Tíminn - 23.04.1949, Síða 5
80. blað
TÍMINN, laugardaginn 23. apríl 1949.
pr|'rf»r~'i-
Lttttgttrd. 23. ttpríl
Almenningur á ekki
iieiina í flokki
**'«• ro&.V-"
Þaö er undarlegt ■ fyrir-
bæri, hvað margt, alþýöufólk
hefir íéð' -Sjálfstæöisflokkn-
um fylgi sitt á liðnum árum.
Reykvíkingar hafa látið þenn
an flokk hafa .þreinan meiri
hluta í bæjarstjórn. Og þó er
sannarlega erfitt aðÁ íimia
rök fyrir því. —-
Megin hluti fólks lifir . á
vinnu sinni. og hefir-til-
tölulega lág laun, Það -er
mjög takmarkaö, hváð hægt
er að bæta kjör þessa fólks
með launahækkunum. Það er
alltaf bundið við ákveðin ták
mörk, hvað miklu er hægt að
skipta meðal almennings í
landinú.
En önnur hlið afkomunnar
miðast við það; hvað mikið
verður úr því fé, sem aflást.
Þar reynir • á það, hváð lifs-
þarfirnar kosta. Og þá sýnir
það sig, áð Sj áifstæðisflokk-
urinn stendúr vörð um_ ótal
margt, sem ódrýgir tekj ur ál-
mennings og gerir lífskj'ör
hans vérri.
Það er sama hvar' borið er
niður í verzlunarmálunum.
Allt starf Sjálfstæðisflokks-
ins í þeim ef-num hefir mið-
ast við það, að gera hlut al-
mennihgs sem rýrastan.
Aldrei hefir blaðákostur fSjálf
stæðismanna né flókkur
þeirra beitt sér gegn þeim, er
græða á almenningi, jafnvel
þó að urmhféih og bein af-
brot og óbötafnennsku hafi
verið að ræða. Alltaf þégar á
hefir hert í þeim sökum hefir
þáð komið i Ijós, hvar hjartað
sló og vegna hverra Sjálf-
stæðisflókknum rann blóð til
skyldu. Það eru’ heildsalarnir,
milliliðirnir og aðrir þeir, sem
græða á almenningi, sem
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
unnið fyrir. Hans stétt- er
gróðastéttin, forréttindafólk-
ið, sem miðar hágsmuni aína
við það, að ódrýgja tekjur al-
. mennings sem mest.
Þetta hefir líka sýnt sig í
húsnæðismálunum. Þar eru
það hagsmuriir þéirra, sem
græða á almenningi, sem
S j álf stæðisf lökkurinn hef ir
lifað fyrir.
Vegna þessarar náttúru
sinnar þykir Sjálfstæðis-
flokknum gott og vel að. fólki
fjölgi sem örast' í Reykjavík.
Aðkomufólkið vantar margt
og það þarf vei’zlanir og hús.
Vegna fjölgunárinnar eru ó-
tal mörg tækifséri fyrir brask
araná til að græða. Þeir miða
sínar áætlanir við það, að bæt
ist Viö í bæinn mörg þúsúnd
manris á ári hverju. Húsa
bráskararhfr gleðjast yfir hús
'næðisvanSræðunum, því að
þau eru þéim féþúfa. Allur
prangaralýðurinn gleðst yfir
því að fá sem fiesta nýja-til
að rýja og plokka með þéim
gróðavélum, sem þeir hafa
koniið fyrir sig i viðskiþtálífi
"Reykjavlkur. Þetta fólk lfet-
ur sig eiriu gilda, hvérnig fer
úm atvinnulif bæjarins eða
þjóðarinnar í heild.
Það miðar við stundarhagn
að af brask'fmi í Reykj avík.
ERLENT YFIRLIT:
Friðarumleitunum hætt í Kína
Tekur Chiang Kai Shek við forsctaembætt-
inu og forustu stjórnarherjaiina a$ nýju?
Viöræðurnar um friöarsamninga
milli kommúnista og kínversku
stjórnarinnar, sem staðið hafa yf-
ir i Peiping undanfarnar vikur,
eru nú farnar út um þúfur. Plestir
munu og hafa gert ráð fyrir því,
að svo myndi fara.
Strax og umtalið um friðarsamn-
ingana hófust, settu kommúnistar
fram skilyrði, sem vitað var, að
stjórnin myndi aldrei geta gengið að,
t. d að Chiang Kai Shek og nán-
ustu samstarfsmenn hans yrðu
framseldir sem striðsglæpamenn.
Að öðru leyti var það raunverulegt
efni skilyrðanna, að kommúnistum
yrði fengin umráð yfir öllu Kína,
þótt höfð yrði fyrst um sinn sam-
steypustjórn að nafni til.
