Tíminn - 25.06.1949, Page 4

Tíminn - 25.06.1949, Page 4
TÍMINN, laugardaginn 25. júní 1949. 133. blað Biörn Guðmundsson á Núpi Haustið 1908 kom ég í Núps ,'sKólann, þá 15 ára. Mér er <-:nn í minni skólasetningin pað haust. Hátíðleg stund, :neð ræðum og sálmasöng. Fyrst talaði skólastjórinn, ,sr. Sigtryggur Guðiaugsson, uroulegur og ágætur prestur og skólamaður, og mér áður Kunnugur sem prestur, enda íafði hann búið mig undir fermingu og fermt mig, vor- :tð áður. Mæst á eftir skólastjóran- im, gekk hár og hvatlegur mgur maður að ræðupúltinu, >-r ég hafði aldrei áður séð, 'jo báðir séum við fæddir og ippaldir í sömu sveitinni. En :'ngjaldsandur,dalurinn minn, ir afskekktur, og ég hafði að Hins einu sinni áður komið æstur í Dýrafjörð, til læknis- .ns á Þingeyri, Þessi ungi naður, sem nú gekk að ræðu- .júltinu, var frábærlega glæsi iegur og bauð af sér ágætan hokka. Vel var hann búinn, með hrafnsvart hár, mikið og lið- að, með dökkt yfirskegg, snú- :ið, er fór mjög vel, en annars sléttrakaður. Grannur á vöxt, en práðbeinn í baki, hreifing- ar allar mjúkar og fjaður- magnaðar, svo að sérstaka at hygli afdalabarns hlaut að vekja, enda hafði aldrei þá séð mann, sem leikfimi og íþrótt- :ir hafði stundað og mótast par af. Sg vissi þegar að þessi mað ir var Björn Guðmundsson fra Næfranesi, er þá var ráð- :inn sem barnakennari aö Núpi, en jafnframt sem að- stoðarkennari sr. Sigtryggs 'ið ungmennaskóla hans, er og nú var að hefja nám við. Eyrstu setninguna úr ræðu Björns, man ég enn: Sum lög lata forspil.“ Lagði hann út df þessum orðum, og sagði að ikólagangan, ætti að vera for jpil lífsferils okkar nemend- anna. Þessvegna væri okkur nauðsynlegt að notfæra okk- ir vel það sem hér yrði kennt cil þess að geta notað það síð- ar í lifinu, ef að við ræktum 'ei námið, mætti okkur verða gagn af skólaverunni. Ett og uppruni: Björn Guðmundsson er :æddur í Næfranesi í Dýra- :árði 26. júní 1879. Foreldrar hans voru Guðmundur Þór- armsson bóndi þar og kona ‘.aans Guðbjörg Guðmunds- dottir, bónda í Hjarðardal, Þorvaldssonar, hreppstjóra og skipasmiðs í Hvammi. Var hann kominn af Jóni Gissurar syni sagnfræðing á Núpi. í íöðurætt er Björn kominn af Skinna-Birni, föður Miðfjarð ar-Skeggja, og er 32. maöur trá honum í beinan karllegg. Hagleiksmenn góðir voru •ýmsir forfeður Björns. Saga su er sögð af Þorvaldi afa hans, að eitt sinn hafi hann verið staddur á Þingeyri. Var þar danskur beykir við verzl- anina, er hældi sér mikið af smíðakunnáttu sinni, en gerði fítið úr getu íslendinga á því sviði. Þorvaldur hlustaði þegj- andi á sjálfshól danska beyk isins, en greip síðan smíða- öxi hans, er þar lá og lagði vinstri hönd sína á högg- stokkinn á handarjaðarinn, lét íjóra fingurgómana ná alla jafnt íram, svo neglurnar, sem voru vel vaxnar, stóðu jafnt fram. Hjó hann síðan Efíir Jóiiannes líavíössoii. allar neglurnar af, það er fram af fingrunum stóð, án þess að særa gómana. Þagn- aði þá raup Danans. Skipasmiðír hjuggu þá mjög og telgdu viðinn með öxum sínum, og þessvegna æfðist höggfimi þeirra svo mjög, eins og þarna bar raun vitni Björn Guðmundsson er einn af þeim mörgu íslendingum, sem