Tíminn - 03.02.1949, Síða 3

Tíminn - 03.02.1949, Síða 3
24. blaff TÍMINN, fimmtudaginn 3. janúar 1949 3 Bændadagur Eflir íaiiiinar Þói'ðarson, Græniimýrar- ÉUllgU. UM VÍÐA VERÖLD: Stærsti háskóli í heimi Grein sú, sem hér fer á eftir, segir frá Columbiaháskólan- Það hefir af og til nú á síð- last af sjálfu sér eftir sveitar- um> sem er stærsti háskóli 1 heiminum. Hinn frægi hers- ustu árum verið að skjóta hætti á hverjum stað, og eft- ^ höfðingi Dwight Eisenhower hefir þar nýlega tekið við upp þeirri hugmynd, að æski ir því, sem áhugamenn þessa rektorsembætti, en það þykir ein virðulegasta staðan í legt væri að bændur héldu máls myndu vinna málinu Bandaríkjunum. Greinin er þýdd úr Berlingske Aftenavis og er eftir Jörgen De Coninck Smith. hátíölegan einhvern vissan dag á ári hverju, og notuðu hann þá til skemmtifunda eða til að ræða áhugamál sín. Þó hefir ekki orðiö af veru- legum framkvæmdum í þessu efni fyrr en nú, að Stéttar- samband bænda samþykkti á síðasta aðalfundi sínum að! ingarmál leita álits allra hreppabúnað arfélaga landsins um þetta mál. Það er því ekki að ófyr- irsynju, að bændur íhuguðu þetta mál áður en frekari á- kvarðanir verða gerðar. Mér er að vísu ekki vel ljóst, hver ætlun forgöngu- manna þessa máls er, — hvort lögbjóða á sérstakan frídag fylgi. Sýnist þá og ekki rík nauðsyn á að sami dagur i væri notaður í öllum héruð- um. Aðalatriðið væri, að menn gæfu sér tíma til að hafa einn dag á ári til sam- 1 Víða um heim hefir Kólum- bíu-háskólinn oft verið nefnd ur í blöðum undanfarið. Það er löngum vegna forstöðu- funda, sem orðið gætu bæði manns þess, sem hann hefir til að efla félags- og menn- sveitanna og til skemmtunar eftir því, sem við verður komið. Vert er að gefa því gaum í þessu sambandi, að nú þegar mun í sumum sveitum hafa verið tekinn upp þessi siður, og látið vel yfir, þótt naum- ast muni veruleg reynsla nú, en 1. júlí síðaStliðinn tók Eisenhower hershöfðingi við skólastjórn þar. Þar með varð hann forstöðumaður einhVers stærsta skóla í heimi. í þess- um háskóla eru 31 þúsund manns á vetrum, en 18 þús- undir að sumarlagi. Kennaralið skólans og um- sjónarmenn eru 4164 að tölu. Þeir hafa fullt starf við hina Útför Helga Péturs byggingameistara, lögfræð- inga, lækna, sagnfræðinga, verzlunarmanna, stjórnfræð inga, ritstjóra, kennara o. s. frv. fengin um framtíðar þátttöku . ,08 e^isgildi þeirra. Hins veg- ! tröllauknu útungunarvél fynr alla þa, er vinna við. ar mun því fara fjarn, að landbúnað á sama hátt og ] sami árstími sé talinn alls 1. maí, sem nú þegar er við- staöar jafn heppilegur. Er urkenndur frídagur almennt, ekki ólíklegt, að svo mikið eða hvort ætlunin er aðeins beri á milli í því efni að sum að ákveða einhvern vissan ir teldu að ákvörðun um viss- dag, sem bændur eru hvattir an dag á óheppilegum árs- til með frjálsum samtökum tima, væri að þeirra dómi aö nota til skemmtifunda., verri en engin ákvörðun. Þess Væri síðara atriðið meining- j verður að gæta í þessu sam- in, er málið stórum vanda- bandi, að bændastéttin hefir minna, þá myndi málið ráð- gagnstæða aðstöðu við aðrar --------------------------- stéttir, t. d. verkamenn eða verzlunarmenn sem líka hafa sérstakan frídag. Bændur geta ráðið sínum frídögum Dr. Helgi Péturss er dáinn ‘ síálfir’ að Því leyti, sem nauð og þar með fallinn í valinn synleS bústöxf ekki af- einn af merkilegustu mönn- | skammta. Og gagnvart þeim um vorrar aldar, og vafalaust stoða engar samþykktir og mesti hugsuður, sem við höf- Oafnyel ekkl lagaboð um á- um átt. — Ekki veit ég hvaða ,kveðinn frídag. ráðstafanir verða gerðar við-1 Það mætti því ætla, að víkjandi útför hans, eða hvort fyrst nrn sinn ætti að nægja, hann hefir verið búinn að að forustumenn bænda ákveða sjálfur þar nokkuð hvettu til og gengjust fyrir, um. En sjálfsagt virðist þó að þeir héldu einn samkomu ^ " Nærri 200 ára gamall. Kólumbíuháskólinn var stofn aður árið 1754, samkvæmt skipun Georgs annars Eng- landskonungs. Hann er fjórði elzti háskóli vestanhafs. Har- vardháskólinn, Yale og Princeton eru eldri. Tveir hinir síðastnefndu eru í næstu grennd við New York. Það er einnar stundar ferð þaðan með j árnbrautarlest til Princeton, en fjögra stunda til Yale. Þegar konungsboð lá fyrir um stofnun Kólumbíuháskól- ans, var honum fyrst valinn staður niður á strönd- inni á Manhattaneyju, álíka hátt og Þrenningarkirkjan “ rlklsstiómin hhrtlst 111 "" 1Z *£ eTbenTs"? ' F™öiaZ va/j« að viðeigandi háttur verði þar hornið á Madisonstræti og 49. götu, ofan til við það, sem New Weston-hótelið stendur, en það þekkja margir Evrópu menn, sem komið hafa vest- ur um haf. Borgin óx og varð stærri og stærri, og skólinn óx líka. 1897 var hann enn fluttur og þá valinn staður þar, sem heitir Morningside Heights frá 114. til 121. götu milli Broadway og Amsterdam Avenue. Skólinn nú á dögum. i Þarna: hafa risið upp mikl- j ar byggingar. Skólanum er þannig hagað, að hver deild hefir sitt sérstaka hús og fylgja þar með bókasöfnin, þar á meðal hið nafntogaða lagasafn, en í byggingu þess hefir Eisenhower skrifstofur sínar. Margt er þar annarra bygginga, veitingasalir, sund- hallir, stúdentaíbúðir, gisti- hús, hús forseta skólans, rannsóknastofmxn, þar sem allir stúdentarnir fá ókeypis læknisskoðun, að ógleymdum knattspyrnuvelli, tennisbraut um og fleiri íþróttamann- virkjum. Milli stórhýsa eru gróin svæði, grasvelllir og trjá lundir, og er þetta allt skipu- lega gert. Framan við Laga- safnið, en kalla má að það sé miðstöð háskólahverfisins, er risavaxin stytta af Alma Mater, vizkugyðjunni. Nokkru ofar í borginni, við 172. götu, skammt frá Washington- brúnni, er hið fræga eðlis- fræðisafn skólans, þar sem á hafður, og þá fyrst og fremst með því að útför hans fari fram á kostnað alþjóðar og honum verði valinn sá veglegasti legstaður sem við meirihluta. höfum ráð á. Mikilhæfni dr. Helga Pét- urs var almennt viðurkennd og mér finnst að það ætti að vera hafið yfir alla vafa- semi, að okkur ber að sýna honum þann hinzta virðing- arvott sem við getum mestan í té látið. — Og ég tel að það sýni vel víðsýni ráðamanna vorra og mat þeirra á andleg um yfirburðum hvort dr. H. P. verður jarðsettur á Þing völlum eða ekki. Líklegt mætti vera að þarf- laust sé að minnast á