Tíminn - 03.02.1949, Síða 6

Tíminn - 03.02.1949, Síða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 3. janúar 1949 24. blalS lliiliiiiiu. Tlýja Bíc Ófullgerða hljómkvlðan U Hin undrafagra og ógleyman- 1 j! lega þýzka músikmynd um ævi | !! tónskáldsins Franz Schnbert | !! gerð undir stjórn snillingsins \ Willy Forst | Martha Eggert Hans Jaray Sýnd kl. 7 og 9 Galgopinn \ Fyndin og fjörug amerísk gam- | | anmynd. | I AUKAMYND: | Amerísk grínmynd um óþekkan | E strák. I Sýnd kl. 5 | !; Sala hefst kl. 11 f. h. i iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiimiiiiitiiimiiiiiiit 99 Rauða húsið I 1 (The Red House) I Bönnuð börnum innan 14 ára | 1 Sýnd kl. 9. \ Naetur- klúhhurinn (Copacabana) 1 Sýnd kl. 5 og 7 I | Síðasta sinn jiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiimmmmmmmmmmmmiiiiii 'jiiiiiiiiiiii iiiiiimmt SKUIAGOTU „trsku augun brosa44 | („Irish Eyes are Smiling") = 1 Músikmynd í eðlilegum litum, I I frá 20th Century-Fox. Söngvar | | ar frá Metropolitan Óperunni, § | Leonard Warren og Blanche | § Thebom. = Sýnd kl. 5 og 9 I ‘ Sala hefst kl. 1 e. h. | Simi 6444 (liiúlkiiiiiimiiiiiiiimiiiiimmimiiiiiiiiiimiiiiiiiiimin tHafoai'fáarlarttíc % I Sknggi ! fortíðarinnar | Spennandi og áhrifamikil = = amerisk Metro-Goldwyn-Mayer | | kvikmynd. | | Aðalhlutverk: | Robert Taylor § | Katharine Hepbrun | Robert Mitchum | \ Sýnd kl. 7 og 9 — Sími 9249 | iTiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiim Erlent yfirlit (Framhald aj 5. siBu). Rís upp sjálfstæðishreyfing í Suður-Kína? Eins og sakir standa nú, er ö- gerlegt að spá nokkru um fram- vindu atburðanna í Kína. En ætla má af ýmsu, að stjórnin hafi í hyggju að verja Suður-Kína. Flest- ir þeir menn, sem Chiang Kai Shek skipaði í áhrifastöður þar, hafa nú lagt þær niður og Li sett aðra menn í þeirra stað. Raun- verulega hafa hinir gömlu leiðtog- ar Kuomintangflokksins nú alveg misst tökin á stjórninni og hún má heita fyrst og fremst í hönd- um þeirra Li og Pai. , Mörg fylkin í Suður-Kína hafa um lengri eða skemmri tíma verið meira og minna óháð kínversku ríkisheildinni og kunnu því illa að Iá.ta stjórna sér norðan frá Peiping meðan aðsetursstaður stjórnarinnar var þar. Þjóðernishreyfing Kín- verja átti upphaflega ekki síst ræt- ur i andúð Suður-Kínverja gegn yfirráðum Norður-Kínverja. Vel má því fara. að þessi hreyfing blossi nú upp aftur og sérstök sjálfstæðis hreyfing í Suður-Kína geti fengið býr í seglin. Sýni hún sig nógu öfluga, er engan veginn ólíklegt, að Jlandaríkjamenn myndu veita iiiiiiimm Ifjarnatbíé Inuri maðnr (The Man Within) | Afar spennandi smyglarasaga í § | eðlilegum litum eftir skáldsögu ! | eftir Graham Greene. ! i Aðalhlutverk: | Michaei Redgrave Joan Greenwood | \ Richard Attenborough ! Sýnd kl. 5, 7 og 9 | Bönnuð innan 16 ára liiimmiiiiYiiiimmmiiiiimimmimmmiimimmmm féœjatbíc HafnarflrOi Grirnni örlög | Stórfengleg sænsk mynd eftir! ! skáldsögu Eddu Ruhers (Brod- | | ers Kvinde) i Aðalhlutverk: | i Live Lindfors Arend Sjöström | Sýnd kl. 7 og 9 | Bönnuð börnum innan 14 ára! i Myndin hefir ekki verið sýnd i | í Reykjavík. i Síðasta sinn \ •Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiimmmmmmmii t henni stuðning. Víst má þó telja, að þeir muni að svo stöddu biða átekta og sjá hvað gerist áður en þeir taka nokkrar bindandi ákvarð anir. Sumir Bandaríkjamenn virð- ast telja það ekki útilokað, að stuðningur við kínverskra kommún ista gæti áorkað því, að þeir tækju svipaða aðstöðu til Rússa og Tito. (jatnla Bíó... MILLI FJALLS OG FJÖRU44. ^ 1 Fyrsía f v elsishe t j an ! (The First Rebel) ! Stórfengleg og spennandi ! amerísk kvikmynd. ! Sýnd kl. 5 og 7 | Bönnuð börnum innan 14 ára. | fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimm BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 44. DAGUR iimimiiu ‘Tripcti-bíó imiimmi Arfurinit (Framhald af 5■ slBu). gjafar frá 1946 og ráðstaf- ana, sem gjörðai' voru 1946. Er þó enn margt ótalið, svo sem launagreiðslur til f jölda starfsmanna, er ráðnir voru seint á árinu 1946 og enn- íremur það atriði, að reglu- gerð Péturs Magnússonar um vinnutíma kom ekki til fram- kvæmda að fullu 1946, en gætti fyrst til fulls á árinu 1947 til útgjaldaauka. . .Hér er aðeins rætt um rekstrarútgjöld. Auk þessa voru útborgaðar á sjóðsreikn ingi geysistórar fúlgur 1947 vegna áður settra laga og gerðra ráðstafana. Hér hefir þá verið skýrð til fullnustu orsök útgjaldahækk unarinnar 1947 og sýnt ljós- lega fram á, að hún á rætur að rekja til fyrrv. ríkisstjórn- Nóttin okkar | (That night with You) | Skemmtilega amerísk söngva- § | mynd byggð á sögu eftir Arnold ! = Belgrad. É ! Aðalhlutverk: Francholt Tone É Susanna Foster S Sýnd kl. 5, 7 og 9 fmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmT ar og er raunverulega á á- byrgð hennar. Og vert er að veita.því athygli, að af þess- ari 85 millj. kr. útgjaldaaukn ingu fara innan við 10 millj- ónir kr. til verklegra fram- kvæmda og 16 millj. kr. til al- þýðutrygginga. Hitt allt hefir farið í dýrtíðarhítina, sem fyrrv. stjórn var svo dugleg að stækka og auka á flestan hátt. X+Y. E.s. Reykjafoss fermir í Antwerpen og Rott- er dag 5.—10. febrúar. H.F. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS. Riffill magasin „Brandmig“ til sölu. 500 skot fylgja. Tilboð merkt „Riffill“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir laug- ardagskvöld. Þess gat ekki veriö langt að bíða, að það hús, sem svo bjart- ar vonir höfðu verið tengdar við, þegar það var byggt, leggð- ist í eyði. Þaö varð að gerast kraftaverk, ef Hans Pétursson átti að öðlast aftur þann lífsþrótt, að hann gæti annazt bújörð sína. Þegar af honum bráði, reikaði hann stundum út á hlaðið og steytti hnefana upp til fjallsins og tautaði hræðilegar bölbænir fyrir munni sér. Hefnd! Hefnd! Hefnd yfir þetta djöfullega galdrahyski, sem leiddi sífellda bölvun yfir allt og alla. Lars reyndi árangurslaust að telja um fyrir honum. Áöur fyrr hafði Hans aðeins hlegið að allri hjátrú, en nú var hann sannfærður um, að kona hans hafði orðið fyrir göldr- um. Og hann vissi, hver galdranornin var.... ó, það var kerlingin, sem kom hér inn í haust — hún hafði snerfc Gretu og tautað eitthvað fyrir munni sér! Hann hafði sjálf- ur séð það