Tíminn - 25.06.1949, Qupperneq 2

Tíminn - 25.06.1949, Qupperneq 2
TÍMINN, laugardaginn 25. júní 1949. 133. blað ha/i til heiía í dag: Sólin kom upp kl. 2.58. Sólarlag kl. 0.01. Árdegisflæði kl. 5.30. SíSdegisflæði kl. 17.53. I nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1710. Næturakstur annast Litla bílastöðin, 1330. Útvarpíð Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 ,,Vorið er komið“. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. — Dettifoss kom til Antwerpen 19. þ. m., fór þaðan í gær til Rott- erdam og Reykjavíkur. Fjallfoss er í Rotterdam, átti að fara það- an 23. þ. m. til Immingham og Reykjavíkur. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Hull 23. þ. m., fer þaðan vænt anlega 28. þ. m. til Reykjavíkur. Seifoss fór frá Leith 23. þ. m. til Menstad í Noregi. Tröllafoss kom til New York 20. þ. m. — Va'tnajökull kom til Hamborgar 17. þ. m. Ríkisskip: Esja var væntanleg til Reykja víkur í morgun að austan og norðan. Hekia er væntanleg á ytri höfnina í Reykjavík um kl. 14 í dag. Herðubreið er á Vest- fjörðum á norðurleið. Skjaid- breið er á Breiðafirði. Þyrill cr í Reykjavík. Oddur er á leið frá Reykjavík til Austfjarðahafna. S.í.S. Hvassafell kcm til Reyðar- fiarðar kl. 4 í gær, fer þaðan i dag tif Vopnafjarðar. Einarsson & Zoega: Foldin fermir í Amsterdag i dag. Lingestroom er í Færeyj'- um. Árnað heiíla Hjónaefni: Nýlega opinberuðu trúlofun sína Halldóra Kristinsdóttir, Rauðarárstíg 34 og Þórður Árna- son, Ámundastöðum, Barðastr. Blöð og t'unarit Akranes, 3.-4. tbl. 1949, hefir borizt blaðinu. Efni m. a.: Málning og máiaraiðn á íslandi. Kirkja og kristni. Breyting til batnaðar. JÍ.F.U.M. á íslandi 50 ára. Völ- undurinn á Vindhæli og kona hans. Hollustuhættir. Hversu Akranes byggðist. Starfsárin, eftir séra Friðrik Friðriksson. Annáll Akraness o. m. fl. — Flestar þessar greinar eru eftir ritstjórann Ólaf B. Björnsson. Úr ýmsum áttum íslandsmótið. Fréttir frá Í.S.Í. Staðfestir íþróttaðúningar. Stjórn Í.S.Í. hefir nýlega staðfest íþróttabúninga fyrir þessi þrjú félög: Umf. 17. júní, Auðkúluhreppi, Umf. Reykja- víkur og íþróttafélagið Þór í Vestmannaeyj um. í tilefni af heivisókn finnska fimleikaflokksins hefir Í.S.Í. sæmt Fimleika- samband Finnlands veggskildi Í.S.Í. Einnig hefir Umf. Aft- urelding í Mosfellssveit verið sæmt veggskildi Í.S.Í. í tilefni af 40 ára afmæli félagsins. íþróttasavibandi íslands hefir verið veitt upptaka í Alþjóða hnefaleikasambandið (Associaton Internationale de Boxe Amateur). Stjórn Í.S.Í. hefir nýlega borist þakkar- VDRIÐ ER KDMÍÐ KVÖLDSÝNING í Sjálfstæðishúsinú annað kvöld kl. og Mánudagskvöld kl. 8.30 Næst síðasta sýning. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á sunnudag og mánu- dag. Sími 2339. Dansað til kl. 1. S.K.T, Eldri dansarnir í G. T.-húslmr í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kL 10.30. Aðgöngumiðasala ki. 4—6. — Sími 3355. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9 — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 6.30. í gær fór fram 8. leikur ís- bréf frá Finnska fimleikasam landsmótsins og kepptu K.R. og bandinu fyrir vináttu 0g við- Valur. Urslit voru ekki kunn, er tökur hinna finnsku fimieika- ^aðið fór í prentun, en frásögn ^ manna hár á landi, og biðja fyrir beztu kveðjur til allra þeirra, er greiddu götu þeirra hér. Handknattleiksmót karla (úti) hófst á Akureyri þann júní síðastl. — íþrótta- af leiknum mun verða í blað inu n. k. þriðjudag. Ársþing í. S. 1. Hið árlega þing íþróttasam- bands xslands verður sett i Odd- fellow-húsinu í dag. Hefst þing- ið kl. 2 e. h. og liggja ýms mál fyrir þinginu, þar á meðal til- lögur um breytingu á lögum fyrir sambandið, sem fela í sér tölu- verðar skipulagsbreytingar. Námskeið í íslenzkum fræðum. Námskeið í íslenzkum fræðum verður haldið í háskólanum dag 18 bandalag mótið. Akureyrar sá um Flugferðir IVoi’skn skégrækt- armcniiiniir. (Framhald af 1. slöu). gróðursetningu þar við Haga ana 27. júní til 99 júlí, að báðum j vík. 16. júní var gróðursett í dögum meðtöldum. Nokkrir stúd Þingvallaskógi. entar á norræna stúdentamót- j Að morgni hins 18. júní var inu munu taka þátt í þessu nárn- iagt af stað norður í Vagla- skeiði. Kennd verður daglega ís- ' skóg, en þar var unnið að lenzka kl. 10—12 (kennari dr. > gróðursetningu þar til á Sveinn Bergsveinsson). Fyrir- J miðvikudag að haldið var til lestra munu ýmsir kennarar há- | Akureyrar. í fyrradag unnu skólans flytja. Námskeiðið er ó- Norðmennirnir að því með Loítleiðir: í gær var flogið til Isafjarðar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ak- ureyrar, Flateyrar og Þingeyrar. í dag verða farnar áætlunar- ferðir til Akureyrar, fsafjarðar, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja, Siglufj arðar, Kirkjubæj arklaust urs og Fagurhólsmýrar. Geysir fór í gær kl. 8 til Prest- víkur og Kaupmannahafnar með 42 farþega. Væntanlegur aítur kl. 5 í dag. Flugfélag fslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, ísafjarðar, Keflavíkur. Siglufjarðar og Vestmannaeyja. í gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Fag- urhólsmýrar, Kirkjubæjarklaust urs, Hornafjarðar, Keflavíkur og Siglufjarðar. Gullfaxi kom frá Kaupmanna höfn kl. 18.30 í gær. keypis, og geta þeir, sem óska að taka þátt í því, snúið sér tii skriístofu háskólans í dag og á morgun (kl. 10—12). Námskeiðið hefst mánudag 27. júní kl. 10 stundvíslega. Aflasölur togaranna. Þann 21. þ. m. seldi Kaldbak- ur 4625 kits fyrir 9045 pund í Ab- erdeen. 22. þ. m. seldi Akurey 276.8 smál. í Caxhaven. ísborg seldi í Fleetwood 3075 kits fyrir 5582 pund. Bjarnarey seldi í Grimsby 2674 kits fyrir 8112 pund. Elliðaey seldi í Fleetwood 5787 vættir fyrir 7442 pund. Ven- us landaði 219 smál. í Bremer- haven. Skák, 2. tbl. 3. árgangs, hefir borizt blaðinu. Efni m. a.: Guðm. Arn- laugsson, skákmeistari íslarids, grein eftir Baldur Möller, einnig eru skákir frá landliðskeppn- inni. Minning Sig. Gizzurarson- ar og Helga Guðmundssonar. Fræðsla, sem bætir úr brýnni þörf. Skákbyrjanir eftir D. A. Yanofsky og R. G. Wade. Einn- ig er af innlendum og erlndum vettvangi, skákir og skákdæmi o. m. fl. — Ritstjóri Skákar er Birgir Sigurðsson, en Skáksam- band íslands útgefandi. ASKAR eru ekki lengur notaðir með þjóð vorri til að matazt úr, og engum dettur í hug aö hverfa aftur til þeirra. Sá, sem einu sinni hefir reynt mjaltavél frá okkur lætur sér ekki koma til hugar að taka upp handmjölt- un að nýju. Mjaltavélin sparar fyrirhöfn og tíma, eyk- ur hreinlæti og bætir framleiðsluna. Fáanlegar við vægu verði með benzín- eða rafhreyfli. €»«*i4avf Reykjavík 4»**»«**»»*»**«*< *«*»***»»*«*»> Skrifstofur Vatns- og Hitaveitunnar * eru fluttar í Austurstræti 16, 4. hæð, (áður skrifstofur Bæjarverkfræðings). Sími: 1520 eins og áður. hjálp tuttugu Akureyringa að gróðursetja tré rétt við Akureyri, Um kvöldið hafði bæjarstjórn Akureyrar boð inni fyrir Norðmennina og voru þar haldnar margar ræð ur. í gærmorgun lögðu þeir svo af stað frá Akureyri áleiðis til Reykjavíkur og voru vænt anlegir í gærkvöldi hingað. Annað kvöld verður boð inni hjá norska félaginu hér Normannslaget þar sem auk Norðmannanna verða ís- lendingarnir sem fóru til Noregs og segja þar hvorir öðrum ferðasögur úr heima- högum hinna. Eru þessar ný- stárlegu og skemmtilegu kynnisferðir þar með á enda, því á sunnudaginn fara Norð mennirnir með flugvél til Noregs. Norðmennirnir eru ákaf- lega ánægðir með íslandsferð ina, sem þeir segja að hafi orðið sér til mikillar ánægju, bæði að sjá landið og ekki síður að kynnast fólkinu, sem er svo líkt þeim sjálfum í hugsunarhætti og framkomu. Þeir segjast sannfærðir um það .að á íslandi sé auðvelt að koma upp stórfeldum nytja skógum. HEF OPNAÐ Málflutningsskrifstofu í Tjarnargötu 10 A, sími 7739. — Viðtalstími kl. 10- og 1—5, nema laugardaga kl. 12—12. -12 HOGNI JONSSON héraðsdómslögmaður. <(iitii»iiiiiiiiiiiiiiiiii»iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif»ii»iiiiii»»iiitti«*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»**i»*r* | Veitingastjóri Þjóðleikhúsið óskar eftir manni, til þess að veita for- í stöðu veitingasölum Þjóðleikhússins, sem' gert er ráð | fyrir að taki til starfa um næstu áramót. Þeir sem | hug á þessu starfi eru beðnir að senda umsóknir sín- 1 ar ásamt kaupkröfu til þjóðleikhússtjóra fyrir 1. I ágúst n. k. Þjóðleikhússtjóri MiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimimmi Auglýsingasími Tímans 81300 :in»MiiiHiiiMiiiliMiiiiiiimmmMm»miiiiMMMM»iiMiMmmmmuii

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.