Tíminn - 05.02.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.02.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 5. febrúar 1949 2G. blað lilllilliilll ítijja Síó .... Ófullgcrða hljómkviðan 1 Hin undrafagra og ógleyman- | = lega þýzka músikmynd um ævi = 1 tónskáldsins Franz Schubert = I gerð undir stjórn snillingsins 1 Wiliy Forst 1 Martha Eggert Hans Jaray Sýnd kl. 7 og 9 Afturgöngur. | Ein af allra skemmtilegustu = | myndum hinna vinsælu skop- | I leikara | Bud Abbott og 5 I Lou Costello | Sýnd kl. 3 og 5 j Sala hefst kl. 11 f. h. = JllIIIIIIIIIIIIHIIIIIimHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIII* I tirlög eyðimerkur- I | innar 1 (L’ Homme du Niger) = | Efnismikil og áhrifarík frönsk | | kvikmynd er gerist í frönsku f | Vestur-Afríku. f Victor Trancen Harry Bauer = | Aukamynd ný fréttamynd = | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 | 1 Sími 6444 f I Sala hefst kl. 11 f. h. = (tllllllllltllllllHIIIIIIIIIIIUIIIIIIIHIIiaillllltllUIIIIHHHHI i Haýharfiarlarbíc { | Skuggi fortíðariimar f Spennandi og áhrifamikil = | amerísk Metro-Goldwyn-Mayer f f kvikmynd. | Aðalhlutverk: f Robert Taylor \ Katharine Hepbrun Robert Mitchum E | Sýnd kl. 7 og 9 — Sími 9249 í IHUIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUIIIHIIIIinilllllÍlll Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). en flestum gildvaxnari. Andlitið er stutt en breitt og augun sérlega litil. Rakosi víkur sjaldan af skrif- stofu sinni, en þangað liggja nú flestir þræðir, er á einn eða ann- an hátt snerta stjórn Ungverja- lands. Það símatólið, sem hann notar einna oftast, stendur í beinu sambandi við stjórnar skrifstof- urnar í Moskvu. Erfiðustu andstæðingar Rakosi. Takmark Rakosi er að gera Ung verjaland að kommúnistísku ríki. Þjóðnýtingu iðnaðarins er þegar vel á veg komið. En það er ekki nóg að koma á þjóðnýtingu í borg unum segir Rakosi, ef kapítalism- inn fær að þ.-ífast áfram í sveit- unum. Það, sem hann telur nú næsta áfangann í framsókn komm únismans, er að koma á ríkisbú- skap og samyrkjubúskap. Þetta mætir harðri andstöðu ungverskra bænda, sem eru einstaklingshyggju menn. Einkum er andstaðan hörð meðal smábænda, þar sem þeir telja sig svikna í tryggðum. Eftir stríðslokin var þeim heitið því, að þejr skyldu fá hæfilegt jarðnæðí f Aðeins fyrir þig | (For Dig alene) = Sýnd kl. 9 = f Kraftar í köglum | f Afar spennandi amerísk kú- f f rekamynd með kúrekahetjunni. = Buster Crabbe og grínleikar = = anum Al. (Fussy) St John. f f Sýnd kl. 3, 5 og 7 f i Sala hefst kl. 11 f. h. = ....HIIIIIHH.HHIHIHHIIIIHHIIIHIIIIIII.IIIIIIIHI 7'jarwatkíó Danny Boy f Hrífandi ensk söngvamynd og f | músikmynd. Myndin gerist á i i stríðsárunum í London. Aðalhlutver: John Warwick HHHHHIII (jatnla Síó iiiiiiiimi! I „MIIXI FJAELS I OG FJÖRIJ46. i Sýnd kl. 9 E r-".... .......... Dýraviuiirinn = (My Brother taueso Harres) f Skemmtileg amerísk mynd litli strákurinn Butck Jenkins = Peter Loward Charlie Ruggers = Sýnd kl. 5 og 7 f Ann Todd | f Wilfred Lowson Grant Tylor | Davild Tarrar Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 lílllinilllllvllllHIIIHHHHIIIHHIHIimilHIIIHIIIIIIIIHIIIH • IHHHIIIB .... 