Tíminn - 18.02.1949, Blaðsíða 5
37. blað
TÍMINN, föstudaginn 18. febrúar 1949
5
Fiistuel. 1$. fébr.
Skipulag verzlunar-
málanna
Á fáum sviðum mun skrif-
finnskan vera meiri og ill- (
ræmdari en í sambandi við (
afskipti rikisvaldsins af verzl,
unarmálunum. Öllum mun
koma saman um það, að þar (
sé sú skriffinnska, sem mjög.
reynir á þolinmæði manna j
og öllum þykir erfitt við að,
búa. Það er því mikill og al- !
mennur vilji til þess, að þarj
verði skipt um tilhögun og
teknir upp aðrir betri hættir.
Fáir munu gerast til að
halda því fram,að hægt sé að
hætta opinberum afskiptum
af verzluninni. Vitanlega þarf
að hafa aðhald og eftirlit með
innflutningi og verðlagn-
ingu, eins og gjaldeyrismál-
um þjóðarinnar er komið.
' Það verður að miða innflutn-
inginn í heild við þjóðarhag,
gjaldþol og neyzluþörf, og því
þarf yfirstjórn þeirra mála að
vera á einni hendi hjá trún-
aðarmönnum alþjóðar, eins
og nú er í fjárhagsráði.
Af framangreindum ástæð-
um er ekki hægt að leyfa skil-
yrðislausan innflutning af
handahófi. Það er oft auð-
veldast og arðvænlegast að
selja það, sem þjóðin hefir
minnst með að gera, og því
er viðhorf verzlananna þar
- allt annað en hagsmunir
þjóðarinnar. í heild, þó að
ýmsir verzlunarmenn taki
hlutverk sitt svo alvarlega, að
þeir kappkosti að starfa sem
þjóðhollast. Skipulagið trygg
ir það ekki, enda lengstum
nógir til að græða fé, ef hægt
er, þó að fáum öðrum verði
til góðs. Það er því enginn
áfellisdómur um núverandi
verzlunarstétt, þó að því sé
neitað, að þjóðin geti átt inn-
flutningsmál sín undir
frjálsri forsjá þeirra, sem
verzla vilja. Þar þarf yfirsýn
’og ákveðna stjórn.
Hitt er svo annað mál, að
þjóðin þarf ekki að launa hóp
starfsmanna við það, að
skipta innflutningsleyfum
milli verzlana á þann hvim-
leiða hátt, sem nú er gert.
Það er að miklu leyti hægt að
láta ráðast sjálfkrafa eftir
frjálsu vali fólksins. Allar
skömmtunarvörur, bæði hin-
ar almennu og allt, sem háð
,er fjárfestingarleyfi, getur
hnigið sjálfkrafa til þeirra
verzlana, sem fólkið kýs sér
sjálft, án allrar íhlutunar eða
valdboðs ofan frá. Umsóknir,
viðtöl og leyfi vegna þeirrar
skiptingar verða þar með ó-
þörf. í stað þess að leita eft-
ir áheyrn og hylli innflutn-
ingsyfirvaldanna, með á-
róðri og tækifærisgjöfum eins
og sumstaðar hefir tíðkast,
dygði verzlunum að snúa sér
. til fólksins og vinna hylli þess
með sanngjörnum viðskipta-
kjörum og góðum vörum. Og
það yrði áreiðanlega á allan
hátt heilbrigðara og heppi-
legra fyrirkomulag.
í þessum málum öllum þarf
að leita að þeirri tilhögun,
sem er bæði einföld og auð-
veld. Það þarf að finna þaö
form, að málin leysist af
sjálfu sér, að svo miklu leyti,
ERLENT YFIRLIT:
Vesturför Lange
Afsíaða Norðnrlanda|ijóðanna cr nú ekki
ósvipnð l*vá, sciii var á stríðsárunnui.
Síðan Bramuglía utanríkisráð-
herra Argentínu gegndi formennsku
í öryggisráðinu á síðastliðnu hausti
og vann að sáttum í Berlínardeil-
unni hefir enginn utanríkisráð-
herra smáþjóðar vakið eins mikla
athygli og Halvard Lange utan-
rikisráðherra Norðmanna með Was
hingtonferð sinni á dögunum.
Segja má, að fátt hafi verið meira
umtalsefni í heimsblöðunum í síð-
astl. viku en viðræður þeirra Lange
og Acheson. Á heimleiðinni ræddi
Lange við Bevin utanríkisráðherra
Breta. Lange er nú kominn heim
aftur.
