Tíminn - 25.06.1949, Side 5

Tíminn - 25.06.1949, Side 5
133. blaff TÍMINN, laugardaginn 25. júní 1949. 5 twtmi Ltmgard. 25. jjúní Þjóðviljinn fagnar sigri dýrtíðar- stefnunnar Þjóðviljinn fagnar yfir því þessa dagana, að verkamenn hafa fengið kauphækkanir og lætur hann, sem það hafi verið þeim mikill sigur. Það er heldur ekki laust við, að önnur blöð taki undir við hánn, og líti á málin eins og hér hafi verið veittar ein- hverjar raunverulegar kjara-J taætur. Það er þó augljóst, að hér er ekki um neinar raunveru- legar hagstaætur að ræða fremur en til dæmis kaup- hækkunina 1947. Reynslan hefir sýnt, að ávinningurinn af einhliða kauphækkun get- ur verið fljótur að hverfa, og það er engin ástæða til að. halda, að þar sé lögmálum skipað frá því sem verið hefir. | Það er líka aiveg ljóst, að þegar svo er komið, að fram- j leiðsla þjóðarinnar þarf bein framlög úr sameiginlegum sjóðum þjóðarinnar til að geta haldið áfram, bætir hún ' ERLENT YFIRLIT: Stáfford Cripps Síðari grein a£ tvcimur eitir ameríska blaðamanniim Eric Esterick. ekki á sig nýjum gjaldabyrð- f um og auknum kostnaði. Og, hvað sem menn segja um það, að það séu ekki þeir, sem J lægst hafa launin, sem setja! landið á höfuðið, þá er þó hver kauphækkun útgjalda- | aukning fyrir framleiðsluna.' Og hér hafa ekki verið gerð- ar neinar ráðstafanir til að, spara fyrir framleiðsluna á öðrum sviðum. I Þar sem framleiðslan hefir nú þegar verið hlaðin meiri, gjöldum en hún megnar að rísa undir og því fengið bein- an stuðning til að velta þeim af sér, er það gefið, að ekki tekur hún þessa nýju viðbót á sig. Annaðhvort verður að velta henni yfir á ríkið eða framleiðslan stöðvast. Eng- inn mun telja það kjarabæt- ur fyrir verkamenn, að fram leiðslan verði stöðvuð. Og ef dæma má af undangenginni reynslu með bessari þjóð, munu það litlar kjarabætur reynast hinum vinnandi fjölda fátækrar alþýðu, þeg- ar leitað er nýrra tekjustofna til að standa undir nýjum gjöldum vegna framleiðsl- unnar. Það, sem nú átti að gera, vinnandi fólki til hagsbóta, var vitanlega það, að reisa skorður við óhæfilegum ein- staklingsgróða. Það átti að stemma stigu við braskinu og fjárdrætti úr vasa almenn- ings. En þar taeitti Sjálfstæð- ísflokkurinn sér í gegn, og þvingaði því fram þau ósköp, sem nú eru gengin yfir þjóð- ina. Þetta ætti að verða þjóð- inni allri umhugsunarefni. Enn er reynt að rugla hana og telja henni trú um, að kauphækkanir að nafni til séu kjarabætur fyrir almenn- ing. Enn eru spekúlantar dýrtíðarstefnunnar að reyna að bjargá 'slnú pólitíska lífi með því að villa um fólk með verðbólgugyllingum, enda þótt árangurinn sé sá helztur, að fjölga verður tollheimtu- FRÁ ÞEJRRI STUNDU, er Stafford Crípps' komst á þing, hafði hann fprustu í flokknum og stjórnmálalífr brezku þjóðarinnar, enda þótt hann hefði enga reynslu í flokksstarfsemi að baki og hefði aldrei setið ,á flokksþingi. Hvort heldur hann .hefir verið ráðherra eða almenpur stjórnmálamaður hefir hann ailfaí dregið að sér at- hygli þjóöarjhnar. Það gerði hann jafnt sem,- málafærslumaður, kirkjulegur áróðursmaður, þing- maður og þjóömálaleiðtogi. Þegar hann tók sæti í Verka- mannastjórnhmi, 1930 voru það menn með 30 ára stjórnmálasögu að baki, sem,jnótuðu flokkinn. Þar voru nöfn eins og Ramsay Mc Donald, Philip . Snowden, J. H. Thomas, Arthur Henderson og Sidney Webb: En