þetta, svo sjálfsagt sem það virðist, að einmitt dr. H. P. verði val- in hvíla á þeim helga stað, sem þjóðargrafreitur vor á Þingvöllum á að vera. — Að undanskildum E. Ben. álít ég dr. H. P. sjálfsagðastan til þeirrar vegsemdar. — — Að endingu vil ég segja þetta: Ef núverandi valdhaf- ar bera ekki gæfu til að sýna dr. Helga Péturs látnum strax þann verðskuldaða heið ur, að jarðsetja hann að Þing völlum, þá er það víst, að ein- hverntíma kemur að því að honum verði þar helgaður reitur. — Svo framarlga sem vænta má þeirrar framtíðar fyrir þjóff vora, að hún verði sjálfri sér ráðandi um hugs- un og athafnir. — G. Þ. ekki að höfuðatriði, að einn Þar seni nú eru himiixgnæf unnig er ag kjarnorkutilraun og sami dagur gillti um allt anhl skys a ar‘ 1 um og ef til vill hefir þar land, þótt hann kynni að1 Skolinn byr;,aðl smatt’ og verið stofnað til fyrstu kjarn- njóta einhvers takmarkaðs fyrsta arið voru bar aðems orkusprengjunnar. 6 studentar og helztu tekjur , Ef til vill er þetta mál ekki eins einfalt og í fljótu bragði, haPbhrfttr virðist, t. d. ef ákveðið væri að fast binda einhvern ákveð inn dag sem frídag bænda. Afleiðingin myndi verða sú, að hann yrði fyrst og fremst frídagur þess fólks, sem að landbúnaði vinnur, án þess stofnunarinnar voru ágóði af Árið 1773 var fyrst stofnað við háskólann prófessorsemb- ætti í lögum. Það embætti var veitt í London manni, Auffugur skóli. Kólumbíuháskólinn hefir vaxið frá fátækt fyrstu ár- anna, þegar hann aflaði sér einkum fjár með happdrætti, er Wardill hét,en hann fór aft til þess að verða einhver auð- ur til Englands strax árið eft- ugasti háskóli í heimi. Hann ir, og það var ekki fyrr en á nú sjálfseignarstofnanir, að reka búskap, en ekki þriðj ári? 1793> sem lögfræðideild- in komst í fastar skorður. ungur húsbændanna sjálfra. Að minnsta kosti hefir ekkert komið fram, sem bendir á það gagnstæða, og mætti þá segja, að skotið væri fram hjá markinu, því að ætla má eftir öllum líkindum, að vinnufrí og skemmtisamkom- ur vinnandi fólks, sem ekki stundar sjálfstæðan búrekst- ur, verði innan tíðar almennt í sveitum 1. maí eins og það er nú í kaupstöðum og kaup- túnum, sem og vel fer á. Og þótt það fólk, sem kann fram vegis að stunda landbúnaðar störf sé alls góðs maklegt, þá er nú þegar bogi kaupkröf- unnar það spenntur, að rétt- ara er að hugsa sig um, áður en stofnað er til annars frí- dags árlega í bráð og lengd fyrir það, sem meira eða minna yrði á kostnað búrekst ursins. Og að valdbjóða viss- an samkomudag í héruðum, þar sem félagsáhugi eða aðr- ar ástæður, eru á því stigi, að frjálsar hvatningar eru í frelsisstríði Bandaríkj- anna var skólinn lokaður og notaði enski herinn húsa- kynni hans fyrir sjúkrahús. Eftir að Bandaríkin höfðu unnið frelsi sitt var skóla- starfið hafið á ný 1784. Þá var skólinn á vegum New York-ríkis. Vöxtur og flutningar. Árið 1857 rak nauðsyn til að flytja skólann. Bæði var þá orðið of þröngt um stúd- entana og auk þess þurfti við skiptalíf og verzlun meira olnbogarúm niðri á Manhatt- aneyju, þar sem nú er mið- stöð viðskiptalífsins. Háskól- inn rýmdi eyna og flutti upp á