Tíminn - 23.03.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.03.1949, Blaðsíða 6
TÍMINN, míövikudaginn 22. marz 1949 G4. blað fa Bíó I Leyndardóinur I skíðaskálans I Sýnd kl. 9 Lífshamingja í veði („Blonde Alibi“) § Spennandi amerísk sakamála- | mynd. | | Aðalhlutverk Martha O Driscoli Tom Neal i Bönnuð börnum yngri en 1G ára \ Sýnd kl. 5 og 7 ■uimniiinimiiiiimmmiiiiiiiiiiimiiiiiiimnuimiim •iiiiiiinir (jamta Bíó iiniiiatiii. vip SKÚlAfiOTÖ | Fallin fyrirmynd | (Silent Dust) | Efnisrík og sérlega vel leikin 5 | ensk stórmynd, gerð eftir leik- | | ritinu „The Paragon". Mynd I I þessi var frumsýnd i London 4. | | febr. síðastl. við ákafa hrifningu. | Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Sími 6444 Hnrniiiiimmiimimiiiiiimiiii'imiiiiimmiiimiiimii Ua^HatfijarÓatbíó, FREISTIJVG (Tempation) ; Tilkomuipikil og snilldarvel leik | | in amerísk stórmynd, byggð á I í skáldsögunni Bella Donna eftir | Robert Hichens. ' í Aðalhlutverk: Marlene Oberon George Brent E Sýnd kl. 7 og 9 ! Bönnuð börnum yngri en 16 ára ; | Sími 9249 aimnr'iiimiiiiiiiiimiiiimiiiiiimniiiiiiimmiiiiiiiiiii: Átján harna faðir í álfheimuni. (framh. af 6. síSu.) ala upp hross á meöan þeir hafi hag af því. Sennilega þurfa þeir ekki neinn ráðu- naut til aö segja sér þetta. Hitt skiptir aftur meiru á hvern hátt á að haga upp- eldi og kynbótum hrossanna, þannig að sá búskapur beri sig fjárhagslega, og að bænd- ur fái ábyggilegar leiðbeining ar í þá átt, frá manni sem þeir treysta og hefir sérþekk- ingu á málunum. Þarna er einmitt hið rétta starfssvið ráðunautsins, vil ég taka und ir þá ósk hans að honum megi takast að ná þarna nokkrum árangri, en að „afla mark- aða“ held ég að hann ætti ekki að eiga meira við. Ég vil svo að síðustu gefa Gunnari frænda mínum það heilræði, að hann rækti starf sitt af alúð og án pólitískra árása á einstaka menn eða flokka í framtíðinni, og hann ætti ekki að hætta sér lengra út á hint,r hálu brautir stjórn málanna. Hann er ekki nógu | ITng'a ckkjan I (Young Widow) É Áhrifarílc amerísk kvikmvnd. | | Aðalhlutverk: Jane Kussell Lauis Hayward =. if Sýnd kl. 7 og 9 | Lögreg'luforing- \ | inn Roy Rogers f (Eyes of Texas) •! | Sýnd kl. 5 | liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiiiimmmmmii Ullllllllllll TjatHarbíó aimiiiinr Virginía CiÉy | Mjög spennandi mynd úr ame- | | . ríska borgarastríðinu. E Aðalhlutverk: ! Errol Flynn, | - Miriam Hopkins, Randilph Scott. Sýnd kl. 5 og 9 f Bönnuð innan 16 ára. liiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimminmiiiiiiimiiiMii 1111111111111 ..... Bœjatkíó | HAFNARFIRÐI I { Atom og njósnir f 1 Taugaæsandi njósnarmynd i f með: f Róbert Newton E Raymond Lorrelí i Myndin hefir ekki verið sýnd í \ I Reykjavík. f Sýnd kl. 7 og 9 5 c = Bönnuð börnum innan 16 ára. = - 5 iiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiirmiiiuoiiiiiMi vel ríðandi og ekki nægilega vel járnað hjá honum til þess að taka þátt í þeim kapp reiðum, sem þar eru liáðar. Áróðnr kommiinista .. • (Framhald af 5. slOu). lýsingu lýðræðisríkjanna, að árás á ísland sé sama og árás á þau öll. Þeir vilja, að Rúss- ar geti notað ísland í áróðr- inum gegn Atlantshafsbanda laginu og bent á þessa „gömlu