Tíminn - 14.06.1949, Page 8

Tíminn - 14.06.1949, Page 8
„ERLEJVT YFIRLIT“ t DAG: „Hreinsanir“ í kommúnista- fl&kkunum. 33. árg. Hjálparstöð fyrir drykkjusjúklinga Áfengisvarnanefnd Reykj a- víkur og Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði hafa aö undanförnu athugað möguleika á því aö koma upp hjálparstöð fyrir drykkjusj úkt fólk, en það er álit" þeirra að slík stöð sé náuöáynlegur liður í heldar- ráöstofunum sem gera þurfi til þe-ss að baráttan gegn á- fengisböiinu beri þann árang ur, sem .bindindismenn og bancamenn þeirra vilja ná. Er þeta byggt á tillögum þeiin' sern' Alfreð Gíslason læknir hefur gert og birtar hafa verið ásamt greinargerð hans. Undirbúningi að stofnun hjálparstöðvar er nú það vel á veg komið, að húsnæðis- vandræðin ein virðast standa í vegi fyrir því að hafist verði handa. Nefndirnar- urðu einróma ásáttar um að það væri ekki óeolilegt að húsnæði Stór- stúlíú íslands yrði tekið til noíkunar fyrir starfsemi þessa og gerðu því svofellda ályktun: „Fundurinn óskar þess ein- dregið, að nú þegar verði rýmt- húsnæði það, sem Stór- stúka íslands á, Fríkirkjuveg- ur 11 í Reykjavík og að þar verði starfrækt hj álparstöð íyrir drykkjusjúkt fólk.“ Ályktun þessi var gerð á sameiginlegum fundi nefnd- anna þann 3. þ. m. og hefur nú verið send dómsmálaráðu- neytinu og Stórstúku íslands. Munu nefndirnar fylgja máli þessu eftir svo sem verða má, og vænta þess að nj óta stuðn- ings allra þeirra, sem hafa augun opin fyrir þeirri þjóð- félagslegu hættu sem stafar af því að horfa aðgerðarlaust á allt það margvíslega böl, sem af áfengisneyzlunni hlýzt. „Á FÖRISÍUM VEGI“ t DAG: Hvað heitir bterinn? 12. júní 1949. 124. blað mg nyrrar ndurvarpsstöðvar á Eiðum KiSasíöSSiii verður Íiiilí til Hornafjarðar. Vegna elli eg slits útvarpsstöðvanna og vegna ákvarð- ana Evrópuráðstefnunnar í Kaupmannahöfn sumarið 1948 um orku og ai^kiiíngu útvarpsstöðva, hefir ekki orðið hjá því komizt að'£öí®falivíðtækar ráðstafanir til endurbóta og aukningar útvar^|s^öðva Ríkisútvarpsins. Júgóslavar beina viðskiptum sínum vestur á bóginn Júgóslavar hyggja nú á aukin viðskipti við Bandarík- in og Bretland og hafa þeg- ar sent fulltrúa til undirbún- ingsviðræðna við þessi lönd. Jafníramt eykst stöðugt and- staða Kominformríkjanna gégh Júgóslövum. Viðskipti hafa verið allmikil milli þeirra og Tékka til þessa, en nú virðast öll merki benda til þess, að Tékkar ætli að hætta eða draga mjög úr viðskipt- um sínum við Júgóslava. Ráðgert að utanrík- isráðherr af undinum ljúki í þessari viku Gert er ráð fyrir, að fundi utanrikisráðherra fjórveld- anna i París Ijúki í þessari viku. Lítill sem enginn árang ur hefir orðið af fundunum, ! > O ■> 2 3 * i k f & 9 v , t. .. f , :>■: .>:<-y-:;*-.<<;y •:•-(■ ■ >-~<4-''<->-<« ■ ■ ■' - • -’ 1 .1; I .1 ‘ Vi iVi i ■ | Mynd þessi sýnir uppdrátt af fyrirhuguðu rafveitujserfi um Flóann. i ^eröa eins-fass rafveitur fieim Cireinargerð í’5*íb rafmiagiisveiíwm rikisiias mn ff’afveitwr í sveitims. Eins og almennt mun kunnugt, hafa rafmagnsveitur ríkisins á undanförnum 3—4 árum lagt háspennuveitur til ýmissa kauptúna og þorpa. Nú í sumar verður byrjað að Ieggja veitur til einstakra sveitabæja í nokkrum sýslum, og eru þær framkvæmdir þegar hafnar í Árnes- og Rangárvalla- sýslum og í Borgarfirði. Til álita hefir komið, hvort sveita- veiturnar skuli vera 1-fasa eða 3-fasa. Rannsókn um þetta atriði hefir leitt í ljós, að 1-fasa veitur eru mun ódýrari, og hafa þær því orðið fyrir valinu. Veiturnar eru í aðalatriðum ráðgerðar þannig, að lögð er 3-fasa lína frá aðalspennistöð áleiðis inn í sveitina og því næst lagðar 1-fasa línur frá henni til einstakra bæja. I Til almennrar heimilisnotk- Sem dæmi ma nefna veit- | unar> hitunar 0. fi. er 1-fasa una um Flóa í Árnessýslu. herfig heppilegra í sveitum, Hún er ráðgerð þannig, að þar sem ei!