Tíminn - 06.04.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.04.1949, Blaðsíða 1
r-------' Ritstjöri: Pórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason \ Útgefandh Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduliúsinu \ Fréttasímar: 81302 og 81304 | Afgreiðslusími 2323 5 Auglýsingasími 81300 1 { Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 6. apríl 1949. 73. blað Greiðslur til dóm- arabústaða Sj álfstæðisblöðin, voru ein- hverntíma að rengja fráspgn Tímans af greiðslum- ríkis- sjóðs til dómarabústaða. Greiðslur til þeirra síðustu ár hafa ver'ið sem hér segir áætlaður kostnaður: 1945 Húsavík ..... 105 þús. 1946 Neskaupstaður 539 — 1946 Bolungavík .. 97 — 1946 Selfoss ..... 460 — 1947 Vík ......... 410 — Stykkishólmur 208 —: 1948 Búðardalur . . 207 — 1948 Sigluíjörður .. 385 — Samtals 2411 þús. Eru hér taldar nýbygging- ar, keypt hús og viðgerðar- kostnaður. Er því rétt það, sem Tím- inn skýrði frá 11. marz að keypt hefðu verið og byggð dómarahús fyrir nær hálfa þriðju miljón króna síðustu fjögur árin. Sýslufundur Eyfirð- inga ræðir fjár- skipti og rafmagns- mál Sýslufundur Eyjafjarðar- sýslu stnedur yfir á Akureyri þessa dagana. Á fundinum er meðal annars rætt um raf- magnsmál héraðsins og fyr- irhuguð fjárskipti. Lýkur fundinum væntan- lega seint í þessari viku. lumiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiMi! 1 Uppskipun fæst I | ekki á kart- I I öflunum 1 Eins og getið var um ný- f | lega hér í blaðinu er að \ 1 verða mjög kartöflulítið í 1 | bænum, vegna óhapps, er 1 I kom fyrir skip, sem kar- 1 É töflurnar voru i á leið til i I landsins. = | Nú eru í Drottningunni, I I sem væntanleg er hingað i 1 árdegis í dag, 3000 pokar f | af kartöflum. En þá kemur i 1 það til sögunnar að helzt i | iítur út fyrir að ekki verði 1 | hægt að skipa upp, vegna | 1 verkfalls vörubifreiða- | | stjóra. Er því fullt útlit 1 1 fyrir- að Drottningin verði f I að fara með kartöflurnar | | til baka, en almenningur f | hér verði þreyja kartöflu- f f laus, hver veit hváð lengi | 1 ennþá. | (íiimimmiimimmmmmiiiimimmiiimiiiiimmmii) A þessari mynd sést grunnur hinnar risavöxnu byggingar, sem Sameinuðu þjóöirnar eru að reisa í aðalstöövum sinum í Lake Succes í New York. Lokið er nú að grafa fyrir grunninum og hefst nú sjálf bygging hallarinnar, sem á að verða 39 hæðir. Fjórar umferðir búnar í Bridge- keppninni Spilað verður til ur- Frv. Sjálfstæðisflokksins um afnám húsaleigulaganna fellt Sjálfstæðismenn lnjjálpiiðti til að fella til- lögu iiin rýmkiua á uppsaguarbaiuii slita í þessari viku. liiisaleigulaganna. Parísarkeppni í Bridge hófst á mánudag. Tvær um- ferðir hafa verið spilaðar á dag. . * Frumvarp Sjálfstæðismanna um afnám húsaleigulaganna var fellt í neðrideild í gær. Sjálfstæðismenn voru þeir einu, sem greiddu atkvæði með frumvarpinu. Áður hafði Sjálf- stæðisflokkurinn hjálpað til að fella breytingartillögu um Fiskveiði Norð- manna mirai en í fyrra Vetrarsíldveiði Norðmanna og þorskveiði hefir gengið mun ver á yfirstandandi vertíð helcur cn i fyrra. Heild arsíldveiðin vár hinn 26. marz orðin tæoar sex milljón ir hektólítra. Vikuna þar áð- ur var ákaflega lítill síldar- afli og bættust þá ekki við nema 293 þúsund hektólítrar. En alls er síldaraflinn mun minni en hann var á sama tíma í fyrra. Langsamlega mestur hluti síldaraflans heí ir farið í bræðslu eða rösklega helm- ingur. Afgangurinn hefir að- allega verið saltað og ísað, en 139 þúsund hektólítrar hafa þó verið soðið niður. Þorskveiði Norðmanna á vetrarvertíðinni var á sama tíma orðin 69.700 lestir og er það verulega minni afli en á sama tíma í fyrra. Mest af þorskaflanum hefir verið flutt út ferskt, eða rösklega 34 þúsund