Tíminn - 31.03.1949, Síða 8

Tíminn - 31.03.1949, Síða 8
E3. ársr. Reykjavík „A FÖRNV9I VEGI“ í DAG: Framhoma 31. marz 1949 70. blað Skýrsla lögregltistjórans um oeirðirnar i Eiiiu lög'rp-g'iujijónn liættiilcga særftnr í gærkvöldi sendi lögreglustjórinn í Reykjavík eftirfar- andi skýrslu um óeirðirnar í sambandi við afgreiðslu Al- þihgis á tillögu ríkisstjórnarinnar um þáttöku í Atlants- feáfsbandalaginu. Vegna þeii-ra óeirða, sem átt hafa sér stað hér í bæn- um i dag, vill lögreglustjór- :inn|(taka eftirfarandi fram: Þar sem vitað var að af liálfu vissra afla hér í bæn- m hafði verið vakin nokkur mótmælaalda gegn samþykkt .^tlandshafssáttmálans, taldi Vögreglan sennilegt að reynt : rSi .að koma óeirðum af stað :?A£aftibandi við umræður og ufgreiðslu málsins á Alþingi. : tilefni þessa var í gær sett- nr,. lögregluvörður í Alþingis- íjiúsið og fyrir utan það, er umræður hófust, til þess að kpma í veg fyrir óspektir. •nStrax eftir hádegi í gær- uag safnaðist allmikill mann ijöldi fyrir framan Alþingis- húsið og að áliðnum degi var mannfjöldinn á Austurvelli urðinn mjög mikill. Fór þá að bera á ærslum og hávaða, sem jo^kt eftir því sem leið á k.yöidið. Bar mest á ungling- um, nokkru áður en umræð- um var lokið um kvöldið, var grjóti kastað í glugga Alþing shússins og hélt grjóthríðin úfram, unz brotnar voru 11 rúður í Neðri deildarsal Al- bíngis og 3 rúður í aðalinn- gangi hússins. I.ögreglan reyndi að sefa aspektarmennina og vék peim frá húsinu og féll þá g-rjótkastið niður i bili. Vegna .nyr.kurs og mannfjölda tókst lögr.eglunni ekki að handtaka arásarmennina. Einnig var kastað grjóti á Sjálfstæðis- húsið og brotnar þar nokkr- arijrúður, en lögreglan drefiði mannfjöldanum og lauk ó- spektunum þar með. Végna þessara atburða og öfriðlegs útlits í dag og með þvf;áð boðað hafði verið til útffUndar í miðbænum án leýfis lögreglustjóra, var sett uhböflugur lögregluvörður í T Of í> oiiiiri'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiii I Framsóknarvist J Framsóknarfélögin í | n Reykjavík efna til sam- I | komu í samkomusal mjólk s | urstöðvarinnar n. k. föstu- | | dagskvöld.. Verður þar spil 1 | uð framsóknarvist, sungið i | og dansað. Þá verður einn i y ig flutt stutt ræða. jj Þar sem nokkuð er um- f f liðið síðan síðasta sam- | | koma Framsóknarfélag- i | anna var haldin má gera 1 | ráð fyrir að mikil eftir- | H spurn verði eftir aðgöngu- | | miðum. Er framsóknar-1 'i fólki sem hefir í huga að | | sækja þessa samkomu því 1 § bent á að tryggja sér hið i | fyrsta aðgöngumiða. Pönt- f | un aðgöngumiða er veitt § § móttaka í síma 6066 og | | 80300. I •illlilliilillirillllllllllllllllllllllifrvrllllllllllllii>lllilllllll Alþingishúsið og í kring um það. Eftir hádegi sáfnáðlst mik- ill mannfjöldi Samán á Aust urvelli. Var þar á meðtii hóp- j ur óspektarmanna, er hafði ii frammi háváða1 ög óþ. Tóku j þeir að kasta moldarhnaus- urrí, eggjum og grjóti á Al- þingishúsið. lögregluna og friðsama borgara. Lögreglan reyndi að þagga niður í árásarmönnum og fjarlægja þá frá Álþingishús inu, en þeir réðust þá á móti með barsmíði og grjótkasti. Var gerð tilraun til að rífa niður trégrindaverk í barefli á lögregluna. en komið var að méstu í veg fyrir það. Eftir þetta mátti