Tíminn - 23.04.1949, Síða 1

Tíminn - 23.04.1949, Síða 1
Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréftasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 23. apríl 1949. 80. blað Isfirðingar sigri og boðgöngn á skíðamótinu Var?B aS fresta bruniun í g’ær vogna illvlðris. Skíðasnót íslands hófst eins og ráð var fyrir gert að Kolviðarhóli kl. 10 á sumardaginn fyrsta, Isrátt fyrir mjög illt veður. Þátttakendur í mótinu cru alls 125 og er þetta nrestfjölmennasta skíöamót íslands. Margt fólk auk kepp- cnda var viðstatt mótið. í fyrradag fór fram keppni í svigi kvenna og karla og boðgöngu. fsfirðingar urðu hlutskarp- astir í göngunni og svigi karla, en svigmcistari kvenna varð Ingibjörg Árnadóttir úr Reykjavík. í gær átti að fara fram keppni í bruni, en var frestaö. Úrslit í fyrradag urðu þessi: SkíDtir nia starf Svig kvenna. Úrslit í svigi kvenna urðu þau, að hlutskörpust varð í A-flokki Ingibjörg Árnadótt- ir, SKRR, og vann þar með titilinn íslandsmeistari kv. í svigi. — 2. Sólveig Jónsdóttir, SKRR. — 3. Aðalheiður Rögn valdsdóttir, SRS (Skíðaráði Sigiufjarðar). B-flokkur: . Guðrún Guð- mundsdóttir (SRÍ). 2. Sess- elja Guömundsd. (SKRR). 3. Svandís Matthíasd. (SKRR). Svig karla. B-flokkur: 1. Oddur Pét- ursson (SRÍ).- 2. Þórarinn C-unnarsson (SKRR). 3. Haukur O. Sigurðsson (SKÍ). C-flokkur: 1. Jón Karl Sig- urðsson (SKÍ). 2.—3. Valdi- mar Örnólfsson og Kristinn Eyjólfsson, báðir úr Rvík. Skíðaganga. 1 fyrradag fór enníremur fram skíðaganga og tóku 6 sveitir þátt í henni. Þrjár frá HSÞ (Héraðssamb. Þingey- inga), 1 frá SK(Í (Skíðaráði ísafjarðar), 1 frá SRS (Skiða ráði Siglufjarðar) og ein frá HSS (Héraðssamb. Stranda- sýslu). Úrslit urðu þau í göngunni, ‘iiiMiiiiiiiMiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim IFundur framsókn-l I arfélaganua í | | Reykjavík á I | þriðjudag | Framsóknarfélögin í I | Reykjavík halda sameigin 1 | iegan fund í samkomusal | | Edduhússins við Lindar- \ I göíu á þriðjudagskvöldið I 1 ítemur og hefst fundurinn 1 | klukkan 8,30. Hermann | l Jónasson formaður Fram- i | sóknarflokksins mun hafa | | framsögu um stjórnmála- i | viðhorfið. Likur eru til, að i 1 þessi fundur verði mjög j I f jölmennur. iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimimiiiiim að sveit ísfirðinga sigraöi á 3:4.51 klst. Önnur varð sveit Strandamanna á 3:6.24 klst. og þriðja varð sveit Siglfirð- inga á 3:15.12 klst. A-sveit Þingeyinga lauk ekki keppni, þar sem einn keppenda snerist á fæti og varð að hætta göngu. í gær átti að fara fram keppni í bruni karla, en keppn inni var frestað vegna illviðr- is. Eru ekki líkur til að sú keppni geti farið fram fyrr en á mánudag. í dag fer aðalgöngukeppnkr fram en stökklieppnin á morgun. í fyrrakvöld var ö- fært til Reykjavíkur frá Kol- viðarhóli og sat þvi margt fólk þar um nóttina, en í gærmorgun lagði fólk af staö til bæjarins og varð að ganga 7 km. leiö í bílana. Margt fólk var og á Kolviðarhóli i nótt. Guðmunuur Kr. Guðmucdsson Guðmundur Kr. Guömunds son, sem var einn af stofn- endum Olíuverzlunar íslands h.f. (árið 1927) o% hefir jafn- an siðan haft mikið samband við kaupfélög landsins um olíuviðskipti, þangað til kaup félögin, ásamt olíuverzlunar- samtökum útgerðarmanna, stofnuðu eigið olíufélag, Olíu félagið h.f., hefir nú sagt upp starfi sínu hjá Olíuverzlun íslands h.f. (,,B.P.“) og gengið úr þvi félagi sem hluthafi. Guðmundur hefir nú verið | ráðinn til Olíufélagsins h.f. af f ramkvæmdastj óra þess,. Sigurðu Jónassyni, sem full- trúi hans hvað snertir við-1 skipti Olíufélagsins h.f. inn- ! anlands. — Óskum vér Guð- 1 mundi til hamingju með aö vera þannig orðinn starfs-1 maöur samvinnusamtakanna' í landinu, enda mun það eiga vel við lífsskoðun hans og stefnu. I Herir kommúnista komnir líir Jangtse á mörnnm stöö- ym og sækja aö NaÉing Or tveim átturn líínvei’ska stjéruin farin til Lanton. Kommúnistar í Kína liafa nú sett mikinn og vel búinn hcr yfir á sufturbakka Jangtse á nokkrum s'.