Tíminn - 03.05.1949, Qupperneq 2

Tíminn - 03.05.1949, Qupperneq 2
2 TIMINN, þriðjudaginn 3. maí 1949. 87. blað til heiia B AZ AR jf * > tt :: ♦♦ :: Félag framsóknarkvenna heldur bazar 4. maí í Góö- « I nótt. Næturlæknir er í lækriavarðstof- urini í Austurbæjarskólanum, sími 5030. . Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sím 7i911. Næturakstur annast Litla bílastööin, sími 1380. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Antwerpen 29. apríl til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Pjallfoss er í Ant- werpen. Goöafoss fór frá New York 29. apríl til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Khöfn 30. apríl til Reykjavíkur. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull fór frá Vestmanna- eyjum 30. apríl til Newcastle-on- Tyr.e. Laura Dan er í Reykjavík. Ríkisskip. Esja er í Reykjavík. Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austur úrn land í hringferö. Heröubreiö er væntanleg til 'Reykjavíkur í dag. Skjaldbreiö fer frá Rvík á morg- un til Húnaflóa-, Skagafjarða-r og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Hvalíirði í gær. Laxfoss fer til Akraness og Borgarness kl. 8 í fyrramálið og til Akraness kl. 6 síðd. Sambandið. Hvassafeil lestar sement í Ála- borg. Einarsson & Zoega. Foldin fór frá Reykjavík á laug- ardagskvöld til Hull. fermir í Hull þann 6. maí. Spaarnestroom íór frá Akranesi kl. 14 á laugardag tii Amsterdam. Lingestroom er i Pær- eyjum. i að eru' allir snmmála um, að ráð- legra sé að 'moka rnjónum nú ur þessu lieldur eh imi hávetur, þótt óftást sé rríikill snjömokstur. neyð- arúrræði. Happdrætti S. í. B. S. 1 Þessa dagana er hinn ágæti fé- ! lagsskapur S. í. B. S. að selja haþpdráettismiða til eílingar starf semi s'nni að Reykjalundi. í liapp- drættinu er ný, vönduð bifreið'. Dregi'ö verður 8. þ. m. Margir rnunu kaupa miða í þessu happdrætti með þeim iiuga að ftyrkja gott málefni, og ýmsum þoetti líka gaman að' hljóta nýja bifreið. Gjafir og áheit ti! S.Í.B.S. I Piá frú Pálínu Hannesdóttur og j Guðmundi Sigurðssyni, Sigliúirði 5000.00. Frá Sambandi vefnaðar- vöroinnílvtjenda 10.000.00. Prá Þöru og Diddu, Páskrúðsfiröi, af- líerit ai' R. Sörensen 50.00. Prá Þor björgu. Bergþórsdöttur, Hallorms- 'stað 70.00. Ffá D. O. 50.00. Prá Sferri Kalldórssyni 50.00. Prú aust- íLsfciT konri 20.00. Frá Verkalýðs- félagmu Esju, Kjósársýslu 500.00. | Safuað aí S'elmu Antóníusardótt- \ Reykjavík 5GO.OO. Safnað af Jóni Vigfússyni, Ú.fsbæ, S:-ÞIng. og að- st’öðaimönnum hans (önnur söfn- un á þcssum vetri) 0390.00. Safn- ! aö. af Margréti KristjSnsd. 95.C0. I Kcorar 'þ'akfciri P. h. S.í 'B.S. M. H. Iðnnéminn. 4.—5. tölubl. 1G. árg. Tðnnemans hefir fcpiirt Tímaiium. Plytur þaö þettv efni: Kvæö’. e't'r Jóhannrs úr Kötl- Flugferbir um, 1. maí ávarp, eftir G. H. G. Fræðslustarfsemi rafvirkjanema. Verkalýðshrcyfingin, cftir Sverri Kristjánsson. Titanium (nýr málm ur). Kafli úr b'.éfi. Lýðrétti vald- stjórnarinnar. Skólasöngmótið. Iðn nemasambandið og 1. maí. Préttir frá sambandsfélögum o. fl. IÖnneminn er málgagn Iðnnema sambands íslands. Eimreiðin. Eimreiðin. 