Tíminn - 05.02.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.02.1949, Blaðsíða 3
26. blað' TÍMINN, laugardaginn 5. febrúar 1949 3 Mjólkurflutningarnir frá Borgarnesi til Reykjavíkur Ulíplýsiiígar lil Vigfiisar Gnðimuulssoiia]* frá Sigsirði Giiibrandssyni. Hversvegna velur Mjólkur- samlag Borgfirðinga flutn- inga á mjólk með bílum til Reykjavíkur, en ekki með skipinu Laxfossi? Fyrir þessu liggja tvær á- stæður: Kostnaðarhliðin og burtfarartími Laxfoss frá Borgarnesi. 1. Kostnaðarhliðin. Með Laxfossi kostaði 1945 og 1946 að flytja mjólk, skyr og rjóma frá dyrum Mjólkur- samlags Borgfirðinga í mjólk urstöðina í Reykjavík og um- búðir til baka kr. 192.00 pr. tonn. Árið 1947 var mjólkin flutt landleiðina á leigubílum fyrir umsaminn taxta kr. 150.00 pr. tonn og með bílum, er Mjólkursamlagið keypti á árinu varð kostjiaðurinn sam kvæmt reikningum mjólkur- búsins kr. 138 pr. tonn. Með- alflutningskostnaður land- leiðina.fyrir Hvalfjörð var ár bílana. ið 1947 kr. 145 pr. tonn eða j í þessu máli eins og öðrum 47 kr. ódýrara að flytja mjólk geta menn skrifað blaðagrein urtonnið landleiðina en sjó- ^ ar og gert ályktanir af ó- leiðina. i kunnugleika. En ég tel ekki, Sé gert ráð fyrir að bónd- að mjólkurframleiðendur í inn sendi Mjólkursamlaginu Borgarfirði geti keypt flutn- 2000 lítra úr hverri kú yfir ing á aðalframleiðsluvöru árið og 2/3 af þeirri mjólk sé sinni — mjólkinni — fyrir flutt til Reykjavíkur, þá spar hærra verð með Laxfossi en ar það bóndanum kr. 60 út- það kostar með bílum á landi. gjöld pr. kú, að mjólkin er Að jafnri aðstöðu og fyrir flutt landleiðina en ekki sjó- svipaðan kostnað er sjálfsagt leiðina. að velja sjóleiðina. ursamlagsins er greiddur af ^rðandi umbuðir til mjólk urflutninga þa er þessa daga inu til Mj ólkurstöðvarinnar fyrir kl. 14, svo hægt sé að gerilsneiða hana og kæla til geymslu eða sölu, sama dag- inn og-mjólkin kemur. Nú vita það allir, sem til þekkja, að í Borgarnesi er burtfarartími Laxfoss háður sjávarföllum, og torveldar það að hafa mjólkina á hag- anlegum tíma dags í Reykja- vík. Ferðir skipsins hafa líka verið settar eftir þörfum lang ferðabíla, en ekki eftir þeim tíma, sem mjólkurflutningum hentar. Gæti Laxfoss farið frá Borg arnesi alla daga á þeim tíma dags, er mjólkurflutningun- um hentar og mjólkurflutn- ingar á sjó að meðtalinn til- færslu á báðum bökkum yrðu ekki dýrari en landleiðin, er „Skemmtanir" kvenfélagsins og ungmennafélagsins í Njarðvíkum Nokkur orð vegna skrifa bílstjóra í blað yðar um Sam- komuhús Njarðvíkur sunnu- daginn 9. jan. s.l. Öll greinin er með þeim endemum, að það er undrun- arefni, að slíkt skuli fá rúm í dagblaði dreifbýlisins, þvi þar fer saman rógur og ill- mælgi um starfsemi tveggja félaga. Kvenfélag og Ung- mennafélag Njarðvíkur hafa með miklum dugnaði komið sér upp samkomuhúsi, er stendur skammt utan við þorpið. Hús þetta er bragga- samstæða með tveimur sam- komusölum. Stærri salurinn rúmar um fimm hundruð j manns, en sá minni um tvö j hundruð manns. í húsakynn um þessum eru einnig lítið j fundarherbergi og eldhús, á- orðið að haga sér. Kvenfé- lagið og Ungmennafélagið hafa hert á