Með fullri vissu verður ekki um
það sagt, hver hafi verið aðal-
viðræðuefni þeirra Lange og Ache-
sons. en mörg heimsblöðin giska á,
að þau hafi verið þessi:
1. Hvaða hjálp geta Bandaríkin
veitt Norðmönnum, ef þeir verða
fyrir auknum ógnunum og yfirgangi
af hálfu Rússa, meðan verið er að
vinna að undirbúningi Atlantshafs
bandalagsins?
2. Fylgja þau skilyrði þátttök-
unni í Atlantshafsbandalaginu, að
leyfa verði erlendan her og hersetu
á friðartímum?
3. Hversu víðtækrar aðstoðar
myndu Norðmenn geta vænst, ef
þeir yrðu fyrir árás eftir að þeir
væru komnir í bandalagið?
Verður hér á eftir nokkuð vikið
að þessum atburðum og þó farið
eftir frásögnum erlendra blaða um
þau.
Óttinn við Rússa.
Orðsendingar þær, sem Rússar
hafa þegar sent Norðmönnum í
tilefni af hugsanlegri þátttöku
þeirra í Atlantshafsbandalaginu,
sýna mætavel, að Rússar ætla að
gera sitt ítrastá til þess að hindra
þátttökit Noregs |í bandaiáginu.
Margir Norðmenn óttast því, að
Rússar kunni að grípa til sér-
stakra þvingunarráðstafana til að
knýja fram vilja sinn, ef friðsam-
legar málaleitanir bera ekki ár-
angur. Einkum er þó óttast, að
Rússar muni nota tækifærið til
þessara ráðstafana áður en Nor-
egur er formlega genginn í At-
lantshafsbandalagið og nýtur því
ekki þeirra trygginga, er það mun
veita. Sérstaklega er þessi ótti al-
mennur í Noröur-Noregi.
Vegna þessara ástæðna þykir lik-
legt, að það hafi verið eitt af er-
indum Lange að fá upplýst, hvaða
hjálpar mætti vænta frá Banda-
ríkjunum undir slíkum kringum-
stæðum. Ýmsir telja, að Acheson
hafi ekki gefið Lange nein ákveðin
loforð í þessu sambandi, þar sem
þingið yrði endanlega að ákveða
þá aðstoð, er Bandaríkin myndu
veita. Hinsvegar þykir líklegt, að
fyrir milligöngu Bandaríkjanna
hafi fengizt loforð um skjóta að-
stoð Breta og Kanadamanna, ef
Norðmenn þyrftu á hjálp að halda
áður en bandalagssáttmálinn gengi
í gildi, en vitanlega er þá gengið
út frá, að Bandaríkin bættust fljót
lega í hópinn. Bæði brezka og
kanadíska stjórnin hafa frjálsari
hendur um þessi mál en stjórn
Bandaríkjanna og þurfa minna
undir þingið að sækja.
Það þykir sennilegt, að enn muni
iíða no.'íkrir mánuðir þangað til
Atlantshafsbandalagið verður end
anlega stofnað og sáttmáli þess
tekur gildi. Vegna þess dráttar
hafi Norðmenn íalið nauðsynlegt
að leita sér þessara trygginga.
Engar herstöðvar.
Talið er, að Lange hafi fehgið
skj.jj- svQr vahðandji/ það atriði,
hvort bandalagsþátttökunni myndu
fylgja erlendar herstöðvar á friðar
tímum. Þykir víst, að Bandarikja- Rússa virðast hafa áorkað þyi
stjórn hafi svarað því fyrir sittjeinu> að gera Norðmenn enn ein-
leyti, að hun hafi ekki hugsað sér dregnari f því en áður að leita
að fara fram á það né ætlast til,
að .slíkar kvaðir fylgdu sáttmálan-
um. Fyrirætlun hennar væri sú,
GERHARDSEN,
forsætisráðherra Norðmanna
að samvinnan, sem bandalagið
beitti sér fyrir, ætti fyrst og fremst
að miðast við aðgerðir á stríðs-
tímum eða þegar eitthvert banda-
lagsríkið hefði orðið fyrir árás.
Þá þykir víst, að Lange og Ache-
son hafi rætt allítarlega um þá
hugsanlegu hjálp, sem bandalagið
gæti veitt Norðmönnum, ef ráðist
yrði á þá eftir að bandalagið hefði
yerið stofnað. Einnig hafi þeir og
rætt um þá aðstoð, sem Norðmönn
um yrði veitt til að efla varnir
sínar.
