Tíminn - 03.05.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.05.1949, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriðjudaginn 3. maí 1949. 87. blaö Uýja B'w 111111111111 Foxættin frií Harrow. | (The Foxes of Harrow). I | Tilkomumikil amerísk stórmynd | | byggð' á samnefndri skáldsögu = 5 effir Frank Yerby, sem komið i |' hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: | Rex Harrison Maureen O'Hara Victor McLaglen | = Sýnd kl. 5 og 9. i, - •niiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiMiiiui VU) SKÚMGOTU Ráðskonan á Grnnd = = (Under falsk Flag) 1 I Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. | Sími 6444 I I I nmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiuiiiiiu I Ua^nat'jjjarlarbw t I i Leyndarmál lijartans | Framúrskarandi góð amerísk I | mynd, listavel leikin og hríf- | | andi efni. — Aðalhlutv. leika: I Claudette Colbert 1 Walter Pidgeon June Allyson | Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249. \ C = IIIIIII111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 | Ævi íónskáldsins f I Rerlioz i („La Symphonie Fantastique“) | | Hin stórkostlega og ógleyman- = 1 lega franska stórmynd um ævi 1 | tónskáldsins Hector Berlioz. = = Sýnd kl. 9. SÍÐASTA SINN. I Ævintýri | hetjuimar i (The Adventures of Don Coyote) | = Sýnd kl. 5 og 7. I IIIIIIIUIIIIMU/IlkJIIIIIIIIIIIIIIIIII IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIÍIIII IIIIIIIIIIID Jjatnafbw iiiiiiiiiiii Stórmyndin Rauðn skórnir (The Red Shoes) Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. IIMIIIIIIIIII ■■1111111111111111111111111111111111111111111111111111111 lllllllllllK Bœjatbw IIIIIIIIIIHI I HAFNARFIRÐI | | Leikjélag Iiajnarjjarðar \ sýnir revýuna Gullna leiðin i eftir JÓN SNARA i í kvöld kl.' 8.30. Sími 9184. = llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllll Stjórnmálaviðhorfið (Framhald af 5. síðu). ess að reyna að halda sam- Starfinu áfram. Enn kemur, frman um allar skammirnar ftm kommúnista, klökkvi í 'JV xfim sumra Sjálfstæðismanna, ýfir því að samstarfið viö tommúnista skyldi slitna. Og fegna misþyrminganna á i|jálfstæðishetjunum og ^iargs konar ofbeldi var ekki Verið með réttarrannsóknir feg málaferli á þá „seku“ á því íierrans ári 1946. Takið eftir því, það gat spillt samstarfs- möguleikum. Það varð að halda öllum dyrum opnum ftieðan verið var að tryggja Éamsmunina með Alþýðu- Élokknum. Nei, hagsmunirnir eru þessum mönnum fyrir öllu. Þrátt fyrir hárreitingu, Qg:,smán héldu þeir áfram að biðla til kommúnista um sam starf. Verði þeim að góðu, sem halda að þetta sé fólkið, sem útrýmir kommúnismanum á íslandi. V. ,Skrílsvikur‘ Sjálfstæðisfl. Skríll og skrilsuppþot eru ..(jatnla Bw ................ Draismaeyjan (HIGH BARBAREE) I 1 Spennandi og tilkomumikil ame \ \ rísk kvikmynd af skáldsögu i I Charles. Nordhoffs. og .James | | Norman Halls. Van Johnson I 1 June Allyson i Tliomas Mitchell Marilyn Maxwell \ | Sýnd kl. 5, 7 og 9. jiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiii Ifripcli-bw.............. mmiimii L\}'n L m.! floJL : CIPÓ , MaMí 11. DAGUR orð, sem oft sjást xiú í íslenzk um blöðum og heyrast víða manna á milli. Orðið skríll er í minni vitund óljóst hugtak, en ég nota það þó. Uppþot við Alþingishúsið 30. marz, er með réttu