-ki þarf jafna álagn frá aðalspennustöðinni við irigU nigur & fasana eins og Selfoss verður lögð 3-fasa : nauðsynlegt er þegar um litl- lína til Gaulverjabæjar. Frá ar 3_fasa spennistöðvar er að ræða. Hisvegar eru 3-fasa Tilraunir Ríkisji?Éyarpsins í þessa átt hóíust' á'.siðastliðnu ári, og heimilaði^Jíjárhagsráð þá yfirfærzíu '.aU'byrjunar- greiðslu vegna -kaíúpa á 20 kw. varastöö til \ÍÁngbylgju- stöðvarinnar á :-Vatnsenda- hæð. Á þessu - ecÚ' heimilaði fjárhagsráð yfirfærzlu á við- bótargreiðslu vegna þessara kaupa. Enn freirnir yeitti fjár hagsráð með bjgl||; dags. 11. apríl s.l., RíkisútvÚrþinu fyr- irheit um yfirfærslu 130 þús. kr. byrjunargreiðslu vegna kaupa á 5 kw. endurvarps- stöð að Eiðum. Var fyrirheit þetta bundið því skilyrði, að Ríkisútvarpinu tækist að fá lán hjá Marconifélaginu, er svaraði eftirstöðvum andvirð is beggja þessara stöðva. Útvarpsstjóri fór utan 29. apríl þ. á. til þess í umboði menntamálaráðuneytisins að ná samningum í þessa átt, og nokkru síðar fór verkfræðing ur útvarpsins til þess nánar að ræða og ákveða um ýms teknisk atriði í sambandi við þessar fyrirhugúðu ráðstaf- anir. Samningar við Marconifé- lagið í Englandi -tökust á þá leið, að eftirstöðvar af verði beggja stöðvanna eiga að greiðast með jöfnum afborg- unum á fjórum árum, og fer fyrsta afborgún' fram árið j 1951. Lánið stendur því af- : borgunarlaust árið 1950. þeirri línu verða lagðar tvær 3-fasa álmur, önnur til Sand- Afhendingarfrestur félags- ins er ákveðinn 18 mánuðir. Það happ vildi Ríkisútvarp inu til, að kaup á 5 kw. sendi þeirrar tegundar, er það þarfn ast að Eiðum, höfðu gengið til baka um þær mundir, er samningar stóðu yfir, og var Ríkisútvarpinu gefinn kostur á að kaupa þessa sendistöð með 1550 sterlingspunda af- slætti. Þar að auki er þessi sendistöð tilbúin til afhend- ingar eftir að hún hefir að nýju verið athuguð og yfirfar in af félaginu. Standa því von ir til, að framkvæmdir á Eið- um geti hafist fyrr en ætlað hafði verið. Vegna mikilla truflana er- lendis frá á Austur- og Suð- austurlandi, og sem ætla má að fari vaxandi, þegar hin nýja skipun útvarpsstöðva í Evrópu kemur til fram- kvæmda, hefir verið ákveðið að flytja 1 kw. sendistöð þá, sem nú er á Eiðum, og setja hana niður í Hornafirði. Loks ber nauðsyn til að kaupa 5 kw. sendi til Akureyr ar, og þykir mega vænta, að þau kaup geti fengist með sams konar vildarkjörum um greiðslufrest og vexti af láni. En heimildir fjárhagsráðs fyr ir þeirri ráðstöfun eru enn ekki fengnar. Vegna kaupa á varasendi til Vatnsendastöðvarinnar verður ekki hjá því komist að Vextir eru ákveðnir 3 af stækka stöðvarhúsið og um- hreyflar ódýrari en 1-fasa víkur og hin austur á móts hreyflar og 3-fasa kerfið að við Bollastaði. Frá þessum 3- , þvi ieyti heppilegra. Þess ber fasa línum verða svo lagðar þó ag gæta ag hreyflar í heim 1-fasa línur heim á bæina. í eftirfarandi töflu er