7ripoli-bíó AR. 217. (Menneske Nr. 217) i Stórfengleg og vel leikin rúss- f i nesk verðlaunakvikmynd. C. Kusmina = A. Lisinskaja = A. Latohinkov | Sýnd kl. 9. | 1 Börínuð börnum innan 16 ára i I BERNHARD NORDH: ! | í JÖTUNHEIMUM I FJALLANNA ij: 46. DAGUR | Hans Pétursson áttaði sig aftur, þegar þeir héldu af stað. Nú sá hann ekki lengúr Marzfjallið. Hann steig fast til jaröar og spyrnti karlmannlega við fótum. Hugsanir hans snerust nú um ferðina niður í Vilhjálmsstað. Greta var á heimleið. Það átti ekki að kyrrsetja hana hér upp frá — ekki grafa hana í Fattmómakk, þar sem úlfarnir sátu stundum gólandi á leiðunum og skáldaðir birnir klóruðu sér við kirkj uvegginn. Greta átti að hvíla á þeim stað, þar sem kirkjuklukkunum var hringt á hverjum helgum degi. Þeim sóttist seint ferðin yfir eystri vatnsbakkann. Eftir fáeinar klukkustundir yrðu þeir þó komnir að Grjótsæ. ★ Fólkið á Grjótsæ sagði fátt, er þeir Hlíðarmenn komu með sleða sinn. Kista....! Hvert skyldu þeir ætla með Jónas? Það var siður að grafa þá, sem dóu, í Fattmómakk. Fólk varð enn alvarlegra á svipinn, er það heyrði, hver í kistunni var, og sumu af kvenfólkinu vöknaði um augu, er það fékk loks að vita, hvernig dauða Gretu hafði borið að. Einni fannst eins og hnífur hefði verið rekinn í brjóstið á henni. Gat ekki fætt! Guð miskunni konunum, sem dæmdar voru til þess að þjást fyrir afkvæmi sín! Fólk reyndi að spyrja Hans um nánari atvik. En hann ræskti sig og sagði, að Greta hefði ekki tíma til þess að bíða lengi í Grjótsæ. Hann þreif dráttartaugina og streittist af öllum kröftum, en kom sleðanum ekki af stað, því að nú var hann einn fyrir honum. Lars stóð á tali við heima- menn. H afnarfirBt Jutta frænka = Afarspennandi mynd. I Sýnd kl. 7 og 9 I Sími 9184 'IIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIillllllllllHHIIIimiHHHHI til eignar og afnota, og hafði þeim loforðum verið fullnægt að veru- legu leyti meðan smábændaflokk- urinn hafði áhrif á stjórnina. Nú er unnið að því að taka aftur af bændunum jarðirnar, sem þeir höfðu fengið fyrir 2—3 árum. Ráð- stafanir þessar mæta mikilli mót- spyrnu. Næst bændastéttinni hefir kirkj an verið erfiðasti andstæðingur kommúnismans. Með málaferlun- um gegn Mindszenty kardinála mun Rakosi ætla sér að undiroka kirkjuna ok koma henni í þjón- ustu kommúnista, eins og nú á sér I Braskararnir og I bændurnir Aðalhlutver: | Rcl Cameron og Tuzzy Knight Sýnd kl. 5 og 7 | = Bönnuð börnum yngri en 12 ára = Sala hefst kl. 11 f. h. 1 Sími 1182 | ?IHHHHHIHHIHHIIIHIHIHIIUIIHHHIIIIIIIHHÍTnilHHHl7 þeirra, er halda þær sér eða félögum til peningalegs ábata. Hitt væri mannbragð, ef þeim væri breytt í það form að vera skemmtanir fólksins í byggðarlaginu, í stað þess að vera það, sem þær hafa aðallega verið fram að þessu. Og minnast mætti greinar- höfundur þess, að ásakanir í garð annarra, til dæmis bíl- stjóra, þvo ekki neina bletti af kvenfélaginu og ungmenna félaginu í Ytri-Njarðvík. J. H. M j ólkurf 1 utningar n- ir frá Borgarnesi til R ey k j a ví kur Einhver kallaði þá á hann. Hann hljóp strax til Hans, og eftir langar fortölur tókst honum að sefa vesalings mann- inn, sem farinn hafði verið að ímynda sér, að einhver ill öfl héldu sleðanum föstum, af því að þau vildu koma í veg fyrir, að lík;imi konu hans fengi að hvíla í vígri mold. Maðurinn, sem Lars hafði beint máli sínu