Á síðari stigum umræðnanna
hafa kommúnistar nær ekkert dreg
ið úr þessum skilyrýum sínum. Öil-
um miðlunartillögum, sem stjórn-
in hefir borið fram, hafa þeir óð-
ara hafnað.
Afstaða kommúnista.
Að mörgu leyti er það ekki óeðli-
legt, þótt kommúnistar hafi mark-
að sér þessa afstöðu. Stríðsgæfa
þeirra seinustu misserin hefir gert
þá sigurvissa. Þeir hafa óttast, að
það gæti dregið úr trúnni á styrk
þeirra, ef þeir kæmu ekki fram sem
sigurvegarar við samningaborðið.
Þeir munu og telja það líklegt, að
þeim sé nú heppilegast, að fylgja
sigrum sínum fast eftir og láta
ekki verða neitt hlé á þeirri sókn,
að ná öllu Kínaveldi undir yfirráð
sín. Slíkt hlé gæti hæglega orðið
andstæðingunum styrkur á ýmsan
hátt. *■ w
Þá er og ekki ósennilegt, að að
stæður innan kommúnistaflokks-
ins sjálfs hafi ráðið verulegu um
þaö, að þessi stefna var tekín. Mao
Tse-Tung, aðalleiðtogi kommúnista,
hefir verið talinn hlynntur friðar-
samningum. Hins vegar hafa
þeir foringjar flokksins, sem taldir
eru fylgisamastir Rússum, verið
andvígir samningum og viljað
halda styrjöldinni áfram, unz yfir
lyki. Sennilega hefir Mao óttazt, að
samningar, er ekki væru sérlega
hagstæðir, gætu orðið vatn á myllu
þessara keppinauta hans. Með því
að halda styrjöldinni áfram, hefir
hann slengið þessi vopn úr höndum
þeirra.
Hvað gerir Chiang; Kai Shek?
Það þykir engan veginn ólíklegt,
að slit friðarviðræðnanna leiði til
þess, að Chiang Kai Shek taki við
forsetastörfum aftur. Þegar hann
tök sér hvíld frá störfum í janúar
siðastl., voru skoðanir mjög skipt-
ar um það, hvort hann ætlaði að
draga sig í hlé fyrir fullt og allt
eða aðeins til bráðabirða. Ýmis-
legt, sem síðar hefir gerzt, virðist
benda til þess, að Chiang hafi vilj-
að og vilji enn halda báðum þess-
um leiðum opnum.
Þegar Chiang tók sér hvíld, voru
kröfurnar um friðarumleitanir
orðnar mjög almennar i stjórnar-
héruðunum. Chiang mun hafa tal-
ið rétt að láta undan þessum kröf-
um að gera tilraunir til sátta. Jafn-
framt mun hann hafa talið, að það
sýndi meiri alvöru, ef varaforset-
anum, er hefir ferið talinn lengra til
vinstri, yrði falið að annast þær.
Ef þær bæru árangur, mátti telja
víst, að Chiang yrði að segja af sér.
Færu þær hins vegar út um þúfur,
gátu skapazt möguleikar fyrir hann
til þess að taka forustuna aftur.
Ýmsir atburðir, sem gerzt hafa
siðan, hafa bent til þess, að
Chiang Kai Shek réði enn miklu
eða mestu bak við tjöldin. Þegar
Li varaforseti neyddi Sun-Po til að
segja af sér, var það í fyrstu tal-
inn ósigur fyrir Chiang Kai Shek.
Valið á eftirmanni Sun-Fo gaf hins
vegar annað til kynna. Sá, sem tók
við forsætisráöherraembættinu af
Sun-Fo, var Ho hershöfðingi, sem
var hermálaráðherra hjá Chiang á
árunum 1930—'44 og er talinn einn
allra nánasti vinur hans og sam-
verkamaður. Þrátt fyrir áföll þau,
sem sigrar kommúnista hafa verið
fyrir Chiang Kai Shek, er hann þó
enn sá maöur, sem flestir hershöfð
ingjar stjórnarinnar eru taldír
hlýða bezt, og sem nýtur mestrar
alþýðuhylli í stjórnarherbúðunum.
Það er því engan veginn ótrúlegt,
að hann eigi enn eftir að koma
fram á sjónarsviðið.
Framhald styrjaldarinnar.
Nokkru áður en formlega hafði
slitnað upp úr samningaviðræðun-
um í Peiping, hófust bardagar að
nýju viö Jangtsefljót og hafa stöð-
ugt færzt í aukana síðan. Sein-
ustu fregnir herma, að kommúnist-
um hafi þegar tekizt að koma her
sínum suður yfir fljótið ekki mjög
langt frá Nanking.