eru svo vel af guði gerð- ir, að þeir leggja á allt gjörfa hönd. Þeim virðist liggja í aug um uppi hvernig verkin skuli unnin, vegna meðfæddrar hneigðar eða náttúrugreind- ar. Þetta hefir sjálfsagt fylgt ísl. þjóðinni frá upphafi, má og vera að kynblöndun norr- ænna manna og Vestmanna, er hér námu land, eigi sinh þátt í þessari fjölhæfni þjóð- arinnar. Má vera að þúsundþjala- smiðir séu til um allar jarðir en hér hafa þeir verið til síö- an á dögum Gissurar biskups ísleifssonar, sem var jafnvel- fallinn til að vera konungur, víkingaforingi og kirkjuhöfð- ingi. | Björn Guðmundsson, er auk þess að vera kennari, smiður, dráttlistarmaður og málari, læknir, sjómaður, bóndi, leikari og félagsfröm- j uður. Kennarinn: J Björn GuÖmundsson ólst upp við algenga sveitavinnu. Stundaði jafnframt sjó, eins og flestir eða allir unglingar á Vestfjörðum í þá daga. Tók hann fótarmein á æskuskeiði, er átti sinn þátt í því að hann geklc út á námsbrautina, j stundaði síöan vinnu um ;skeið á hvalvinnslustöðinni í Framnesi, fór siðan í Flens- borgarskólann og lauk þar kennaraprófi 1906. Stundaöi síðan barnakennslu við barna skóla á Núpi næsta vetur. Sigldi síðan til Danmerkur vorið 1907 til framhaldsnáms. Dvaldi í Noregi og Danmörku við Lýðháskólann í Askov veturinn 1907—’08. Kom heim haustið 1908 og tók við barna kennslu á Núpi, en gerðist jafnframt kennari við ung- mennaskólann á Núpi og kenndi við hann til 1928. Skólastjóri Héraðsskólans á Núpi 1928—1942, og kennari við Núpsskóla síöan 1942. Fór þó námsför árlangt til út- landa 1925. Dvaldi þá við skóla í Noregi, Danmörku, Sviþjóð og Finnlandi. Var skólastjóri barnaskólans á Akranesi 1918—'19, en þann vetur starfaði skólinn á Núpi ekki. Samstarf þeirra sr. Sig- tryggs og Björns við ung- mennaskólann á Núpi var með ágætum, og hygg ég leit á betra samstarfi' tveggja mann, sem þó eru í ýmsu ó- líkir, eða árangursríkara. Þeir kenndu lengstum tveir einir við skólann, sem varö þjóðkunn stofnun að ágæt- um. | Kennsla Björns var fjör- mikil, litauðug. og heillandi. Kenndi hann einkum náttúru fræði, eðlisfræði, dráttlist og leikfimi. Var hann ágætur leikfimis og glímumaður, ljúf ur og kátur í umgengni. Báðir voru kennarar skól- ans nýkomnir úr utanför 1908. Fullir af fréttum og ný- ungum. Snortnir af framför- um, skáldskap og listum grannþjóðanna. Nutum við þess nemend- urnir óspart, bæði beint og ó- beint, í kennslustundunum. Við matborðið bar og margt á góma um atburði og ný- ungar er þeir höfðu kynnst ytra. Skólinn á Núpi var þá 1 gegnsýrður af anda Grundt- ^ vigs, þ. e. kristilegu hugsjóna- lífi, er stuðla skýldi að mann- göfgi, siðgæði og framíara- j þrá „Fyrir guð og föður- Iandið“ voru einkunnarorð skólans. Var eftir þeim breytt. Var kennslan mest í fyrir- lestrum og frásögnum. I Björn var ljúfur og laginn kennari, og ástsæll af nem- j endum sínum. Sá eg fullorð- ‘ inn pilt, nemanda hans, kveðja hann með tárin í aug- unum, vorið 1922, er hann yfirgaf skólann. I Félagsfrömuðurinn: | Haustið 1909 stofnaði Björn I Guðmundsson Ungmennafél. ! Mýrahrepps. Var áður til l bindindisfélag í hreppnum, en ungmennafélagið, er