Tíminn - 18.02.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.02.1949, Blaðsíða 7
37. blað TÍMINN, föstudaginn 18. febrúar 1949 7 Tvesr austíirskir rifliöfundar (Fravihald af 4. slðu). Svallaugu, selstúlkuna, sem er frelsi skógarins holdi klætt, en reynist líka bund- in sem tré fast á rótarfótum, þegar ástin blqgsar upp milli hennar og íslenzka væringj- ans. En væringjanum haldá engin bönd: hann vill út til íslands. Miklu síðar (á Akureyri) prjónar Helgi framhald aftan á þessa þætti, en framhaldið hefir hann gert með Sögu- þáttum landpóstanna I—II, er út komu hjá ,,Norðra“ 1942. Mun það hafa verið kært viðfangsefni Helga að safna sögnunum um þessa miklu ferðalanga og ævintýra legu göngu-hrólfa, sem oftar en flestir samtímamenn þeirra munu hafa átt íslenzk um hestum og eigin fótum f j ör að launa í baráttu við hina mislyndu veðráttu vetrarins á íslandi. En Helgi var ævintýra- maður eins og póstarnir, og j afnast eigi á við hið norska j Þótt merkilegt mætti virðast- skógarævintýri, sem, eins og áður segir, er eigi áðeins fullt af djúpri náttúrukennd, held ur líka dulúð og myrkri skóg- anna, og dulrænni reynslu skógarbúa. Frá Noregi er smásagan „í Sílóam“ um ofsatrú hins tungutalandi Fíladelfíu-safn- aðar í Vestur-Noregi. íslenzku sögurnar munu flestar skrifaöar eftir að höf- undur flutti frá Reykjavík, en hann varð kennari við Reykjaskóla í Hrútafirði 1930 haust 1943 og sumanð 1944. .—32, við Núpsskóla í Dýra- Voru Þeir að nokkru leyti er- firði 1932—35 og það ár fór indrekar landsstjórnarinnar, átti hann á sjötugsaldri enn eftir eitthvert, merkilegasta ævintýri ævi sinnar, en það var að fara á vit hinna ís- lenzku hreindýra til sumar- paradísar þeirra á Vesturör- æfum, suðvestur af Jökuldal, í Kringilsár-rana, er verður á milli Jökulsár á Brú að aust- an, en Kringilsár að vestan. En ferðir þessar í Kringils- ár-rana fór Helgi með Eð- varði Sigurgeirssyni ljósmynd ara haustið 1939, vor og ÚTVEGUM GEGN frá LEYFUM Hottancti t IííIsb rafiiia»iisiri«í«ra, frá ®.3—I h.a., 3. fasa, sminiiags- laraði 1000, 1500 eða 3000 SEiúmiiigar á mínátH. AUar itáitari upplýsingar í Véladeild, sími 7000. t t dmuinnu ,fÁ ♦ X CMýCl hann alfari til Akureyrar, þar sem hann hefir verið síð- an. Sumar þessara * sagna eru smáskissur, eins og „Lóa“, sem er lýsing á skyggnri stúlku og miðli (1932), eins og „Lífið og dauðinn", real- istisk minning um jazz-trall- andi stúlku sitjandi á kistu systur sinnar á leið til grafar, (1933), „Hver sendi þig?“ um máríerluna á glugganum, sem vötnin vestan yfir austur að fá hinn nýja stofn árinu fyrr er styrkti för þeirra, að girðingunni, eða smogið girð- ' eða síðar. nokkru leyti voru þeir studd- , inguna og innikróast á vatns- | Eg held, að betur færi á ir til ferðalagsins af bókaút- j bakkanum. Þar er því meir því að framkvæmd þessara gáfunni Norðra, sem gaf út um að ræða heppni en full- ; mála væri í færri höndum en ! komið öryggi, að ekki hefir! bún nú er. Er t. d. nokkurt bók þá, A hreindýraslóðum 1945, er Helgi skrifaði um ferðalögin, um sögu hreindýr anna á íslandi, og um eyð- ingu þeirra fram til þess tíma. Einnig eru í bókinni til- lögur Helga um friðun þeirra og notkun í framtíðinni, og eru þessar tillögur í fyrsta sinn reistar á nánum kynn- á svipstundu breytir sorg og sút herbergisbúa í vonglaðan I um__f hjorðmnl ems og hun hug (1933). Sama má segja um „Steingerði” með hinar er nu. Bókin er mjög vel skrifuð og ber þess merki, að Helgi nú fögru hendur (1940), og . drauminn um „Hið gullna ryk sem íyrr er bvergi nær eðli sínu heldur en uppi á öræf- endurminninganna“ (1939). Meira af aldarlýsingu, um í samfélagi við