Tíminn - 06.04.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.04.1949, Blaðsíða 5
73. blað’ TÍMINN, miðvikudaginn 6. apríl 1949. 9 Miðvikud. 6. upríl Hundrað ára í Þorbjörg Pá Sérstaða íslands Við undirritun á sáttmála 'Atlantshafsbandaiagsins flutti Bjarni Benediktsson utanrík- isráðherra ræðu af hálfu ís- lands. Að verulegu leyti fjall- aði hún um almenn efni, líkt og ræður flestra hinna ráð- herranna við þetta tsekifæri. Sitt hvað var þar vel sagt, en annað, hefði vel mátt missa sig, og er þá einkum átt við kaflann er fjallaði um grjót- kastið. Sá atburður er íslend ingum til lítils sóma og var ástæðulaust að vera að minn ast hans á þessum stað. - í ræðu utanrikisráðherr- an, komu hinsvegar fram át- riði varðandi sérstöðu ís- lands, sem vert er að árétta og undirstrika. Ráðherrann lét m. a. orð falla á þessa leið: „íslendingar eru vopn- lausir og hafa verið vopn- lausir síðan á dögum vík- inganna, forfeðra okkar. Við höfum engan her og getum ekki haft. ísland hef ir aldrei farið með hernaði gegn nokkru landi og sem vopnlaust land hvorki get- um við né munum segja nokkurri þjóð stríð áliend- ur, svo sem við lýstum yfir, er vér geröumst ein af sameinuðu þjóðunum.“ Nokkrar deilur hafa verið um það, hvort ísland tækist þær skuldbindingar á hendur með þátttöku í Atlantshafs- bandalaginu, að það þyrfti að hafa her eða ségja öðrum þjóðum stríð á hendur, ef til ófriðar kæmi. Af öllum er þó viðurkennt, að þátttakan leggi íslandi ekki lagalega neinar slíkar skuldbindingar á herðar. Ef um slíkar skuld- bindingar væri að ræða, væru þær því eingöngu siðferðileg- ar, eins og allar aðrar skuld- bindingar sáttmálans. Jafn- framt myndi þá gilda um það sú regla, að hvert ríki hefði óbundnar hendur til að meta það sjálft, hvað því beri siðferðilega að gera í hverju einstöku tilfelli til þess að full nægja ákvæðum bandalags- sáttmálans. ísland hefir með þátttökunni því hvorki lagalega né siðferðilega skuld bundið sig til að gera um- ræddar ráðstafanir eða nokkr ar aðrar, er það ekki telur samrýmast sérstöðu sinni og þaö ekki vill gera af frjálsum vilja. Með frmangreindri yfirlýs- ingu utanríkiráðherrans hef þessi sérstaða íslands verið áréttuð við undirritun samn- ingsins á þann veg, að það tekur af öll tvímæli um, að ís landi ber hvorki lagalega né siöferðilega skylda til aö hafa her eða birta stríðsyfirlýsingu vegna þátttökunnar i Atlants hafsbandalaginu. Samkvæmt hefðbundnum venjum nægir það við undirritun samninga, sem eru aðeins siðferðilega (ekki lagalega) skuldbind- andi, að samningsaðili taki frarn, hvað hann telji sér ekki fært að gera eða vilji ekki gera. Á þessum grundvelli byggði Alþingi yfirlýsinguna um sérstöðu íslands, þegar gengið var í sameinuðu þjóð- • irnar, og er þó sáttmáli þeirra meira skuldbindandi en sátt- dag: sdóttir Bein í baki, létt á fæti, snögg í hreyfingum" „Hin glæsta fjallsýn geðjast’ mér frá Gilsbakkanum háa, þar héraðsbyggðin hagsæl þver við hrjóstur óbyggð gráa“. Á æskustöðvum Gunnlaugs ormstungu, „þar svipstór fold hóf svein á legg“ hefir nú í heila öld alið aldur sinn at- hyglisverð bóndakona. Á unga