til, kom með hest og spennti hann fyrir sleðann, og fimm mínútum síðar voru Hans og hinn nýi förunautur hans lagöir af stað með líkið í áttina austur að Þórsnesi. Lars lagði af stað heimleiðis, þegar hann hafði tekið af sér þrúgurnar og bundið á sig skíði, sem hann hafði haft á sleðanum. Hann fór sér hægt í fyrstu og hugsaði margt. Hægri höndin var einkennilega stirð — það var eins og hann hefði tekið í höndina á dauðum manni, þegar hann kvaddi Hans. Hann var samt ekki hræddur um, að hann myndi gefast upp og verða úti í þessari ferð. Ólafur í Grjót- sæ hafði lofað að fylgja honum til næstu byggðar, og þar myndi annar leggja honum liðsinni. Þannig hafði verið ráðgert, að Hans færi með líkið — frá einni nýbyggðinni til annarrar. En ef það brygðist stæði hann uppi ráðalaus. Lars bar sem sagt lítinn kvíðboga fyrir því, hvernig Hans gengi ferðin niður í Vilhjálmsstað, en þeim mun meira hugsaði hann um það, hvað við tæki, þegar Hans kæmi aftur. Öll þau ár, sem þeir höfðu verið í sambýli í Marzhlíð, hafði farið vel á með þeim, og þeir höfðu verið á einu máli um það, að farsælast væri að koma jafnan friðsamlega fram — illvirki hefðu aldrei neitt gott í för með sér. Nú naut hann ekki lengur stuðnings hans. Kæmi hann aftur, væri það ekki til þess að hugsa um búskap, heldur til þess að koma fram hefndum. Og hann myndi ekki láta sér nægja stað í Rússlandi. En áhrif kirkj- unnar eru sterk í Ungverjalandi og það mun því vart áhlaupaverk að ganga á milli bols og höfuðs á henni, þrátt fyrir „játningar" Mindszenty kardinála. „SkeiniMtanIr44 (Framhald at 3. slðu) Að öðru leyti gerist ekki þörf að fjölyrða um þetta að sinni, því að almenningur hér syðra hefir lengi vitað, hvaða andrúmsloft ríkti á hinum almennu skemmtunum, sem auglýstar hafa verið í „Kross- inum“, og þar stoða engar undanfærslur eða afsakanir (Framhald af 3. síðu) Hvalfjörð, eru að öllu ó- skemmdir ennþá. Einnig má deila um, hvor leiðin sjór eða land sé örugg- ari til samgangna. En stað- ieynd er það, að daginn, sem bílar frá M. S. B. voru fastir í snjó við Þyril, sneri Lax- foss við á leið frá Reykjavík til Akraness. Það kemur líka greinilega fram í starfsbókum M. S. B., að fleiri ferðir féllu niður til mjólkursendinga til Reykja- víkur, þá eingöngu var treyst á sjóleiðina, en landleiðina. Borgarfjörður er ekki að- gengileg sjóleið í vondum veðrum. að leggja fáein hreindýr að velli. Hann heimtaði blóð- hefnd! Og hver vissi, hvaða grimmdarráð sturlaður maöur gat látið sér detta í hug, þegar hann þóttist þurfa að ná hefndum fyrir ímyndaðar misgerðir? Lars leit upp til fjallsins, og í fyrsta skipti kenndi hann beygs af þessari auðn, sem umlukti býli hans. Fyrir fáum dögum hafði sonur hans horfið, orðið úti einhvers staðar inn á milli þessara tinda, og hvað myndi svo gerast, þegar Lapparnir kæmu með konur sínar og börn? Það væri bezt að flýja frá Marzhlíð, áður en þar gerðust blóðugir atburð- ir — yfirgefa þennan stað, sem ógæfan hafði heimsótt svo freklega. Gamli frumbýlingurinn nam staðar og studdi sig fram á skíðastafinn. Yfirgefa Marzhlíð? Gátu þau Birgitta yfir- gefið Marzhlíð? Hann leit til himins, eins og hann vildi biðja bláhvolfið um eitthvert goðsvar við þeirri spurn- ingu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.