náttúruna. stundum með ádeilublæ er í Slík snertme Vlð moður natt: ,,Vegagerðarmenn" (1932—* úru snyr honum að íafnaðl i 33), „Á mölinni I og II“, en í hrifinn dulspeking, og skiptir báðum þessum sögum and-^ engu máh> hvort náttúran er varpar höfundur yfir flótta ’ skögamir norsku eða íslenzku manna úr sveitum í þorp og oræfin. borgir á mölina. Og hann sér Bokm er Prydd hinum fef misvitru vegagerðarmanna, iustu og fr°ðlegustu mynd- sem greiða þessum flótta veg um . af hl elndyrunum °g af með bættum samgöngum, og bafjallanattúrunni, þar a tilgangsleysi skólanna í sveit meðal pryðdegar myndir af inni, sem áttu að bæta úr út- Snæfelh' Gott kort af óræf_ þránni, en gera þveröfugt. unum fylgir bókmni' Annars er líka dulræn smá ---------------------------- saga í „Vegagerðarmenn“, ís- ! lenzk hliðstæða við morðsög- Fm fjárskípíi . . . una og draugasöguna á Dæla- (Fravihald af 3. síðu). farið á milli, svo vitað sé. 5. Vestur yfir Héraðsvötnin — um hreinsað svæði — þarf að flytja sláturfé til Sauðár- króks, úr austursýslunni framanverðri. 6. Ein hættan er ennþá, sem er að vísu ósönnuð, en mjög umhugsunarverð, en hún er innifalin í því, að ár og vötn skoli með sér garna- veikum hræum inn á aðliggj- andi hreinsað svæði. Hvað segja svo bændur vestan Héraðsvatna um ör- yggi síns nýja fjárstofns, ef austurkjálkinn á framvegis ó- hindrað að rækta tvær pest- ir? Munu þeir ekki fremur kjósa fordæmi Hegranesbúa, um algjört fjárleysi og bið- bætur? Hér ber því allt í eina og vit í því, að láta þvermóðsku og skammsýni nokkurra bænda ráða niðurlögum þeirra áætlana, sem gerðar eru og gefa mestar vonir um árangur, en skaffa í staðinn alvörulaust fálm og öryggis- leysi, og mætti reynslan nú þegar vera búin að kenna nokkuð í þessa átt. Ég vil því leyfa mér að skora á sauðfjársjúkdóma- nefnd og framkvæmdanefnd fjárskiptasvæðisins að vinna einhuga að framgangi þessa máls. Og mega þeir vita, að þá mun standa á bak við þá meginþorri hlutaðeigandi fjár eigenda. Að endingu vildi ég vona það, að þessi atvinnugrein okkar bænda fái að fullu hrundið af sér pestardraugn- sömu átt. Sem sagt þá, að ef ( um, með samstarfi góðra vinna á að framkvæmd þess- ' manna. Þá getum við endur- ara mála með fullri alvöru heimt þann yndisarð, sem er og ábyrgðartilfinningu, þá í því innifalinn að annast og verða látin fara fram fjár- umgangast hrausta og' þrótt- sló aldrei um sig né tranaði sér neinstaðar fram, var ekki menntaður maður eða með höfðingjum talinn, ekki efn- um búinn eða í neinum trún- aðarstöðum. Þó finnst mér stærra skarð höggvið í hóp vina minna við fráfall hans heldur en flestra annarra manna. Að skapfestu, tryggö og óeigingj arnri góðvild átti Guðmundur vissulega mjög fáa sína líka, og nutu þeirra kosta hans allir þeir, er nokk- ur kynni höfðu af honum eða við hann þurftu að skipta. Hvernig er það annars með þessar dásamlegu dyggðir, sem Guðmundur var gæddur í svo ríkum mæli, einnig systkin hans, foreldrar og fleiri ættmenn? Fara þær nú þverrandi með þjóð vorri? Ég ætla ekki að svara þessari spurningu, en ég væri þakk- látur sálfræðingum vorum og öörum þeim mönnum, er aö uppeldismálum vinna, ef þeir vildu gefa mér svar við henni. Ég er einn af þeim mönn- um, sem trúa því, að þegar við ílytjumst héðan inn í þann heim, sem stjórnað er skipti á umræddu svæði n.k. mikla hjörð. Og þá fyrst get- af sannleika og réttlæti, að haust. Verði það ekki gert, er um við bændur aftur vænst og „Grettur“ eru bæja var hver kind slcorin í arangur. myrum. „Jazz“ báðar ádeilur í skopformi á , haust, og miklar líkur eru fyr viss lífsform kaupstaðarmenn ir frekari útbreiðslu veikinn- ingarinnar. ar. Árið 