öllum reglum, sem giltu um samkomur í húsi þeirra, og fyrir þá við- leitni ættu þau fremur skilið viðurkenningu blaðanna en aðkast á hinn ruddalegasta hátt. Það væri mjög æskilegt, að þessi Reykjavíkurbílstjóri gæfi skýringu á því, í hvaða tilgangi hann skrifaði grein- ina „Johny gamli er voða krútt“. Að hann hafi verið að þjóna sannleikanum í sam- bandi við skemmtanir félag- anna, kemur vart til greina, svo miklar fjarstæður eru í greininni. Samkvæmt fyrr- nefndri grein hefjast þessar umræddu skemmtanir á því. að lögreglan aðstoðar við að og raun, en því miður hefir enn ekki örlað á því. Tíminn 19. jan. birtir grein í þættinum „Á förnum vegi“, A lonely hearts club. Þar eru samkomur í Njarðvíkum enn gerðar að umtalsefni á enn lúalegri hátt en áður. Grein- in hefst á því, að ritstjórinn tekur útdrátt úr því, sem tíð- indamaður blaðsins á Suður- nesjum, „Bílstjórinn", hefir um þetta mál sagt. Þar næst kemur greinarkorn, þar sem félögin bera hönd fyrir höfuð sér, og gefa bílstjóranum kost á að verja málstaö sinn fyrir dómstólunum. Síðan endar greinin á því, sem ritstjórinn J. H. hefir til málanna að leggja. Hann finnur það út úr málstefnu félaganna, að hér sé um sakleysislegan samt rúmgóðri fatageymslu. óraga í dilka líkt og 1 réttum, * „lonely hearts club“ að Ytra útlit þessarar bygging ekkert vafamál, að Laxfoss ar ber þess merki, að armur yrði valinn af Mjólkursamlag inu til flutninga fram yfir bændunum (framleiðendum) eins og annar kostnaður starfseminnar. I Ég býst ekki við, að bænd- ur í Borgarfirði vilji vinna það fyrir til styrktar Laxfossi að lækka mjólkurverð það sem þeir fá um ca. 3 aura á > lítra. En mér er hitt kunn- | ugt, að V. G. er eigandi að hlutabréfum ekki bóndi, mjólk. í Laxfossi, en sem framleiðir 2. Burtfarartími Laxfoss. Mjólk frá Borgarnesi þarf að flytjast alla daga til Rvík- ur og vera komin að sumr- flutt töluvert af mjólk til Reykjavíkur á mjólkurtönk- um með Laxfossi og gæti ég sparaö V. G. ferð til útlanda og þar með gjaldeyriseyðslu, ef hann langar til að kynn- ast mjólkurtönkum á skipi. Þótt hins vegar reynslan hafi orðið þannig, að annar mjólk urtankurinn eftir tæplega i viku notkun hafi orðið fyr ir upp- eða útskipun. En mjólk- urtankarnir á bílunum, sem notaðir hafa verið meira en heilt ár til flutninga fyrir (Fram.hald á 6. slðu). síðustu heimsstyrjaldar náði einnig til íslands. En hið innra eru þessi húsakynni eins vistleg og vel úr garði þar sem hinir erlendu menn ásamt fylgikonum þeirra fá greiðan aðgang, en íslending ar ekki, nema að þeir fyrr- nefndu taki þá í ábyrgð sið- ferðislega. Trúlega hefir bíl- gerð, sem frekast má verða stjórnin fengið ábyrgðar- um braggabyggingu. j mann? Þegar inn er komið Kvenfélagið og Ungmenna- sér ekki handa skil fyrir tó- félagið standa sameiginlega baksreyk og brælu. Það væri að rekstri hússins, og bera þar reikningsdæmi út af fyrir sig, af leiðandi sameiginlega á- byrgð á þeim skemmtunum, sem þar eru haldnar. Þessar skemmtanir hafa verið mjög vel sóttar, stundum húsfyll- ir. Eins og að líkum lætur, til dæmis fyrir ritstjóra, hvað bræla þyrfti margar sígarett- ur til þess að framleiða