11. hcfti 55. árgangs, er komin út og flytur þetta efni: Við þjóðveginn eftir ritstj., Blóð- lækr.ingastöðin í Ameríku og nýtt meðal við blóðstiflun, með 3 mynd um, eftir Pi-ank Kenry, þýtt af P. S.. Málagjöld, saga eftir Þóri Bergs son, með teikningum eftir Stefán Jónsson, Hvar stöndum vér? eftir ritstjórann. Norðan og austan, með myndum, eftir Ingólf Davíðsson, grasafræðing, Á landi næturinnar, ljóð eftir Árna Jónsson, Um hug- prýði eftir ýmsa, Kvennaminni fít iv Helga Valtýsson, Færeysk heima stjc:n eftir Skúla Skúlason, Ætt Elísabetar Englandsprensessu rak- in frá Auðuni landnámsmanni Bjamarsyni á Auðunarstöðum í Viðidal, eítir Á. S., Gamall maður kemur heim, kvæði með' mynd, eft- ir Sverri Haraldsson, Útlagarnir í Þjófadölum, munnmælasagnir úr Fljótsdal, sem Halldór Stefánsson hefir skráð, Svæfils'.jóð eítir Jón Jón'ison, Skagfirðing, um leiklist- crstarfið á liðnum vetri, leiksýn- inga-, e'tir Lárus Sifurbjörnsson og r'tsiá um erlendar og innlend- ar bækur eftir dr. Stefán Einars- son, Þorstein Jónsson, ritstjórann o. fl. templarahúsinu uppi kl. 2 e. h. Allt miöalaust | 8 ♦♦ ♦♦ H ORÐSENDINQ FRÁ SUNDHÖLLIN! Sundæfingum í framhaldsskólanum er lokiö og verður því Sundhöllin framvegis opin fyrir almenning til kl. 8 síðdegis. Súndnámskeið hefjast mánudaginn 2. maí Upplýsing ar í síma 4059. Flugfélag íslands. Gullfaxi fór fyrsta áætlunar- flug sitt til London í gærmorgun. fullfermdur farþegum. Væntanleg- ur til baka í dag. Fer hann svo til Osló á morgun og kemur væntanl. þaðan á fimmtudag. — í gær var flogið til Akureyrar, Reyðarfjarðar, Vestmannaeyja og Keflavíkur. Loítleiðir. Geysir cr i Reykjavík. Hekla fór í morgun til Prestvíkur og Kaup- 1 mannahafnar með yfir 30 farþega. 1 Væntanleg til baka á morgun. I í gær var flogið ti lAkúreyrar, ' ísafjarðar og fjórum sinnum til Vestmannaeyja. Árnað heilla H iónabönd. Nýlega voru gefin saman í hjóna band une’frú Þóra Stefánsdóttir frá Hnappavöllum í Öræfum og Alfreð Sæmundsson trésmiður frá Kambi í Strandasýslu. H'eimili nú: Með- alholt 4, Reykjavík. Einnig ungfrú Magnea Jónsdótt- ir og Kristinn Björnsson rafvirki frá Hólmavík. Heimili: Nesveg 37, Rvík. Úr ýmsum áttum Vegirnir. Krýsuvíkurvegurinn er eríiður á kafla, en um hann fara allir flutn ingar austur ennþá. Verið er að ryðja snjó á Hellisheiði og Mos- feilsheiði. Hefir verið unniö nú undanfarið, og er enn, með íjór- um jarðýtum á Hellisheiði og er komið upp í Hveradali. Búist er við,‘- aó máske hafist af að moka af véginum í þessari viku. Snjór- i:ui er afarmikill. Vérið er að ryðja veginn í Norð- urárdal ofanveiðum upp að Porna hvammi. Kérlingarskarð og Bratta brekka eru algerlega ófær enn- þá, en búist v'.ð p.ð verði reynt úr þessu, ef hlénar betur. að fara að moka þar af végunum. Auðvit- Bif reioatj fiöld i n n Samkvæmt skýrs'.u frá vega- málaskriístofunni, sem birt er í síóustu Haftíöndum. var tala bif- reið’a á ikattskrá í síöustu áislok 10.520 — þar af rúrnl. helmingur í Reylcjavik. Gerum nú ráð fyrir, að þessar 'oi reiðar kosti til jafn- aðar 29 þús. fcicnur hver í inn- kaupi, með öllu, sem þeim heyrir til (yfirbyggingu, varahlutum, hús- um ti! þess að hýsa þær í o.s.frv.). Eft'.r þessu kcstaði þá bifreiða- stofninn rúmlega 200 milljónir króna. Þetta cr býsna há upphæð íyrir ekki stærri né rikari þjóö heldur en íslendingar eru. En þó er ekki stofnkoctnaðurinn máske aðalatrióið. Viðhald bílanna, varahlutir, gúmmí, oliur og benzín, sem a’ltaf þarf árlega til þess að halda þcssum flota öllum í gangi, skiptir mörgum tugum milljóna króna á ári. En er nú þörf fyrir þetta? Áreið- anlega er mikil þörf fyrir bifreið- ar viða, en hitt er víst, að þær hafa verið í'luttar inn og eru not- aðar i gífurlegu óhó’i. Það þarf varla annað til að sannfærast um, að svo sé. en að líta umhverfis sig í höfuðstaónum. Þar eru bílatraðir á nær öl'.um götum — allsstaðar standa bílar á báðnr hliðar. Og bílaumferðin er oft svo mik- il um heiztu götur bæjarins, aö hún minnir menn á, að þ.eir séu komnir út í stórborgir