Tíminn - 22.06.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.06.1949, Blaðsíða 8
33. árg. Reykjavík 22. júní 1946 130. blað Stúdentarnir heim- sóttu Hafnarfjörð og Bessastaði í gær Á sunundaginn var fóru þáUtakendur norræna stúd- entamótsins austur að Gull- fossi og Geysi. Var beðið eftir gosi við Geysi og dvalið við ýmsar skemmtanir, og að íök- um heiðraði Geysir gestina með forkunnar fögru gosi, sem vakti mikla aðdáun erlendu stúdentanna. Síðan var haidið að Laugarv3,tni og snætt þar og staðurinn skoðaður. Var för þessi öll hin ánægjuleg- asia. í fyrradag skoðuðu stúdent- arnir Háskólann og um kvöldið efndu deildir Háskól- ans til fagnaðar fyrir erlendu gestina hver í sínu lagi. í gær fóru stúdentarnir til Hafnarfjarðar og sátu þar boð bæjarstjórnarjnnar og skoð- uðu sig um í bænum að því búnu. Kl. 3 var komið til Reykjavíkur og flutti dr. Steingrímur J. Þorsteinsson þá erindi á mótinu. Klukkan 4.30 heimsóttu stúdentarnir Bessastaði og í gærkvöldi voru þeir við sýningu á Gullna- hliðinu. Erlendu stúdentarnir eru hinir ánægðustu með þetta mót, enda hefir það farið á- gætlega fram til þessa. Þátt- t'aka íslenzkra stúdenta í mótinu varð að lokum góð, en framan af báru menn nokk- urn ugg í brjósti um það, að svo mundi ekki verða. Fénaðarhöld í með- allagi í Dýrafirði í fréttabréfi úr Dýrafirði sem skrifaö er um miðjan þennan mánuð segir á þessa leið um tíðarfar, skepnuhöld o. fl. Ærfénaði var sleppt hér í far dögum eða um hvítasunnuna. Lambahöld eru í meðallagi og lambadauði ekki mikill þeg ar tekið er tillit til veðurfars- ins og að flestar ærnar báru inni. Víða er mikið tvílembt, eða um helmingur ánna og meira sums staðar. Tún eru nú fyrst búin að fá grænan lit en úthagi sýnist hvítur enn. Er þó kominn nokkur gróður innan um sinuna og fé borg- ið. Byrjað er að láta út kýr og flestir eiga hey enn þá til að gefa þeim með. Hafa þær ekki gelzt síðan farið var að láta þær út. Flestir bændur á þessum slóðum gátu af sjálfsdáðum géfið öllu fé hey fram í far- daga með talsverðri matar- gjöf. Má því segja, að hér hafi ekki sorfið verulega að, þrátt fyrir eindæma kulda. Þessa dagana er verið að setja niður í garða og eru þeir klakalausir. Jarðabótavinna er byrjuð fyrir nokkru og klaki í jörð ekki orðinn til trafala. Tún virðast algerlega ókalin og komi nú dögg og hlýja munu þau geta sprott- ið sæmilega. Gemlufallsheiði var rudd um siðustu helgi en er þó enn ófær bifreiðum. Á Breiðadals- heiði er enn mikill snjór. Hcstum þykir gott að láta kióra sér um vangann, og það cr líka eins og þeir haldi oft, að grasið utan við girðinguna sé betra en þaö sem nni í henni vex. Þessir dönsku hcstar eru að teygja sig cftir grastoppi út fyrir girðinguna og fá um leið ofurlitlar gælur hjá vegfarendum. „Líkast kraftaverki, hve landið grær vel og fljótt úr öskunni” Rætt viSV€í0)ii, dal, iiiHí'ta Dauniin í Fljjótslalítg Sigfússon, bónda í Fljjóts- , Isar scm vikifi'faÍISð frá ffeklug'osfnu vnrð einua mest. þótt hin eiíístæðu vorðharðindi hafi haldið mestum hluta landsins