lestir. Meira en 26 þúsund lestir hafa verið salt- aðar og 9 lestir hertar. Framleiðsla Norðmanna á meðalalýsi nam á sama tíma nærri 36 þúsund hektólítr- um og saltað hafði verið af hrognum rösklega 22 þúsund hektólítrar. Krabbameinsfélag- inu berst minning- argjöf í 1. umferð vann sveit Gunngeirs Péturssonar Akra nessveitina með 36 stigum, Selfoss vann Hafnarfjörð með 9 stigum, Hörður Þórð- arson vann Guölaug Guð- mundsson með 10 stigum, Árni M. Jónsson vann Siglu- fjörð með 19 stigum og Zóp- hónías Pétursson vann Ragn- ar Þorsteinsson með 11 stig- um. í annarri umferð vann sveit Gunngeirs Selfoss, Guð laugur vann Hafnarfjörð, Árni M. vann Hörð, Ragnar vann Siglufjörð og Zóphónías vann sveit Akraness. Fyrri hluti 3. umfeðrar var spilaður í gærmorgun, en í dag verður lokið við þá um- ferö. í fjórðu umferð vann sveit Gunngeirs sveit Guðlaugs með 34 stigum, sveit Zóphón- íasar vann Hafnarfj. með 21 stigi, sveit Harðar vann Akranes með 82 stigum, sveit Siglufjarðar vann Selfoss með 25 stigum og sveitir Árna M. og Ragnars gerðu jafntefli. rýmkun á uppsagnarbanni laganna. Sjálfstæðisflokkurinn sýndi það því, að honum er mál þetta ekki áhugamál, heldur hefir hann aðallega flutt það til þess að látast þóknast ýms- um húsaleigjendum. Ál&örðun bæjar- eða sveit- arstjórnar samkv. 1.—3. tölul. gildir aðeins fyrir hlutaðeig- andi bæjar- eða sveitarfélag. Nú verða lögin í gildi á ein- hverjum stöðum eftir 14. maí 1951, og skulu þá hlutaðeig- andi bæjar- eða sveitarfélög greiða allan kostnað við fram kvæmd laganna frá þeim tíma“. Aður en frumvarpið var fellt höfðu andstöðuflokkar Framsóknarflokksins samein ast um að fella tillögur frá honum um lækkun á hárri húsaleigu, forgangsrétt barna fjölskyldna að leiguhúsnæði og heimild til handa bæjar- stjórnum um að afnema upp- sagnarbann laganna. Sú tillaga Framsóknar- manna hljóðaði á þessa leið: „Við bráðabirgðaákvæði lag anna bæiist: Bæjarstjórn (sveitarstjórn) er heimilt að ákveða: 1. Að þau ákvæði laga þess- ara, er snerta leigu á ein- stökum herbergjum, sem leigð eru út frá íbúðum, falli úr gildi hvenær sem er eftir 1. október 1949. J 2. Að ákvæði laganna um Björn Bjarnarson í Grafar holti hefir sent Krabbameins félaginu að gjöf kr. 2500.00 til minningar um konu sína, Kristrúnu Eyjólfsdóttur og börn þeirra fjögur, Sólveigu kvennaskólakennara, Guð- rúnu barnakennara, Sigriði Bjarneyju og Björn Birni hreppstjóra. Með því að hjálpa til að fella þessa tillögu, sýndi Sjálf stæðisflok^urinn bezt, að hann hefir ekki nema sýnd- aráhuga fyrir því að rýmka um uppsagnarbann húsaleigu laganna. Eftir . aö frumvarp Sjálf- stæðisflokksins hafði verið fellt, hófust umr. um húsa- leigufrv., er félagsmálaráð- atvinnuhúsnæði og leiguíbúð herra flytur. Framsóknar- : ir, sem eru í því sama húsi, sem húseigandi býr sjálfur í, skuli falla úr gildi hvenær sem er eftir 14. rpaí 1950. 3. Að önnur ákvæði laganna falli úr gildi hvenær sem er eftir 14. maí 1951. menn munu beita sér fyrir því, að upp í það verði tekin svipuð ákvæði um lækkun húsaleigu og forgangsrétt barnafjölskyldna og fólust í þeim tillögum þeirra, sem nú voru felldar. Tíminn Vegna óhappa, sem skip varð fyrir, er í var pappír, sem m. a. átti að vera í Tím- ann, er nú pappírsskortur. Kemur því Tírninn ekki út á morgun og líklega ekki held- ur á laugardaginn. Eru vonir um, að hægt verði að koma blaðinu út á föstudag og sunnudag. Það eru sterkar líkur til, að papp- írinn komi til landsins um helgina næstu. En bregðist það, að pappírinn komi þá, verður það ekki Tíminn einn, heldur flest eða öll dagblöð- in í Reykjavík, sem ekki geta komið út næstu viku. En von- andi kemur skipið með papp- írinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.