austurbakka árinnar á sem metnar eru á 50 milljón- ir dollara. Auk þess á hann miklar lóðir víðsvegar um borgina. Löngum hafa auð- menn arfleitt Kólumbíuhá- skólann, og þannig hefir hann eignazt mikil lóðaítök á Manhattan. Ekki má gleyma því, að fasteignafélag Roche- fellers, sem á heilt hverfi í New York, og Radio City Hall, Standard Oil og fleiri áþekk fyrirtæki leigja hjá, er í nán- um tengslum við Kólumbíu- háskólann. Hann á hlutafé í fasteignafélaginu og hefir af því árlegar tekjur yfir 6 millj ónir dollara. Svo fær skólinn miklar tekjur í gjöldum nem- endanna, því að til dæmis stúdentar við laganám eða læknanám verða að greiða honum 500 dollara á hverju skólaái’i. Það verður ljóst af því, sem að engu hafðar, virðist affeins nú hefir verið sagt, að i 4164 sýna eftirhermuhneigð við starfsmannaliði háskólans aðrar stéttir, með öðrum að- 1 eru auk prófessora og kenn- stæðum, og vera bændum ara mkiill fjöldi skrifstofu- hvorki til ga/ns né sóma. |manna ýmiskonar. • Eisenhower í rektorsbúningnum Staffa forsetans. Árslaun Eisenhowers eru 25 þúsund dollarar og bætist þar við risnufé mikið og íbúð, fjögurra hæða hús. Auk þess leggur skólinn forstöðumanni sinum til tvær vinnukonur á heimili hans, en her Banda- ríkjanna lætur hann hafa skrifara, bílstjóra og sérstak- an trúnaðarmann. Verksvið Eisenhowers er vitanlega ekki bundið við kennslustarfið eitt, en margskonar fram- kvæmdastörf. Sennilegt má telja, að stjórn skólans hafi litið á það, að Eisenhower væri líklegur til að hafa þau áhrif, að framlög og dánar- gjafir héldu áfram að ber- ast stofnuninni. Ýmsir kunnustu viðskipta- menn New York borgar eru í stjórn Kólumbíuháskólans. Forstöðumenn stórfyrirtækja, svo sem tryggingarfélaga og málaflutningsstofnana, eig- andi „New York Times“ og fleiri slik stórmenni skipa þar sæti. Eisenhower var settur inn í forsetaembætti sitt með fullri viðhöfn í októbermán- uði, en raunverulega hefir hann farið með framkvæmda stjórn síðan í júní. Með hon- um eru i framkvæmdastjórn- inni forstjóri Remington- vopnaverksmiðjanna, for- maður International Machin- es Corporation, sem er eitt mesta verzlunarfyrirtæki heimsins, og aðrir kunnir verzlunarfrömuðir. Takmark þeirra Eisenhowers er að gera skóla sinn jafnríkan Harvard háskóla, en hann hefir 6V2 milljón dollara árlegar vaxta tekjur af eigin fé. Börn margra þjóffa. Fulltrúar margra þjóða eru meðal stúdentanna í Kólum- bíuháskólanum, enda eru þeir 31 þúsund alls. Þar á grund unum má hitta hópa Ind- verja með vefjarhetti sína og kvenstúdenta þaðan í falleg- urn, skrautlitum þjóðbúningi. Þar hittast svertingjar frá Afríku og Norðurlandabúar. Oft er glatt á hjalla á kvöld- in í næturklúbb stúdentanna. Hann er nefndur Ljónagryfj- an. Þar er ekki annaö veitt exi öl, en hljómlistin og allt yf- irbragð gæti verið á hvaða náttklúbb sem væri í hvaða borg sem vera skal. Þar eru háðir málfundir og dansleik- ir. Flestir búa stúdentarnir rétt við háskólann eöa í hús- um hans og veldur það því, að þeir eru næstum alla daga á háskólalóðinni. Fræði sín (Framhald á 7. síðuj.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.