Tíminn - 01.04.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.04.1949, Blaðsíða 6
uiuuiiiiimuiiuuiiiiiuiiiiiiuuiuiuuuuuii TÍMINN, föstudaginn 1. apríl 1949 70. blaS ia Bíó „Carnival44 ! | I Costa Rica I Falleg og skemmtileg ný ame- = | rísk gamanmynd, í eölilegum § i litum, íull af suðrænum söngv- | = um og dönsum b 5 Aðalhlutverk: Dick Haym.es. Vera Ellen. Cesar Romero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. c BuuiiiiiniiauuiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiHiiEiniiiiiuiú VIP SKÖlAGÖíF Stáltaugar (The Patiena Vanishes) (jatnla Bíó lllllllllMI' Svikarinn. Sýnd kl. 5 og 9. il Bönnuð börnum innan 16 ára. = HLJÓMLEIKAR kl. 7 iiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiiHniniiiiiii 7'janarbíó JIIMIMIMII Æðisgenginn akstur. (Hot Cargo). 1 Spennandi og viðburðarík ame- | ; l = rísk mynd. | áfar spennandi ensk leynilög- | -eglumynd, gerð eftir einni af § hinum frægu sögum CARBY | frá Scotland Yard eftir David i Hume. Sýnd kl. 5 og 9 Böinnuð börnum yngri en 16 ára i , ASgönmumiðasala hefst kl. 1. | Sími 6444 ■■■■iMiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHriiiiiiiiiiiinHiuiiiimiii UafcarfáatÓatbíó H Barnfóstran (Jeg elsker en anden) Bráðskemmtileg og f jörug dönsk | mynd. — I Aðalhlutverk: Marguerite Viley Ebbe Rode og grínleikarinn frægl Ib Schönberg. Sýnd kl. 7 og 9 — Sími 9249 I | Aðalhlutverk: William Gargan, . Jean Rogers, Philip Reed. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. |7iiiiiiMiiifHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiim«miniiiiinn Verðlaunakvikmyndin | Beztu ár ævinnar j | (The Best Ycars of Our Lives) 5 1 sem farið hefir sigurför um \ \ heiminn að undanförnu. É | Aðalleikendur: Fredric March Myrna Loy § Dana Andrews Teresa Wright Virginía Mayo Sýnd kl. 5 og 9 limilllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIIIII . JripclMíó MMIIMIIMI BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 89. DAGUR 'S: Miiiiililiii aniiiii'^iiiiMiiiiiiMiiiiiiiiMiMMinmiiiiimmniiiiiiiiiui Erlent yfirlit (Framhald af 5. siSu). af öllum tegundum og stærðum árlega. Þýðing Síberíu er í örum vexti og mun þó vaxa enn örar eftir að lokið er þeirri fimm ára áætlun, sem nú stendur yfir. Þá mun SÍ- bería framleiða tvo þriðju af öllu stáli Rússa og þriðjung af olíu þeirra. Stalín notar öll ráð, sem kostur er á til að hraða uppbyggingu Síberiu og gera hana fjárhagslegan grundvöll ríkis síns. Nú eru íbúar Síberíu 40 milljónir og fjölgar ört af nauðungarflutningum fjölda verkamanna og öðrum aðgerðum, sem ekki þola að koma fyllilega í dagsljósið. Hreinsum gólfteppi, einnig bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hremsnnin Barónsstíg—Skúlagötu. Sími 7360. Hver fylgist meðS Tímannm ef ekki LOFTIR? — Bœjarbíó HAFNARFIRÐI liögregiuforing- inn Roy Rogers (Eyes of Texas) Aðalhlutverk: = Roy Rogers, og Trigger = Lynne Roberts Sýnd kl. 7 og 9. I ” I Simi 9184 I " 5 IIIIIIHIIIMMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIUmilMMI Róstiirnar við Alþingishó sið (Framjiald af 5. siðu). Framferði kommúnista sýndi þaíf einnig, að óhjá- kvæmilegt er að hafa hér svo traust lögreglulið, að smá- hópar ofbeldismanna geti ekki kollvarpað þjóðskipulag inu hvenær sem þeim býður svo við að horfa. Á þetta hafa Framsóknarmenn jafnan beht ög því beitt sér fyrir þvl, að lögreglan væri höfð nægi- lega traust og vel að henni búið. Atburðirnir í gær sýndu, að vafasamt lið er að mönnum, sem kallaðir eru saman á seinustu stundu, ó- æfðir og óvanir. Þótt ekkert skuli gert til að varpa rýrð á varalögregluliðið, var ger- ólíkt að sjá til þess og lög- reglumannanna. Auk þess er hætt við, að slíkt lið verði oft V^íið éftir ahnarlegum sjón- armiðum og gæti ekki eins vel skyldu sinnar og velþjálf- aðir og vanir lögreglumenn. Aðalvörnin gegn eflingu öfgaflokka verður þó ekki fólgin í því að fjöiga lögreglu liðinu, þótt rétt sé að hafa I ! Baráttan gegn | dauðanum = (Bjargvættur mæðranna) | 1 | = Tivador Uray — Margit Arped j Sýnd kl. 9 j Hve glöð er vor ! æska | Bráðfjörug amerísk söngva- og É gamanmynd. f | Aðalhlutverk: | = Leslie Brooks — Jimmy Lloyd 1 | Jeff Donnell — Milton De Lugg I og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5 og 7 Sími 1182 ~ C «IIIIIIIIIIIIIIM..IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIHllllllllllM<liniIIMIIf það svo traust, að það geti haft í fuiiu tré við svipaðan upphlaupslýð og í fyrradag. Aðalvörnin