að sjálfsögðu hafði algert bind- indi á stefnuskrá sinni, og i st. Gyða á Núpi voru arftakar þess. Starfaði Björn í öllum þessum félögum lengi og vel. Björn var þegar kosinn for- maður ungmennafélagsíns og stjórnaði því til 1933. Var hann alla tíð hinn leiðandi kraftur, er mjög bar starf- semi félagsins uppi, er var með miklum blóma lengi vel. Verða margar ræður Björns á aðalfundum félagsins, og oftar ógleymanlegar, vegna tilfinningavarma og hollráða. Björn var einnig formaður Héraðssambands U. M. F. Vestfjarða frá stofnun þess 1911, um 30 ára skeið, og var lífið og sálin í þeim félags- skap. Þá var hann um tíð ritstjóri Skinfaxa, og mætti oft á Sambandsfundum U.M. F.í. sem fulltrúi Vestfirðinga. Þá hefir Björn átt sæti í stjórn Kaupfélags Dýrfirð- inga frá stofnun þess 1919 og til þessa dags og reynzt þar góður og ótrauður forvígis- maður. Þá hefur hann einnig um 40 ára skeið verið fulltr. sveitar sinnar á þing- og hér- aðmálafundum Vestur-ísa- fjarðarsýslu, lengi verið ritari fundanna og oftast átt sæti í menntamálanefnd þeirra Verður þetta látið nægja til að greina þá félagstarfsemi (Framhald á 7. síðu) Hún Dísa er að fá ástabréfin. þó að bændur hafi nú öðru að sinna en kvennastúss núna, loksins þeg- ar vorið er komið. En það fór eins og mig grunaði: Hún vann hylli þeirra sumra, og auðvitað hefi ég ekkert við þann smekk að athuga. Hér kemur bréf frá Hannesi (ekki á horninu) til Dísu: „Dóðan dagnn, Dísa mín! Sökum þess, að ég hefi að undanförnu heyrt blíða og að mér virðist frjáls borna kvenrödd í baðstofu Tímans, þá freistast ég til þess — senni- lega af einhverri meðfæddri hvöt — að láta frá mér ofurlítið og veikbyggt orðakorn i þann mikla „málabelg", sem þar er að lita. Og verður þetta ávarp mitt þá alveg sérstaklega tileinkað fyrrnefndri konurödd og svo auðvitað öðrum þeim konum og körlum, er af ein- lægni og góðum huga vilja leggja það á sig að sjá eða heyra það, sem fram kemur úr huga og penna íslenzkrar alþýðu, sem dag hvern og það oft langan dag starfar og stritar fyrir hinu svokallaða „dag- lega brauði“. Og þá er það fyrst þetta: Hvað er íslenzk alþýða og hvaða þýð- ingu hefir hún fyrir velferð og frelsi alþjóðar í hugum ykkar nú í dag? Hugsið nú af alhug og einlægni við sjálf ykkur og þjóð okkar. Og svarið svo af sömu einlægninni og áhuganum fyrir hag ykkar og vel- ferð blessaðrar fósturjarðarinnar og frelsisins. En svariö vil ég helzt fá í árangri af störfum ykkar og svo náttúrlega í framkomu ykkar hvert við annað; því þar munuð þið fyrst og fremst finna grund- völlinn undir hina góðu hlið þjóð- lífsins og velferð heimilísins. En hvað er að ske í þjóðlifi voru? Erum við ekki að reka okkur á það dag hvern, að leiðtogar og löggjafar þjóðarinnar séu að glata eða tapa trúnni á öllu hinu gæfu- ríka og nauðsynlega samstarfi í flestum þeim málum, er alþjóð varðar og alþjóð hefir falið þeim að vinna að af drengskap og dáð- riki? Ég sé hörmulegar staðreyndir. Og erum við ekki-að reka okkur á það, að þjóðin er að glata sínu gamla og góða heimilislífi? Er hún ekki á hraðri leið með að fær- ast frá öllum eða flestum þeim ágætum, sem gott og fagurt