slíkt ragnarökkur í þrjá til fjóra klukkutima í salarkynnum, sem eru 2160 rúmmetrar. þegar um stórt og fjölsótt Ekki reynist þó hið geigvæn- samkomuhús er að ræða, verð ur fljótlega vart við þann sið ferðisþroska, sem með sam- komugestunum býr. Félögin hafa með sérstöku tilliti til ! nálægðar Keflavíkurflugvall- | arins, samþykkt reglur fyrir ! samkomur í húsinu. Þar er ! meðal annars bönnuð með- ferð áfengis í húsinu. Þess er krafizt, að samkomugestir séu sómasamlega til fara sam kvæmt íslenzkum venjum. lega reykský nægjanlegt til að hylja borð samkomugest- anna fyrir hinum hvössu sjón um bílstjórans, því hann sér hvert borð hlaðið drykkjar- föngum og þá sérstaklega amerískt áfengi, á samkomu, þar sem meðferð áfengis er bönnuð og þrír til fjórir lög- regluþjónar eru til eftirlits. Einhverja glýju hefir bíl- stj órinn þó fengið í augun við að sjá hið ameríska áfengi, miklum skemmdum við •Þar er einniS tekið fram, að því hvergi sér hann örla á LEIÐRETTING í ritgerð mina, Grímsvötn I fyrir rannsókn á Grímsvötn- og Grímsvatnajökull, sem birtist í ritgerðasafninu Skraf að og skrifað, hefir slæðst inn leiðinleg meinloka. Þar sem mér hefir nú verið bent á hana af mínum margfróða sveitunga, Benedikt Gísla- syni frá Hofteigi, vildi ég mega leiðrétta hana, svo að hún afvegaleiði ekki þá, sem kynnu að lesa ritgerðina. í ritgerð minni er þess get- ið, að séra Sigurður Gunnars son á Hallormsstað hafi stað sett eldstöðvar Grímsvatna- gossins 1883 með þvi að bera saman miðanir á gosmökkinn frá ýmsum stöðum. Kemur sú staðsetning mjög vel heim við rétta legu Grímsvatna. Þess- arar staðsetningar er getið í grein, sem birtist í Fróða 2. júní 1883 og heitir: Úr Múla- sýslum. Þar eð Sigurður Gunn arsson hafði mikinn áhuga um og hafði skrifað um það mál, fékk ég það i kollinn, að hann hefði gert þessa stað arákvörðun og sent greinina Fróða, en það fær ekki stað- ist af þeirri einföldu ástæðu, að hann var búinn að liggja nokkur ár undir grænni torfu þegar þetta skeði. Benedikt Gíslason telur það næsta ör- uggt, að þessi ákvörðun á legu Grímsvatna muni hafa verið gerð af tengdasyni séra Sigurðar, Páli Vigfússyni, bónda á Hallormsstað, og ber honum þá heiðurinn af fyrstu nokkurnveginn nákvæmu staðsetningu Grímsvatna. En óbeint er þessi staðsetning Sigurði Gunnarssyni að þakka, því án áhuga hans og skrifa um þessi mál hefði hún varla verið gerð. Siguröur Þórariusson sömu reglur gildi fyrir bíl- stjóra, sem aðra samkomu- gesti o. fl. o. fl. Þessar hús- reglur hafa náð verulegum árangri miðað við þær að- stæður, að íslenzka ríkið sel- ur áfengi og að flugvöllurj með fjölmennu erlendu starfs liði er á næsta leiti, og til er í landinu ótrúlega fjölmenn bílstjórastétt, sem hefir hag af hvoru tveggja og notfærir sér í atvinnuskyni. Það kemur því úr hörðustu átt, að maður, sem stundar þessa atvinnu, fer að kasta steinum að fólki hér suður með sjó og þeirra félagsstarf- semi, í reiði yfir því að verða að borga aðgangseyri inn á samkomu, sem haldin er í húsi félaganna og verða að hlíta sömu reglum og annað fólk. leynivínsölu stéttarbræðra sinna með vörumerki ís- lenzka ríkisins. Maður