Tíminn - 20.02.1949, Page 4

Tíminn - 20.02.1949, Page 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 20. febrúar 1949 39: blað Fjármál Reykjavíkurbæjar: urinn viö stiórn bæiarins hefur tólffaldast á 10 árum Svo sem alkunnugt er hef- lr Sj álfstæSisflokkurinn nú Att sseti í ríkisstjórninni í 10 ár og allan þennan tíma far- :ið með embætti fjármálaráð- herra og mörg önnur hin þýðingarmestu embætti í ríkisstjórninni. En þegar á það er bent, hversu hörmu- lega er nú komið fjármálum ríkisins, bera blöð Sjálfstæð- 'isflokksins jafnan fram þá afsökun, að flokkur þeirra hafi ekki verið einráður í rík- ' isstjórninni á þessum tíma og hafi meira að segja ráðið mjög litlu um fjármálastjórn ' :ina. „Nei, okkar menn hafa ekki ráðið stefnunni í fjármálum ríkisins“, segja Sjálfstæðis- blöðin, „en þið skuluð kynna ykkur búskap Reykjávíkur- bæjar. Þá sjáið þið bæjar- íélag, sem er stjórnað af okk ur Sjálfstæðismönnum, og þar eru nú hlutirnir aldeilis i lagi. Útsvörin lækka um eina milljón frá því í fyrra, gjöldum er haldið í skefjum, framkvæmdir eru miklar og cekjuafgangur hjá bæjarfé- láginu“. Þessi skrif Sjálfstæðisblað- anna minna óneitanlega nokk að á grobbna strákinn, sem skrapp frá Danmörku til Nor egs og ýkti síðan mjög fyrir föður sínum allt, er hann hafði séð í ferðinni, en síðan er máltækið: „Kom til Norge Par--------“. Sjálfstæðismenn segja hins vegar: „Sjáið hvernig við bú- um í Reykjavík!" og treysta því, að málið verði ekki kruf- :ið frekar til mergjar. En sann ieikurinn er sá, að búskapur Sjálfstæðismanna í bæjar- Samanliurðiii' stjórn Reykjavíkur hefir að flestu leyti hin sömu einkenni og búskapur þeirra í ríkis- stjórninni, sem sé þau, að álögur og útgjöld fara stöð- ugt vaxandi langt umfram það, sem dýrtíðarvísitala og fólksfjölgun í bænum gefur tilefni til. Skal í þessu sambandi á það bent, að á árinu 1938 var niðurjöfnun útsvara sam- kvæmt efnum og ástæðum kr. 4.347.387.18, en í ár (1949) er gert ráð fyrir, að samsvar- andi niðurjöfnun verði kr. með skatti til Reykvíkinga, 52.070.000.00, — eða sem næst og hingað kom næstum all- 12-falt hærri. Er þetta ekki ur heildsölugróðinn og gróði nokkuð svipuð hækkun og á af iðnaði. álögum til ríkissjóðs, þegar frá eru taldar þær álögur, niðri reksturskostnaði bæjar- ins og skattaálögum á borg- arana. Þetta er það, sem þeir hafa af að státa! En ástæð- an til þess, aö Reykjavíkur- bær er enn ekki fjárhagslega sokkinn í sama fen og ríkis- sjóður, er sú ein, að hingað söfnuðust á stríðstímanum næstum allar tekjur frá hinu erlenda setuliði (í hundruð- um milljóna króna), næstum öllum vörum, sem fluttar voru til og frá útlöndum á sama tíma, var umhlaðið hér Ef Sjálfstæðismennirnir, sem beinlínis hafa gengiö til sem stjórna Reykjavíkurbæ, þess að- halda niðri dýrtíð í landinu. geta þakkað sér styrjöldina j og hernámið, þá má til sanns o- ■, „ 1 vegar færa, að þeir hafi ver- Se vikið að gjoldunum verð .g umsvifamiklir og aðdrátta ur fyrst fyrir sa hður sem samir bustjóraI- en hætt er kallast „s jórn kaupstaðar- j yið ag fáir muni líta svo & ms og felur í ser ernyorð- að b£Éjarstjórnin hafi miklu ungu reksturskostnað Sa hð- 'm þessa atburði raðið> en ur hehr emmg nærn 12-fald- stjórnvizkan og ráðdeiidin á astemsogmeðfylgiandiyfir- m stað yirðist að ögtu lit sýmr, og þessi liður er allt Góa kemur með gæðin sín, gefst þá nógur hitinn, fáir sakna Þorri þín, þú hefir verið skitinn segir í vísunni gömlu og munu