Tíminn - 03.05.1949, Side 3

Tíminn - 03.05.1949, Side 3
87. blað TÍMINN, þriðjudaginn 3. maí 1943. 3 / slendingaþættir Vigfús Gestsson á Skálmarbæ I Vigfús í Skálmarbæ var hann ávallt nefndur seinni hluta ævi sinnar — hann Vigfús Gestsson eldri frá Ljctarstöðum í Skaftár- tungu. í Skálmarbæ í norð- . austurhorni Álftavers bjój hann í ein 35 ár, ágætu búi alla tíð, ásamt konu sinni, | Sigríð'i Gísladóttur frá Gröf í Skaftártungu. Vigfús varð nærri sjötugur að aldri. Hann var sonur hjón anna Gests Bárðarsonar og ] Þuríðar Vigfúsdóttur, er bjuggu að Ljótars.töðum. | Þuríður var dóttir Vigfúsar Bótclfssonar á Flögu í Skaft- | ártungu og er mikil ætt og myndarleg af þeim manni ^ komin, þar á meðal nokkrir; prýðilegir bændur með hans nafni, Einn af þeim er yngsti ^ bróðir Vigfúsar í Skálmarbæ og bió sá á Ljótarstöðum eft- ir föður þeirra, en er nú bú- j andi í Landsveit í Rangár-1 vallasýslu. Alls voru bræð-1 urnir f j órir og urðu allir gild- | ir bændur, þó að aldir væru, upp í fátækt. Skálmarbær er allgóð jörð, en Vigfús lagði undir hana aðra jörð, álíka að mati, Skálmarbæjarhraun, en jarð anna milli fellur áin Skálm, mikil á og mislynd og eigi ávallt góð viðureignar. — „Hraunin" lögðust í eyði við Kötlugosið 1918 og eru þar víðáttumikil og góð beitilönd norður með Kúðafljóti. Má nærri geta, hvað Vigfús muni hafa á sig lagt, áður en dreng ir hans komust upp, er hann hirti fé sitt noröur í Skálm- arbæj arhraunum til þess að nota vetrarbeitina til hlítar, og var einyrki. Naut hann þess þá í gegningum sínum og eftirlitsferðum upp yíir Skálm, að hann átti lengi ein hvern hinn- bezta hest milli Sanda, auk annarra góðra! hesta fyrr og siðar. Þá naut hann og þess, ekki! slður en ávallt endranær, að ^ hann átti að óvenju ástrika' konu, er jafnframt var fær J um að taka að sér eitthvað | ;af heimaverkum bönda, þeg- ! ar svo þar undir. Vigfús og Sigríöur voru ein hver hin beztu hjcn heim að sækja, glaðlyndið og alúðin! svo, sem bezt varð á kosið, og veitingar rausnarlegar. Vigfús var manna rséðnast- ur, enda áhugamaður mikill um þjóðmál og önnur al- menn éfni, las blöð af kappi og hugsaði sjálfstætt og sann gjarnt, en dró ekki af því, sem honum fánnst, er hann setti málefnin fram. Hnittinn var hann í orði, svo sem marka má eftirfarandi ein- kunn, er hann einhverju sinni gaf tíðarfarinu: „Það er nærri því betri engin tíð en svona tíð!“ Vigfús var maður í tæpu meðallagi hár, andlitsfallið meitlað og augnaráðið fjör- legt, oft hvasst og athugandi, oft glatt og þýtt, ósjaldan eins og niðursokkið í djúpa íhúgun. Hann var hygginn maður og harðduglegur, enda efnaðist hann fljótt og vel. Þar er góður þegn til mold- ar genginn, sem Vigfús er í Skálmarbæ, og reynir nú á drengilega syni hinna góðu hjóna að láta ekki finnast skarð fyrir skildi við fráfall hans. Björn O. Björnsson. LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR: U L L N A L E I Ð I N Revýa í 3 þáttum eftir Jón Snara Um þessar mundir sýnir Leikfélag Haínarfjarðar nýja revýu, sem heitir Gullna leiðin og er eftir Jón Snara. Leikstjóri er Ævar Kvaran. Þetta er eitthvað mesta verk, sem samið hefir verið og sýnt á íslenzku leiksviði, að mannfjölda og fyrirferð. Alls eru persónur leiksins yfir 4.0 en ieikendur eru röskir 30. En ýmsir þeirra fara raunar með svo Util hlutverk, að lítið reynir á leikhæfileika þeirra. Ekki verður sagt, að Gullna leiðin sé mikið skáldverk, enda yfirleitt ekki ætlast til ar siður. En án þess, að ég sé ’ nokkur talsmaður svokallaðr ar „bersögli“, finnst mér, að hægt sé að lauma lostafengn um óþverra inn í rit sín an grófra orða, og eins er hægt að lýsa tiifinningum manna og eðli dónalega á margan hátt. Og ætli það sé ekki versti sóðaskapurinn, sem! ruglar dómgreindina og smekkinn, svo að menn gera ekki mun á heilbrigðu og ó- heilbrigðu? , Galli virðist það á bygg- ingu þessa verks, að í fyrsta þætti hefir Jón bóndi þá spá- Halldóra Eyjólfsdóttir frá Hofi í Öræfum Um miðjan marzmánuð s.l.