aldri var hún prestkona á Gilsbakkanum háa, en síðar um langa ævi húsfreyja á næsta bæ við Gilsbakka, Bjarnastöðum. Á árunum þegar afar og ömmur ýmsra þeirra voru að fæöast, sem nú eru að veröa miðaldra — árunum þegar! fyrstu Ameríkuferðirnar voru Mynd l,essi var tekin af Þorbjörgu að hefjast fyrir alvöru — á árinu, sem Kristján IX. kon- ungur Danmerkur kom fær- tungu Pálsdóttur fyrir fáum dögum að vetrinum, en á andi íslendingum „Frelsis- Bjarnastöðum að sumrinu. skrá í föðurhendi“ á þjóðhá- Hún er alveg óvenjulega ern. tíð þeirra á Þingvöllum — þá Hún fer á fætur á morgnana lét hin unga prestsfrú á Gils- litlu eða ekki seinna en við bakka söðla jó sinn og reið hin. Spinnur svo eða prjónar suður fjöll til þess að vera allan daginn, þar til þeir síð- á þjóðhátíðinni (1874). Munu ustu hátta. Stundum á hátta þeir nú vera orðnir fáir, sem tíma kem ég til hennar og einatt svangir, þreyttir, kald- ir og syfjaðir. Þegar ég var um 10 ára aldur, bjuggu for- eldrar minir 3 ár í Múlakoti í Stafholtstungum. Ég held það hafi verið fyrsta árið, sem við vorum þar, að allar kindurnar voru skornar nið- ur, vegna kláðans. Pabbi var oft hingað og þangað að smíða. Mamma var heima með okkur 3 börnin. Ég var elzt, Nonni 4 árum yngri og Gunna um 3ja ára. Það voru oft byljir og frosthörkur. Kýrnar voru tvær. Heyin voru lítil. Þær voru orðnar nærri þurrar. Eittiivað var af hrossum. Mamma var í gegn- ingunum. Skelfing held ég henni hafi verið kalt. Hún var illa klædd til að vera úti í byljum. Ég man eftir hvað pilsin hennar voru stundum klökug og fennt, þegar hún var búin að sækja vatnið. Ég fór oftast með henni í fjósiö. Nonni var í rúminu með Gunnu á meðan. Éengi var er hún hefir átt vegna þess áð vita af útigangshrossun • um berjast fyrir lífi sínu úti í vetrarhörkunum. Tryggð Þorbjargar vio menn og málefni er órjúf- andi. — Mér þykir verst að gete, ekki sent þér mynd nýtekna af Þorbjörgu, þar sém hún var á hestbaki og sat fallega á gráum hesti. En það hefLv verið hennar iíf og yndi ao ríða góðum hesti — alla æf ■ ina og alveg fram að þess- um tíma“. Ég sendi þér hér með alveg' nýteknar myndir af Þoi • björgu með prjónana sína og’ við rokkinn sinn. — Tóvinn • an hennar er bæði mikil og’ prýðilega gerð“. , Þegar Framsóknarflokkur I inn hóf baráttu sína fyi’ir ai i hliða umbótum í þjóðfélag inu fyrir um 30 árum síðan var honum sýnd mikil and I úð, og sterkur andróður va nær alls staðar hafinn móti flokknum og stefnu hans og þeim, sem börðust fyrir brautargengi hans. Einkum var þetta sterkt og ,’ábefandi frá „hinni öldruöu ; sveit“ og einkakaupsýslu • | mönnum um land allt. 'i. i Borgarfirðinum var þetta a. I m. k. ekki síður heldur en , _ _ ,. . . „ , annarsstaðar. Ungir menn &laÍalm„f™^l“^a>áru hreyfinguna aðallega | uppi, sem átti all erfitt í því héraði. Einn af þeirn geta sagt frá þeirri þjóðhá- tíð af eigin sjón og heyrn. En hin unga prestsfrú frá Gilsbakka, Þorbjörg Páls- dóttir, er ennþá meðal okkar og er 100 ára í dag. Þó aö við Þorbjörg séum úr sama héraðinu og værum ekki langt hvort frá ööru í æsku minni, „þar héraðs- byggðin hagsæl þver við