skyndilega gekk allt flokksstaríið úr skorðum. Stjórnin gafst upp vegna krepp- unnar miklu 1931. Forsætisráðherr- ann, Snowden og Thomas yfirgáfu flokkinn og gengu til samvinnu við íhaldsmenn.. Allt var á hverfanda hveli. Vegna- klofningsins og inn- byrðis baráttu í flokknum beið hann það afhroð í kosningunum, sem á eftir. fóru, að hann fékk aðeins 46 þingmenn kosna. Einir þrír þeirra höfðu setið á þingi áð- ur. Það voru þeir George Lans- bury, Cleméht Attlee og Stafford Cripps. Lansbury varð formaður flokksins, en Áttlee formaður þing- flokksins. Eins og málin. höfðu skipast stóð nú leiðin opin.fyrir Cripps til valda í flokknum. . Tveimur árum síðar dró Lansbury sig x hlé og Attlee varð eftirmaður hans. Persónuleg- ar ástæður Attlees voru erfiðar og hann bað Sir Stafford að taka við af sér. Sir Stafford hvatti Attlee hinsvegar að bíða af sér þessa hrynu og byggja flokkinn upp á nýjum grunni. Hefði-hann orðið við mála- leitun Attlees er vafasamt, að Attlee væri nú forsætisráðherra Bretlands. CRIPPS LENTI I ANDSTOÐU við flokksstjórnina. Þegar ríkis- stjórnin féll 1931, breyttist stefna flokksins i róttækari átt. Bæði hægri og vinstri armur flokksins voru þá fullvissír um, að auðvalds- skipunin ætti sér enga framtíð, og stefna hinna fyrri leiðtoga flokksins, sem nú höfðu brugðist honum, væri ekki til frambúðar, en stefna þeirra hafði verið ýms- ar endurbætur á grundvelli eldra þjóðskipulags. Nú trúðu flokks- mennirnir því, að Verkamanna- flokkurinn gæti aðeins frelsað þjóð ina frá kreppu og yneyð með því að taka upp sósíalisma. Sir Staf- ford var einn af fremstu baráttu- mönnum þessara sjónarmiða inn- an flokksins, en eftir kosninga- ósigurinn 1931 gugnaði flokkurinn og hallaðist mjög til hægri. Sir Stafford sat fastur við sinn keip. Stefna hans var engin tækifæris- leg hentistefna, íjiótuð af stund- arhagsmunum eða skammvinnum geðhrifum eftir svik Mc Donalds. Hún var byggð á öruggri lífsskoð- un. Hann fyrirleit óstyrk og und- andlátssemi Mc Donalds jafnt sem stéttarsjónarmið auðvaldsins gagn- vart kreppunni. Hann áleit róttæk afskipti ríkisvaldsins óhjákvæmi- leg. Þessari skoðun fylgdi hann fram af allri sinni brennandi trú- arsannfæringu og stofnaði svokoll- að Socialist League til að vinna alþýðuna innan flokksins til fylg- is við sitt mál. ÞRÁTT FYRIR ÞETTA er ekki þar með sagt, að Stafford Cripps hafi átt samleið með róttækuetu jafnaðarmönnum almennt. Hann vildi gagngerðar breytingar og notaði byltingarkennd orðatiltæki til að lýsa stefnu sinni, róttækri og fjölhliða breytingu í fjármála- lífi þjóðarinnar. En hann gekk að þessari baráttu sem kristinn hug- sjónamaður. Hann vildi að þjóð- félagsbreytingar ættu upptök sín hið innra með fólkinu og risu á mönnum til að heimta inn í í ríkissjóðinn þann skerf, sem hann verðtjr að leggja til launahækifunar í landinu. En þeir, sem mest græða, halda opnum leiðunum til að koma gróða sínum undan og njóta hans, Þgar núýprandi stjórn tók við völdum, lýsti hún því sem aðaltakmarki sínu að stöðva dýrtiðina. Það var í samræmi við stefnu Pram- sóknarflokksips og þessvegna stóð hann að stjórnarmynd- uninni. Reynslan hefir hins- vegar orðið sú, er liðið hefir á starfstíma stjórnarinnar, að stefna Sjálfstæðisflokks- ins, sem mótaði störf fyrrv. stjórnar, he.fir mátt sín meira og meira. Engar ráðstafanir, sem miðuðu að því að