heita að nær ó- slitin grjóthrið væri á Alþing- ishúsið og þá sem næst því stóðú. Lemitu sumir steinarn- ir inn í þingsal meöan á fundi stóð og féllu glerbort víða um salinn. Var þá lög- reglunni og hj/ilparmönn- um hennar gefin fyrirskipun um að dreifa mannfjöldan- um með kylfum. Hörfuðu þá óspektarménnirnir til baka. en sóttu brátt að á ný með barsmíðum og grjótkasti. Að undangenginni aðvörun í hátalara var lögreglunni gefin skipun um að kasta táragasi á óspektgrlýðinn og var honum þar með sundr- að. Aðför þessari var síðan fylgt eftir af lögreglumönn- um og Ailsturvöllur gjör- hreinsaður. Óspektarmennirn ir gerðu nokkrir fleiri til- raunir til að þyrpast saman í miðbænum en þeim var sundr að með táragasi. Nokkrir árásarmenn voru handteknir og hefir lögregl- an þegar vitneskju um ýmsa fleiri. Eftir þetta komst á kyrrð í bænum. Eftirtaldir lögreglumenn urðu fyrir meiðslum, sem hér segir: Framh. á 7. siðy. Utanríkisráðherra farinn vestur um haf Bjarni Benediktsson ut- anríkisráðherra lagði af stað til Bandaríkjanna í gærkveldi flugleiðis til þess að undirrita Atlanz- hafssáttmálann fyrir ís- lands hönd á mánudaginn. í för með honum er Hans Andersen þjóðréttarfræð- ingur. Óeyrðirnar við Aiþingishúsið Fram. af 1. ’sfðu. meö hátalara og fluttu æsi- fréttir sínar í hann. Aðalátökin hefjast. Þegar atkvæðagreiðslu var lokið í þinginu og fundi slitið þar um klukk- an 2,30 dreifðist mannf jöld inn ekki að heldur og reyndi lögreglán tvívegis að dreifa mannfjöldanum, en hann þyrptist jafnharð an að aftur. Var fólkið beð ið að fara og beiðnin flutt í hátalara, én það kom fyr ir ekki, enda mun hún ekki hafa heyrzt nema í ná- munda við þinghúsdyrnar, þar sem hávaði var mik- ill. Lögregluþjónar gerðu þá útrás úr Alþingishúsinu og ! reyndu að þrýsta mann- fjöldanum frá, og nutu til þess hjálparsveitar sinnar. Voru það menn, sem lög- reglan hafði kvatt sér til aðstoðar og búið hjálmum og kylfum. Hófu óróasegg- irnir þá harðari árás á lög regluna.rifu upp grjót.sem er meðfram gangstéttum á vellinum og köstuðu að henni og hjálparsveit henn ar. Beitti lögregluliðið þá kylfum og rétt á eftir tára gasi og dreifðist mannf jöld inn þá skjótt. Fóru alþing- ismenn, sem ekki höfðu komist úr húsinu fyrr, þá út. Fimm lögreglumenn særast. í þessum átökum urðu all- margir fyrir meiðslum bæði af grjótkastinu og höggum. Meiddust fimm lögregluþjón ar og einn þeirra illa, og er nánar sagt frá því í skýrslu lögreglustjóra hér á eftir. Ýmsir óróaseggirnir og aðrir óbreyttir borgarar hlutu og meiðsl, þótt ekki séu þau tal- in hættuleg. í slysavarðstof- una á Landsspítalanum komu 12 menn til aðgerðar og voru ellefu þeirra sendir heim að aðgerð Jokinni n einn lagður inn í sjúkrahúsið. Tveir menn leituðu læknisaðgerðar í Landakotsspítala og einhverj ir munu hafa farið til ann- arra lækna og ýmsir hlotið minni sár. Mannfjöldinn flúði undan táragasinu og safnaðist í all- stóra hópa á Lækjartorgi og víðar og dreifði lögreglan þeim hópum með táragasi. Einnig hópuðust menn í Aust úrstræti og að lögreglustöð- inni. í gærkveldi var allmargt fólk á ferli í miðbænum, en ekki kom til frekari óspekta. Alþingishúsið ófrítt ásýndum. Flestar rúður í framhlið Al- þingishússins eru brotnar sem fyrr segir og