Tíminn - 23.04.1949, Side 6

Tíminn - 23.04.1949, Side 6
6 TÍMINN, Iaugardaginn 23. april 1349. 80. bíað ílýja S'íC 111111111111 lijíífir ómai* | (Something in the Wind) i I Pyndin og fjörug ný amerísk = i söngva- og gamanmynd. | | Aðalhlutverk: i Deanna Durbin s Donald O Connor | John Dall = og hinn frægi óperusöngvari i JAN PEERCE i frá Metrópólitan sönghöllinni í i i New York i = * 3 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. | MIKtllllllllllllllll 11111111111II llllllllimilllllllllllllllHIIIM illlllllllllll 1 Svartl 1 sjóræninginn { E Spermandi og atburðarik ítölsk | i ajóræningjamynd, gerð eftir E | skáldsögunni „Der schwarze i 1 Korsar" eftir Emilo Salgari. — i Í Danskur texti = : Ciro Verratti | = Nerio Bernardi Silvana Jachino | i Bönnuð börnum innan 12 ára s Sala hefst kl. 11 f. h. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 i iiiiiiiiiiiiimwiiviiiiiiiiiiiiiiiiui iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiii 7jathafkíó iiiiiiiiiiiii 111111111111 SKUlAÚOTUWm I V E R D I | Hin mikilfenglega söngvamynd | 1 með BENJAMINÓ GIGH | | Sýnd kl. 9 | Ráðskonan á Grund (Under falsk Flag) Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11 f. h. | Sími 6444 [ •niiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiu i Stórmyndin = | Rauðu skórnir 1 = (The Red Shoes) | i Heimsfræg ensk verðlauna i | balletmynd, byggð á ævintýri i | H. C. Andersen Rauðu Skórnir. \ | Myndin er tekin í litum. | | Aðalhlutverk leika: | | Anton Walbrook, = Marius Goring 1 Sýnd kl. 3, 6 og 9 i Sala hefst kl. 1 e. h. Á morgun kl. 11 f. h. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ! HaftHarfijartamc i UlllllllllK ^ tftPyÍQ •IHIIHIIH [ 1 | HAFNARFIRÐI 1 Gíory sigrar = = : * ; | Gissur Gullrass i 1 Sprenghlægileg og spennandi j z z ensk gamanmynd með ! Hin bráðskemmtilega ameríska : : j i gamanmynd, gerð eftir hinum i GEORGE FORBY E : 5 3 | heimsfrægu teikningum af Giss- = Sý.nd kl. 7 og 9 j | ur og Rasmínu sem allir kann- i 1 \ ast við úr vikunni. ! [ j Sýnd kl. 7 og 9 \ | Sími 9249 i i | Í : Sími 9184 j c " miliiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiin (UllllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllrlllllllllllllllllllllHU Erlent yfirlit (Framhald a) 5. síBu). Chiang Kai Shek raunar aldrei nema borgunum í Norður-Kína undir umráð sín. Kommúnistar héldu áfram að ráða í sveitunum. Þegar borgarstyrjöldin hófst, áttu kommúnistar því auðvelt með að skera á samgönguleiðirnar og ein- angra stjórnarhersveitirnar síðan í borgunum. Þessa vígstöðu hafa kommúnistar ekki sunnan Jangtse- fljóts. Þá veldur það kommúnistum nú auknum erfiðleikum, að þeir hafa orðið að taka við stjórn stórborg- anna í Norður-Kína. Matvælaöfl- unin fyrir þær er miklum erfiðleik- um bundin og kommúnistar hafa þar fáum stjórnarvönum mönnum á að skipa. Margt fer þar því í handaskolum. Skiptist Kína? Fyrir kommúnista virðist það nú skipta mestu máli, að þeir geti fylgt fyrri sigrum sínum fljótt eft- ir og brotið niður mótspyrnu stjörn- arinnar á skömmum tíma. Takist þaö ekki, geta erfiðleikar þeirra orð ið miklir, þar sem þeir þurfa þá samtíniis að heyja borgarastyrjöld og taka að sér stjórn í landi, þar sem flest er í rústum. Varnargeta Cjatnla Síó.... lieyndarmál hjartans [ H Pramúrskarandi amerísk kvik- I É mynd, listavel leikin og hríf- \ andi að efni. i = Aðalhlutverk: I Claudette Colbert E E Walter Pidgedon ' | June Allyson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Balletskólinn § með Margaret O’Brien \ \ Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Jiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Trijicli-bíc