Tíminn - 03.05.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 03.05.1949, Qupperneq 8
Shanghai búin undir langt umsátur ‘ Koimniinistar hafa íekið Hangchou. ' ; tlíl '■ _ Hersveitir kommúnista voru í gærkvöldi komnar alveg | áíf járnbrautarbæuum Hangchou, sem er um 150 km. fíá Shgnghai. Höfðu síðustu sveitir stjórnarhersins yfirgefið ( bæinn í fyrradag. Þar með hafa kommúnistar rofið síðustu .satfngönguleið á landi milli Shanghai og annarra hluta Kína, xum eru á valfli stjórnarhersins. jAilhörð átök urð'u við lítinn i Víjnbrautarbæ um 30 mílur y.m- Shanghai í gær. Gerðu Lijmmúnistar þar allharða á- •,.rrs, en stjórnarherinn tók á móti og urðu sveitir Xgmmúnista að hörfa undan. . Ailt er nú búið undir langt ■ ui.sátur í Shanghai. Mikill .. ösauki er nú komin til borg- íinnar frá öðrum hlutum Lír.a og hergögn og matvæli : afa verið flutt til borgarinn- r'uindanfarna daga. Er auð- . éð, að stjórnarherinn ætlar ; ð verja borgina til hins ýtrasta. Er talið að mikil matvæli séu í borginni og inuni duga til langs tíma. Stjgrn borgarinnar hefir þó uigerlega rnisst taumhald á verðlagsmálum og er dollar- :.nr orðinn alveg verðlaus. Undanfarna daga hafa brezkir og bandarískir borg- arar i Shanghai verið fluttir ioftleiðis til Kanton eftir þvi < " "........ .......... 1 Enn óvíst hvenær samgöngubanninu við Berlín verður aflétt lessup vill að það verði um miðjan sem hægt hefir verið. Er þeim, sem ekki hafa nauð- synlegum störfum að gegna nú ráðlagt að hverfa heim til föðurlands síns ihið bráðasta. Iðnaðarsýningin í London opnuð í gær Hin mikla brezka iðnsýn- ing var opnuð í London og Birmingham í gær. Er þetta einhver mesta sýning sinnar tegundar, sem haldin hefir veriö. í London eru einkum sýndar vefnaðarvörur og smærri vélar, en í Birming- ham stærri vélar. í einum |skála eru sýndar geysimarg- i ar vefnaðarvörutegundir og fatnaður og er það langmesta 1 sýning sinnar. tegundar. Um 10 þús. kaupmenn höfðu þeg- ar skoðað sýninguna í gær auk annarra gesta, og margir þegar gert miklar vörupant- anir. Mikill fjöldi erlendra kaupsýslumanna er nú stadd- 'ur i London vegna sýningar- innar. Dreng jaglíma Ármanns þciiuau inúnuð, eu Malik telur það ekki hægt fyrr en um miðjan júní. Einar Einarsson vaiin „Sigurjóns- skjöldiim“ Enn er ekkert ákveðið um lausn Berlínardeilunnar, þó að komizt hafi á samkomu- ?ag um ýmis atriði varðandi hana, og tilkynnt var í Was- nington í gær, að málið væri ekki enn komið á þann rek- spöl, að tækilegt þætti, að Bretar og Frakkar gerðust að iiar að umræðunum. Líklegt þykir þó, að ákveðið verði síð ar í þessari viku, hvenær fund ir utanríkisráðherranna, sem ákveður, hvenær flutninga- banpinu skuli létt, verði hald inri. Talið er, að vesturveldin vilji fá tryggingu fyrir því, að flutningabanninu verði raunverulega létt. Jessup hef :ir. iátið það álit í ljós, að hægt mundi að ljúka öllum undirbúningi og létta bann- inu um miðjan þennan mán- uð, en Malik hefir hins veg- ar sagt, að það yrði í fyrsta lagi hægt um miðjan næsta mánuö. Ekkert er enn ákveð- ið uiri það, hvenær næsti fundur þeirra Maliks og Jess- ups um málið verður. Föstudaginn 29. apríl var háö drengjaglíma Ármanns i húsi J óns Þorsteinssonar. Keppendur voru 13 og þeim skipt í tvo ílokka, eftir þyngd. i 1. flokkur, drengir 60 kg. og þar yfir: 1. Einar Einarars- son 5 vinningar. 2. Gauti Arn- þórsson 4 vinningar. 3. Yngvi Guðmundsson 3 vinningar. 2. flokkur, undir 60 kg. 1. Baldvin Þórir Þorsteinsson 6 vinningar. 2. Haraldur Elling sen. 5 vinningar. 