Verulegar líkur benda til þess, aö
Jangtse verði sókn kommúnista
ekki verulegur þröskuldur og þeim
muni veitast tiltölulega auðvelt að
taka Nanking-Shanghai-svæðið.
Flutningur stjórnarinnar til Can-
ton í forsætisráöherratíð Sun-Fo
gaf til kynna, að fyrirætlanir stjórn
arinnar væru að verja Suður-Kina
og Suðvestur-Kína, en láta Mið-
Kína eiga sig. Þar eru varnarskil-
yrði erfið frá náttúrunnar hendi
og vanda bundið á stríðstlmum
1 að sjá stórborgunum þar fyrir vist-
um. Ef styrjöldin drægisf á lang-
inn, væri það engan veginn óklókt
af stjórnarsinnum að láta komm-
únistum það verkefni eftir. Þær
spár hafa líka heyrzt, að komm-
Þetta fólk mótar Sjálfstæð
isflokkinn. Hann miðar
stefnu sína og störf í sam-
ræmi við vilja þess.
Þetta verður alþýðufólkið í
Reykjavík að skilja. Það má
ekki gera þann óvinafögnuð
aö leggja sig á vald þeirra
manna, sem gera rilut þess
sem minnstan, skeyta ekki
um framtíðarhag þjóðarinn-
ar, en miða allt við stundar-
brask og persónulegan stór-
gróða einstaklinga af því.
Flokkur braskaranna á
ekkri að hafa með sér nema
braskarana sjálfa. Hvorki al-
þýðufólk eða millistéttir eiga
samleið með flokki braskar-
anna. Það á heldur ekki sam-
leið með kommúnistum, sem
vilja koma málum þjóðarinn
ar í rúst og öngþveiti. Það á
samleið með frjálslyndum um
bótaflokki, eins og Framsókn
arflokknum, er berst fyrir því
að kaupmáttur launanna
verði sem mestur með því að
tryggja því sem hagstæðasta
verzlun, ódýrast húsnæði og
gera lífsframleiðsluna á ann-
an hátt sem kostnaðar-
minnsta og haganlegasta.
CHIANG KAI SHEK
únistar ætli sér að sniðganga
Shanghai.
Margt bendir til þéss, að sóknin
verði kommúnistum ógreiðari eft-
ir að komið er yfir Jangtse og þeir
hafa náð Nanking-Shanghai-svæð-
inu. Náttúruskilyrði verða þá erf-
iðari til sóknar og i Suður-Kína
og Suðvestur-Kína hefir stjórnin
beztu hersveitir sínar, sem enn
hafa ekki tekið þátt í borgarstyrj-
öldinni. Jaínframt hafa kommún-
istar hér minna fylgi meðal al-
mennings. Meðan styrjöldin stóð
við Japan, náðu kommúnistar svo
til öllum sveitahéruðunum norðan
Jangtse undir yfirráð sín. Japanir
hirtu ekki um annað en að ráða
yfir borgunum og samgönguleiðun-
um. Eftir stríðslokin náði stjórn
(Fravihald á 6. síðu).
Raddir nábúanna
í Degi 13. þ. m. er rætt um
áróður kommúnista gegn
Atlantshafssamningnum. Áð-
ur en kunnugt var um efni
sáttmálans var sagt að hann
myndi þýða herstöðvar hér á
friðartíma, stríðsþátttöku og
herskyldu á ófriðartímum o.
s. frv. Allt reyndist þetta svo
uppspuni. Dagur segir:
„Þegar svo sáttmálinn loks var
birtur, var þar hvergi að finna
neina stoð undir fullyrðingar
kommúnista um landsölu og her
Skaðlegt pukur
Nýlega hefir fengist aytí;
dæmi um hið leiðinlega puk »
ur, sem viðgengst í utanríkis
og viðskiptamálum þjóðarinn.
ar og oft hefir verið atalícj
hér í blaðinu.
Fyrir nokkru síðan er lok-
ið hinum árlegu viðskipta -
samningum við Breta. Þessiv
samningar eru þeir stærstii,,
sem íslendingar gera og váfö'-
ar almenning því miklu hven.i.
ig þeim lyktar hverju sinm.
Engin tilkynning var þo birj:
um samningana nú, þegac 1
fra þeim var gengið. Fyrstit
Jregnir, sem þjóðin fékk af
samningunum, birtust í æs-1
ingaskrifum í Þjóðviljanunijijlv
þar sem reynt var að telja þásn~
mjög óhagstæða. Þetta vary. :
til að ýta við utanríkisráður ,.
neytinu og sendi það nokkri!i[ii::
síðar frá sér fréttatilkynp-!
ingu þess efnis, að samning-
um væri lokið. Að öðru leyii
var tilkynningin svo ófiiIlkom1L,c
in og loðin, að ekkert var
henni að græða. Hún gerði^ c;
því miklu frekar að styrkjp.:;,J K
áróðursfréttirnar í Þjóðviljan
um en að draga úr þeim. ÞjóW
viljinn gekk líka á lagið og
reyndi enn kröftuglegar en ád
ur að telja samníngana hína.
