Tíminn - 23.04.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.04.1949, Blaðsíða 7
80. blað TÍMINN, laugardaginn 23. apríl 1949. 7 Crræðin í Imsmefiis- málumim. (Framliald af 4. siðu). vinnurekstur er liægt að reka, nerna með tapi, þ. e. a. s. ef flytja þarf framleiðsluna út. Hvað byggingar áhrærir, myndi ekki skaði skeður þó „spekulantarnir“ hættu að byggja. Byggmgamálum kaupstað- anna þarf hvort sem er að koma í það hcrf, að þaö séu annaöhvort bæjarbyggingai, (reknar á heilbrigðan hátt'., t. d. frámkvæmdatillögur Kristjáns Friðrikssonar eða byggingar byggingarfélaga, sem háð eru sérstökum lög- um. Einstakir menn, sem að- eins brjótast í því að' byggja yfir sjálfa sig, myndu vinna að slíku eftir sem áður. þar sem húsaleiga myndi ávalt metin það hátt, að ætlast væri til, í öllum venjulegum tilfellum, að. húseigandinn fengi þá vexti er atvinnuííf landsmanna þolir. Millileiðir eru til í þessu máli, ef menn gætu ekki vegna helgi eignaréttarins að hyllzt eins róttæka tillögu og ég hefi hér nefnt. Sú leið er t. d. hugsanleg, að húseigandi sjálfur réði því hverjum hann leigði, hefði hann leigt hina lausu íbúð eða herbergi eigi síðar en ein- um mánuði eftir að húsnæð- ið væri tilbúið, eða fyrri leigj andi farið úr því. Ef leigutak- ar vissu að leigusalar misstu umráðaréttinn. hefðu þeir ekki leigt út húsnæðið fyrir tiltekinn tíma, myndi það verða nokkur hemill á hús- næðisokrið. En reynslan rnyndi þó alltaf verða sú, að með slíkri leið yrði húsnæðis okrið og skattsvikin í sam- bandi við það eigi upprætt, nema að litlu Ieyti. I Slíkum ráðstöfunum sem' þessum verður að fylgja hár stóríbúðaskattur, svo hár, að mönnum væri gert ókleift hversu efnaðir seip þeir væru, að halda miklu húsnæði ó- notuðu. Það gengur brjálæði næst, þegar þjóðin horfist í augu við neyðarástand, að láta fjölda manna líðast, að hafa margfalt stærra húsnæði, en nokkur þörf er fyrir, þó full- komnu menningarlífi sé lif- að. Það veit hver maður, sem vill hafa augun opin, að sök- um þess hve húsnæði er illa notað, þarf mikið meiri inn- flutning af byggingarefni. Yf- ' ir stríðsárin byggðist lítið í dreifbýlinu. Byggingum til sveita var tæpast haldið við, og litlar sem engar nýbygg- ingar. Ekki dugar af þjóð-1 félagslegum ástæðum að synja um byggingu i sveit, þar sem hús eru fallin, því þá flyt ur fólkið beint til bæjanna og lendir þar í klóm okrar- anna. Löggjöfin með tilstyrk Fjárhagsráðs virðist skipa Þýbyggingum eins og kostur er á.En það skortir að hagnýt ingu og útleigu þeirra húsa, sem reist eru, eða eru þegar til í bæjunum. sé þannig fyr- irkomið, að þjóðarhagur sé látinn ráða. Skattfrádrag húsaleigu. í skattalögunum er gert ráð fyrir persónufrádragi. Það frá drag á að vera fyrir brýnustu nauðþurftum manna, fæði fötum og húsnæði. Á venju- legum tímum er gert ráð fyr- ir, að þetta sé svipað hjá öll- um. Hinir óvenjulegu timar ii'Mimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiim Atviima i klæðskeranum, Kirkjustræti 8 B. | I Nokkrar stúlkur vantar á saumastofu vora. Uppl. hjá 1 ) / GEFJUN - f»lINN I Keykjavík. i iiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitn. MIÐSTÖDVAR ÓG { HREINLÆTISTÆKI I Frá hinum þekktu „National“ verksmiðjum í ? Englandi, Frakklandi eða Belgíu getum vér ♦ útvegað beint til leyfishafa: Miðstöðvarofna Miðstöðvarkatla Eldavélar Hitavatnsgeyma Handlaugar Vatnssalerni Baðker f « J. Þorláksson & Norðmann h.f. i I ásamt tilheyrandi armatúr. imimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimuf í Innilegustu þakkir færi ég þeim, sem glöddu mig | ] með heimsóknum, gjöfum og hlýjum árnaðaróskum á i sjötugs afmæli minu, þann 14. marz síðastliðinn. Eyjólfur Þórðarson. | Stúfholti. | tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmiimmmmmmmmmmmmmmimm Viðgerð á úrum Tökum úr til viðgerðar. Franch Michelsen úrsmíðameistari. Laugaveg 