í.heljargreipum þar til fyrir skömmu munu til sveitir, þar gem vorið hefir verið allt að því í meðal- iagi hvað snerí^r skepnuhöld, veðráttu og gróðurfar. Svo mun það að mijfinsta kosti vera í innhluta Fljótshlíðarinn- ar. Tíðindamaðiir blaðsins átti í fyrradag tal við Guðmund Si^'ússon bónda ’í Fljótsdal, innsta bænum í Fljótshlíð, en þar var vikurfállið frá Heklugosinu einna mest og allar líkur virtust íi^feipdauðn þar eftir gosið. Nú hefir úr þessu Árangur fjórveldafundarins lítill en samkomulags- leiðir opnar Ráðherrarnlr g'áfu stjórimm síiium skýrslu um störf fundarins I gær. Blöð um allan heim ræddu í gær fund utanríkisráð- herra fjórveldanna sem nú er lokið. Yfirleitt telja menn að með fundinum hafi náðst nokkur árangur en þó ekki eins mikill og margir gerðu sér vonir um áður en fundurinn hófst. rætzt svo að grasvöxtur Fé er einni sumri, en ,þj landsins. iaverki gengur næst, sagði Guðmundur, og er nú orðinn þar svo að nálgast meðalár. lega fram gengið og var sleppt viku af fannkyni og stórhríðar um rnikinn hluta Á fundi sem utanríkisráð- herrarnir héldu, áður en þeir skyldu gerðu þeir með sér samkomulag í öllum aðalatrið ■ um varðandi friðarsamning- ana við Austurríki. Hefir mik ið verið um það deilt hvort ; Rússum ætti að leyfast að flytja úr landi hagnað af fyr irtækjum sem þeir koma á fót í landinu. Varð að samkomu- lagi að sendiherrar viðkom- andi ríkja sem ganga eiga frá friðarsmningum við Austur- ríki komi sér saman um á- greining þennan. Annars eiga fulltrúar utan ríkisráðherranna sem eiga að koma saman á fund siðast i júlí-að gera uppkast að frið- arsamningunum og hafa lok- ið því fyrir byrjun september mánaðar. Bevin utanríkisráðherra Breta er kominn til London. í gær gaf hann Attlee for- sætisráðherra skýrslu um ráðherra fundinn. Telur hann að all mikil árangur hafi náðst og dyr séu nú opnar til samkomulags um aðaldeilu- málin. Heimsblöðin ræddu annars mikið niðurstöður ráðherra- fundarins og voru ummæli þeirra all misjöfn. Yfirleitt gætir ekki mikillar bjartsýni. Rússneska blaðið Pravda telur að miöað hafi í sam- komulagsátt, en New York Times leggur áherzlu á að enn hafi ekki náðst samkomu lag um þýðingarmestu deilu- atriðin. Samvmnuhefti um Samvinnuskólann Tímaritið Samvinnan apríl og maí heftið er komið út í einu lagi. Er ritið vandað að öllum frágangi eins og að vanda, enda má fyllyrða að Samvinnan sé skemmtileg- asta og vandaðasta tímarit sem gefið er út hér á landi. Er ritið í höndum Hauks Snorrasonar ritstjóra þannig úr garði gert að það stenzt fyllilega samanburð við beztu erlendu tímarit, bæði að efni og frágangi. Þetta nýja hefti er með nokkru öðru sniði en Sam- vinnan venjulega. Er það ein göngu helgað Samvinnuskól- anum á þrjátiu ára afmæli hans. Eru í ritinu orðsending ar frá miklum fjölda gamalla nemenda, skýrsla um afmælis hátíð skólans í Reykjavík síð astliðinn vetur og loks aðal ræðurnar sem þar voru flutt- ar. Þeir Leifur Haraldsson og Baldvin Þ. Kristjánsson erind reki Sís hafa safnað efni til ritsins. Eftir Heklugosið lá vikurinn í hrönnum og breiðum yfir öllu landi á þessum slóðum og var varla annað sýnilegt en auðn mundi verða þar næstu árin.og bændur verða að flýtja burt af jörðuni sínum. Mun- aði og minnstu að svo yrði. Fimm mánuðum áður en Heklugosið hófst, hafði ungur bóndi, Guðmundur Sigfússon, keypt Fljótsdal, innstu jörð- ina í Fljótshlið.