til sam anburðar sýndar kostnaðar- áætlanir fyrir það kerfi um hundraði. Verði greiðslufall á vöxtum eða afborgunum, reiknast vextir 6 af hundraði yfir þann tíma, er greiðsludrættinum nemur. ilistækjum, svo sem þvotta- vélum, ísskápum, hrærivélum o. s. frv. eru einfasa. Sem dæmi um verðmuninn Flóann, sem hér hefur verið á :_íasa og 3_fasa hreyflum, lýst og 3-íasa kerfi. Er þá [ 1400 snun/mín.t er her til_ reiknað með að kerfið nái til greint tiihog fra ensku fyrir um 140 bænda. Heildar- Þar af erl. Kerfi kostnaður gjaldeyrir kr. kr. 1-fasa 3.270.000 1.070.000 3-fasa 4.060.000 1.430.000 3-fasa kerfið er samkvæmt þessu 25% dýrara en 1-fasa kerfið og gjaldeyrisþörf þess sem næst 35% meiri. í kostn- aðinum eru taldar með há- spennulínur, lágspennulínur, spennistöðvar, inntök og mæl- ar, en aftur á móti ekki inn- anhússlagnir og lagnir milli húsa á sama bæ. en þó er talið, að samkomu- lag muni nást um einhver at- riði varðandi viðskipti milli Austur- og Vestur-Þýzka- lands. Búizt er við, að ráð- herrarnir komi saman til fundar aftur í dag. tæki, dagsett 13. des. 1948. Tilboðið er þannig: Hreyfill Fob-verð í kr. hö. 1-fasa 3-fasa y4 242 177 V2 255 204 1 458 275 2 576 342 3Ú2 786 425 5 885 505 7 y2 1040 635 10 150 740 Afgreiðslutími var 2- —3 vik- r og kostur gefinn á 10% afslætti, ef keyptir yrðu marg ir hreýflar. Enda þótt 3-fasa hreyflar séu ódýrari en 1-fasa, vegur verðmunurinn hvergi nærri á móti þeim kostnaðarmun, sem er á 1-fasa og 3-fasa kerfi í sveitum. Til þess að svo yrði þyrfti hreyfilnotkun bæta það aö öðru leyti. Hefir fjárhagsráð þegar veitt fjár- festingarleyfi til þessara framkvæmda, og standa vonir til, að þær geti hafist i sum- ar, ef ástæður leyfa. Samkvæmt áætlun verk- fræoings útvarpsins, Gunn- að verða margfalt meiri en *au®s Briem, munu allai þess líklegt er að til greina komi. ar framkvæmúir til aukning- (Framhald d 7. síðu) Eins og þegar er getið, er hluti af háspennulínunum 3- fasa, jafnvel þótt um 1-fasa kerfi sé að ræða. Reynt er að haga svo til að þessar línur liggi í námunda við þá staði, sem sérstaka þörf hafa fyrir 3-fasa straum (þorp, iðnað- arfyrirtæki o. f 1.), svo unnt sé að láta í té slíkan straum ef nauðsyn krefur, en á sveita | ■ býlum er yfirleitt gert ráð ivar emi flokksformaðurinn, fyrir 1-fasa spennistöðvum. I sem mætti við afmælis- Þar sem svo hagar til, að j hátíð dönsku stjórnarskrár- nokkrir bæir standa nálægt mnar á hvítasunnudag. Var Er Axel Larsen fallinn í ónáð? Axel Larsen, formaðúr danska kommúnistaflokksins hver öðrum við....3-fasa línu, kemur þó til greina að leggja til þeirra 3-fasa kerfi. Nauð- synlegt er því að rafvirkjar, sem taka að sér raflagnir í sveitum, snúi sér til rafmagns veitna ríkisins varðandi þetta atriði, og sama á við um inn- flytjendur. Ennfremur er á- ríðandi að bændúr gæti þess, hvort um 1-fasa eða 3-fasa kerfi er að ræða, áður en þeir láta leggja í hús sín eða festa kaup á tækjum. borið við veikindum. En s.l. sunnudag segja Nationaltid- ende, að Larsen hafi lagt af stað til Prag á laugardaginn fyrir hvítasunnu samkvæmt fyrirmælum og til ráðagerða. Blaðið segir ennfremur, að danskir kommúnistar búist ekki við því, að Larsen snúi heim aftur sem formaður danskra kommúnista, og bera þeir mikinn ugg í brjósti um að Larsen sé fallinn í ónáð hjá húsbændunum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.