39. — Sími 7264. REYKJAVIK. Stúlkur vantar til ýmsra verka. Sérherbergi getur fylgt. Upplýsingar á skrifstofunni. Hótel Borg lll•mm•llmlmmmmlmmmmmmmlmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmml Fltsslvallas-Iiótelið. mennur dansleikur í kvöid kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 10 og 11. Ölvun stranglega bönn- uð. Bílar á staðnum eftir dansleikinn. Fflugval Isirfliótefl ið. imiimimimimiiiimmmiiiiiiimiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimiiiimMiimiiimmiiiiiimiiiiiiiiimiimimmiiiiii hafa gert það að verkum, að nú borgar einn skattþegn fyr- ir þessar nauðþurftir sínar 1000 krónur á mánuði, þar sem annar borgar ekki nema 200 krónur. Báðir þessir menn hafa sama persónuírá- drag. Það virðist nú ekki vera nema örlítil viðurkenning hjá löggjafanum fyrir því, að hann bæri hag allra þegna landsins jafnt fyrir brjósti, að á þessu yrði gerð leiðrétt- ing. Fjórða tillagan í þessum málum: Opinber fasteigna- sala, á ekki nauðsynlega sam leið með húsaleigufyrirkomu laginu, er ég hefi hér lýst. Slík ráðstöfun er einfaldlega sjálfsögð vegna hinna óheyri- legu skattsvika, er fram hafa farið í gegnum fasteignasölu, bæði með því að fela eignir og stela undan tekjum. Auk þess er öllum vitað, að í land- inu eru fjöldi manna, sem lifa á því einu að vera milli- liðir á milli þeirra, er vilja selja, og þeirra, er vilja kaupa. Þessir menn yrðu að snúa sér að hagnýtari störf- um. Myndi það einnig verða gróði fyrir þjóðarbúskapinn. Að endingu þetta: Þjóðin horfist í augu við þær stað- reyndir, að hún er að glata íjárhagslegu sjálfstæði. Eða hve lengi haldið þið, að sú þjóð geti lifað, sem enga framleiðslu getur selt úr landi nema með tapi. Ef þessu á ekki að halda áfram, þangað til utanaðkomandi stórveldi taki í taumana, þá verður að koma hlutunum þannig fyrir, að kostnaður við framleiösl- una minnki. Til þess aö hægt sé að minnka tilkostnað við framleiðsluna hefir þaö sýnt sig, að „nýsköpunin“ ein dug- ar ekki. Kaupgjald verður að lækka. Til þess að kaupgjald geti lækkað, verður að gera ódýrara að lifa. Til þess að hægt verði að gera ódýrara að lifa, veröur að koma í veg fyrir alla okurstarf- semi, svartamarkaðsbrask og óþarfa milliliðastarfsemi, sem um síðir lendir ávallt á undirstöðu þjóðfélagsins, framleiðslunni. Hér að framan hefi ég sann að, að ef aðeins er tekið fyrir kverkarnar á fasteignabrask inu og húsaleiguokrinu geta fjölmargir launamanna sætt sig við kauplækkanir. Þegar svo. við bætist hagfelt fyrir- komulag iðnaðarins og heil- brigð verzlun, þá gætum við e. t. v. gert okkur vonir um, að halda fjárhagslegu sjálf- stæði. Hafi Alþingi ekki mann- dáð í sér, til að framkvæma þessar sjálfsögðu byrjunar- ráðstafanir til nýs lífs, þá væri þingmönnum vorum bezt að komast í skjól, áður en holskeflan skellur yfir. Það eitt er fullvíst, eins og nú er komiö málum, að verði löggjafarsamkoman hér eftir sem hingað til, beint og ó- beint verkfæri fjárplógs- manna og okrara, þá kemur bráðlega að skuldadögunum. Það hefir fólksfjölgun bæj- anna í för með sér. Hjölbarða og slöngur á: fólksbifreiðar,1 vörubifreiðar, dráttarvélar, mötorhjól og hjólhesta. Slöngur fyrir vatn, sjó, benzín, gás, mjólk, bjór, sýru- vökva o. fl. Vélareimar alls konar, Kílreimar, Gúmmipíötur fyrir alls konar þétti. Þéttisnúrur fyrir bifreiðar, dósaverksmiðjur, niður- suðuglös etc. Gúmmí-hreinlætis og sjúkravörur: Hitapoka, sjúkra poka, íspoka. Hanzka fyrir lækna, iðnaðarfólk, raflagningamenn, U síldarsöltun. ♦♦ • • ♦♦ Sjúkradúk, svampgúmmí-mottur, þvottasvampa, bað jj svampa, baðmottur. «« Sprautur alls konar. Hagstætt verð. Greiðið fyrir sölu íslenzkra afurða til :: Þýzkalands með því að kaupa Continental-gúmmívörur H ♦ « «« STURLAIJGUR JÓNSSON & CO. 1 ♦« ♦♦ Hafnarstræti 15, Reykjavík. ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.