friðelskandi þjóð,“ sem ekki hafi látið blekkjast af „stríðs áróðri“ vestrænu þjóðanna. Þeir vilja, að ísland sé öllum opið og öryggislaust, svo að Rússar geti hér farið sínu fram, er þeim svo þóknast. í öðrum löndum Vestur- Evrópu hefir framferði komm únista verið til aðvörunar um, að voldugur erlendur að- ili teldi sér hagkvæmt, að þau væru varnarlaus og öryggis- laus. Sams konar aðvörun veita kommúnistar nú dag- lega íslenzku þjóðinni. Af því ætti hún að geta ályktað, Tiversu heppilegt muni vera að fylgja leiðsögn þeirra. X+Y. Verðlaunakvikmyndin : f Beztu ár ævinuar f E (TÉe Best Years of Our Lives) E f sem farið hefir sigurför um f f heiminn að undanförnu. f f Aðalleikendur: Fredric March Myrna Loy Dana Andrews Teresa Wright Virginía Mayo f Sýnd kl. 5 og 9 IIIkl111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIlllllllllli ~fripcli-(tíó iiniiiiiiiii IIIIIIIIIIID Milli tvegg'ja elda 5 E (The Gentleman Misbehave \ f Skemmtiieg amerísk söngva- f gamanmynd frá Columbií = | Aðalhlutverk: Robert Stanton Osa Massen Hillary Brooke Sýnd kl. 5. 7 og 9 E E Sími 1182 | E E E E «iiiiiimimiM.iiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiMiiiiM«iiiniiiiiti SKIPA11TG6RÐ KfJK ÍSINS „ESJA” vestur um land í hringferð hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr ar, ísafjarðar, Siglufj arðar og Akureyrar á föstudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdegis á laugardaginn. Utanlandssigliogar m.s. Heklu sumarið 1949 Frá Reykjavík Frá Glasgow ✓ 3. júní 10. júní 17. júní 22. júní 29. júní 4. júlí 11. júlí 16. júlí 23. júlí 28. júlí 4. ágúst 9. ágúst 16. ágúst 22. ágúst 29. ágúst 2. sept. til Álaborgar. Skipið mun jafnan fara frá Reykjavík seint að kvöldi og frá Glasgow siðdegis. Sigling- in milli Glasgow og Reykja- vík tekur um það bil 2 yz sól- arhring. Þeir, sem óska að ferðast eða senda vörur með skipinu, eru beðnir að tilkynna það tímalega til vor eða umboðs- manna vorra í Glasgow: J. C. Peacock & Co. Ltd., 121, West George Street, Glasgow C. 2. Einkum er því bent til þeirra, sem óska að flytja út með skipinu ísvarinn eða frystan fisk að undirbúa það sem fyrst og hafa samband við oss. BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEiR/iUM FJALLANNA 82. DAGUR ji sig eftir skotsárið, sem hann hafði hlotið um veturinn, þótt tvísýii væri um líf hans á eftir. Það var aðeins í votviðrum, að hann var dálítið stirður i öxlinni. Analitssvipurinn var orðinn fullorðinslegri en áður. Drættirnir kringum munn- inn voru orðnir dýpri og fastari og augnaráðið kaldrana- legra. Það var eitthvað í því, sem spáði óvinum hans engu góðu. Tilsýndar hefði enginn séð, að það var sonur frumbýlings- ins í Marzhlíð, er var í bátnum. Jónas var í Lappabúningi, sem saumaður var úr j^fn góðu efni og viðhafnarklæði Turra, Vanna hafði kveðið upp með það á markaðinum í Sæluhlíð,’að Jónas ætti að vera eins klæddur og þau. og Jónas hafði brosað kaldranalega og látið það gott heita. Þessi skrautlegu klæði höfðu ekki kostað hann einn eyri. Jónas dró bátiin á land, gekk hægt upp að kirkjunni. Hann hafði ekki ætlað að vera í Fattmómakk á þessari Jóns- messuhátíð, en svo hafði honum á síðustu stundu flogið í hug, að frumbýlingarnir héldu