fordæmt. Mest hafa blöð Sjálfstæðisflokksins um þetta ritað, enda tilvalið tæki færi til þess áð láta margt annað gleymast, sem óþægi- legt er að þjóðin muni. En þessi flokkur „fína fólksins" (nafn sem nú er verið að klína á aðra þeim til svívirð- ingar), hefir sjálfsagt hrein- an skjöld! Hver stóð fyrir skrílsvikunni 1931? Hverjir stóðu þá fyrir því að mölva rúður í húsi forsætisráðherr- ans? Hver stóð fyrri ópum og óhljóðum við embættisbústað forsætisráðherra kvöld eftir kvöld? Hver stóð fyrir því þá á fjöldafundi, að maður, sem greiddi atkvæði öðruvísi en öðrum líkaði, var barinn, mölvuð af honum gleraugun og föt hans rifin? Hver stóð fyrir þeim tryllta „skríl“, sem þá leitaði að Jónasi Jónssyni, jafnvel í skipum í höfninni, I Rauða mcrkið | (The Scarlet Club) I | Afar spennandi amerísk leyni- = = lögreglumynd um leynilögreglu- \ i manninn Charlie Chan. = 1 Aöalhlutverk: Sidney Toler § Manda Moreland i i Ben Cater = i Sýnd kl. 5, 7 og 9. | | Bönnuð börnum yngri en | i 16 ára. = SÍMI 1152. I 11111111111111111111111111111111111111111111111111 miiiiiiiihiiii ii ii og hvað hefði skeð, ef leitin hefði borið árangur? Hann ætlaði þá að mæta á fundi flokksmanna í Eimskipa- félagshúsinu. „Skríllinn“ komst að því, fór æðandi og æpandi að fundarstaðnum. Jónas varð að snúa við. Hann flúði úr bænum, og sagði af sér sem dómsmálaráðherra til þess að reyna að sefa „skríl inn“, Skrilæðið stóð í fleiri daga. Og tilefnið var þá ekki annað en það, að þing var rofið með stjórnskipulegum hætti og málum skotið undir þjóðardóm. Dýpra skoðað var ástæöan sú sama og alltaf. Hagsmunaklíkan taldi kosti sínum þrengt vegna lokunar íslandsbanka, sem hún lengi hafði haft að mjólkurkú. Hvernig var um uppreisnina í Hafnarfirði 1937? Þá voru 20 —30 kommúnistar í-*verka- mannafélaginu Hlíf og gátu engu áorkað án Sjálfstæðis- manna. Rannsókn, fram- kvæmd af Birni Blöndal, lög- gæzlumanni og Jóhanni Jóns syni, skipherra, leiddi í ljós, að ofbeldisáform voru víðtæk og skipulögð og að safnað hafði verið hættulegum bar- eflum. Sjálfstæðisflokkurinn stóð fyrir þessari uppreisn, með kommúnistum. Þrennum kosningum hafði hann tapað. Nú átti að ná sérhagsmunastöðunni með því að hóta uppreisn og of- beldi. Fátækt fólk, sem ekki fær að vinna; ekki getur satt svanga munna barna sinna, tryllist stundum og gerir upp reisn. Ef sérhagsmunaklíka heldur að hún sé að missa sælkerastöðuna, eigi að drepa hendi í kalt vatn, er hún líka reiðubúin til að beita upp- reisnum, ofbeldi, ef hún sér færi á því og þorir. Og þar £em braskarastéttin er þrek- laus og kjarklaus getur hún, að jafnaði, vel hugsað sér, að ofurselja landið, að fá er- lenda aðstoð til að halda sér- því enga athygli. Kraftar hans voru að þrotum komnir. Hann tíróst samt enn /fram dálítinn spöl, en það var ekki annaö sýnna en hann gæfi allt frá sér þá og þegar. Honum stóð ekki lengur stuggur af birninum. Það var aðeins endur ög sinnum, að hann mundi eftir því, að hann hafði orðið var við bjarndýr — þetta var líkast vondum draumi, sem hann haföi einhverntima dreymt. Hann var ekki einu sinni hræddur við aiturgönguna, sem hann þóttist hafa séð. Agun voru hörð og gljáandi, og öðru hverju setti að honum. svima, svo að hann varð að þrýsta höfðinu niður að rakri jörðinni til þess að varna því, að hann félli í