heim- ilislíf hefir veitt henni á umliðn- um öldum? Er hún ekki að færast frá uppeldiskröfu starfsins, sem við brjóst fósturjarðarinnar hefir ver- ið unnið í „sveita síns andlitis" af ungum og öldnum? Er hun í einu orði sagt ekki að færast frá fjölbreytni og dásemd- um náttúrunnar yfir í múgmergð stórborgarlífsins og örtröð malar- 1 innar? Hvar einstaklingurinn á mjög mikla hættu á að týna sjálf- um sér og sínum hugsanamætti. Hættu á því að leiðast úr fylkingu framtaks og dáða yfir í raðir tild- urs og tízku, já — og jafnvel alla leið yfir í skuggahverfi ofbeldis og spellvirkja. Þetta eru liugrenningar, er af gefnu tilefni hafa runnið í gegnum huga minn nú í seinni tíð. Og ég hefl spurt: Er þetta það, sem koma skal? Er öll okkar mann- og kvenréttindi fyrst og fremst að finna í múgmergð stórborgarlífs eða kaffihúsasamkvæmum þess? En það rekum vð okkur líka á, að samkomu- og samkvæmislíf er að verða stór og sterkur þáttur í þjóð- lífi vor íslendinga. Og það fer ekki hjá því, að eftir því, hvernig sá þáttur. er úr garði gerður á hverj- um tíma, fara vitanlega áhrifin, sem sá þáttur gefur af sér þeim til handa, sem hans eru að njóta. Og ef við lítum á það, að það er ungdómurinn, hinn lítt þroskaði og ómótaði efniviður vors litla og veikbyggða lýðveldis, sem hér kem- ur mjög mikið við sögu, þá er ekki nema eðiilegt að spurt sé: Er þessi þáttur yfirleitt svo úr garði gerð- ur, að hann hafi dáðrík og frels- isaukandi áhrif á þjóðina? ^ Nei, mjer finnst, að frelsi, far- sæld og heilbrigð þróun þjóðar vorr ar sé í nokkurri hættu vegna of mikils tildurs og takmarkalauss „reipdráttar" hjá og milli leiðtoga og löggjafa vorra. Og að grund- völlur sá, er mikið af æskufólki voru byggir hugsana og framtaks- mátt sinn á, sé of ótraustur. j Er ekki sugurvissan og afkomu- j möguleikarnir mestir þar, sem sam ' starfið og friðarviljinn eru í heiðri höfð? Eru ekki traustustu uppeldisöfl- in fyrst og fremst að finna í starfi og leikjum í hinni fjölskrúðugu og lifandi náttúru? Að ógleymdu hinu friðsæla og göfgandi heimilislífi, hvar móðirin og móðurástin varp- ar hinum sterku ylgeislum sínum yfir hinar bljúgu og áhrifaríku j barnssálir. sem aldrei gleyma góðri og göfugri móður. Og konan (jafnvel kvenfrelsis- konan). Pinnst henni ekki lífsham- ingju sinni, þrám og freisi nógu göfugur og áhrifaríkur stakkur skorinn á góðu og göfugu heimili, í starfi og stjórn húsmóðurinnar, eiginkonunnar og móðurinnar? Hvar eru áhrifaríkari og göfugri störf unnin? Og hver má án þeirra vera? — í guðs friði!“ Ég dreg mig í hlé og stend á- lengdar þegar Hannes talar við Dísu sína. Starkaður gamli. Jtilkynning! Viðskiptanefndin hefir ákveðið eftirfarandi hámarks | | verð á Pepsi-cola. | í heildsölu ..... kr. 0,84 í smásölu ....... kr. 1,20 Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, | 1 en annars staðar á landinu má bæta við verðið sam- | | kvæmt tilkynningu nefndarinnar nr. 28/1947. 1 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 23. júní 1949 Verðlagsstjórinn 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiium AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.