óhagstæðustu. Sem svar viö’
því hefir blað utanríkisráð •
herrans, Morgunblaðiö, nú
birt smáglepsur um samn •
ingana, þar sem sagt er trá.
einstökum atriðum þeirra, ei.\
þó svo sundurlaust, að Iítið ei‘
á því að græða.
Hversvegna gat ríkisstjórn-
in eða réttara sagt utanríkis-
málaráðherrann ekki strai;
birt ítarlega greinargerð um
samningana, sem blöð og út ■
varp voru látin fá til birtíng •
ar? Þá hefðu skjölin strai:
verið lögð á borðið og Þjóo ■
viljanum ekki gagnað áróður;
fréttaburður sinn. Hvers-
vegna er verið að ýta undi ’
tortryggnina og dylgjurnai’
meö pukrinu?
skyldu íslcndinga. Allar fullyrð
ingar þeirra reyndust hafa verið
út í bláinn eða tilbúnar í ósann
indaverksmiðju þeirra. í sáttmál
anum cru skýlaus ákvæði um
það, að bandalagið sé stofnað til
þess að varðveita frið og öryggi
í hciminum, og að það óski að fá
að lifa i friði við allar þjóðir og
allar ríkisstjórnir. Engar kvaðir
eru lagðar á þátttökurikin um
herstöövar á friðartímum .og
hvcrri þátttökuþjóð er i sjálfs-
vald sctt, hvað hún leggur af
mörkum til sameiginlegs öryggis,
En kommúnistar skeyta engu
þcssum staðreyndum. Þeir halda
áfram að hamra á hinu sama og
áður. í ræðu og riti ganga þeir
alveg framhjá sáttmálanum sjálf
um, eins og hann liggur fyrir, en
búa til nýjan sáttmála cftir sínu
höfði, sem passar í áróðurskram
þeirra. Síðan leggja þeir út af
þessum tilbúna sáttmála sínum,
og er sú útleggin öll hin hræmu-
legasta cins og vænta mátti.“
Hér er vissulega brugöið
upp réttri mynd af baráttu
kommúnista gegn samningn-
um. Slíkar skyldur eins og her
skyldu, stríðsyfirlýsingu eða
herstöðvar á friðartímum, er
hvergi að finna í sáttmálan-
um. íslendingum er sjálfum í
sjálfsvald sett að ákveða hvað
þeim beri að gera í hverju ein
stöku tilfelli. ,,Barátta“ komm'
únista gegn því, sem þeir
kalla „kvaðir“ samningsins,
er ekki háð gegn því, sem
stendur í honum sjálfum,
heldur gegn þeirra eigin upp-
spuna.
Slíkt pukur er ekki avínn ■ ;g
ingur nema fyrir þá, sem
vilja ófrægja samningana,
Vegna þess halda nú margir, i y
að samningarnir séu óhag;
stæðir, enda þótt þeir muna
vera það gagnstæða, þegar
litið er á allar aðstæður, og i,
d. miklu hagstæðari en sam
bærilegir samningar, er gerð ■
ir voru í tíð fyrrv. stjórnar,
Er það kannske af tillitssem
við stjórn Ólafs Thors og
kommúnista, að utanríkis ■
málaráðherrann er jafn þög ■
ull nú og vill ekki birta sam
anburð á samningunum nu
og í tíð fyrrv. stjórnar?
Þjóðin á heimtingu á þvi aov.
fá hjá stjórnarvöldum sínum
glöggar og ítarlegar skýrslui.’ q^
um allar meiriháttar við--,,
skiptasa>ininga, sem g'erði^^
eru. Pukur í þeim efnum get
ur aldrei haft neitt gott i föi’
með sér, heldur aðeins alið &
tortryggni og ýtt undir dyigj
ur og slúðurfregnir. Þau vinnu
brögð stjórnarvaldanna afe’
keppast við að halda slíkuni
málum leyndum íyrir þjóð •
irini, eins og þegar forðast ei’
að segja óvitum frá íeimnis
málum, eru hvorttveggja :i
senn ósæmileg og hættuleg.
Fyrsta skrefið í rétta att í þess
um cfnum er að ríkisstjórníi'.
birti ítarlega greinargerð um
ensku samningana og eyð;i
þannig þeirri tortryggni, sem
leynd stjórnarvaldanna og á ■
róður kommúnista eru á góð •
um vegi að koma hér til leið-
ar. ’■ S+v