Tíminn - 03.02.1949, Page 7

Tíminn - 03.02.1949, Page 7
24. blað TÍMINN, fimmtudaginn 3. janúar 1949 7 Happdrættislán ríkissjóös Þann 15. febriiar verðiir dreg'ið í fyrsta sinn í B-flokki llappdrættisláns ríkissjóðs. Drej»'ið verð- ur jsá nm 461 viiiiiing', samtals að upgtliæð 375 biisiind krénur, þar af er 1 viimingur 75 þiisiind krónur, 1 vinningur 40 þiisnnd krónur, 1 viimingur 15 fmsiind krónur 3 viimingar 10 þiis. kr. A111 skattfrjálst. Samtals eru í B-flokki 13,830 vinningar, að heildarupphæð rúmar 11 milj. kr. Hver sá, sem lánar ríkissjóði í nokkur ár andvirði eins eða fleiri happdrættisskuldabréfa, fær tækifæri til þess að vinna einhverja af þeim mörgu og stóru happdrættisvinningum, sem hér eru í boði. Vinningslíkur eru allverulegar, því að vinningur kemur á næstum ííunda hvert númer. Hvert happdrættisskuldabréf jafngildir þeim 100 krónum, sem' greiddar eru fyrir það, en Verðgildi eins happdrættisbréfs getur þúsundfaldast. Fé það, sem þér verjið til kaupa á happdrættisskuldabréfum ríkissjóðs, er því alltaf öruggur sparisjóður, en getur auk þess fært yður háar fjárupphæðir, fyrirhafnar- og áhættulaust. Athugið, að hér er aðeins um fjárframlög í eitt skipti fyrir öll að ræða, því bréfin gilda fyrir alla þrjátíu útdrætti happdrættis- vinninganna. Nauðsynlegt er því fyrir fólk að kaupa sér bréf nú þegar, svo að það geti verið með í happdrættinu öll skiptin. Happdrættislán ríkissjóðs býður yður óvenjulega hagstætt tækifæri til þess að safna öruggu sparifé, freista að vinna háar fjár- upphæðii áhættulaust og stuðla um leið að mikilvægum framkvæmdum í þágu þjóðarheildarinnar. ÞETTA ÞRENNT GETIÐ ÞÉR SAMEINAÐ MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA NÚ ÞEGAR Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs Rciknar þii eins og Morg'iuiblaöiö? (Framhald af 4. síðu). með í reikninginn er þetta, að öll hin opinberu gjöld háu j gj aldendanna eru tekin af al- ; menningi og meira til. Ef skipta ætti einni millj- ón milli 500 jafnstórra fjöl- skyldna, myndu venjulegir menn telja réttlátast og bezt j að skipta fénu jafnt, svo að hver fjölskylda fengi 20 þús- und. Mbl. segir, aö það sé gálaus reikningur. Hvar ætti þá að taka skattana? Svo léti Mbl. skattasérfræð ing sinn skipta fénu þannig, að ein fjölskyldan fengi helm ing fjárins, en hinar 10 þús- und hver. Það er skiptaréttur Sjálf- stæðisflokksins. Nú skulum við sleppa öll- um sundurliðuðum reikning- um um hin ýmsu hlutafélög, sem fjölskyidan myndaði til að skipta sínum 500 þúsund- um á milli. Annars hafið þið skattalögin, ef þið viljið setja þaö dæmi upp. Hitt hefir sýnc sig í hinum ýmsu myndum tollalöggjaf- arinnar, að þjóðfélagið hefir þúsund ráð til að ná tekjum til sín af því fólki, sem ekki stendur afar hátt uppi í skatt stiganum. Og hvernig viljið þið svo skipta þjóðartekjunum? Viljiö þið miða við mann- legar þarfir og unnin afrek eða reiknið þið eins og Morg- unblaðið? Slærsíi báskóli I bcimi (Framhald af 3. slðu) stunda þeir í lestrarsölum bókasafnanna, en lítið á heim ilum sínum. Skólinn hefir sérstakar búðir, þar sem nemendur hans fá allar dag- legar nauðsynjar með vægara verði en títt er í borginni. Allt stefnir að því, að Kólumbíu- háskólinn verði sérstakt þjóð félag í heimsborginni. Háskólanám í Ameríku er dýrt, en flestir njóta til þess styrks frá ýmiskonar styrkt- arsjóðum eða fyrirtækjum. Sérkennsla þekkist ekki og allri er kennslunni hagað á annan veg en á Norðurlönd- um. Það er hraði í lífi stúd- entanna eins og öllu í Ame- ríku. Tíminn er peningar og það er um að gera að ljúka náminu með svo góðum ár- angri, sem verða má, á sem allra skemmstum tma. í háskólanum eru bundin vináttubönd milli manna af mörgum þjóðum, og það væri æskilegt, að fleiri Norður- iandabúar ættu þess kost að stunda nám við slíka stofn- un. FasteignasöSu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Höfum fyrirliggjandi Kramarhús til umbúða. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. heildverzlun. AuglýsLngasími Tímans er nú 81300 ♦ ♦ ♦ ♦ t ♦ s ♦ ♦ s ♦ 4k Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS FRAMSÓKNARVIST í samkomusal mjólkurstöðvarinnar n. k. föstudag kl. 8. Mörg skemmtiatriði. Pantið miða í síma 6066. •< \ i t ♦ ♦ ♦ ♦

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.