og heyrt! Lars og Birgitta fullyrtu, að Vanna hefði aðeins komið til þess að óska Gretu til hamingju og biðja henni bless- unar. En þá öskraði hann á móti, að það hefðu verið böl- bænir, sem ollu því, að Greta dó af barnsförunum. Hann skyldi hefna sín, hefna sín.... Milli þessara heiftarkasta sat Hans langar stundir og söng sálma svo hásri, annarlegri röddu, að kvenfólkið fyllt- ist óhugnaði og þorði varla að koma út fyrir húsdyr. Páll og Sveinn Ólafur veltu vöngum, en sáu ekkert ráð til þess að binda endi á þennan ófögnuð. Hans sat undir eldiviðarhlaðanum og söng, er Lars kom til hans og spurði, hvort þeir ættu ekki að útvega fjalir í kistu. Og nú var eins og fyrst rofaöi til í andliti hins sturl- aða manns. Kistu? Jú — auðvitað varð hann að smíða utan um konuna sína! Vinna virtist hafa góð áhrif á hann. Hann talaði að vísu upphátt við fjalir og nagla og smíðatól. En hann varð sjaldnar jafn altekinn af heift eða sorg og áður. Hann. gaumgæfði hverja fjöl og negldi kistuna saman af mikilli vandvirkni, og hann var meira að segja farinn að verða þess var, aö það var fleira fólk í Marzhlíð en hann einn. Hann gaf sig á tal við Ólafíu og lét í ljós þakklæti sitt, fyrir að hún skyldi hirða skepnurnar, og hann fékk lánaða nagla hjá Páli — þáði meira að segja kaffi, þegar Margrét rétti honum bolla. Hann spurði, hvort Jónas hefði fundizt og sagði, að það hefði verið leiðinlegt, að hann skyldi ekki hafa tekiö þátt í leitinni að honum. — Nú eru margar vikur síðan hann hvarf. — Nei — þaö eru ekki nema sex dagar síðan hríðin var, svaraði Páll seinlega og hafði ekki augun af granna sínum. — Hríðin? Hans Pétursson var spyrjandi á svipinn, en eftir nokkrar minútur hleypti hann samt í brúnirnar. Jú, það hafði víst gert hríð þarna á dögunum. — Sex dagar, tuldraði hann. Hann getur þá verið lifandi enn. Páll hristi höfuöið og sagði, að þeir hefðu leitað hans í þrjá daga. Hans studdi hönd undir kinn og hugsaði málið. Það mynduðust djúpar hrukkur á enninu, og augnaráðið var fjarrænt, eins og hann væri að reyna að koma auga á eitthvað, sem hann hafði gleymt langt, langt í burtu. — Jú, það var Jónas, sem ég sá í fyrradag, sagði hann upp úr eins manns hljóði og kinkaði kolli. Hann var með jarfa á bakinu og spurði mig, hvort ég ætlaði að verða sér samferða yfir til Noregs. Páll leit einkennilega til konu sinnar og hristi höfuðið. Minni mannsins var farið að brjálast. Hann var að tala um atvik, sem gerzt höfðu fyrir heilu ári. Hans klóraði sér í höfðinu, sem orðið var úlfgrátt. — Það hefir líklega verið í gær, að ég sá Jónas — ég man það samt ekki vel. ... Nei — það var annars ekki hér í Marzhlíð. Hann var á skíðum uppi á fjalli, og það var farið að skyggja. Við Greta ætluðum til Fattmómakk til þess að láta skíra dreiginn.... Hann þagnaði og leit tryllingslega í kringum sig, leiðrétti sig — nei, það hafði ekki heldur verið þannig. — En ég sá Jónas. Hann sagðist ætla til Noregs og vildi fá lánaðan bátinn minn, því að hann hafði misst annað skíðið.... j — Þetta hefir þig dreymt, Hans, sagði Páll. Röddin var

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.