1933 stofnaði Eimreið- I 2. Svæði þstta er sem kunn- in til samkeppni um verð- ugt er fleygur inn á milli launasögu og birti upp úr því sýslumerkja og sýsluhluta, verðlaunasöguna, er nefndist þar sem niðurskurður hefir „Austfjarðaþokan“. í sögu þegar veriö framkvæmdur. þeirri þótti Helga loðmfirzku i 3. Varnargirðingarnar í „smalaþokunni sinni“ ekki Eyjafirði eru taldar með þeim gert nógu hátt undir höfði, ótryggustu af öllum pestar- og gerði bragarbót meö þátt- ! girðingum á landinu, en aust- um þeim, sem hér eru prent- : an fyrir þá girðingu er haf- þar með búið að kippa meg- instoðunum undan þeim von- um, sem til þess standa, að það, sem þegar er gert, beri aðir undir því nafni. Þessir inn líffjárfiutningur inn á impressionistisku þættir hreinsuð svæði; voru á s.l. minna mig á „Krarup Kro“ eftir Kielland, og er ekki leið um að líkjast. Það sést af undanfarandi athugasemdum, að Helga hef ir ekki ávallt líkað við sam- tið sína, einkum upp á síð- kastið, og væri þó synd að segja, að hann væri ádeilu- gjarn um skör fram. Hitt má og fyrirgefast manni á sjö- tugsaldri, þótt hann hafi á- nægju af að rifja upp hetju- sögur fortíðarinnar. Þetta Ur því að einu sinni var horfið að því ráði að gera tilraun með útrýmingu fjár- pestanna með niðurskurði og fjárskiptum, þá bar að gera heildaráætlun um fram- kvæmdina fyrirfram, sem í engu væri út af brugðið, að óbreyttum aðstæðum. í þeirri áætlun bar fyrst og fremst að líta á, að hættulegar tak- markalínur fjárskiptasvæða yrðu sem fæstar. Slíkt varð bezt tryggt meö því að taka svæðin í röð hvert af öðru án þess að hlaupa yfir, og hafa hvert svæði fyrir sig sauð- laust eitt ár. Það átti að vera sjálfsögð regla frá byrjun. Bændum hættir til að vera full nærsýnir á stundarhags- muni. Þeir mega vel vera uöum svæðum beggja megin þess betur minnugir en þeir Öxnadalsheiðar. | virðast vera, ef dæma skal 4. Girðingin meðfram Ilér- framkomu þeirra, að hér er aösvötnum er talin með þeim um stórmál að ræða, sem öruggari. Þó eru á hverju snertir framtíð íslenzks land- sumri skotnar allmargar kind búnaðar. Hitt er algjört auka- ur, sem þá hafa ýmist synt atriði, hvort þeir sem skera þess, að fá notið á ný — á þessu sviði — þeirrar starfs- gleði, sem alltaf hefir verið drjúgur aflgjafi í dagsins önn og starfi, þeirri stétt, sem aldrei mun krefjast þess, að „alheimta daglaun að kveldi“. Skagfirzkur dalakarl. hausti flutt fleiri hundruð líflömb að austan í Húna- vatnssýslu. Hins vegar er flutt austur yfir þessa sömu varnarlínu fé í þúsundatali til slátrunar á Akureyri af sýktum og grun- Pánarmiimmg (Framhald af 3. síðu). túninu, en síðustu árin fast að 200 og hygg ég, að land- rými Sveinskots leyfi naum- ast meiri töðufeng. Á síðastliðnu sumri var þannig komið heilsu og kröft um þeirra Sveinskotssystkina, að þau sáu sér ekki fært að búa lengur; seldu bú sitt, á- höld og gripi, en lóguðu nokkr um. Nú sem fyrr reyndist kær leiksfaðmur Gunnlaugs bróð- ur þeirra nægilega rúmgóöur til þess að taka á móti báö- um systkinum sínum heim í sitt eigið hús í Hafnarfirði. Eftir 4ra mánaða dvöl heima hjá bróður sínum lézt Guðmundur. Það skeði hinn 26. janúar s.l. Banamein hans varð heilablæðing. Guðmundur Kristmundsson þá hljóti hver og einn umbun hegðunar sinnar og verka eft ir réttu mati. Ég efast ekki um, að þar er Guðmundur Kristmundsson nú í hópi þeirra manna, er meðtaka verðlaun hinna trúu þjóna. Reykjavík, 12. febr. 1949. Elías Guðmundsson. Peningaskapar Örfáir litlir peningaskápar eru til sölu. Landssmiðjan Sími 1680. Hver fylglst mcð Tímamim ef elcki lOFTIJR?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.