lækka dýrtíðina og auka kaupmátt launanna, hefir mátt gera, ef þær skertu hagsmuni braskaranna. Sjálfstæðis- flokkurinn hefir staðiö sem múrveggur gegn öllum slík- um ráðstöfunum og fengið Alþýðuflokkinn í lið með sér. Afleiðingln er sú, að verka- lýðsfélögin hafa enn einu sinni knúið fram nýja kaup- hækkun, þar sem engin lag- færing á dýrtíðarmálunum hefir fengizt fram. En það mun nú sem fyrr reynast þeim skammgóður vermir, heldur leiða til enn aukinna erfiðleika innan lítillar stund ar. Fyrir þau og verkalýðinn hefði verið margfalt betra, að þau hefðu skipað sér við hlið Framsóknarflokksins og knú- ið meirihluta ríkisstjórnar- innar til að gera réttlátar ráð stafanir til að auka kaupmátt launanna. Það er náttúrlega ekki nema í samræmi við annað, að Þjóðv. skuli kalla þetta sigur verkalýðsins. Hann hef ir alltaf dásamað dýrtíðar- stefnuna og telur hana sér hentugasta. Þar hefir hann og braskarar Sjálfstæðis- flokksins alltaf átt taeztu samleið. En hitt er eftir að sjá, hvort þjóðin álítur það réttlátt og hagkvæmt, að enn einu sinni skuli heldur valin leið kauphækkunarinnar en að vinna að auknum kaup mætti launanna með því að draga úr gróða braskaranna. En vissulega eru málin nú komin á það stig, að þjóðin verður að fá að skera úr því, hvora stefnuna hún vill láta móta stjórnarfarið á kom- andi árum. STAFFORD CRIPPS siðferðilegum grundvelli. Og allt yrði að gerast með löglegum hætti í samræmi við stjórnskipun lands- ins. Hann var fyrst og fremst brezk ur maður, mótaður af stétt sinni og ætt, konunghollur og kristinn lýðræðissinni og trúði á veg frið- samlegrar þróunar. En jafnframt þessu taldi hann að tími væri til að stiga örugg spor og hröð í sögu- legri þróun þjóðmálanna, og hann hikaði ekki við að ganga þau spor sjálfur. Fyrir þessum viðhorfum barðist hann af óbilandi áhuga og tápi, utxz flokkurinn rak hann 1939 eftir langvinnar deilur og árekstra. Þetta kom honum þó ekki út úr þinginu. Nú var hann stjórnmála- leiðtogi, sem engan flokk átti bak við sig. Alltaf var þó litið á hann sem leiðtoga og áhrifamann. ÞEGAR CHAMBERLAIN skrif- aði undir samkomulagið í Mún- chen, urðu þáttaskil í stjórnmála- sögu Stafford Cripps. Þangað til hafði hann talað máli verkamanna ; og snúið máli sínu til þeirra. Nú , hætti hann við þann ræðutón. i Skipti Chamberlains við Hitler . urðu til þess, að Cripps rann blóð- ið til skyldunnar, svo að hann á- i varpaði þjóð sína í heild og eggj- I aði hana lögeggjan að sameinast I um þjóðstjórn til að reisa rönd við I yfirgangi nazismans. Verkamanna- | flokkurinn hafnaði þeirri hug- ! mynd þá, en hann neyddist til að taka hana upp eftir að stríðið var skollið á. STAFFORD CRIPPS TALAÐI og vann þvert ofan í aliar yfirlýs- ingar og stefnur flokkanna. Þegar sambúðin við Rússland fór í ólagi hjá stjórninni brezku bauðst hann til að fara til Moskvu og reyna að ná samkomulagi, sem skipaði Rúss- landi við hlið Englendinga og girti fyrir það, að Þýzkaland og Rúss- land tækju höndum saman. Hann tapaði sér ekki, þegar vin- áttusamningur Þjóðverja og Rússa var gerður. Þá fór hann til Ind- lands, Kína, Moskvu og Banda- ríkjanna og kom heim aftur rétt í þann mund, að stjórn Chamber- lains féll og Churchill tók við. Cliurchill valdi „flokkslausa mann ' inn“ til að vera sendiherra í Moskvu þar sem hann undirskrifaði banda- lagssáttmála Englands og