Tíminn - 06.04.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.04.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 6. apríl 1949. 73. blað tiiiiiiiuit Tlijja Bíc „Caniival“ i Costa Rica | Sýnd kl. 9 Stjórnmála- flækjur § Ný amerísk skemmtimynd. Philip Terry E Ann Sevag-e | f A1JKA31YND: (eftir áskorun) | stórmerk fræðimynd | Sýnd kl. 5 og 7 | bÍiiiiiiii ii ilii ii iii ii íiin ini ii n ii ii iii ii 1111111111111111111111*1 Á villigötum (Dishonored Lady) E É Áhrifamikil, spennandi og vel É | leikin amerísk sakamálamynd. i i Aðalhlutverk: i 1- 1111111111111 Hedy Lamarr i Dennis O’Keefe E i John Loder E William Lundigan | i Bönnuð börnum innan 14 ára. E i Sýnd kl. 5, 7 og 9 iiiiiDiik/i■ iiiiiihii■ iim mniimiiiimnm.iiiiiii 7japharttíc SKÍMÚÖTjjÍ 1 Alcazar virkið I (ALCASAR) | Bönnu'ð börnum innan 16 ára. É Sýnd kl. 5 og 9 | Carlsson getur alltl | Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 1 e. h. E | Sími 6444. | ílliuillltlllllllllllllliuillillllllllllllllllllllllllllllllllllltjli I Hatfharfáartarbíó \ Beztu ár ævinnar I Verðlaunakvikmyndin, sem hefir i É farið sigurför um heiminn aö | | undanförnu. | Sýnd kl. 6 og 9 E Sími 9249 i íiii iiiiimiiiiiiin iii iii iiiiiii iii mtimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii m Þorbjörg á Bjarnastöðum. (Framhaldjif 5. slSu), verk til dáða og þar sem íbú- arnir hafa vilja og þor að standa við það, sem þeir telja rétt, eins og Þorbjörg Páls- dóttir hefir jafnan gert. Annars er hætt við, að „hrjósturbyggðin gráa“ teygi árma sína helzt til langt inn í héraðsbyggðina hagsælu áður en varir. Það er næstum eins dæmi, að fólki takist að varðveita svo lengi hreysti sína og æskueldinn í sál sinni, eins og 100 ára afmælisbarninu, sem hér hefir lítilsháttar ver ið minnzt. Vegna þess hyllum við Þorbjörgu Pálsdóttur með ennþá meiri ánægju í dag og óskum henni til hamingju,- þegar hún nú leggur út á aðra öldina. V. G. 'Utbteiíil TítttaHH fluylijóií t Tmamtn Frá Fitzherbert = Söguleg brezk mynd úr lífi E É brezku konungsættarinnar á 18. É = öld. | É Aðalhlutverk: | Peter Graves, É | Joyce Howard, f Leslie Banks. f Sýnd kl. 5, 7 og 9 f . iimiimiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimm ..... Sœjarbtc ■.......... f HAFNARFIRÐI I IJnga ekkjan f Áhrifamikil amerísk kvimynd. \ | Aaðlhlutver: É Jane Russell f Louis Iloward * | f Sýnd kl. 9 i f Síöasta sinn. = liögregluformg- inn Roy Rogers « = (Eyes of Texas) f | Sýnd kl. 7 i | Sími 9184 f iimmiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimimimiimmiiimiiiiiiiim Kristján Davíðsson. (Framhald af 3. síðu). Davíðsson tekið afstöðu með heilum hug þegar mannbóta- hugsjónirnar hafa kallað. Saga samvinnumálanna, bún aðarframfara og bindindis- semi í sveitum hans er þar til vitnis. Það er saga um ungl- inginn frá Álfadal, sem braut pípuna skilyrðislaust þegar hann skildi að hún var and- stæð lífs>tefnu hans. Kristján Davíðsson kvænt- is 1929 Magdalenu Össurar- dóttúr frá Kollsvík og eiga þau fjögur börn. H. Kr. ..... (janila &íó.......... Það skeði í f Brooklyn (It Happened in