Tíminn - 03.05.1949, Qupperneq 1

Tíminn - 03.05.1949, Qupperneq 1
 RiUtjóri: Þörarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: FTamsóknarflokkurir.n Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 PrentsmiSjan Edda 33. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 3. maí 1949. 87. blaö Hátíöaholdin 1. maí fóru AIEsíJÍki! fiátlíaka Jes'ááí fyrfi* frcaiai* íílaag’síssíít veður. Rlikil hátíöáhöid voru i Reykjavík á hátíðisdegi verka raaníia 1. rnai. Tvéir fjölmennir útifundir voru haldnir og kröfuganga farin um götur bæjarins. Alþýöusamband Is- í íands og Bandalag síarfsmauna ríkis og bæja stóðu að fundi j á Lækjartorgi, en að kröfugöngu og útifundi í Lækjargötu ! stóð Fulltrúaráð verkalýösfélaganna í Reykjavík. ÖIl liátíða höldin fóru vei fram og friðsamlega. • Mikil þátttaka, þrátt fyrir dumbungsveður. Veðurhorfur voru síöur en svo góðar á sunnuöagsmorg- uninn. Var dumbungsveður og stormur, meo slcúraleiö- ingum. Horfði því illa, að nokkuð að ráði yrði af hin- um fyrirhuguðu hátíðahöld- um úti þá síðar um daginn. En um hádegið birti upp og geröi all gott veour, lygndi þá einnig og hélzt sæmilegt veð- ur það sem eftir var dagsins með glaðasclskini öðru hvoru en dumbungsveðri þess á milli. Strax upp úr hádeginu fór fólk að safnast til hátiða- halöa á tveimur stöðum i bæn um. Skömmu fyrir klukkan tvö byrjaði Imðrasveit að leika á Lækjartorgi, þar sem halda átti útifund Alþýðusambands ins og Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, en um klukkan tvö var sjálfur fund- urinn settur. Allt í kringum Lækjartorg hafði verið kom- ið fyrir íslenzkum og rauðum fánum. Mannfjöldi á Lækjartorgi og inn í nærliggjandi götur. Guðjón Baldvinsson setti fundlnn með fáum orðum og harmaði það, að ekki skyldi hafa tekizt eining meðal hinna vinnandi stétta um að halda þennan dag hátíðlegan í sameiningu. Að setningar- ræðu Guðjóns lokinni tók Helgi Hannesson forseti Al- þýðusambandsins til máls og flutti ræðu. Tóku síðan til máls aðrir ræðumenn fund- arins hver af öðrurn, en á milli voru leikin lög af lúðra- sveitinni. Voru allar ræðurn- ar stúttár. Að"rir ræðumenn voru Ólafur Björnsson prófess or, Kristín Ólafsdóttir, Jón Sigurðsson,* Friðleifur Frið- riksson, Matthías Guðmunds- son. Mikill mannfjöldi var saman kominn á Lækjartorgi þegar flest var. Var ailt hið aúða svæði að heita má þakið fólki og stóðu fólksraðirnar nokkuð inn í nærliggjandi götur. Kröfuganga fullírúa- ráðsins. Um svipað leyti og útifund- urinn hófst á Lækjartorgi iagöi kröfuganga sú, sem full trúaráð verklýðsfélaganna gekkst fyrir af stað. Fór hún upp Haínarstræti og fram hjá fundi Alþýöusambands- ins með lúörasveit i broddi iylkingar. Hélt hún síðan nið ur Bankastærti og i gegnum lióp fundarmanna, sem hlýddu á það sem fram fór á Lækjartorgi. Fór allt fram með friði og spekt og viku fundarmenn Alþýðusam- bandsins kurteislega úr vegi fyrir kröfugöngu fulltrúa- ráðsins. í kröfugöngunni voru að venju borin spjöld með á- letrunum og kröfum auk fé- lagsfána þeirra stéttarfélaga, sem tóku þátt í göngunni. Virtust þarna vera komin flest þau kröfuspjöld, sem borin hafa veriö undanfarin ár. Hélt kröfugangan suður Lækjargötu og náði hún aö mestu óslitið eftir allri göt- unni út að Miðbæjarskóla frá (Framhald a 7. siSu). I'.