* 1 lézt í Reykjavík Halldóra' Eyjólfsdóttir fyrrverandi hús freyja á Hofi í Öræfum. Var’ hún borin til grafar í Reykja vík 24, sama mánaðar. Halldóra var fædd á Steins mýri í Meðallandi 14. ágúst 1867. Um fermingaraldur fluttist hún í Öræfin og var þar vinnukona um skeið, unz hún giftist Finnboga Einars- syni. Þau hjón settu saman bú á Litla-Hofi í Öræfum og bjuggu þar nálega hálfan fimnrta tug ára. Vorið 1938 brugðu þau búi og fluttust til \ Reykjavíkur. Finnbogi lézt þar, nýkominn til bæjarins, .en Halldóra átti heimili í Reykjavík ellefu ár, lengst af hjá Guðríði dóttur sinni, sem með frábærri lipúrð og nær- J gætni gerði henni ævikvöld- ið eins bjart og ánægjulegt og kostur var á. < Á Litla-Hofi leystu bau1 Finnbogi og Halldóra af hentíi aðalævistarf sitt.. Þar hófu þau störf á erfiöum tún um með lítil efni, en trú á landið og blessun æöri for- sjónar. Þar ólu þau upp mann vænlegan barnahóp. Þar nutu þau um langt skeið þeirra á- vaxta af sleitulausu starfi að sjá heimilið blómgast og jörðina batna til ábúðar. Og þegar á ævina leið, vinnuþol þeirra fór þverrandi fyrir elli sakir og eftir erfiði dag- Rakarinn (Eyjólfur Jóhannesson) frúin (Guðrún Jóhannesdóttir) og hreppstjórinn (Valdimar Lárusson). anna, og flest börnin dreifð- ust til annarra héraða, kost- uðu þau kapps um aö halda heimilinu í horfinu meðan þess var nokkur kostur. Elja og ráðdeild héldust þar í hendur innan húss og utan. Finhbogi var laginn og þol- góður verkmaður, sem skil- aði drjúgu dagsverki, þótt hann hirti ekki alltaf um að binda bagga sína sömu. hnút- um og samfsrðamenn. Lagði hann oft steina í vegg á heimilum sveitunga sinna án þess að spyrja um laun. Alla búskapartíð þeirra Finnboga og Halldóru stóð heimili þeirra opið sveitung- unum, hvenær sem þá bar að garði, og leiðir þeirra lágu ærið oft þangað á staðinn til hverskonar mannfunda. Eru ótalin spor húsfreyjunnar vegna þess beina, sem þar var veittur. í hverju byggðarlagi bera að höndum viðfangsefni, sem leysa verður með sameigin- legum átökum. Það veltur á miklu, einkum þar sem fáir menir búa við erfið- skilyrði, að enginn hopi að ástæðulitlu um skör fram. Halldóra var þeirri köllun trú. i flokki fá- mennra sveitunga stóð hún við hlið manni sínum, með- an stætt var, til að velta þar völum úr leið. Þótt fáir Öræfingar ættu þess kost að fylgja Halldóru þess um revýur. Það mun vera nokkuð einkennandi fyrir þessa revýu, að hún er tiltölu lega lítið miðuð við einstakar persónur og einstaka atburði. Iiún er byggð upp á breiðari grundvelli og er það kostur, þar sem henni virðist ætlað að spotta einkenni og hreyf- ingar fremur en einstaklinga og persónur. Hins vegar er fátt frumlegt viö þessa framleiðslu. Þar er háöinu yfirleitt ekki beint að öðru en því, sem'orðin er við- urkennd tizka að hæðast að. Þannig er það hér, og hefir það tvær óhjákvæmilegar af- leiöingar. Annað er það, a'ð sú skemmtun, að horfa á þennan leik, kemur engu róti á hugi manna, en hitt að hún hneikslar engan, því að hún heldur sér hvarvetnan innan takmarka hins hefðbundna og viðurkennda velsæmis, og má hver meta þetta til