hrjóstur óbyggð gráa“, hafði ég ekki verulega tekið eftir þessari konu, sem vann sitt hljóðláta, ómetanlega hús- freyjustarf uppi við öræfin okkar. En í s.l. 30 ár hefir mér verið sérstaklega hlýtt til þess arar konu, og hafði hugsað mér að minnast hennar dá- lítið nú á þessu merka af- mæli hennar. Hafði ég vegna þess skrifað æskukunningja j mínum, greindum og gegnum | manni, Bergþóri Jónssyni, j bónda í Fljótstungu, sem er I tengdasonur Þorbj argar. Bað ég hann að segja mér ýmis- legt frá tengdamóður sinni. Hefir Þorbjörg dvalið und- i anfarna átta vetur .í Fljóts- j tungu hjá Bergþóri og Krist- í inu dóttur sinni. I En nú hefi ég orðið var við að ýmsir mætir menn ■ myndu skrifa um Þorbjörgu I í tilefni af 100 ára afmæli hennar og get ég því dregið , mín skrif að mestu leyti í i hlé. Þó langar mig til þess að birta hér smákafla úr bréfi I Bergþórs, sem er að talsverðu ; leyti samtal við Þorbjörgu íyrir fáum dögum síðan. Og nú hefir Bergþór og Þorbjörg oröiö: „Þorbjörg hefir undanfar- in 8 ár dvaliö hér í Fljóts- segi, að frúin hinumegin (þ. e. dóttir hennar) sé nú hátt- uö. „Já, þið eruö ekki öll hátt uð enn. Ég er nú að klára1 snælduna“. Stundum dottar hún á daginn, þegar hún er að prjóna. Þá segjurn við henni að halla sér. „Nei, það dettur mér ekki í hug“, seg- j ir hún, „ég vil ekki venja mig á það“. Ennþá þvær hún1 bakaði á glóð tvær rúgkökur handa okkur fjórum. Ég held, að mamma hafi alltaf tekið í sinn hlut minnsta partinn. Ekkert smjör, að- eins mjólkursopinn. Ég man eftir glerhörðu fiskþunnildi, sem mamma geymdi lengi niðri í borðskúffu. Þegar Nonni bróðir orgaði af sulti, fékk hún honum oft fisk- þunnildið. Hann þagnaði. Ég öfundaði hann. Einu sinni voru okkur sendar soðnar þvottinn sinn sjálf. — Oft í baunir i ntlum aski frá vetui hefir hún þvegiö allan jafnaskarði, auðvitað kjöt- líkamann. Er henni þá boð- ið volgt vatn. „Nei, ég vil það ekki, kaldá vatnið hressir mikið betur“. — Þorbjörg er litil kona vexti og hefir allt- af verið grannholda. Ennþá er hún bein í baki, létt á fæti, furðulega snögg í hreyfing- um, einbeitt á svip og ein- kennilega litiö hrukkótt í andliti. Þorbj örg hlustar talsvert mikið á útvarp og hefir á- huga fyrir andlegum mál- um. En heyrn hennar er far- in að daprast. Hún fylgist lausar. Það var nú veizla. Þá lögðumst við södd og sæl til hvíldar um kvöldið". Þú manst eftir þjóöhátið- inni 1874? „Já, það man ég nú vel. Þá var ég 25 ára gömul og var fyrir þremur árum orðin hús- freyja á Gilsbakka“. Fórstu á Þingvallahátíð- ina? „Já, ég fór þangað“. góða héraði. Einn af stöðum, sem „hin aldraða sveit“ virtist vera sérstaklega sterk í, var Hvítársíöan —• þannig, að um mörg ár fram • an af var aldrei von á nema örfáum atkvæðum þaðan a frambjóðanda Framsóknar ■ manna. En ein kona um 70 ára að aldri var þar strax, sem alltaf var örugg og allt • af fylgdist af lífi og sál meö' framsókn Framsóknarmanna. Þessi kona var Þorbjörg Pálsdóttir húsfreyja ái Bjarnastöðum. Þar var ekk • ert hik eða kjarkleysi, þó aW nágrannarnir hefðu aðrar skoðanir. Það yljaði okkur um hjartaræturnar, sem niðri í héraðinu