Brooklyn) = I Skemmtileg ný amerísk söngva- f og gamanmynd. \ Aðalhlutverkin leika f söngvararnlr vinsælu f Frank Sinatra \ Kathryn Grayson f og skopleikarinn | Jimmy Durante É Sýnd kl. 5 og 9 f immmmimimmmmmmmmmmmimmmmmm Tripdi-bíc iiiiiiiinii Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Sími 2292. Gissur Gullrass É (Bringing up fatlier) = I Bráðskemmtileg amerísk gam- f f anmynd, gerð eftir hinum heims 1 É frægu teikningum af Gissur og E \ Rasmínu, sem allir kannast við f É úr „Vikunni." • = Aðalhlutverk: | Joe Yule i Renie Riano f George McManus É Sýnd kl. 5, 7 og 9 f | Sími 1182. f ............. 100 ára í dag'. (Framhald af 3. siðu). horn af rithönd hennar á einu af síðustu bréfunum — rituðu í ársbyrjun 1947, á 99. aldursárinu. Um áhuga hennar á opin- berum málum er það til marks að jafnan hefir hún sótt kjörfund, og greiðir þar atkvæði að eigin ákvörðun og á eigin spýtur, og það sein- ast 1946 þá fullra 97 ára. Blaða og útvarps hefir hún notið til þessa, en nú er heyrn og sjón tekin að bregðast henni svo þess eftirlætis get- ur hún minna notið nú orðið Þorbj örg Pálsdótti r getur með sanni sagt ekki síður en Örn Arnarson, að það er „gam an að hafa lifað svo langan dag“. — Langan dag og við- burðarikan í þjóðlifinu. Það hefir verið dagur skins og skúra, athafna og uppskeru. Hún hefir séð kynslóðir fara og kynslóðir koma. Hún hefir séð gamla tímann með fátækt sinni, einfaldleika og styrk- leika hverfa í aldanna skaut, og nýja tímann hasla sér völl. fjölskrúðugan og glæsilegan í allri sinni sundurgerð. En líf hennar hefir verið heilsteypt og sjálfu sér sam- kvæmt. í trú á Guð sinn, og með trúmennsku við hann, við sjálfa sig og samfélag sitt hefir hún unríið „meðan dag- ur er“ eins og kraftarnir leyfðu og með kærleikann til náungans að leiðarljósi. Þess vegna er æfi hennar ekki að- eins löng, heldur að sama skapi innihaldsrík. Og nú biðja allir vinir hennar og vel unnar. Guð að blessa þess- ari fágætu konu þetta fágæta afmæli. Bjarni Ásgeirsson Hver fylglst með Tímaiium ef ekkl LOFTUR? Köld horíí og heitnr veizlumatur sendur út um allan b». SILD & FISKUH n BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 93. DAÖUR Í5555555555555555 «5555555555555555454 mundi una sér betur hér? — Ef þú hefðir dvalið hér heima síðastliðinn vetur, mund- ir þú ekki hafa yfirgefið Lappana, sagði hann þungbúinn- Nýbýli gefur ekkert annað en sult og seyru. Ég verð hug- sjúkur þegar ég hugsa til þess að til eru staðir þar sem frost þekkist ekki. — Hyar er það? — í Ameríku. Emma og nokkrir aðrir héldu áleiðis til Ameríku í vikunni sem leið. Jónas rétti úr sér. — Er Emma farin til Ameríku? sagði hann og stóð á önd- inni. Aron horfði á bróður sinn og deplaði augunum. ■ Hann hafði séð þeim Emmu og Jónasi bregða fyrir í Fatmómakk, er þau leiddust saman út í kjarrskóginn. — Já, ef þér hefir komið til hugar að fá hana til að flytia hingað upp eftir til þín, muntu verða fyrir vonbrigðum, sagði hann og hló. Jónas hafði nú aftur náð fullkomnu valdi yfir tilfinning- um sínum. Hann kvaðist ekki hafa slíkt í huga, en gat þess