öngvit. Jakk- inn var fyrir löngu dottinn af særða fætinum. En Abraham vissi það ekki einu sinni. Hann hlykkjaðist bara áfram eins og ormur. Einhver hulinn kraftur beindi för hans vestúr á bóginn. ★ Það var um hádegisbilið, að fólkið á Saxanesi sá bát á reki úti á Kolturvatninu. Það var dálítil vestangola, og bát- inn rak hægt austur yfir í áttina þangað sem Angurmanns- elfa féll úr vatninu í stríðum streng. Bændurnir reru út að bátnum til þess aö bjarga honum, áður en hann lenti í ánni. Þeir fundu Abraham liggjandi meövitundarlausan í kjalsoginu. Abraham var með óráði fyrstu vikuna. Hann rausaöi um bjarndýr og andilt, sem gægðust út úr skógarrunnunum. Hann var svo óstýrlátur, að það varð að binda hann niður í rúmið. Karlmennirnir litu undarlega • hver til annars, og konurnar börmuðu sér. Maðurinn var leikinn af illum vætt- um. Draugar eða forynjur eða galdranornir höfðu svipt hann ráði og rænu. ★ ÞaÖ liöu tveir mánuðir, áður en Abraham yröi rólfær. Hann langaði ekki aftur yfir í Marzhlíð. Saxanesmenn höfðu sótt þá búsmuni, sem hann átti þar, og nú hafði hann ein- sett sér að takast langferð á hendur — fara heim. Kvíguna, sem nú var oröin kýr, var þegar búið aö selja. Jón í Skriðu- felli hafði keypt hana aftur fyrir sama verð og hann seldi Abraham hana um veturinn-. Bátinn hlaut Eiríkur Eiríksson á Saxanesi að launum fyrir þá hjúkrun, sem hinum limlesta manni hafði verið veitt á heimili hans. í fyrstu snjóum, í lok septembermánaðar, hélt Abraham af staö austur á bóg- inn með framhlaðninginn sinn við öxl sér. Hann ætlaði al- drei framar að hætta sér á vald þeim vættum, sem drottn- uðu í skuggum Marzfjallsins. Fólkinu við Kolturvatnið fannst Abraham hafa sloppið vel. Hvað hefði gerzt, ef hann hefði verið kyrr í Marzhlíö um það leyti. sem Lapparnir fóru fram hjá? Nú var að vísu búið að skrá býli við Marzvatniö, en þar var enginn byggð og litlar líkur til þess, aö þar yrði nokkurn tíma byggð. Lapparnir færðu sig nær eldinum, þegar þeim barst til eyrna, hvernig farið hafði fyrir frumbýlningum í Marzhlíð. Þeir kinkuðu kolli hver til annars,, eins og verið væri að tilkynna dauðadóm, er felldur hefði verið yfir sakamanni. Það var Níels einn, sem lét sér fátt um finnast. Hann sat spölkorn frá hinu fólkinu og hvessti bjarndýraspjót með tinnusteini. Snögglega fleygði hann frá sér brýni sínu. — Þetta er aðeins sá fyrsti, sagði hann hatursfullum rómi. Og hann beið ekki eftir svari, heldur grúfði sig ógn- andi yfir spjótið. Vei hverjum þeim, s^m áræddi að taka sér bólfestu í hlíðum Marzfjallsins. IV. Svo var það helkalt ivetrarkvöld tveimur árum síöar. Stjörnumar blikuðu, og túngiið kastaði fölu og draugalegu skini yfir snæviþaktar auðnirnar. Það var blæjalogn. Hvergi bæröist grein né sinustrá. Hvergi sásjt nokkur lífsvottur. Skógurinn var helfreðinn, og inni í runnunum grúfðu sig svartir skuggar, þar sem. dauðinn sjálfur gat leynzt. Allt í einu kváðu við langdregin gól, og það var eins og auðnin stæði á öndinni. Refur skauzt hljóðlega í gjótu sína, hagsmunum sínum, og gerir það, ef hagsmunir hennar eru ella í hættu. Á þetta stig er nú íslenzkt þjóðfélag að komast, og skulu færð rök að því, en jafnframt reynt að benda á leiðir til að afstýra þessum þjóðarvoða. Framhald.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.