Þá þykir sennilegt, að Lange hafi
spurzt fyrir um það, hvort Banda-
ríkin væru fáanleg til að láta
norrænt varnarbandalag, óháð At-
lantshafsbandalaginu, fá hergögn
og vopn. Líklegt þykir, að Acheson
hafi svarað því, að þjóðir þær,
sem væru í beinni samvinnu við
Bandaríkin, yrðu látnar ganga fyr
ir. Nokkuð er það, að Lange lét
svo ummælt við brottför sína frá
Washington, að erfitt yrði að sam-
eina þátttöku í óháðu norrænu
varnarbandalagi og samvinnu við
vestrænu stórþjóðirnar um öryggis
málin.
Ýmsir spá því, að Sviar og Danir
vilji gjarnan taka upp viðræður
um norrænt varnarbandalag aftur
og hafi Svíar gert nokkrar tilslak
samstarfs vestur á bóginn.
í erlendum blöðum þykir af-
staða Norðurlandaþjóð,anna nú
ekki ósvipuð því, sem var á stríðs-
árunum. Norðmenn urðu þá fyrstir
til að rísa gegn hinu nazistíska
ofurefli og unnu sér mikla frægð
með vasklegri framkomu sinni.
Danir voru lengi hálfvolgir og tví-
stígandi, en snerust þó yfirleitt til
Nýtt ríkisbákn
Nýiega hefir verið lagt
frani á Alþingi stjórnarfrum-
varp um eftirlit með rekstri
ríkisins og ríkisstofnana.
Samkvæmt því skal bæta
nýrri deild við f jármálaráðu-
neytið, er nefnist: Eftirlit
með opinberum rekstri. Deild
inni skal ráðinn sérstakur
forstöðumaður, er nefnist
ráðsmaður ríkisins. Starfslið
skal deildin hafa eftir þörf-
um. Nafn deildarinnar segir
til um það, hvert verkefni
hennar eigi að vera.
Ef allt væri með felldu, ætti
1 fjármálaráðuneytið að hafa
haft það verkefni með hönd-
um, sem þessari nýju deild er
ætlað, og aðalstarf skrifstofu
stjóra þess ætti að vera það,
sem ráðsmanni ríkisins er
ætlað. Af einhverjum ástæð-
um virðist það þó hafa farist
fyrir, að fjármálaráðuneytið
hafi sinnt þessu verkefni,
enda þótt starfslið þess hafi
farið sífjölgandi á undanförn
um árum. Vegna þess, að
fjármálaráðuneytið hefir van
rækt og gefist upp við þetta
raunverulega aðalverkefni
því að koma sér vel við þann að-
ilann, er var sigurvænlegri í það
og það skiptið.
Það er m. a. nefnt sem dæmi
um einbeittni Norðmanna, að rúss-
neski sendiherrann í Osló fór heim !
til Lange utanríkisráðherra tveim-
ur klst. áður en hann ætlaði að
(Framhdld á 6. siðu).
Ra.dd.Lr nábúarma
liðs við Bandamenn, þegar séð var sitt, hefir ríkisstjórninni eða
fyrir um úrslitin. Svíar fylgdu klók j meirihluta hennar nú dottið
legu hlutleysi, sem fólst einkum í ( í hug að bæta mætti úr þessu
með því að setja nýtt skrif-
stofubákn á laggirnar innan
ráðuneytisins.
Fljótt á litið mun áreiðan-
lega mörgum finnast, að nú
sé meiri þörf á öðru en að
bæta við nýjum embættum.
Það er áreiðanlega orðið nóg
af opinberum embættum og
skrifstofustofnunum í þessu
landi. Það virðist vart spá
góðu, ef fyrsta skrefið I
sparnaðaráttina á að vera
Alþýðublaðið skýrði frá því fólgið í því að bæta við nýj-
fyrradag í fréttaskeyti frá um embættum.
Khöfn, að forsprakkar nor- Rétta aðgerðin í þessum
iö rænna kommúnista hefðu efnum væri áreiðanlega sú að
is haldið fund í Stokkhólmi ný- endurskipuleggja fjármála-
lega og samþykkt að þakka ráðuneytið og skipta þar um
Stalín fyrir viðleitni Sovét- forustu og að einhverju leyti
stj órnarinnar til þess að Um starfslið, svo að það yrði
halda Noregi utan Atlants- þeim vanda vaxið að hafa um
____ hafsbandalagsins. Alþýðu- rætt eftirlit og aðgæzlu með
anir á fyrri a>töðu sinni. Hins jblaðis ræðir þessa frétt nokk j höndum. Með slíkri endur-
vegar hafa þeir þó enn ekki viljað j uð 1 forustugrein í gær Og ( skipulagningu ráðuneytisins
fallast á þá afstöðu Norðmanna, jbendir a’ aS blöS allra ann_ | væri áreiðanlega hægt að ná
að slíkt bandalag stæði í beinu iarra norrænna flokka hefðu þv| marki, sem stefnt er að
eða óbeinu sambandi við Atlants- i iordæmt_ orðsenclin_gu RÚSSa j meg frumvarpinu, án nokk-
hafsbandalagið. Án þess telja Norð
menn norrænt varnarbandalag
gagnslítið.