hins vegar ekki, að þau tvö skipti sem hann hefði hitt stúlkuna frá Saxanesi hefðu haft mikil áhrif á líf hans þetta siðasta ár. — Hvar fékk hún farareyri? — Faðir hennar seldi tvær kýr, og það sem á vantaði fékk hún að láni hjá ættingja sínum í Saxanesi. Og þeir pen- ingar munu áreiðanlega verða greiddir með skilum aftur. í Ameríku er nóg af þeirri vöru, og stúlka eins og Emma verður áreiðanlega ekki lengi að koma ár sinni fyrir borð. Við Britta bríótum heilann um það sýknt og heilagt, hvern- ig við eigum að afla okkur farareyris. Kæmist ég aðeins til Ameríku skyldi ekki langur tími líða, unz hún gæti komið á eftir. — Ef maður hefði tvö hundruð ríkisdali, mundi maður bjargast, en til þess að afla þeirra peninga þarf minnst þúsund rjúpur eða fimmtíu refaskinn, og eins og veiðin hefir nú verið í vetur, þá... . Aron lauk ekki við setninguna og Jónas leit seinlega á Lappatjaldið sitt. Þar inni átti hann næga peninga fyrir tveim farmiðum til Ameríku. Ameríku? Jæja, það var auð- vitað ágætt land, úr þvi frost þekktust ekki þar. Aron trufl- aði hugsanir hans með spurningu um það, hvort hann hefði komið að Grjótsæ nýlega og heilsað upp á Eiríku og Pella. — Nei, ég hefi ekki haft tíma til þess. Hvernig líður þeim? — Illa, auðvitað. Þau búa í sama kofa og skepnurnar, og það lítur ekki út fyrir, að úr rakni fyrir þeim í bráð. Pelli hugsaði líka mikið um Ameríkuför, en það er allt annað en auðvelt fyrir hann að afla sér faxareyris. Störfin léku ekki eins í hendi Jónasar þegar Aron var farinn,. Heimsókn hans hafði orðið þvi valdandi, að Jónas fór að líta í ki'ingum sig, og alls staðar blasti við fátækt og eymd, sem hrópaði aðvarandi á hann. Nýbýli hans hafði verið svipt þeim ævintýralj pma, sem það sveipaðist áður, og hann sá það fyrir sér í fátækt og auðnuleysi. Það var að- eins óhrjálegt Lappatjald í ofurlitlu rjóðri í auðninni — ann að var það i raun og veru ekki. Jónas lá lengi kyrr og þungt hugsandi, áður en hann sofnaði um kvöldið. Liðnir sultavetur liðu hönum fyrir sjón ir einn af öðrum og neyddu hann til þess að grenslast um það, hvort peningar hans væru ekki öruggir á sínum stað. Samræmdist það nokkurri skynsemi að halda áfram þessu landbroti? Hann gæti hæglega komizt til Améríku fyrir þessa tvö hundruð rikisdali. En morguninn eftif leit Jónas aftur bjartari augum á lífið og stritaði nú af tvöföldum áhuga. Fátækt? Hver vissi svo sem um það, hvort nokkuð betra væri að lifa í Ameriku? Eiríka og Pelli bjuggu undir sama þaki og húsdýrin, en það gæti rætzt úr fyrir þeim. Foreldrar hans höfðu líka búið undir limi grenitrés heilt sumar með sex barna hóp. Áður en dagur var liðinn að kvöldi, var hugsunin um Ameríku þurrkuð út úr huga Jónasar. Hann haföi blandað þessa mold of mörgum svitadropum til þess að geta skilizt við hana. Meðan Jónas stritaði í sveita síns andlitis á nýbýli sínu, nálgaðist §á tími, er síðsumarshátíðin skyldi haldin í Fattmómakk. Lars spurði Jónas, hvort hann ætlaði að -verða samferða þangað, en hann svaraði því til, áð hann hefði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.