margir vilja taka sér í munn þetta eftirmæli Þorra að þessu sinni. Víst er það, að hann hefir verið með verra og leiðara móti í vetur, eins og raunar veturinn allur það sem af er. En hitt er líka gamalla mál, að grimmur skyldi góudagur- inn fyrsti, annar og hinn þriðji, þá mun hún góa góð verða, hver sem nú veröur reyndin að þessu sinni. En hvort sem veðráttan verð ur bl’ð eða stríð, þá vona ég að við getum rabbað saman okkur til yndis og hressingar. Fyrir skömmu flutti kunnur mað ur í norska hernum erindi, sem vakið hefir nokkurt umtal. Hann heldur því fram, að nú sé svo kom- ið, að rétt sé að byggja verksmiðj- ur inni í fjöllum. Að vísu sé bygg- ingarkostnaður nokkru meiri í fyrstu, en viðhaldskostnaður sé líka minni. Starfsskilyrði séu hin beztu. Lýsing og loftræsting geti verið hin hollasta á allan hátt og hægt að hafa fullkomið vald á hitastigi ; af að hækka, t. d. er áætlað, að hann hækki um meira en 600 þús. kr. frá 1948 til 1949. Bifreiðakostnaður i sam- bandi við skrifstofu borgar- stjóra og bæjarverkfræðings fer hraðvaxandi ár frá ári og virðist nú kominn upp i 170 þús. kr. á ári. Sýnist það mik- ið, samanborið við allan bif- reiðakostnað lögreglunnar, sem áætlaður er 200 þús. kr., en þörf lögreglunnar fyrir bifreiðar virðist ólíkt meiri. Svona er það þá, sem Sjálf- stæðismennirnir i bæjar- stjórn Reykjavíkur halda leyti hafa verið mjög með sama marki brennd og hjá ríkinu. Hér á eftir fer skýrsla, sem sýnir, hvernig kostnaðurinn við stjórn bæjarins sjálfs hefir aukizt ár frá ári og það augsýnilega án þess að hægt sé að rekja það til almennra grunnkaupshækkana eða hækkandi dýrtiðarvísitölu. Skriffinnskan hefir aðeins verið aukin og starfsfólkl fjölgað. Tölurnar sýna, að hjá forustumönnum bæjarins hefir ekki örlað fyrir því, sem nefnist hagsýni og ráðdeild. á kostnaði við stjórn Reykjavíkur- kanpstaðar. Gjöld í þús. kr. Samkv. reikningum Gjöld í þús. kr. Skv. áætlun 1938 1945 1946 1947 1948 1949 Bæjarstjórn og nefndir 15 50 90 86 70 100 Bæjairáð 10 53 60 82 80 100 Niðurjöfnun útsvara 34 241 297 363 430 430 Laun á skrifst. borgarstjóra 132 669 879 1079 1000 1000 Laun á skrifst. bæjarverkfr. 742 956 1086 1070 900 Laun á skrifst. húsameistara 280 Laun á skrifst. byggingafulltr. 120 Laun á endurskoðunardeild 3 97 109 150 160 270 Innheimtukostnaður 49 41 46 59 100 100 Manntalsskrifstofan 25 208 264 273 280 280 Hagskýrslur 8 81 33 39 50 50 Mistalningsfé 1 4 4 7 6 10 Bifreiðakostnaður 4 15 33 99 120 170 Talsímar 7 31 41 42 50 100 Húsaleiga 20 36 36 37 40 100 Ræsting, hiti og ljós 11 55 59 77 80 100 Pappír, ritföng og prentun 52 49 66 50 80 Burðargjöld 20 25 Kaffistofur 20 35 Skipulag og mælingar, annað en kaup 30 30 Viðhald innanst.muna og skrifstofuvéla 20 Ýms gjöld 47 134 135 116 34 30 366 2509 3108 3661 3690 4350 Endurgreiðslur, áður sumpart færðar öérstaklega með tekjum 179 90 140 366 2509 3108 3482 3600 4210 og rakastigi loftsins, og þar með hægt að komast hjá óheppilegum áhrifum, sem of mikill loftraki hef ir á hús og vélar og vörubirgðir, svo að allt geymist þarna bptur en úti í húsum, sem byggð eru undir beru lofti. Svo þegar stríðshættan bætist við, er það vitanlega meginatriði, að hægt sé að láta nauðsynlegan iðnað fara frsyn á öruggum stað og jafnframt eiga þá menn, sem dýrmætasta verklega kunnáttu hafa, þar sem þeir eru ekki í hættu, en þá er ekki um annað að ræða, en grafa verksmiðjumar inn í fjöll in. — Þetta er að vísu aðeins frá- sögn af