11
Einbeittni Norðmanna.
Aðaltilgangurinn með vesturför
Lange er talinn sá, að norska
stjórnin hafi talið nauðsynlegt að
fá sem nákvæmasta vi+neskju um
þessi mál áður en hún legði þau
fyrir þingið. Ekki sízt hafi stjórnin
taliö þetta nauðsynlegt vegna á-
greinings, sem verið hefir í flokki
hennar, en þar hefir helzt bólað
á andstöðu gegn Atlantshafsbanda-
laginu. Þing Verkamannaflokksins
stendur yfir þessa dagana og þykir
víst, að þar muni mörkuð endan-
leg afstaöa flokksins. Ferðalag
Lange er taliö hafa verið miðað
við það, að hann yrði kominn
aftur heim fyrir flokksþingið.
Yfirleitt eru norsku blöðin mjög
ákveðin í afstöðu sinni og tilboð
Rússa um ekki-árásarsáttmála hlýt
ur litlar undirtektir. Orðsendingar
sem verða má. Einmitt þess
vegna er rík ástæða til að lög
festa frumvarp Framsóknar-
manna um verzlunarmálin,
þar sem mörkuð er sú lausn,
er lýst hefir verið hér á und-
an.
Þaö er ekki aðeins, að
frumvarp Framsóknarmanna
tryggi frjálsræði hins al-
menna neytanda og hlutfalls
legt jafnrétti milli héraða.
Það léttir líka skrifstofuhald
og skriffinnskubákn ríkisins
og sparar kaupsýslumönnum
þreytandi umsvif, sem oft ork
ar tvímælis, hvort leiði til
réttlátrar lausnar.
sem ótilhlýðileg afskipti af I urrar embættaf jölgunar.
málum Norðmanna. Síðan j»etta væri hin heilbrigða
lausn — og áreiðanlega hin
segir það:
„Hafi menn á Norðurlöndum
hingaö til ekki gert sér fulla
grein fyrir því, hvert hlutverk
kommúnista er utan Rússlands,
þá ætti þetta skriðdýrslega
þakkarskeyti norrænna kommún
ista til Stalíns nú að minnsta
kosti að hafa tekið af öll tví-
mæli um það. Eða getur það
orðið augljósara en af því, að
þeir eru ekkert annað en flugu-
menn, kvislingar Moskvuvalds-
ins, sem bíða þess eins að fá
boð um, að reka rýtinginn í bak
þjóðar sinnar, þegar henni cr
mest nauðsyn á því að verja
hendur sínar.
Nú þegar kinoka norrænir
kommúnistar sér ekki við því,
að falla hundflatir fram fyrir
Stalín, frammi fyrir öllum
heimi, til þess að færa honum
þakkir og hylla hann fyrir ó-
tvíræðar hótanir í garð Norð-
urlanda. Og hvers mun þá af
slíkum mönnum að vænta, ef
Norðurlönd ættu einhverntíma
frelsi sitt og sjálfstæði að verja
gegn vopnaðri rússneskri árás?“
Þeirri spurningu hafa
kommúnistar þegar svarað
bæði með framangreindu
framferöi sinu og mörgu öðru
álíka.
eina heilbrigða. Bresti stjórn
og þing kjark til þess að
byrja þannig á sjálfri byrj-
uninni, er vafasamt um á-
framhaldið, enda þótt búið
væri að tildra upp ríkisráðs-
manni og f jölmennri eftirlits-
deild.
Því skal þó ekki neitað, að
nokkurt gagn geti orðið að
þessari stofnun, ef sæmilegur
maður fengist til að veita
henni forstöðu. Verði hins-
vegar farið líkt að við ráðn-
ingu forstöðumanns hennar
og þegar núverandi skrif-
stofustjóri fjármálaráðuneyt
isins var settur í það emb-
ætti, er hætt við, að hún
reynist ekki atorkumciri í
þessu starfi en fjármálaráðu
neytið hefir reynzt og þá yrði
hún ekki annað né meira en
nýr baggi á ríkissjóði. Meðan
svo er háttað, að fjármála-
ráðherra úr Sjálfstæðisflokkn
um ætti að ráða þessari
embættisveitingu, er ákaf-
lega hætt við því, að valið
félli á þessa leið. Það yrði
settur í það einhver uppgjafa
pólitíkus flokksins, eins og
þegar Magnús Gíslason var
ÍFramhald á 6. siðuj.