu máli öllu er það, að stjórnar- völd landsins „skipuleggja" bifreiða ílutning ofmikið inn fyrir Hvalfjörð og eyða við það offjár að óþörfu. Við það verður fióabáturinn í flutningasveltu, en hann er þó nauð synlegt að hafa fyrir Borgarfjarð- arhérað og marga fleiri. Og ýmsir ráðamenn um flutning í Borgarfirði virðast feta dyggilega i fótspor stjórnarvaldanna um að eyðileggja framtíð flóabátsins. Með hagsýnni samvinnu stjórnarvalda og Borg- firðinga væri auðvelt að spara stór- fé og tryggja heppi'.egar samgöng- ur, bæði landleiðina og sjóleiðina við Borgarfjarðarhéruð, svo að eig- inlega ílestallir aðilar hefðu hag af. Og hvers vegna þá ekki að gera það V. G. JétaqJíp B. t. F. Farfuglar. Skemmtifundur að Röð'li föstudag inn 4. feb. — dans. kl. 8,30. Skemmtiatriöi Nefndin. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< K LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir •♦♦♦♦♦♦♦♦♦< VOLPONE í kvöld kl. 8 UPPSELT :♦♦♦« ♦♦♦♦ « « ll :• Nokkrar pantanir seldar í dag frá klukkan 2. ♦♦ ú::«k::::k«::«k«:: :: « ,*iuiuihhuhuhhuhmihmuuhihiuhhmhiimuhhhhhhhhhhuhmhhhumuuhhmhmuuihmmiuah»»»»mmhíHmii^ | S.G.T. Skemmtifélag Góðtemplara | § Félagsvist og dans aö Röðli í kvöld kl. 8l/2 stundvís- i 1 lega. Spilakeppni til kl. 10 y2. Góð verðlaun. Dansað til | I kl. 1. — Aðgöngum. frá kl. 8. Húsinu lokað kl. 11. — | Mætið stundvíslega. | Þar, sem S.G.T. er, þar er gott að skemmta sér. rmmmumiiiuMiHUHiiimitiiimiiiuiiiumiimimuiuiuuimuuuuuiiuiiiumuiimmmmiiiiiuMMiaMHMiiHMk íkkkkkk:kkkkkk«k:kik:k:kkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkk:kkkkk ♦* ♦♦ ♦» ♦♦ K 60 ára afmælishátlðahöld Ármanns K 8 ♦♦ K K K K :: ♦♦ :: ♦♦ K K ♦ ♦ K K K ♦ ♦ 8 * ♦♦ " ♦♦ | :: Póstsamgöngur og helikopterflugvélar Ftugferðir Flug. Geysir fór í gærmorgun til Kaup- mannahafnar með 42 farþega og er væntanlegur hingað aftur kl. 5— 6 síðdegis í dag. Hekla er hér og Gullfaxi er enn á Gander. Ekkert flogið innanlands vegna óveðra. Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa birt hjúskaparheit sitt ungfrú Ingvelda O’sen frá Noregi og Haraldur Eyjólfsson bóndi Heiðarbrún í Holtum. Einnig ungfrú Sigríður Axelsdótt ir frá ísafirði og stud. med. Bald- ur Jónsson. Við búum í stóru landi við erfið- ar samgöngur. Nútímaþjóðfélag krefst hins vegar greiðra viðskipta, ef vel á að fara. En það mál er margþætt og veigamikið. Einn þátturinn er póstsamgöng- urnar, og þekkja blöðin og þeir, sem við þau starfa, flestum betur, að ekki er allt sem skyldi með þær. Nú eru hins vegar að opnast ný úrræði á þessu sviði. í Bandaríkj- unum og Bretlandi er nú farið að flytja póst með helikopter-flugvél- um, og danska póststjórnin hefir þegar fullgerða áætlun um notkun helikopterflugvélar við póstflutn- inga, og verður þeirri áætlun hrundið í framkvæmd strax og gjaldeyrisástæður Dana leyfa kaup slíkrar flugvélar. Hefir verið fylgzt með þessum málum af þeim, sem með póststjórnina fara. hér á landi? Og eru fyrir hendi þau skilyrði, að þetta gefist vel hér á landi?. Undanfarin misseri hefir Slysa- varnarfélag íslands verið að safna fé til kaupa á helikopterflugvél til björgunarstarfa og mun þegar vera tiltækur allálitlegur sjóður. Slík flugvél myndi þó aðeins verða notuð öríjaldan í þjónustu slysa- varnanna, þótt ómetanlegt öryggi sé að því að hafa hanan jafnan tiltæka. En nú er mér spurn: Væri ekki unnt að nota hina fyrirhuguðu björgunarflugvél að einhverju leyti í þágu póststjórnarinnar, ef slíkt úrræði til þess að bæta póstsam- gngur reyndist tiltækilegt? Gjaldeyrisástandið er þannig hjá okkur um þessar mundir, að ekki j veitir af að nýtt sé sem bezt hvað- j eina það, semkeypterfyrirerlent fé. 1 Á hinn bóginn er það vísasti vegur inn til eymdar og auðnuleysis að gefast upp í baráttu fyrir endur- bótum í landi okkar. ., Hitt er svo annað mál, hvort kostnaðar vegna sé unnt að bæta verulega úr íslenzkum póstsamgöng um með aðstoð helikopter-vélar. En það er mál, sem þarfnast glöggr ar athugunar. J. II. Kvöldskemmtun n í Austurbæjarbíó í kvöld 3. febrúar kl. 9. 1. Ávarp: Forsætisráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson. 2. Erindi: Mag. Sigríður Valgeirsdóttir, íþrótta- kennari. 3. Ballet: Sif Þórs og Sigríður Ármann. 4. Erlendir þjóðdansar, stjórnandi mag. Sigríður Valgeirsdóttir. 5. Árni Óla rithöf.: Með Ármenningum í Þýzkalands1- ferð. 6. Þjóðdansar. 7. Skilmingar. 8. Úrvalsflokkur kvenna. 9. Hawaii-kvartettinn: Edda Skagfield syngur með. 10. Hawaii-dans með söng og undirleik Hawaii kvart- ettsins. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísáfoldar og Lár- || :: K K ♦♦ n ♦♦ . ♦♦ :: :: ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ :: lí f :: ♦♦ i K ♦♦ V ♦♦■ t Bifv eiavirKs ki i óskast í vélaverkstœðl Vegajíerðar ríkissjjóðs, Boegarííiiii 5, Steykjavík. Reglusemi áskilin. 9ji|>lýsiii$>'ar hjá verkstjóranum í síma 6519. Sláturfélag Suðurlands Reykhús - Frystihús IViðursulSuverksmiðja — Rjúgnagerð Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoðið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýroykt, viðurkennt fyrir gæðl. Frosið kjöt alls konar, fryst og geymt i vél- frystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar efbir óskum, og pantanir afgreldd- ar um allt land.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.