Rúss- lands. Hann kom heim aftur með sigri og sæmd og sem sá maður, sem mestri lýðhylli átti að fagna í Bretlandi næst Churchill. Skömmu eftir að Cripps tók sæti í ríkisstjórn Chiuchill var hann sendur til Indlands í hina frægu samningagerð. Eftir heim- komuna varð hann flugmálaráð- herra og sýndi þar frábæra stjórn- arhæfileika. Þegar íhaldsmenn höfðu svo tapað kosningunum 1945 stóð honum loks opinleið til að fylgja eftir í framkvæmd þeim (Framhald á 6. síðu). Lögleyft oknr og gjaldeyrisbrask Á síðari árum hefir það færzt mjög í vöxt, aff beitt hefir veriff ýmsum stjórnar- affgerffum til að ná aftur af fólki hinum svokölluðu „kjarabótum“ með dulbúnum og grímuklæddum álögum. Valdamenn og atvinnurek- endur hefir brostiff kjark til aff standa gegn kaupskrúf- unum, eins og slíkir aðilar hafa gert annarsstaffar. I þess stað hefir verið látiff und an, en þaff, sem látið var með kauphækkununum, hefir ver- iff tekiff aftur meff ýmiskon- ar álögum og oftast meira til. Þessir starfshættir hafa veriff sérstaklega áberandi síffan áhrif Sjálfstæffisflokks ins tóku aff móta stjórnarfar- ið og hafa færzt í vöxt í sama hlutfalli og áhrif þess flokks hafa aukizt. Því er ekki held- ur aff neita, að þessi vlnnu- brögff hafa gefizt flokknum vel. Hann hefir tekiff svo lið- lega í kaupkröfurnar og jafn vel oft stutt þær, aff ýmsar verkalýffsstéttir eru í blindni sinni farnir aff telja hann einn af verkalýðsflokkunum. Þau býsn hafa jafnvel gerzt, aff Sjálfstæðismenn eru nú forsprakkar í ýmsum verka- lýffsfélögum. Stéttunum, er hafa kosið þá til þessara trún affarstarfa, hefir sézt yfir það, aff á meffan Sjálfstæðisfor- sprakkarnir voru meff breiðu brosi aff undirrita kauphækk anirnar og kjarabæturnar, voru þeir aff undirbúa með hinni hendinni aff taka þetta allt aftur með nýjum skött- um og álögum. Þannig var tryggt, aff braskararnir sluppu, en verkalýðurinn varff sjálfur aff borga kjara- bæturnar, sem hann hélt sig vera aff fá, og oft meira til. Ein affferff, sem Sjálfstæff- isflokkurinn hefir tekið upp og beitir alltaf meira og meira, er að leyfa útflytjend- um ýmsra sjávarafurða nokk urnveginn frjálsa ráffstöfun þess gjaldeyris, sem fyrir þær fæst. Þeir fá aff leggja á þennan gjaldeyri viðbótar- skatt, sem þeir telja sér nauð synlegt aff fá til aff greiða framleiffslukostnaff vörunnar, því aff oft hrekkur erlenda , verðiff ekki til þess. Viðbótar- skattur þessi er hinsvegar oftast lagður á af fullkomnu handahófi og vafalaust aff jafnaði hafður ríflegri en hann þarf aff vera. Af þessu leiffir svo stórum hækkaff verðlag þeirra vara, sem eru fluttar inn fyrir þennan gjaldeyri. Þaff, sem af þessu hefir hlot izt, er ekki affeins raunveru- leg gengisfelling á þeimgjald eyri, sem fyrir þessar afurffir fæst, þótt Alþýffublaffíff hæl- ist yfir því, aff engin gengis- lækkun hafi átt sér staff. Affrir annmarkar eru samt enn verri. í skjóli þessa nýja fyrirkomulags þrífst nefni- lega orffiff hiff stórfelldasta svartamarkaffsbrask og ok- urverzlun meff gjaldeyri. Upp haflega átti að heita, aff þessar ráffstafanir ættu aff vera til hjálpar útveginum, en raunin hefir orffiff sú, aff þaff eru fyrst og fremst afæt- urnar og milliliðirnir, sem mata krókinn. Allskonar braskarar hafa þotið til aff | kaupa hlutaffeigandi útflutn- (Fravihald á 5. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.