öðum báðum megin Nanking- og sækja aft borginni úr báffurn áttum. Einn- ig hafa þeir hafið sókn í áttina til Shanghai. Búizt er einn- ig viff, aff þsir muni ráffast á Nanking beint yfir fljótið. Kín- verska stjórnin er að mestu flutt til Kanton, cn Li forseti cr í Nanking. Landssamband eggjaíram- leiðenda rekur m mikla og margþætta starfsemi Vill fá að flyíja ian fóðurvörur «j* annað, er tilheyrir alifuglaræktinni. Aðalfundur Landssambands eggjaframleiðenda var haldinn í Reykjavílt 2. mars s.l. Á fundinum voru mættir 33 fulltrúar frá 12 deildum Landssambandsins, víðsvegar að af iandinu, en í sambandinu eru nú 16 deildir með um 450 fé- laga og fuglafjöldi meftlima sambandsins er ca. 100 þúsund. Li forseti gaf út þá dag- skipan í gær, að stjóniarher- inn mundi verjast til síðasta manns. Talið er, að nokkur kurr sé í her stjórnarinnar og telji hermennirnir barátt una vonlausa. Stjórnarher- inn hefir fengið nokkurn liðs auka frá Suður-Kína og hef- ir herinn haldið uppi öflugri vörn og gagnáhlaupum. Kommúnistar settu her yf- ir fljótið á tveim stöðum bæði nfan-hg neðan við JNTanking, en síðan hafa þeir komið her sveitum yfir það á fleiri stöð- um. Einnig hafa þeir gert mjög harðar árásir á lið stjórnarinnar á bakkanum gegnt Nanking og hrakið all- margt hermanna i fljótið þar. Er gert ráð fyrir, að þeir muni reyna að ráðast beint yfir fljótið á borgina. í gær lagði mestur hluti stjórnarinnar af stað frá Nanking til Kanton og er- lendum sendinefndum var bent á að gera slíkt hið sama, en flestar þeirra hafa tekið þann kostinn að sitja kyrr- ar. Chiang Kai Shek er nú kominn til Kanton og flugu- fregnir herma, að hann muni nú taka aftur við forseta- starfi og jafnvel yfirstjórn herafla stjórnarinnar. Brezka herskipið, sem varð íyrir mestum skemmdum í fyrradag af skotárásinni yf- lr fljótið og varð að renna á land, hefir nú náðst út og tekizt að þétta það, svo að hægt er að flytja það ofar með fljótinu, þar sem það er ekki í hættu af skothríðinni, sem beint er yfir fljótið á þessum slóðum frá báðum bökkum. Flotamálaráðherra Breta lét svo um mælt í gær, að árásin á herskipin hefði verið algerlega tilefnislaus og óþörf. Þau hefðu verið þarna í löglegum og friðsamlegum erindagerðum, átt aðfara til Shanghai og leysa þar af verði brezkt skip, sem þar var til að gæta brezkra þegna og eigna. Nú hafa látizt af þessum árásum rúmlega 40 , brezkir sjóliðar og allmargir eru illa særðir. = I Starfsemi sambandsins var margþætt á árinu, sérstak- lega á síðari helmingi þess. Sambandið flutti inn lítils- háttar af fóðri til dreifingar meðal félagsmanna, útvegaði lyf og bætiefni, einnig nokk- uð af áhöldum og annaðist dreifingu á eggjum víðsvegar um landið. Fræðslu- og félagsrit. Mikill áhugi ríkti á fund- inum um framtíð landssam- bandsins og var samþ. svo- hljóðandi tillaga um færðslu mál: „Aðalafundur Landssamb. eggjaframleiðenda, haldinn í Reykjavík 20. marz 1949, samþykkir að kjcsa þriggj a manna ritnefnd til þess að koma af stað og sjá um út- gáfu fræðslu- og félagsrita fyrir landssambandið". í ritnefndina voru kosnir: Pétur Sigurðsson mj ólkur- bússtjóri, Jóhann Jónasson bústjóri og Gísli Kristjúns- son ritstjóri. Innflutningur fóðurs. Viðvíkjandi fóðurinnflutn- ingi var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: „Aðalfundur Landssamb. eggjaframleiðenda, haldinn í Reykjavík 29. marz 1949, beinir þeirri áskorun til inn- flutningsyfirvaldanna og for ráðamanna landbúnaðarins, að teknar verði til greina margítrekaðar óskir eggja- framleiðenda og sem þráfald- lega hafa verið frambornar, um að fá allan innflutning á fóðurvörum og öðru því, er tilheyrir alifuglarælctinni". í stjórn landssambandsins voru kosnir eftirtaldir fimm menn fyrir næsta starfsár: Formaður Pétur Sigurðs- son, mjólkurbússtjóri, Rvík. Varaform. Ólafur Runólfs- son, Hafnarfirði. Meðstjórn- endur Ólafur Ág. Ólafsson, Valdastöðum, Kjós, Ágúst Jóhannesson, Rvik og Eiríkurj Allmikið íshrafl sást í gær Bjarnason afgr.m., Selfossi. út af Siglunesi og Skaga og Framkvæmdastjóri sam- isjakar sáust á reki í minni bandsins var ráðinn Ágúst Eyjafjarðar og Skagafjarðar. Jóhannesson og. tók því sæti Skyggni var þó illt til hafs- hans í stjórninni 1. varamað ins og ekki unnt að sjá, hve ur Jóhann Jónsson bústjóri. ísinn var þéttur, þegar dró Skrifstofa sambándsins og frá landi. Búizt er við, að bækistöð þess nú sem stend- I nokkur is sé þarna á siglinga ur er á Þverveg 36, Reykja- leið og geti verið hættulegur vík, sími 2761. jskipum. ísrek í minni Skagaf jarðar og Eyjafirði Ekki vitað, hvort um mikiiui ís er að ræða.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.