ífyrir 45 þús. krónur. Var útlitið því ekki glæsilegt fyrirllionum eftir Heklugosið, er svo virtist sem hann yrði að Hv’gi'fa frá jörð- ! inni eyddri. Nú hefir úr þessu I rætzt og allt fárJð betur en á- I horfðist. Mikill snjór í vetur. — Var ekki jpikill snjór í Fljótshlíð í vetu|? — Jú, hann var mjög mikill en annars má segja að vorað hafi sæmilega hjá okkur. Það hefir rignt meira hjá okkur í innri hluta hlíþarinnar en annars staðar. Viku af sumri var byrjað aö gróa og var fé sleppt inn á fjal^yiku af sumri og hefir það gengið vel fram. Margt ánna var-tvílembt og lömbin hafa dafnað vel. Góður grasstofn, Grasstofn á túnum og út- högum er nú orðinn góður að kalla og líður va,rla mjög langt þangað til hæ§t verður að fara að slá ef verður góð næstu vikur. |örðin virðist gróa undarlegá vel undan vikrinum, og hefðu fáir trúað því, að hún mundi ná sér svo fljótt eftir þá auðn, sem við blasti eftir gosið- Vikurinn ágætt bygg- ingarefni. — Hefir þú ekki reynt að nota vikurinn í byggingar? — Jú, ég hefi steypt all- mikið af einangrunarplötum úr honum og reynist hann af- burða vel í þær; Eru þær bæði sterkar og góðör einangrari. Auk þess hefir Yerið reynt að nota vikurinn lausan sem tróð milli þilja í timburveggjum húsa, aðeins 'hieð því að þjappa honum saman og hefir það reynzt ótrúlega vel. Ég hefi einnig notað hann sem venjulegt steypuefni í veggi og virðist hann ágætur til þess. Það er ánægjulegt til þess að vita, hve vel hefir rætzt úr fyrir Guðmundi í Fljótsdal — og vonandi flestum öðrum bændum á þessum slóðum — og hefðu fáir trúað því fyrir tveim árum. í Fljótsdal eru nú í vor um 130 lembdar ær, og þaðan var hægt að láta um tvær smálestir af heyi í vor til að bæta úr þörf í öðrum landsfjórðungum. Það er gott til þess að vita, að bændur á þessum slóðum skuli nú upp- skera góð laun fyrir þá þraut- seigju og hugrekki að gefast ekki upp, þegar auðnin ein virtist blasa við. Kínverskar stjórn- arflugvélar ráðast á brezk skip Brezka stjórnin hefir lagt fram harðorð mótmæli við Koumintangstjórnina í Kína vegna þess atburðar að her- flugvélar frá stjórninni réð- ust á brezkt skip sem var í friðsamlegum erindagerðum. Réðust fjórar orrustuflugvél- ar á skipið fyrirvaralaust. Sauðurinn gekk af Fyrir rúmlega hálfum mán- uði fundu Fljótshlíðingar fjögurra vetra gamlan sauð, sem gengið hafði af í vetur. Ekki er vitað, hvar sauöurinn muni hafa haldið sig í vetur, því að hann sást ekki fyrr en hann var kominn saman við heimafé. Sauður þessi var heima í fyrravetur, Það mun að líkindum eklci hafa verið víða, sem fé hefir gengið af í vetur, þótt slíkt komi fyrir flesta sæmilega vetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.