iiiimiiiiii immmiii Saimleikurlnn [ er sagna beztur \ i = (Et Dögn — Uden Lögn) = ! Bráðfynlin sænsk gamanmynd \ ' I sem lýsir óþægindum af því að |.l ! segja satt í einn einasta sólar- | I | hring. — Helztu gamanleikarar i Svía leika í myndinni. § i Aðalhlutverk: | | Áke Sööerblom Lickan Carlsson i | Bullen Berglund Thor Modéén i i Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. i Sími 1182 i íiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiómiiimiiiiiiiimiiiiiimmiimmiiT stjórnarinnar mun hins vegar fara mjög eftir því, hyort henni tekst að fá almenning í Suöur- og Suð- vestur-Kína til aukins fylgis við sig, en það mun varla verða, nema hún breyti mjög um stefnu og starfshætti. En takist henni það, getur viðnám hennar orðið veru- legt, og því öflugra sem það verður, því meiri von hefir hún um ameriska aðstoð. Spádómar um það, sem gerast kann í Kína næstu misserin og árin, eru erfiðleikum bundnir, en sá möguleiki er fyrir hendi, að Kína klofni í tvö ríki, annað borgaralegt, en hitt komm- únistiskt. Ef til vill yrði slíkt tví- skipting Kína Kínverjum fyrir beztu, því að erfitt mun reynast að 'stjórna Kína sem einu ríki, eins víðlent og það er og þjóðin sund- urleit. Fáein orð um prent- villur o. fl. (Framhald af 3. siðu). legt um játning'ar og margt fleira í kristnum fræðum, sem hann seinna endurskoðaði, þá er hann var biskup orðinn. Og hvert persónulegt álit hans var á gildi játninga fyrr eða síðar, það kemur ekki máli við mig. Það sem vitnað var i var einungis skilningur hans á sambandi evangelisk- lutherskra játninga við evan- gelisk-lutheskra kirkju og þá höfð í huga vígsluneitun hans. í þeirri bók, sem um hana var skrifuð er til færð ástæðan fyrir þeirri synjun með hans eigin orðum. Var hún sú, að kardínálinn, sem bað um vígslu ætlaði til safnaðar í Ameríku, er biskup sagði að stæði alls ekki „á sama játn- ingar-grundvelli og þjóð- kirkja lands vors.“ Og um það kirkjufélag, er þessi söfnuður tilheyrði segir hann ennfrem ur á þessa leið: „Og aðalein- kenni þess er að það er játn- ingalaust, en um játninga- laust kirkjufélag verður al- drei sagt, að það standi á sama grundvelli og það kirkju félag, sem heimtar af þjónum sínum, að þeir á vígsludegi lofi hátíðlega að predika í anda vorrar evangelisku lút- ersku kirkju." Held því að enn megi hafa nokkrun stuðn ing af þessari stoð, þótt und- arlegt sé eftir þunga þess höggs, sem henni hefir greitt verið að víkinga sið. Og með því hin stoðin hangir þó uppi enn, er víst óþarfi að þreyta sínu litlu krafta á henni. Enda mundi mér seint til hug ar koma að gerast lögfræðileg ur ráðunautur Einars dómara Arnórssonar. Mínum vitnum ber þvi saman. Og er þetta það, sem sanna átti, en samt ekki það, sem mestu skiptir. Kirkjan er sögulega bundin j átningu frá upphafi. Það hef ir aldrei verið til kristin kirkja án játningar. Frá þeim degi, að Símon Pétur sagði: Þú ert Kristur, hefir játning verið tii, og eru allar hinar upp af þessari og kringum þessa sprottnar. Mun því mið ur varla rúm til að fara lengra út í þetta hér. í sam- bandi við „höfuð frumregl- una“ langar mig aðeins til að geta þessa: Væri það ein- göngu í krafti manns eigin litla vits og litlu samvizku, er gengt, hvað líkið af Mikael snerti. En þegar þeir komu heim í Skriðufell seint um kvöldið, ítrekaði Jón ákvörðun sína. — Ég hefi látið Abraham eftir landið við Marzvatnið, sagði hann við konu sína, er vagaði á milli matarborðsins og hlóðanna, komin að falli — það var sjötta barnið, sem hún gekk með. Konan varð í senn glöð og undrandi. í mörg ár hafði