Tíminn - 24.02.1949, Blaðsíða 8
33. árg.
Reykjavík
,4 FORNUM VEGI“ I DAG:
1878.
23. febrúar 1949
42. blað
Félk verður sjó-
veikt af bví að siá
Heyerdahls yfir
Kyrrahafið
Fyrir nokkrum misserum
tck Norðmaðurinn Thor
Heyeröahl sér fyrir hendur
að sanna, að unnt væri að
fara yfir Kyrrahafið á sams
konar flekum og íbúar Perú
notuðu fyrir fimmtán hundr
uð árum. Hann bjó sér til
slíkan fleka úr níu trjábol-
um, steig á hann, ásamt
fimm mönnum, og ýtti frá
strönd í Perú. Straumur bar
flekann yfir þvert Kyrra-
hafið. 101 degi síðar bar flek
ann að strönd einnar Suður-
hafseyjanna. Þetta var 8000
mílna vegalengd. Kólumbus
sigldi ekki meira en 6000
mílna haf, á góðum skipum,
er hann fann Vesturheim.
Um þessar mundir er ver-
ið að sýna á Norðurlöndum
kvikmynd, sem tekin var af
ferðalagi þeirra Heyerdahls
og félaga hans. Þeir voru allt
af í baðfötum, og oft gekk
sjórinn látlaust yfir flekann
dægrum saman. Þeir veiddu
stóra höfrunga, flugfiskur
stökk beina leið upp á flek-
ann til þeirra. Þeir börðust
við hákarla, hvalir léku sér
á sundi rétt við farkostinn
og einu sinni handsömuðu
þeir Heyerdahl dýr, sem eng
inn þeirra þekkti. Loks lyfti
hafaldan þeim upp á kóral-
rif, og hópur brúnna, hraust-
legra manna tók á móti
þeim — niðjar fólks, sem fyr
ir þúsundum ára innti af
höndum sömu dáð og Norð-
mennirnir sex höfðu nú gert.
Þessi kvikmynd hefir hlot-
ið slíkt lof, að fádæmi má
kallast. Og svo áhriíarík er
hún, að fjöldi fólks fær sjó-
sótt í sýningarsölum kvik-
myndahúsanna, þegar úhafs
öldurnar lyfta flekanum upp
á kamba, sem eru á hæð við
þriggja og fjögurra hæða hús,
og steypa honum svo aftur
niður í öldudalina.
Sendinefnd frá Grænlandi hefir veriö í Kaupmannahöfn til þess að
ræða vil Grænlandsstjórn og dönsk yfirvöld um framtíðarskipun mála
í Grænlandi. Þessi mynrl var tekin, þegar þær umræður hófust. Yzt
til hægri er formaður grænlenzku sendincfndarirmar, Peter Nielsen
Iandfógetafulltrúi, til vinstri situr Eske Brun, en í miðju stendur
K. H. Koch deildarstjóri formaður Grænlandsnefndaiinnar
Frjálsíþróttasambandið gef-
ur ót afrekaskrá islenzkra
íþróttamanna
Engin miliiríkjakeppni haldin hér næsta
sumar, en fslendingar taka væntanleg'a
fsátt I keppnum erlendis.
Frjálsíþróttasamband íslands, sem var stofnað 16. ágúst
1947, fer rneð stjorn ísl. frjálsíþróttamála (sem í. S. í. hafði
aður) staðfestir leikreglur og met, löggildir dómara og
kemur fram út á við gagnvart útlöndum.
Góður afli hjá
Akranesbátum
í gær
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
Allir Akranesbátarnir voru
á sjó í gær og öfluðu yfir-
leitt ágætlega. Voru flestir
með 9—10 lestir og sá sem
aflaði bezt kom með 14 lest-
ir að landi. Aflinn er að
mestu hraðfrystur, en nokk-
uð er selt í vélbátinn Víði,
sem flytur fiskinn ísvarinn á
Englandsmarkað.
í dag er væntanlegt til
Akraness flutningaskip til að
taka þar hraðfrystan fisk
hjá frystihúsunum af fyrra
árs framleiðslu.
Um þessar mundir hefir
FRÍ (skammstöfun þess) í
hyggju að ráða sérstakan
landsþjálfara, er taki til
starfa í maí n.k. og kenni að-
allega úti á landi. Ennfrem-
ur hefir FRÍ hugsað sér að
koma á nýrri keppni í kynn-
ingarskyni, sem yrði á þá
leið, að landsfjórðungarnir
ættust við hverjir við aðra,
2 og 2 saman eða innbyrð-
is (án þess að Rvík yrði með
talin) eða þá að þeir kepptu
allir sameinaðir á móti Rvík.
Á næsta sumri eru ákveð-
in 3 stór alþjóðamót, sem
telja má víst að ísland taki
þátt í, þ. e. a. s.:
1) Keppni Bandaríkjanna
við Norðurlöndin sameinuð
27.—29. júlí í Osló, 3 frá hvor
úm aðila í hverri grein.
2) Norðurlandameistara-
mót í tugþraut og Maraþon-
hlaupi 28.—29. ágúst í Kaup-
mannahöfn. Frjáls þátttaka.
3) Norræna keppnin (Sví-
þjóð gegn hinum Norðurlönd
unum í Stokkhólmi 10.—11.
sept.). 3 keppa í hverri grein
frá hvorum aðila.
Meistaramót íslands í frjáls
iþróttum hefir verið ákveðið
18.—22. ágúst (aðalhluti og
drengjameistaramótið), en
6.—7. ágúst fara fram tug-
þraut, 10 km. hlaup og 4x1500
m. boðhlaup, og loks 25. sept.
fimmtarþraut og víðavangs-
hlaup.