3. Kristinn Karlsson. Einar Einarsson vann að þessu sinni Sigurjónsskjöld- inn, sem gefin var af Þórði Helgasyni fyrir mörgum ár- um. Þátttakendur voru flestir . drengir, sem sótt hafa glímu- námskeð félagsins í vetur og sýndu þeir furðanlega mikia kunnáttu, eftir gkki meiri æf ingu. Námsskéyðið var að þessu sinni mjög vel sótt, kennari drengjanns, er Þor- gils Guðmundsson frá Reyk- ! liolli. íbóðarhús Byggingarfélags alþýðu í Hafnarfirúi. Hús félagsins eru öll byggð í sama stíl, Þessi hús standa við Skúlaskeið Byggingarfélag alþýðu í Hafnarfiröi hefir starfað í fimmtán ár Hefir byggt 80 íbúðlr á þessu tímafoili. Byggingarféíag alþýðu í Hafnarfirði hefir nú starfað í fimmtán ár og er starfsferill þess orðinn hinn bezti. Hefir félagið byggt 80 íbúðir. Formaður félagsins öll þessi ár hefir verið Óskar Jónsson framkvæmdastjóri. Byggingarfélagið var stofn- að 28. apríl 1934 og hóf þegar ar sama árið byggingu 16 í- húða við Selvogsgötu. Voru það fremur iitlar íbúðir, bæði tveggja og þriggja herbergja. Kostuðu tveggja herbergja í- búðirnar tæpar 9 þús. krónur, en þær stærri hálft ellefta þúsund. Að sinni var ekki ráð- izt í byggingu fleiri íbúða, því að eftirspurn félagsmanna var ekki meiri. 1941 hóf félag- ið byggingar af nýju við Skúlaskeið og hefir siðan haldið áfram á hverju ári. Öll þau hús, sem félagið hefir byggt eru í sama stíl og eru fjórar íbúðir í hverju húsi. Óskar Jónsson, sem hefir verið formaður fé’agsins frá byrjun hefir með dugnaði og framsýni tekizt að byggja góðar íbúðir fyrir lágt verð, Þriggja herbergja íbúðir, sem félagið er nýbúið að reisa kosta aðeins um 90 þús. kr„ en bæjarstjórn Reykjavíkur reisir tveggja herbergia íbúðir fyrir 130 þús. kr. Er nú svo komið, að nálega 10% af íbú- um Hafnarfjarðar býr í hús- um byggingarfélagsins. Auk Óskars eiga riú sæti í stjórn félagsins Páll Sveinsson, kenn ari, gjaldkeri og hefir hann átt sæti í stjórninni frá upp- hafi, Þórður Þórðarson, verk- stjóri, Magnús Kristjánsson. málari og Guðlaugur Þor- steinsson, skipstjóri. ikáfnir 1956 haldi’ir í Melhoiirre Alþjóðlega Ólympíunefnd- in sem nú situr á fundi í Róm hefir samþykkt, að Ólympiu- leikarnir 1956 verði haldnjr í Melbourne i Ástralru. Hörðust var keppnin milli Melbourne og Buenes Aires í Argentínu, og sigraði Meibourne með 1 atkvæðis meirihluta. Ástraliu m-éiin eru mjög ánægðir með bcssa úkvörðun nefndarinn- í:rmo r hafa leikirnir aidrei verið háðir áður í Ástralíu. Þíðviðri ura allt í gær Lítnr. út fjrir géð- viðri uæstn «laga. : Þá virðist vcrið' loksins vera að korna. í gær fcr fyrsti vörblærinn- um landið, því þá var fyrsti hlýindadagurinn um larid allt á þessu ári. — Koma vorsins er mönnum enriþá inriilegra fagnaðar- efni að liðnum löngum og köldum vetri, eins og nú hef- ir verlö. Dagurinn í gær var fyrsti gcðviörisdagurinn í langan tíriía viðast hvar um landið. Hiti var um land allt í gær, einna minnstur þó á Suð'- vesturlandi, 2—3 stig. Veður- útiit er einnig vorlegt. Búizt er við' suðlægri átt og þíð- viðri næstu daga. Verkfall hjá bií- vélavirkjum Á sunnudaginn hófst verk- fall á bifreiðaverkstæðum, bæði hér i bænum og úci á Verða kosningar í Ðanmörku í hanst? í dönskum blöðum’ hefir nokkuð verið rætt urn það undanfaiið, að þingkosningár miini fara þar fram á næsta hausli eða ári fyrr en ætla'ð hel'Sf" verið. Þykir líklegt, að jaíria'ðarmenn, sem fara einir með- scjó.-nina, séu þess fýs- andi. Einn a£ foiingj um íhalds- ílokksins Hálvdan Hinreksen, hcfli' eirinig lýst sig því fylgj r.ndi rréf l'áta lcosningar fara fram í hausf. Annar: af aðalforingjum radikala, Jörgen Jörgensen, hefir. hinsvegar lýst sig frek- ar andvígan kosnriigum í haush Hann lét jáfnframt í Ijós þá skoðun, að heppilegast vær-j aö ko.ma á stjórnarsam- vinnu tveggja eða þriggja ílokka. því að þótt minnihluta stj órnirnar, sem hafa setið reinustu ár, hafi ekki gefist illa. sé slikt stjórnarfar ekki æskilegt. Óskar Jónsson. ;0 bifvélavirkja, en einnig til margra ófaglærðra, sem unn- io hafa á verkstæðunum.! reiða, ef það stendur lengi. Hætt er við að verkfall þetta hafi í för með sér stöðvun strætisvagna og langferðabif-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.