Tíminn - 03.05.1949, Side 7

Tíminn - 03.05.1949, Side 7
87. blað TÍMINN, Ijriðjudaginn 3. maí 1949. T I Ein bezta jörð á Suðurnesjum til sölu. Ibúðarhús ein hæð og kjallari. — Rafmagns og sími. — Fjögur hundruð hesta tún, allt véltækt. — Miklir ræktunar- möguleikar. — Góð söluskilyrði á afurðum. — Mjalta- vél í fjési, súgþurrkun í hlöðu. Bústofn og áhöld geta fylgt. Aliar nánari upþlýsingar gefur ■ Fa Níéi í! n mtðsíöðin, Lækjargötu 10 B. Sími 6530, og eftir kl. 8 á kvöldin 5592. 99 Áæflaðar flugferðir í maí 1949 t REYKJAVIK—-KAUPMANNAHOFN: KAUPMANNAHOFN—REYKJAVÍK: REYKJAVIK—PRESTWICK: Karlmannaföt PRESTWICK—REYKJAVIK: úr íslenzkum efnum. Laugardaga 7., 14., 21. og 28. maí. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. Til Kastrupflugvallar kl. 16,15. Sunnudaga 1., 8., 15., 22. og 29. maí Frá Kastrupflugvelli kl. 11,30. ? Til Reykj avikurflugvallar kl. 17,45. ♦ Mánuaag 2. og þriðjudag 10., 17., 24. og t> 31. maí. Frá Reykjavikurflugvelli kl. 8,30. ^ Til Prestwickfiugvallar kl. 14,00. ♦ ♦ Þriðjudag 3. og miðvikudaga 11., 18., og ♦ 25. maí. J Frá Prestwickfiugvelli kl. 14,00. ^ ♦ Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,45. F úr enskum efnum. Mjög ódýrir, stakir drengjajakkar Bergstaðastræti 28. Sími 6465. REYK J A VIK—LONDON: LONDON—REYKJAVIK: ♦ REYKJAVÍK—OSLO: t Mánudag 2. og þriðjudaga 10., 17., 24., og 31. maí. Frá Reykjavikurflugvelli kl. 8,30. Til Northoltflugvallar kl. 17,30. Þriðjudag 3. og miðvikudag 11., 18. og 25. maí. Frá Northoltflugvelli kl. 10,30. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,45. Miðvikudag 4. og fimmtudag 19. maí. Frá Reykjavíkjirflugvelli kl. 8,30. Til Gardermoneflugvallar kl. 15.30. t \ ♦ t OSLO—REYK JAViK: ♦ ♦ Fimmtudag 5. og föstudag 20. maí. ^ Frá Gardermoneflugvelli kl. 12,15. ♦ Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,45. 1. maí. (Framhald af 1. síöu). Bankastrætisgatnamótum. En í Lækjargötunni við Miðbæj- arskólann var haldinn annar útifundur, og hófst hann um klukkan þrjú. Úr vöndu að ráð'a. Tvennskonar 1. maí merki voru seld á götunum og meðal fundarfólksins á báðum stöð- um og einnig voru til sölu tvö mismunandi hefti af tímarit- inu Vinnunni, sem gefin er; nú út af kommúnistum og Al- 1 þýðusambandinu sitt í hvoru lagi, en í alveg sama horfi og með sama blaðhaus. Var jafn vel broslegt að sjá vandræða- svipinn á mörgum er þeir voru að kaupa merki, en þurftu vitanlega áður að ganga úr skugga um það, hvort þeir væru nú að kaupa rétt merki eða rétt hefti af Vinnunni. Það kom jafnvel fyrir að skelfingar svipur sást í andliti er viðkomandi úppgötvaöi þaö, að hann bar skakkt merki í boðungnum. Urðu þeir, sem fyrir þvi ó- happi urðu að stinga skakka merkinu í vasann og kaupa rétt merki í staðinn. Skemmtanir í samkomu- húsunum um kvöldið. Um kvöldið voru haldnar skemmtanir á vegum hinna ýmsu aðila í flestum sam- komuhúsum bæj arins. EINARSSON & ZOEGA M.s. Foldin fermir í Hull 6. þ. m. Afgreiðslur erlendis: KAUPMANNAHÖFN: PRESTWICK: Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargölu 10B. Sími 6530. Annast sölu fastelgna, skipa, bífreiða o. fl. Enn- frernur alls konar trygging- ar. svo sem brunatryggingar, innbús-, liftryggingar o. fl. í umboðl Jóns Finnbogasonar hjá Sj óvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. fSvier fylgisí ineð Tímanmu ef ekkl L O F T U 1? ? Det Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS), „Dagmarshus“ Raadhusplasen. Sími: Central 8800 Scotthish Áirlines, Ltd., (SAL). Prestwick Airport, Ayrshire. Sími Prestwick 7272. LONDON: British European Airways Corporation. (BEA) Pantanir og uppl.: „Dorland Hall“, Lower Regent St. London S. W. 1. Sími: GERrad 9833. Farþegaafgreiðsla (brottf.r bifreiða til flugvallar) Kinsington Air Station 194—200 High. St., Kensington, London W. 8. Sími: WEStern 722. OSLO: Det Norske Luftfartselskab A/S, (DNL), 8 Fridtjof Nansens Plass. SLmi: Oslo 29874. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4, Reykjavík. — Símar 6608 og 6609. Flugfélag Islands h.f. Kauptim tuskur Baldursgötu 30. Sími 2292. Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388. ViötalStimi kl. 4—6 Notuð íslenzk frímerki kaupi eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.