FRÍ hefir nú gefið út (í
fyrsta sinn sem það er gert)
bækling, er inniheldur skrá
yfir núgildandi ísl. met, meist
| ara og 10 beztu lögleg afrek
í öllum greinum frjáls-
íþrótta frá s.l. ári. — Verður
þessi skrá send öllum þeim
þjóðum, sem eru í alþjóða-
sambandi frjálsíþrótta-
manna.
í FRÍ eru nú 13 héraðs-
sambönd sérráð og er það því
stærsta sérsamband í land-
inu.
Núverandi stjórn skipa:
Lárus Halldórsson form., Jó-
hann Bernhard varaform.,
Guðm. Sigurjónsson bréfrit-
ari, Sigurpáll Jónsson gjald-
keri og Sig. S. Ólafsson fund
arritari.
SamtaL við ÓLaf Sigurbsson á HeLLuLancLi:
svert fayggt í Skagafirði
SíesselsHE* cmh á i'élpm íil Göng'nskarðsár-
vfrkjanaírl^úi^^eii verkinu loklð að
-eðris leyti.
Tíðhtdamaðiii írá. Thnanum hitti Ólaf Sigurðsson á
Hellulandi í Skaguihði að máli í gær og spurði hann tíðinda
að norðan.
Byggingar í Skagafirði. .
— Á síðastliðnu ári-.voru
seytján íbúðarhús réist í
sveitum í Skagafirði;: 'sagði
Ólafur. Auk þess voru byggð
fjögur fjós, tuttugu kúa, og
fjósið á Hólum stækkað, svo
að það tekur nú sjötíu kýr í
stað tuttugu áður. ; •
Á Sauðárkróki voru þyggð
tíu íbúðarhús.
Mjólkurframleiðslan.
Mjólkursamlagið á Sauoár-
króki tók á móti rösklegá 1600
þúsund lítrum mjólJímksíðást
liðið ár, og er það 150 þús-
und lítrum meira en árið áð-
ur. Vonir eru til, að verðið
verði heldur gott, þegar upp-
gjöri er lokið.
Hafnargerð, virkjun
og heitt vatn.
Talsvert var unnið að hafn
argerðinni á Sauðárkróki, ctg
Gönguskarðsárvirkjuninni er
þegar lokið, að því undan-
skildu, að vélarnar vantar
enn.
Borað hefir verið eftir heitu
vatni í landi Sjávarborgar,
skammt frá Sauðárkróki.
Hafa þar þegar fengizt 24
sekúndulítrar af sjötíu stiga
heitu vatni, og er það nóg til
þess að hita upp öll hús á
Sauðárkróki, ef virkjað yrði.
Aðalfundur Matsv.-
og veitingaþjóna-
félagsins
Aðalfundur matsveina og
veitingaþjónafélags íslands
var haldinn haldinn hér í
bænum í fyrradag.
Á fundinum voru rædd ýms
áhugamál stéttarinar og gerð
ar ályktanir um sum þeirra.
Rætt var um hinn fyrirhug-
aða skóla stéttarinnar og tal
in mikil nauðsyn, að honum
verði komið á fót sem fyrst
ári. Skorað var á innflutnings
og helzt ekki síðar en á næsta
yfirvöldin að veita nauðsyn-
leg gjaldeyris- og innflutn-
ingsleyfi fyrir nauðsynj um
þessarar stofnunar.
Á fundinum fór fram stjórn
arkosning og var Böðvar Stein
þórsson endurkjörinn formað
ur félagsins.
Umræður væntan-
legar í franska þing-
inu um ummæli
Thorez
Vegna óska haiis nm
rússncsk yfirráð á
Frakklamli
Utanríkismálanefnd franska
þingsins samþyklcti í gær með
25 atkvæðum gegn 13 að
krefjast þess, að fram fari í
þinginu sérstakar umræður
um þau ummæli Thorez, leið-
toga franskra kommúnista,
að Frökkum bæri að fagna
komu Rússa, ef þeir gerðu
innrás á Frakkland í viður-
eign við engilsaxnesku þjóð-
irnar.
60 af hundraði kíghósta-
sjúklinga læknast við hálfrar
annarar stundar flug í 3500
metra hæð
®anir ætla að nota firjátísi flugvélar við
hessi lækningaflsig.
Danir hafa gert tilraunir meff aff lækna fólk af kíg-
liósta meff því að fljúga því hátt í loft upp, og er nú í ráði
aff auka þessi kíghöstaflug, svo aff allir landsmenn geti not-
iff þeirra. Alls veikjast 10—30 þúsund manna árlega af kíg-
hósta í Danmörku. Ætla Ðanir sér koma upp tíu „kíghósta-
höfuffstöffum“, þar sem til reiffu sé sérstaklega innréttaðar
fíugvélar. Til þess á aff nota þrjátíu flugvélar. Jafnframt á
aff haida áfram tilraunum með kíghóstalækningar af
þessu tagi.
Þetta tilraunastarf var haf
iö i júnímánuði síðastliðn-
um. Voru þá einnig reyndar
kíghóstalækningar í þrýsti-
hálfan annan klukkutíma,
auk annarrar meöhöndlunar,
en aðeins 23 þeirra læknuð-
ust. Af öðrum sextíu, sem
hlutu sams konar hjúkrun að
loftsherbergjum, þar sem mvu leyti> læknuSust á hinn
þrysmgur var viðlika og í
3500 metra hæð. Alls tóku
222 sjúklingar þátt í þessum
bóginn 27.
Hálfs annars tíma flugferð
tilraunum. 60 voru' látnir UPP í 3500 metra hæð gaf allt
vera í þrýstiloftsherbergi íj (irramhald á 8. síðu)