kannske, að hann þyrði ekki að láta sj á sig. Þyrði ekki — ó-nei, hann skylai sýna þeim, að hræddur var hann ekki og skammaðist sín ekki heldur fyrir það, þótt hann hejði gerzt smali hjá Löppunum. Kirkjudyrnar voru opnar, og Jónas gekk inn, án þess að neinn veitti honum eftirtekt. Ekkert sæti virtist autt, svo að hann hallaöi sér upp að dyrakarminum og renndi aug- unum yfir hnakkana og bökin, sem að honum sneru. Kirkjugestirnir risu á fætur og byrjuðu að syngja, og allt í einu var eins og þrumu hefði lostið yfir Jónas. Hann lagði við hlustirnar. Skær rödd skar sig í gegnum hinar, og hann vissi undir eins, hvar hann hafði heyrt þessa rödd áður Það var í Björk — og það söng sama sálminn og Stína hafði þá sungið. Hann leit yfir á kvennabekkina. Já, þarna stóð hún! Jónas stirðnaði, og það var að honum komið að hverfa brot jafn hljóðlega og hann hafði komið. Stína var hér! Hitta hana — nei, það gat hann ekki! Svo heyrði hann hæðnis- rödd í brjósti sjálfs sín, og hún fullyrti, að hann væri hrædd- ur. í næstu andrá hljómaði ný rödd í kirkjunni. Jónas söng svo hátt, að engu var líkara en það væri stað- fastur ásetningur hans að kæfa hina skæru rödd stúlkunn- ar, og hér um bil allir litu við til þess að sjá, hver dryndi svona ókristilega. Margir urðu svo forviða, að þeir þögnuðu, þegar þeir uppgötvuðu, að þetta var Jónas. Það var þó ekki söngurinn, sem ruglaði frumbýlingana í ríminu, þótt hann væri hressilegur,jafnvel þótt tekið væri tillit til þess, að Jónas átti hlut að máli. Þá furðaði mest á því að sjá svona jötunvaxinn mann í Lappabúningi. Hamingjan góða — ef allir Lappar væru svona tröllauknir! Síðasta vers sálmsins sungu Jónas og Stina hér um bil ein, og þegar því var lokiö leið drjúg stund, áður en söfnuðurinn áttaði sig á því, að nú heyrði það til góðum siðum í guðshúsi að setjast. Það var eins og fólk biði þess að heyra meira. Nú fyrst tók Jónas eftir því, að hann hafði gengið mörg skref inn eftir kirkjugólfinu. Ótal augu mændu á hann. Helzt hefði hann kosið að hörfa aftur fram að dyrum, en honum fannst það vottur ijm hugleysi. Konurnar frá Saxa- nesi björguðu honum úr þessari klípu. Þær rýmdu til á bekkn um, sem þær sátu á, og bentu honum áð setjast. Jóns þáði það feginsamlega. Hann gat vel látið sér lynda að setjast kvenna megin. Að guðþjónustunni lokihni kom Marta undir eins á vett- vang og lagði hald á Jónas, áður en hann kæmist til Lapp- anna. Hún þrýsti hendur hans, og gleði hennar yfir því að sjá hann aftur var mjög mikil. — Þú komst eftir allt saman, Jónas, sagði hún. Turri sagði, að þú myndir ekki koma. Jónas gaf lítið út á þetta. Hann hefði viljað segja systur sinni allt af létta, en það var ekki hægt með allan þennan glápandi mannfjölda í kringum sig. — Þú veröur að borða með okkur, sagði*Marta áköf og reyndi að draga bróður sinn á eftir sér. Jónas ætlaði að hafna því afdráttarlaust, en svo var eins og augu hans skytu gneistum. Stína héldi kannske, aö hann þyrði ekki að setjast niður hjá foreldrum sínum og systkinum — hann skyldi þá láta hana sjá annað! Þegar Jónas hafði skrafað um stund við Turra, kom hann þangað sem Hlíðarfólkið hafði tekið sér sæti. Þegar hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.