einni ræðu eins manns, en frá henni er sagt í blöðum merð áberandi hætti og flutningsmaður er kunnur iðnrekstri, svo að menn hlusta á þetta. Ef til vill fer nú sá tími i hönd, að byggðin færist af yfirborði jarð- arinnar, eins og gert var ráð fyrir í sögu Karenar Boyes, þeirri sem Guðmundur Hagalín sagði frá á jólunum og frægt er orðið. Hér hef ég smápistil um andleg mál. Höfundur vill ekki láta nafns síns við getið og segir, að til þess liggi skiljanlegar ástæður en þetta segir hann: „Það er vist alveg rétt, sem prest urinn segir í Játningum, að menn eru feimnir við að tala um and- lega reynslu eða að minnsta kosti þegar kemur á svið trúariífsins og hins dulyœna. Þetta er ekki gott, því að það myndi geta orðið til góðs, ef menn gæfu almennt meiri gaum þeim efnum og hugsuðu meirá um samband okkar við hinn ósýnilega heim. Það er staðreynd að í kringum okkur er sitt af hverju, sem við ekki sjáum og því síður skiljum, en verðum þó fyrir áhrifum af með ýmsum hætti, því að það grípur inn í líf okkar. Og mér virðist, að við getum stillt huga okkar og sálarlif eins og útvarpstæki er stillt á mismun- andi byigjulengd, þannig að við tökum á móti ýmiskonar áhrifum frá hinni ósýnilegu veröld. Þrátt fyrir alla okkar menntun eru ýmsir, sem engan veginn virð- ast viðurkenna þessa hlið tilver- unnar. Þeir vilja því byggja lífs- skoðun sína upp án tillits til henn ar. En það er allt annað en heppi- legt, því að það freistar manna oft til að svindla sig einhvernveg- inn gegnum lífið í trausti þess, að aldrei komi að reikningsskilum. Og þó að ég vilji enga hræða með huldum refsivendi, og fallist á að þetta líf ætti að geta vakið menn til ábyrgðartilfinningar, verð ég þó að viðurkenna að reynslan sýnir og sannar, að menn hugsa öðruvísi mar'gir hverjir, hollar og betur, ef þeir gæta þess, að þeir lifa undir réttlátu lögmáli orsaka og afleið- inga, sem nær út yfir gröf og dauða. Ég kann ýmsar sögur um dul- ræna reynslu fólks, fallegar sögur og fróðlegar allar, en ég má ekki segja þær, þvi að þetta eru trún- aðarmál. En ég vil vekja athygli á því, að fólk á að segja opinber- lega frá slíkri reynslu." Ekki þætti mér nema gott, ef einhverjir vildu svo vel gera, að segja okkur frá draumum, fyrir- burðum og annarri andlegri reynslu sinni. Um þá hluti hefir ævinlega verið talað í baðstofum íslenzkra manna. Starkaður gamli iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiMnni'imiiiuiiiiiniiiiiiumiiiiiniinnimiiniiuiiiiiiimiiniMiliiiiilniiiiiniií f Stúkunni Víking nr. 104, framkvæmdanefnd Stórstúku | | íslands, einstökum stúkum og félagsdeildum, utan 1 I Reglu sem innan, ásamt fjölda einstaklinga um land | = allt, færi ég mínar innilegustu þakkir, fyrir heimsóknir, | I hlýleg ummæli, blóm, skeyti og gjafir í tilefni af 70 ára 1 I aímælinu. i Reykjavík, 15. febr. 1949. Jóh. Ögm. Oddsson. IIIUIIIlllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllUlllltlllllllHlllllllllHlllHllllllllllllllllllllllUlllllllltlllllimillllllll § S 1 Rafmag ns-stei nbora ( « | « útvega ég. frá U. S. A. gegn nauðsynlegum leyfum. í| « Með steinborum þessum eru fáanlegar litlar benzín- « vélar með dynamóum á hjólum, þannig að hægt er.að :: « nota sama borinn við bæjarstrauminn hér og úti á :: ♦ ♦ «» « landi, þar sem rafmagn er ekki fyrir hendi. « ♦♦ ♦• Leitið upplýsinga, sýnishorn fyrirliggj andi. « Haraldur Sveinbjarnarson Hverfisgötu 108. ♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.