skyldi þó ætla, að hann væri ekki síður ratvís á þeim farna vegi. Félögin hafa oröið þess á- þreifanlega vör, að áfengis- neyzla á þessum skesmmtun- um hefir farið minnkandi síð an bílstjórum var meineð að rápa um húsið að eigin geð- þótta á hvaða tíma sem var. Ég endurtek því áskorun mína til bílstjórans, að hann gefi skýringu á því, hver til- 1 gangurinn var með hinni um ræddu grein og hvað hann á sökótt við félögin, sem að samkomuhúsi Njarðvíkur standa. Ég veit ekki, hvort það telst of mikil kröfuharka til ís- Hinir erlendu starfsmenn lenzkra blaðamanna, að þeir flugvallarins dvelja vissulega þjóni sannleikanum. Ég hefi ekki hér á landi eftir ósk al- þó hingað til talið það vera þýðu manna hér á Suðurnesj- lágmarkskröfu í siðuðu þióð- um. Mér vitanlega hefir þjóð- J félagi að trúa því, sem sann- in aldrei verið um það spurð, ara reynist í hverju máli, og hvort hún óskaði að búa í svo í trausti þess, að þannig væri nánu sambýli við erlenda1 einnig litið á málin af rit- þjóð. Hitt er aftur á móti stjóra Tímans, hefi ég verið staðreynd, að hinir erlendu að bíða eftir fréttum í blað- menn eru hér í næsta ná- j inu, þar sem blaðamenn þess grenni, og samkvæmt þeirri tæki þetta mál til meðferðar staðreynd hafa nábúarnir! milliliðalaust eftir eigin sjón ræða, sem stuðli að einskon- ar hvítri þrælasölu, hliðstætt því sem tíðkast í stórborgum Ameríku, minna mátti nú ekki gagn gera. Það má vel vera, að svona blaðamennska beri sig fjár- hagslega. En að gripið sé til svona örþrifaráða til þess að blaðið sé keypt í höfuðborg- inni, er sennilega eins dæmi um stjórnmálablað bænda í siðuðu þjóðfélagi. Ég vil að endingu skora á blaðamenn dagblaðanna í Reykjavík að kynna sér þetta mál af eigin sjón og raun og gefa lesendum sínum kost á að vita hið sanna í þessu máli milliliðalaust. Bjarni Einarsson. ★ Það þarf í rauninni ekki annað en lesa þessa varnar- grein B. E. fyrir starfsemi þá, sem ungmennafélagið og kvenfélagið í Ytri-Narðvík hefir haldið uppi síðustu misseri, til þess að finna, að kaunið er aumt viðkomu. Hann segir, að hinir er- lendu menn á Keflavíkur- flugvelli dvelji þar „vissulega ekki eftir ósk alþýðu á Suð- urnesjum“, hert hafi verið á öllum reglum, er gildi um samkomurnar, og náðzt hafi „verulegur árangur, miðað við það, að .... flugvöllur með fjölmennu erlendu starfs liði er á næsta leiti“. í þessu felst sú játning, er nægir, á eðli þessara skemmt- ana, sem um er rætt. Hins vegar kinokar greinarhöfund ur sér við að láta í ljós álit sitt á því, hvort það sé sam- boðið stofnunum eins og kvenfélagi og ungmennafé- lagi að efna í gróðaskyni til samkvæma, sem byggjast fyrst og fremst á aðsókn hins „fjölmenna, erlenda starfs- liðs“, er sækir þau eins og fiskimið. Flestum öðrum finnst það fremur niðurlægj- andi að hafa slíkt að féþúfu. Orð greinarhöfundar um „eins konar hvíta þrælasölu", sem hann fullyrðir að rekin sé í stórborgum Ameríku, kunna líka að benda til þess, að undir niðri finnist honum ekki þessar samkomur eins skemmtilegur gróðavegur og hann annars lætur í veðri vaka. • (Framhald á €. síðu):

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.