hún óttazt það, að hún yrði að flytja frá Skriðufelli og setjast að í auðninni og draugaganginum i Marzhlíðinni. Jón kunni að draga til stafs, og þegar þeir Abraham höfðu matazt, fór hann með hann yfir til sambýlismanns síns, er átti, ásamt konu sinni, að vera vitni að afsalsbréfi, sem Jón gæfi vinnumanninum Abraham Jakobssyni. Hvergi var minnzt á verð í þessu bréfi. Abraham hafði eignazt rétt á landinu við Marzvatn — án þess að greiða einn einasta eyri fyrir. En ekki var það þó að sjá á Abraham, að honum hefði fallið í skaut dýrmæt gjöf. Hann stakka afsalsskj alinu í slitinn vasann á vaðmálsvesti sínu, rölti síðan út í hlöðu og hreiðraði um sig i nýslégnu heyi undir svörtu barkar- þakinu. Hann fór úr skóm og jakka, breiddi yfir sig hrein- dýrsfeld og sofnaði innan lítillar stundar. Sá, sem ber þunga byrði sex mílna fjallveg, sofnar fljótt, hvað sem á dynur. En inni í húsinu hvíldi dóttir Jóns, seytján ára gömul, og henni varð ekki svefnsamt. Abraham varð auðvitað að fá einhverja meðhjálp. fyrst hann ætlaði að byggja nýbýli. Og hvert ætti hann fremur að hugsa en til hennar? Nú var loks komin nótt. Nóttin grúfði sig yfir grá húsin að Skriðufelli, yfir skyggðan flöt Marzvatnsins, yfir skugga- legt Darraskarðið og fjöllin lengra vestur frá, þar sem fáeinir hreindýrasmalar sátu kringum hálfkulnaðan eld og furðuðu sig á því, að Mikael skyldi ekki vera kominn i nátt- stað.... II. Næstu vikur var fólkið í Skriðufelli önnum kafið við heyskapinn, og Abraham vannst ekki tími til þess að senda yfirvöldunum beiðni sína um útmælingu á nýlendu viö Marzvatnið. Það lá ekki heldur á, því að það var orðið svo áliðið sumars, að engar líkur voru til, að úttektarmennirnir gætu komið áður en vetur leggðist að. Abraham var lika hálf kvíðinn. Gat ekki hugsazt, að sýslumaðurinn í Vil- hjálmsstað vissi um atburðinn í Ásheimum hér um árið? Þegar heyönnum lauk, fékk Abraham lánaðan bót Jóns og reri norður yfir Kolturvatnið. Hann var „heila viku að heiman. Um nætur gisti hann undir berum himni úti á víðavangi, en á daginn reikaði hann um hina tilvonandi landareigin sína og komst meira að segja alla leið upp fyr- ir skógarmörkin. Hann fann marga álitlega grasbletti, og margir lækjanna, sem féllu niður hlíðarnar, voru nógu afl- miklir til þess að knýja sög og kornmyllu. Frá greniskóg- inum heyrðust við og við vængjablak stórra fugla, þegar ofar dró, rakst Abraham á rjúpur með stóra ungahópa, og á einum og sama degi sá hann nýjan bj arndýrssaur. Abraham vildi fá sem gleggsta hugmynd um legu lands- ins og staðhætti alla, svo að hann fórnaði einum degi til þess að klöngrast upp gildrag, þar sem komast mátti upp á Hljóðaklettinn, er var hér um bil tólf hundruð metra yfir hafflöt. Þarna af fjallsgnýpunni blasti eyöilegt landið umhverfis Kolturvatnið við honum. Við vestri enda vatn- sins sá hann votta fyrir grænum engjablettunum á Skriðu- felli, þótt fjarlægðin væri hér um bil þrjár mílur. En Skriðu- fellsbændurnir urðu ekki næstu grannar hans. Sunnan við vatnið var Saxanesbyggðin, þar sem þrír sj álfseignar- bændur bjuggu, og Abraham horfði lengi yfir þangað. Saxanesbændurnir áttu að vera viðstaddir, þegar útmæl- ingin færi fram, og þeir gátu orðið stiröir í samningum, þegar að því kæmi áð ákveða landamerki milli nýbýlisins og býla þeirra. tala skyldi um sáluhjálpleg efni, þá veit ég ekki hvað mað ur hefði í predikunarstól að gera. Allir erum vér nú menn, þótt sumir af oss kunni að vera orðnir töluvert fínni eða andlegri en venjuleg hjú í sveit. Með þökk fyrir birtinguna. Þorst. Björnsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.