kosta eða ókosta sem hann vill. Ýmsum mun finnast revýan heJdur löng, enda koma þar fyrir atriði, sem sýnast mega missa sig. Sums staðar finnst mér fyndnin misheppnuð, eins og til dæmis, þegar skáld in voru að tala saman um „dónaskapinn." Bæði er nú það, að fleira getur verið dóna legt en frásögn af ástafari og kynferðismálum. Svo er það engin nýung, að hafa eyð ur í fyrir því, sem höfundar ihöfðu ekki einurð á að segja ieri vildu láta lesendur ráða í. ! Það var venja um aldamótin ■ og langt fram yfir þau, áð hafa eyöur og fn'fellismerki fyrir því, þótt ekki væru auð- dómsgáfu, að hann getur allt af kosið þann frambjóðand- ann, sem kemst að, en í þriðj a þætti kemur það fram, að hann er Suður-Þingeyingur og hefir alltaf kosiö Jónas. En j3að má ef til viil allt i rcvý- uin? Kvæðin eru meö því bezta í revýunni og sumt er mjög gött í þeíni; Ekki er 'ég viss um, að skáldin séu samt eðli- legustu persónur til að syngj a um það, að „af kana-fuggu japli skapast jittsrbuggustóð, hver jazzgsés er af kóka- drykkju og slagaragaggi móð“. Söngur frúarinnar ’Og Gvendar frábæra og Hernámu eru góð kvæöi hvort á sinn hátt og fallá vel að húgsun þeirra, sem flytja þáu. Það tekur því ekki aö tala um þaö, þó að ekki finnist siðferðileg alvarg nema stundum bak við háðið. En því er sízt að neita, að sum- um finnst aö revýuskáld fari ekki rétt með hlutverk sitt, nema þaö spotti allt og hæði hvað sem er.En þó myndi það vera stórmannlegra, að höf- undurinn léti stundum finna til þess, að hann tæki af- stöðu og gerði sínar ádeilur af alvöru og nokkrum þunga, en ekki bara eins og það vceri sjálfskylda að skopast að öllu. En þá kynnu nú vinsældirn- ar að verða misjafnar. Um meðferð leikendanna er það að segja, að margt er bár vel gert. Hafnfirðingar eru nú óðum að eignast leikara, sém vert er að sjá og fylgjast nieð. Og þeim hefir ekki orðið skotaskuld úr því, að skipá íólki í þessi revýuhlutverk. að öðru leyti en því, að Ævar Kvaran leikur sjálfur með óg fjórir nemendur hans koma þar fram. Jón bóndi og frúin hans eru bæði vel leikin, ekki hváð sizt í biðstoíunni, en galli er það, að Jón talar með sunn- lenzkum framburði, einmitt pegar hann segist tala sitt þingeyska og norölenzka dala mál. Við hefðum ?,rt að fá að heyra það. Gvendur frábæri er að vísu ekki íþróttamannslegur, en metadellan er ósvikin, og hafi hann verið dálítið óviss í byrj un sótti hann sig þó á og reyndist vel. Og vist var það ósvikið atriði, þegar hann og hreppst j órinn mynduðu fegrunarfélagið. Skáldin eru lika skemmti- legar persónur, en ég hefði viljaö, að fyrsta skáld hefði ekki haft hökuna rakaða, en þaö er nú ef til vill sérvizka. Eins hefði ég talið viðeigandi, að annar skrifstofustjóri hefði tottað tóma pípu, en sleppum því þó. Að sjálfsögðu verða margir til að sjá þessa revýu, og bað er lika margt, sem mælir með því Það er rétt að fylgjast með því, sem gert er á meðal okkar af skáldskap af þessu Itagi og auk þess er rétt að gefa gaum af Leikfélagi Hafn arfjarðar. Eins mega menn , treysta því, að þeim mun ekki leiðast þá kvöldstund, sem þeir horfa á þessa skemmtun hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. H. Kr. Auglýslngasími TÍMANS er 81300. siðasta spölinn hér á jörð, j munu gcðar minningar og hlýjar kveðjur ríkast í hug- um þeirra, er hún hefir nú l lagzt til hinztu hvildar. P. Þ. 1. cg 2. fiú (ISóIveig: Guðmundsd. og Soffía Björnsd.) Hermína utan- dyrafryja (María Þorvaldsdjog mælingamaðurinn (Valgeir Oli Gísla scn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.