heimsins. Fyrir tve'mur árum var sá, er þessar línur skrifar, staddur í stæ:stu borgum þeirra Evrópu- landa, srm voru ckki þátttakend- ur i stríöinu og virtust hafa mik- inn auð og állsnægtir (Stokkhólm- ur og Ziirich). en á he'.ztu stræt- um þéirra var sjaldgæft að færu fieiri cn 5—3 bílar í lést, svo að þyrfti að bíða lengur en þeir færu framhjá til þess að kornast yfir götuna. En hér þarf haáske á helztu umferðargötunum að bíð'a eftir, að 20—30 bílar fati framhjá, áður en hægt er að komast yfir götuna og þó er Reykjavik mörgum sinnum fámennari borg cn þessar velmeg- unarborgir ytra. En höfum vic ráð á að berast svona mikið á, að hér séu t. d. margfalt fieiri gijáfægðar „lúxus- drossíur" samanborið við fólks- íjölda, heldur en í rílcustu lönd- um áifunnar? Og þá er í þcssu sambandi að líta á hið óhemjunrikla vegavið- hald, sem öll þessi mikla bílaum- ferð krefst. Auðvitað ætti benzín- skattur að vera það hár, að hann héldi uppi vegaviðhaldinu. Líka gætum viö farið í fótspor „féiaga" Stalins, einsog einn íhalds þingmaður hefir lireyft hér og ekk crt er vitlaust, og það er að gefa út ákveöna benzínskömmtunar- miða á allra nauðsynlegustu tæki, svo sem vinnuvélar og nauðsynleg- ustu bíla og láta svo ríkið selja aðra tegund benzínmiða háu verði til þess að fá tekjur í vegaviðhald- ið, og líka gæti það verkað sem nokkurskonar vernd fyrir óþarfa I akstri. ! Einnig gæti komið til álita að taka alla jeppa í kaupstöðunum eignsrnámi og koma þeim út í sveitirnar, þar sem þeirra er þörf, en spara með því innflutning á nýjurn jeppum. ! Líkiega fyndist mörgum þetta hvorttveggja nokkuð harkalegt. En ' hvað skal gera? Innflutningur nýrra bíla áfram og útgerð á öll- um bilaflotanum eru mjög til þess að auka klýfjarnar á almennlngi, rem alltaf eru að þyngjast. I V. G. raunhamri g :: Gmanleikur í þrem þáttum eftir Loft Guðmundsson. Leikstjóri: Einar Pálsson, leikari. H :: 4. sýning í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. :: H IUjómsveit hússins aðsto'ö'ar. Stjórnandi Jan Morávek. jj ♦♦ JJ ♦• ♦♦ Aðgöngumiöar 1 Bckabúð Æskunnar, sími 4235. :: :: S :: :: Ferðafélag: templara. ♦♦♦•♦♦•«••♦♦♦♦•♦♦♦•••♦•♦♦♦♦♦•«•♦♦•••••••< ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'._......____ ___ ♦«♦•••♦»♦♦•»♦*»♦•»♦♦»•»•»♦♦•«♦«♦»♦♦»♦♦♦♦»»•»»«♦♦«♦♦♦♦♦«•»«»•«»••»«»*»•«♦♦♦«•»«««♦•«••♦♦•*♦•«< 'f I Laus staða hjá ! landssímanum Stúlka með verzlunarskólamenntun og æfingu í | vélritun og í öðrum skrifstofustörfum, getur fengið | atvinnu hjá landssímanum. Aldur ekki yfir 30 ára. Laun samkvæmt XIV. flokki launalaga. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf send- i ist póst- og símamálastjórninni fyrir 10. mai n.k. -♦♦♦♦*» ■♦♦♦♦»« Póst- og símamálastiórnin | •••••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•••♦»♦♦♦♦•♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦íw i± ¥@fria5ar¥ðryr :: ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ :: :: a. jj :: Gegn nauðsynlegum leyfum, bjóðum vér yður m ♦j eftirtaldar tegundir af vefnaðarvörum frá Hollandi ög H jj Bretiandi: H H Léreft, kjólaefni, frakkaefni, herrafataefni, H fóðurefni, dragtaefni, drengjafataefni, dívan jj teppaefni, handklæði, viskustykki, borðdúka, jj «J ., N, ♦♦ :: o. s. lrv. :: ♦♦ ♦♦ :: Sýnishorn fyrirliggjandi. H Uppl. um verð og afgreiðslutíma á skrifstofu vorri :♦ Þingholtsstræti 23. H I 1 1 Jóhann Karlsson & Co. Sími 1707. •♦♦♦♦♦*♦♦♦♦•***•••*••♦. «••♦•♦«»*»• Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Auglýsingasími Tímans 813QQ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.