vorum og stóðum meira í baráttunni viö’ stundum lítið þakklæti þeirra, sem við vorum aö reyna að vinna fyrir, að vita af þessari öruggu sjötugu konung níunda? „Já, ég sá hann og dreng- ^ _ . , inn hans^ hann Valdimar. með í utvarpinu ef hægt og Það var laglegur drengur. skyit er talað. Hún hlustar hann vera lifandi? Ég oft a fréttirnar, en tapar Þú hefir þá^seö Knstian ^ æskukonu hið efra, „þar hér aðsbyggðin hagsæl þver“, sem tók þátt í sigrum okkar og ósigrum^af innilegum á- huga og einlægni hinnar góðu, víðsýnu konu, sem þá auövitaö mörgu. Hfln hlustar ^r ’ þS íyrir hálIrl «“ sl5a‘ alltaf á passíusálminn og alltaf á messur þeirra Jóns Auðuns, Árna Sigurðssonar og Jakobs Jónssonar. Hugur hennar hefir lengi hneigzt að spíritisma. Ennþá er hún pólitísk og fylgir eindregið Framsóknarmönnum að mál um. , — Varstu nú ekki stundum svöng í uppvextinum? spyr ég Þorbjörgu. ,,Jú, ég var svöng, ég var oft hungruð. Þá varð fólkið aö leggja hart að sér, þá voru víst flestir oft og máli Atlantshafsbandalags- ins.^ Það er sérstaða, sem íslend ingum ber jafnan að halda sér fast við: þeir vilja hvorki hafa her né lýsa öðrum þjóð- um stríð á hendur. Þessi sér- staða er eðlileg og sjálfsögð afleiöing af f>aæð þjóðarinn ar, sögu hennar og annari að stööu. Það er þvi vel, að þetta hefir verið skýrt og greini- lega markað við undirritun Atlantshafsbandalagsins. Með þvi ætti að vera til fulls kveð inn niður sá ástæðulausi mis skilningur, að ísland hafi nokkuð kvikaö frá framan- greinduai grundvallaratrið- urn í utanrikismálastefnu sinni með þátttökunni í At- lantshafsbandalaginu. annars ekki mjög skemmti- legt aö vera þar þá. Ég var auðvitaö ánægð yfir þvi eins og allir aðrir, að kóngurinn skyldi gefa landinu stjórn- arskrá — og koma meö hana sjálfur. Mér þótti skemmti- legra á Þingvöllum þegar Friðrik 8. kom þanga&“. söðlaði hest sinn og reið tii Þingvalla til þess að vera viðstödd, þegar „frelsi.sskrá» in“ kom, sem Jón Sigurðsson og fleiri góðir ísl^ndingar höfðu barizt fyrir um lang • an aldur að fá hánda sinni fátæku og kúguðu þjóð. Það hefir verið lífsham • . , ,, . ingja Þorbjargar að geta Eftir þetta gremagoða við- vargveitt áhugann, æskueid • 1 ■xtI'X KrtwHíni'n’n Hmfiv Unvrv inn og umbótaþrána í sjálfri sér, þó að árin fjölguðu ao baki og séu orðin óvenjulegn mörg. Þar er karinske líka ráön - ingin að einhverju leyti á því, að 100 ára er hún ennþá „bein i baki, létt á fæti og tal við Þorbjörgu bætir Berg- þór við: „Ég hefi ekki énn minnt þig á rikasta og göfugasta þáttinn í skapgerð Þorbjarg- ar. En það er hin rika sam- úð, sem hún hefir haft með öllum, sem bágt áttu, hvort heldur voru menn eða mál- leysingjar. Hún hikaði víst ekki við að taka bitann frá munninum til þess að seðja „hin glæsta fjallsýn þann, sem svangur var. geðjist mér“, veröur hún Hafði hún það til að vera all sam^ ennjJá meira helllandi stórtæk og stundum jafnvel tir mannheimum, séyyí „hér um efni fram. Þá voru . þær *...“ ótaldar andvökustundirnar, snögg í hreyfingum“. aösbyggðinni“ hugsjónir og (FramhalcL á G. siSu),

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.