Tíminn - 22.06.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.06.1949, Blaðsíða 2
2 'P*TWI TÍMINN, miðvikudaginn 22. júní 1949. 130. blað í dag: Sólin kom uppTsl. 2.55. Sólarlag kl. 24.04. Áííjegisflóð kl. 3.15. Sí.ðdegisflóð kl. 15.40. 1 nóttr,.., Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030..Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1710. Nætu.rakstur annast bifreiða- stöðin.Hreyfill, sími 6633. Útvarpið tii heila 2^ VDRIÐ ER KDMIÐ KVÖLDSÝNING Útvarpið í dag: Kl. 8.309.00 Morgunútvarp 10.00 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 14.00 Messa í Frí- kirkjunni (Séra Halldór Kol- beins prédikar, fyrir altari séra Árni Sigurösson). Setning stór- stúkuþings. 15.30—16.25 Mið- degisútvarp. 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög úr óperettum (plöt- urL 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Synoduserindi í Dómkirkjunni: Játningarritin og íslenzka þjóðkirkjan (séra Björn Magnússon dósent). 21.05 ísíenzk sönglög (plötur). 21.15 Frásaga: Höfuðkúpan í Hrísum (Kristín Sigfúsdóttir skáldkona. — Jón úr Vör flytur). 21.25 Tón- léikar: „Borgari í gervi aðals- manns“, svíta eftir Richard Strauss (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss kom til Antwerpen 19. þ. m. Fjallfoss kom til Rotter- dam í gær frá Antwerpen. Goða- foss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss kom til Leith 18. þ. m„ fer þaðan væntanlega til Hull í dag. Selfoss kom til Leith 19. þ. m. Tröllafoss kom til New York í gær. Vatnajökull kom til Ham- borgar 17. þ. m. Ríkisskip: Esja fór frá Akureyri um há- degi í gær á austurleiö. Hekla á að fara frá Glasgow síðdegis í dag til Reykjavíkur. Herðubreið á að fara frá Reykjavík á morg- un til Vestfjarða. Skjaldbreið átti að fara frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Þyr- ill er í Reykjavík. Sambandsskip: Hvassafell er á leið frá Val- kom í Finnlandi til Fáskrúðs- fjarðar. Einarsson & Zoéga: Foldin er í Grimsby. Linge- stroom er í Færeyjum. vestur á Snæfellsnesi er Fróðár- heiði ófær, en eftir því sem blað- inu var tjáð í gær, er búist við að þar verði einnig bílfært inn- an nokkurra daga. Aflasölur togaranna. Mjög lélegar sölur hafa verið undanfarið í Englandi. 17. þ. m. seldi Isborg 3752 kits fyrir 5582 pund i Fleetwood. Leiðrétting. í greininni um harðindin hér í blaðinu í gær hafði orðið sú meinlega villa, að sagt var að fóðurbætisaukningin í vor hefði numið 5000 kr. á meðalbýli, en átti að vera 500 kr. • Leiðrétting. 1 blaðinu á sunnudaginn var sagt, að Eiríkur Ketilsson, Ak- ureyri, hafi verið sektaður um 1305.95 fyrir verðlagsbrot, en átti að vera Eiríkur Kristjáns- son. fjarðar (2 ferðir), Flateyrar, Þingeyrar og Hellissands. — í dag verða farnar áætlunarferðir til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Hólma- víkur, Fagurhólsmýrar og i Kirkjubæjarklausturs. — Hekla | fór í gærmorgun kl. 8 til Kaup- j mannahafnar með 30 farþega.' Væntanleg aftur í dag kl. 5 e. h. Árnab heilla Hjónaband. 15. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Svanhildur Aðal- steinsdóttir, Brautarholti Döl- um og Ólaíur Guðbrandsson, Kambsnesi. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Hjördís Hjör- leifsdóttir, Þórsg. 23 og Guðjón Einarsson, fulltrúi hjá Eimskipa félagi Islands, Barmahlíð 25. Hjónaefni. 15. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Árnadótt- ir, Mánagötu 24 og Gunnar Að- alsteinsson, Brautarholti, Döl- um. Fimmtugur. í gær varð Guðmundur Xlluga- son, lögregluþjónn, Háteigs- hverfi 1, fimmtugur. Úr ýmsum áttum Áheit á Strandarkirkju. Áheit frá L. N. N. kr. 50.00, frá N. K. kr. 10.00, frá N. N. kr. 10.00. Flokkakeppni í skák. Taflfélag Reykjavíkur gengst fyrir flokkakeppni í skák, sem hefst nv k. sunnudag. Flokkakeppni með svipuðu sniði var háð fyrir tveimur ár- um og var mjög vinsæl. Margir sterkustu skákmenn bæjarins eru væntanlegir í keppni þessa. Hverjum bæjarbúa sem er, er heimilt að stofna flokk, en þó er i væri. æskilegt, að 2—3 meistaraflokks- | Sagði hann að það hef ði menn séu í hverjum flokki, en í komið til orða og væri liklegt hverjum flokki verða alls 5 on ekki alveg fullráðið. Var í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 2339 Dansaö til kl. 1 Aðeins örfáar sýningar eftir Þorsteinn Hannesson óperusöngvari Söngskemmtun í Gamla Bíó fimmtudagskvöld kl. 7,15. Við hljóðfærið Fritz Weishappel Aðgöngumiðar í Bókaverzlun S. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ♦♦*♦♦♦♦*♦*♦♦*♦♦*♦*• Þjóðleikhúsið. (Framhald af 1. siöu). hvort að verkið tefst meira en gert er ráð fyrir en því miðar seinna áfram en gert var ráð fyrir. Er i rauninni ekki hægt að segja annað á þessu stigi málsins en það að vonast er til að hægt verði að hefja sýningar um áramótin næstu. Ljósaútbúnaðuinn er það seinasta sem kemur frá útlöndum og er hann væntan legur frá Bretlandi í nóvem- ber. • Fyrsta leikritið. Blaðamenn höfðu heyrt að kvisast hefði að fyrsta leik- rit Þjóðleikhússins ætti að vera Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson og var Guðlaugur spurður að þv» hvort að svo n » Leikskófi Sumargjafar ♦* ♦♦ ♦♦ :: í Málleysingjaskólanum getur bætt við nokkrum börn- H um í sumar. Sími 80045. :: ♦♦ II 8 Forstöðukonan. n::n:::.«::: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<**♦• Flugferðir Flugrfélag: fslands. í dag verður flogið til Vest- mannaeyja, Hólmavíkur, ísa- íjarðar, Siglufjarðar, Keflavík- ur og tvær ferðir til Akureyrar. — í gær var flogið til Vest- mannaeyja, Keflavíkur, Kópa- skers og tvisvar til Húsavíkur, Siglufjarðar og Akureyrar. — Gullfaxi er væntanlegur í dag kl. 14,30 frá Prestvík og London. Loftleiðir. í gær var flogið til Vestmanna eyja, (2.ferðir), Akureyrar, ísa,- menn, þar af 1 varamáður. Tefla síðan flokkarnir innbyrðis einn við alla og allir við einn. Sumarheimilið að Jaðri opnað. Næstk. laugardag verður sum- arheimili Templara að Jaðri opnað íyrir almenning. Frekari upplýsingar um sumarheimilið verða veittar í bókaverzlun Æsk- unar, Kirkjuhvoli. Ármann íslandsmeistari í handknattleik. Handknattleiksmeistaramót fslands, utanhúss, hófst á Akur- eyri 18. þ. m. Tvö félög frá Rvík, leikrit þetta sýna í Reykja- vík síðast fyrir réttum tutt- ugu árum. Stórmennum boðið hingað. Að sjálfsögðu er gert ráð fyr ir því að sérstakur hátíðar- blær verði á er leikhúsið hef- ir sýningar sínar og er í því sambandi áformað að bjóða hingað leihússtjórum frá Norðurlöndum til að vera við staddir frumsýningu og enn- fremur þeim hjónum Önnu Borg og Paul Raumert. Vegna þess að ekki er vitaö I Ný félagsbók frá ♦♦ jjMáli og menningu Kristinn E. Andrésson, magister: ^óienzLcir n d tuncilóLmenn tir einnig nýtt hefti af Tímariti Máls og Menningar Félagsmenn vitji vinsamlegast bókanna sem fyrst. II :: H « :: ♦♦ H :: :: :: lp :: Ármann og Valur, tóku þátt í enn með vissu hvenær leik- mótinu, auk K. A. og Þórs á Ak- | húsið getur tekið til starfa ureyri. Leikar fóru þannig, að hefir enn ekki verið ráðið Armann vann alla keppinauta neitt af leikurum. Verða leik sína og hlaut 6 stig (Vann Val arar ráðnir á þann hátt að með 12:10, K. A. með 19:11 og auglýst verður eftir leikurum Þór með 20:3). Valur hlaut 4 j til að leika við þjóðleikhúsið stig og K. A. 2 stig og Þór ekk- og þeir síðan ráðnir svo sem ert. Veður var mjög hagstætt til þörf þykir á. keppni og áhorfendur margir. Eftir mótið var haldið kveðju- samsæti að Hótel KEA og verð- laun afhent sigurvegurunum. Handknattleiksráð Akureyrar sá um mótið. Flestar aðalleiðir færar bílum. Allflestir akvegir landsins eru nú orðnir færir bílum. Þó er enn ófært yfir Jökuldalsheiði og ílver fylglst með Túnannm cf ekki LOFTUR7 Mál og menning :: 8 ♦♦ :: H :: 1 I « 1 :: 0 •♦♦♦•»♦♦♦♦• •♦♦♦♦♦♦♦♦' »«3œn»n»»n it tntmt ft ii fluglýAiÍ í TiffldnutJt Matreiðslukona :: :: :: ♦♦ ♦♦ :: óskast í eldhús Landspitalans frá 1. næsta mánaöar. :: :: H :: Upplýsingar í síma 1769 og 1765. « :: « Skrifstofa ríkisspítalanna ♦♦ « ♦ H ttttttttttttttttttttttttTttttTttttttttttttttttttttlITTttttt^^tttt^tttttttTTtttl**********- Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.