húsið slett- ótt eftir eggjakastið og mold- arhríðina. Góð framkoma lögreglunnar. Lögreglan kom yfirleitt Mynlin sýnir Belsay-kastala í Englandi en þar er nú starfrækt eins konar æskulýðsheimili, þar sem drengir dvelja við störf og nám. Bevin kominn tii New York ásamt fleiri ráðherrum Bevin utanríkisráðherra Breta kom til New York í gær með Queen Mary ásamt Spaak utanríkisráðherra og fleiri ráðherrum Evrópuríkja, sem undirrita Atlanzhafssáttmál- ann á mánudaginn. Fréttamenn áttu tal við Bevin í gær og ræddi hann sáttmálann. Sagði hann að stofnun Bandalagsins sýndi gerla, að lýðræðisríkin gætu komið sér saman, þegar þau vildu og tryggt þannig var- anlegt öryggi sitt og velmeg- un. Hann sagðist ekki álíta að styrjöldi væri*yfirvofaiidi og bandalagið væri ekki stofn að af beinum ótta* við það heldur til þess að vera við- búinn, ef nauðsyn krefði. Þjóðirnar hefðu vænzt þess að S. Þ. gæti veitt nægilega vernd og tryggt frið en nú væri komið í ljós, að svo væri ekki. Þess vegna yrði mynd- uð varnarbandalög á ákveðn- um svæðum í samræmi við sáttmála S. Þ. Hann sagði, að Atlanzhafs- bandalagið væri liður í slíkri varnarkeðju til verndar friði í heiminum og til varnar gegn stríði. Er Bevin var að því spurö- ur, hvort undirbúningur að stofnun Miðjarðarhafsbanda- lagsins væri hafinn, kvað hann nei við því. fram með festu og öryggi í þssum óspektum og var fram koma hennar mjög góð. Beitti hún ekki kylfum eða tára- gasi fyrr en brýna” nauðsyn bar til og fólk hafði þverskall azt við að dreifa sér og óróa- seggirnir sýnt henni mikla áreitni. Aðeins örlítill hluti þeirra manna, sem þarna voru saman komnir, hafði sig í frammi í þessum óeirðum, en framkoma alls almennings var með fullkominni stillingu. enda hann kominn af allt öðr úm ástæðum enkommúnistar, Hlaut því margur óverðskuld uð óþægindi af óeirðunum og þeim aðgerðum, sem nauðsyn legar reyndust. Skýrsla lögreglustjóra um þessa atburði og aðdraganda þeirra er birt á 8. síðu hér í blaðinu og visast að öðru leyti til hnnar. Óspektir í gærkveldi r . *:' * ‘ f f' Brotiiar riíður í lög- rcglu stöðiimi. Lög- rcglan varð að bcita táragasi Seint í gærkveldi reyndu óróaseggir að efna til ó- spekta í Austurstræti og Pósthússtræti og söfnuð- ust þeir aðallega um lög- reglustöðina, köstuðu að henni grjóti og brutú nokkrar rúður þar og'víð- ar. Varð lögreglan að grípa til táragass til þess að dreifa mannfjöldanum en ekki þurfti að beita kylf- um. Her Sýrlands steyp- ir stjórn landsins Herinn í Sýrlandi hefir steýpt stjórn landsins af stóli og sitja nú ráðherrarnir og aðrh’ embættismenn í stofu- varðhaldi. Yfirforingi hers- ins tilkynnti í dag, að stjórn- inni hefði verið hrundið vegna þess að hún hefði beitt liðsforingja hei'sins hörðu og i nauðsyn hefði borið til að hreínsa burt þj óðernissinna, sem.séu í æðstu stöðum ríkis ins.. Þetta muni hins vegar engi.n áhrif hafa á utanríkis- stefnu Sýrlands. Ný stjórn mundi verða mynduð innan skamms og ekki sé hugað á einræðisstjórn. Bunche sátta semjari hefir látið í ljós von- ir um það, að þetta hafi ekki nein áhrif á sáttaumleitanir milli Sýrlendinga og Gyðinga og viðræður þeirra geti haf- izt bráðlega eins og ráð hafi verið fyrir gert.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.