er að hafa stjórn arhættina svo trausta og góða, að öfgaflokkar geti ekki fest rætur. Þetta er al- veg sérstakt umhugsunar- efni fyrir frjálslynda umbóta flokka, eins og Framsóknar- flokkurinn og Alþýðuflokkur- inn telja sig vera. Sýna ekki atburðirnir í fyrradag, að þróunin geti beinzt hraðar en margur hyggur í þá átt, að kommúnistar taki upp ill- vígari vinnubrögð með stuðn ingi ýmsra óánægjuafla og gegn þeim skapist svo meira og minna hálf fasistisk and- staða, ef miðflokkarnir hafa ekki nægilegt bolmagn til að standa á milli og tryggja rétt sýna stjórnarhætti? ’ Hafa miðflokkarnir nú aðra ríkari skyldu en að þjappa sér sam- an um réttsýna umbóta- stefnu og hindra þannig vöxt öfgastefnanna til beggja handa? Atburðirnir í fyrradag knýja á forráðamenn mið- fiokkanna að íhuga vel þess- ar spurningar og svara þeim. X+Y. Fasteignasölu- miöstööin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. tíma dreymt um. Turri hafði selt hreindýrin hans og látið borga þau fyrirfram. Kaupandinn var ekki í neinum vafa um að hann fengi sitt í sláturtíðinni. Fyrst af öllu keypti Jónas sér ný föt, og þegar hann var kominn í þau fann hann, að hann var aftur kominn í hóp frumbýlinganna. Hann keypti sér líka tvo Ijái, öxi og skóflu, lamir og nagla. Þegar hann hafði lokiö viðskiptum sínurn var byrðin orðin meira en hundrað pund. Kaupmaðurinn lyfti á hann bagganum, og hann hristi höfuðið. ef hahn hefði fengið að vita hversu langa leið Jónas átti fyrir hönd- um tólf mílur yfir fjöll og firnindi! Það var ekki fyrir aðra en mestu hraustmenni. Jónas gisti enn eina nótt í tjaldi Turra, en árla morguh- inn eftir hélt hann af staö austur á bóginn. Turri og Ellý fylgdu honum á leið. Turri var mjög hugsi, og um leið og hann kvaddi sagði hann: — Girtu heystakkana þína vel, Jónas. Maður getur ekki alltaf ábyrgst hreindýrin. Jónas þrýsti hönd Lappans. Girðingai’nar skyldu verða traustar, ef svo færi, að hann eignaðist einhvern tíma hey- stakka. Og svo skálmaði hann af stað með byrði sína. Lappinn og dóttir hans stóðu kyrr um stund og horfðu á eftir hon- um, en þegar þau sneru við gekk Ellý spölkorn á undan föð- ur sínum. Hún vildi ekki láta hann sjá, að henni hafði vöknað um augu. Hugur Jónasar reikaði víða. Turri og fólk hans hélt að hann gæti farið beint heim og kvænzt Stínu. Og þetta hafði hann verið hér um bil búinn að telja sér sjálfum trú um, þegar hann keypti búsmunina í norska kaupstaðnum. En nú blasti blár og kaldur veruleikinn við honum. Það beið hans ekki nein stúlka. í byggðunum niðri við Kolturvatnið átti hann sér hvergi griðland. Þar vildi engimi hafa neitt sam- an við hann að sælda. í þessum þönkum skálmaði Jónas austur heiðarnar, og vissulega fannst honum framtiðin ekki bjartari nú en áður. XXIII. Slættinum var hér um bil lokið. Páll og Sveinn Ólafur áttu aðeins fáeinar hesjur úti, og Nikki Brandsson og hin unga kona hans voru að bera heim síðustu sáturnar. Lars Pálsson og Marta áttu aðeins lítið eitt úti. Það hafði veriö óvenjulega góð heyskapartíð. Heyskapurinn átti að vera lokið hálfum mánuði fyrr en sumarið áður. Jónasi var ekkert sérlega vel fagnað í Marzhlíð. Þegar Marta hafði jafnað sig eftir undrunina, réðst hún að bróð- ur sínum með nærgöngulum spurningum. Hvað hafði hann sagt við Stínu í Fattmomakk? Hún var oröinn svo einkenni- leg. Og hvaða dilk mundi það draga á eítir sér, að hann hafði strokið frá messunni eins og hver annar misindis— maður? Blygðaðist hann sín ekkert fyrir slíkt framferði? Já, hann var sannarlega þokkapiltur. Og það þegar önnur eins stúlka og Stína var annars vegar. Nei, hann var ekki I hæfur til samneytis við heiðarlegt fólk. — Og faðir hans var litlu mýkri á manninn. Hann gekk um ylgdur á svip og virtis sannfærður um, að sonurinn hefði hagað sér svo illa hjá Löppunum, að hann hefði þótzt nelddur til að strjúka til þess að komast hjá brottrekstri. Og vinsemd bræðranna var heldur ekki ofmæld. Þeir gutu til hans tortryggnum undr unaraugum. Hvað ætlaðist hann fyrir með þessari dvöld heima? Það mundi líklega ekki líða á löngu, unz hann tæki að egna fólk í nágrenninu. Þeir virtust hafa glyemt þeim tímum með öllu, er þeir höfðu horft á það með gleði og velþóknun, aö Jónasi tókst að hefja MarzhLíð til virðingar. Nú þurfti ekki lengur að slá skjaldborg um virðinguna. Nikki Brandsson hafði tryggt heimilinu hana um mörg ár með sjötíu mjölsekkjum sínum. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.