íyntl þcssi var íckin við Lækjar oig; 1. raaí og sést yfir nokknrn hluta af mannfjöl.la þci-n er hlýddi á fund Aljiýðusarabandsins. {Ljósm.: Guðni I’órðarson). Fundur í Máífunda- iióp F.U.F. Siðasti fundur málfunda- deildar F. U. F. verður í kvöld í Edduhúsinu og hefst kl. 8.30. Menn eru áminntir um að fjölmenna á síðasta fundinn. Samvinnuskólanum var sagt upp sJ. Gssðlsssíg'sii0 SaésÍBBkranz, yfiiokeiaBaaioi, lætair ma :if störfum viö skólaim Samvinnuskóianum í Reykjavík var sagt upp á föstudag- inn var. Milli sextíu og sjötíu nemendur stunduðu nám í skól- anum í vetur, og var hann í tveim deildum sem að undan- förnu. Guðlaugur Rósinkranz, sem verið hefir yfirkennari skólans um alllangt skeið, lætur nú af störfum við skóiann, þar sem hann hefir verið skipaður þjóðleikhússtjóri. Þýzkur togari strandar é Eldvatnsfjöru Skspverjar kessaesst naer |iurraim fótum á land um f jöruna. Rétt fyrir klukkan sex í fyrramorgun strandaði þýzkur togari austur á söndunum, skammt vestan við svokaliaðan Eldsvatnsós. Veður var hið versta hvassviðri og hríð. Á fjör- unni stóð skipið á þurru og tókst svo giftusamlega um björg- un að skipverjar komust hjálparlaust úr skipinu þurrum fót- um á land á fjörunni. Líður þeim nú öllum vel og eru vænt- anlegir að austan með fyrstu flugferð. Jónas Jónsson, skólastjóri sleit skólanum með ræðu og kvaddi nemendur þá, sem brottskráðust. Einnig minnt- ist hann þess, aö Guðlaugur Rósinkranz léti nú af kenn- arastörfum við skólann og þakkaði honum mikið og gott starí í þágu skólans. Guðlaug ur minntist einnig dvalar sinnar við skólann og þakkaði skólastjóra, kennurum og nemendum samstarfið. Hann hefir starfað við skólann í 19 ár. Samvinnuskólinn missir mikils þar sem Guðlaugur Rósinkranz er, því að hann hefir ætið starfað íyrir skól- ann af miklum dugnaði, á- huga og fórnfýsi, og skólinn á honum mikiö aö þakka á liðnum árum. Rúmlega sextíu nemendur stunduðu nám í Samvinnu- skólanum í vetur í tveim deild um. Brottfararprófi luku 30 nemendur og hlutu þessir hæstar einkunnir: Sigurður Sveinsson úr Reykjavík 8,59 og Jóhann T. Björnsson frá Þingeyri 8,56. Þorri þessara þrottskráðu nemenda mun nú hverfa til stárfs við samvinnu félögin í landinu. Úr yngri deild luku 30 nemendur prófi ( upp í eldri deild og hlutu hæst I ar einkunnir Guðbrandur | Eiríksson 8,08 og Eiríkur ’ Thorarensen 8,02. j Inntökupróf í skólann að þessu sinni munu ekki fara fram fyrr en í haust um leið og skólinn hefst. Nemendur þeir, sem brott- skráðust fóru í skólaför aust- ur í Vík í Mýrdal um helgina. Fólki að Kirkjubæjar- klaustri var gert aðvart þegar í stað er vitnaöist um strand- ið, en neyðarkall var sent út frá öðrum þýzkum togara, sem gaf staðarákvarðanir hins strandaða skips, sem reyndust að vísu ónákvæmar. Björgunarsveit lagði upp strax um morguninn og var læknir með í förinni. Þegar þeir nálguðust strand staðinn kom í ljós að skip- verjar höfðu sjálfir komist ! hjálparlaust í land. I Þar sem skipið strandaöi er aðgrynni mikið og stóð tog- arinn á þurru um fjöruna. Létu skipverjar sig síga niður af stafni skipsins í kaðli og komust þannig þurrum fót- j um á land. Leið þeim öllum vel og fóru þeir strax heim að hænum Lyngum, þar sem þeim var veitt aðhlynning. í gærkvöldi voru þeir væntan- legir heim að Kirkjubæjar- klaustri, en þaðan verða þeir íluttir flugleiðis til Reykja- víkur við fyrstu hentugleika. Sru þeir fimmtán talsins. , Togarinn, sem eins og áður ! er sagt, er þýzkur var að veið- um úti fyrir Suðurlandi og var búinn að fiska um eitt þús- und körfur. Var í gær unnið að þvi að bjarga ýmsu úr skip- inu, þar á meöal fiskinum og vinna menn af næstu bæjum að björgunarstarfinu. Sýningar á Haralet um næstu helgi Leikfélag Reykjavíkur mun hefja sýningar á Hamlet um næstu helgi. Hafa æfingar staðið yfir að undanförnu. Leikfélagið hafði síðustu sýn- ingu á Volpone að þessu sinni á föstudaginn var fyrir hús- fylli. Varð að hætta sýning- um á leikritinu núna vegna æfinga á Hamlet, en aðsókn hefir alltaf verið góð. Flugfélag Islands hefur áætlunarflug til London Flugfélag íslands hóf í gær fast áætlunarflug til London. Fór Gullfaxi frá Reykjavík kl. 8 í gærmorgun. Mun hann síðan fljúga heim á morgun. Framvegis verður þetta áætl- unarflug til London á þriðju- dögum og heim aftur á mið- vikudögum. Fiugfélagið bauð nokkrum gestum í þetta fyrsta áætlunarflug á þessari leið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.