Tíminn - 25.06.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 25.06.1949, Qupperneq 6
TÍMINN, laugardaginn 25. júní 1949. 133. blað llililllllllt Vtjja Bíi aiiiutiiiif \ Crowtliersættin | í Bankdam. | Ensk mynd frá J. Arthur § 1 Rank er sýnir viðburðaríka = | og vl leikna enska ættarsögu. i | Aðalhlutvrk: Dennie Price, § Anne Crawford, Tom Walls. 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. t! - = 2 = Yökudraumar. Hin fallega og skmmtilega | litmynd. Sýnd kl. 3. | Sala hefst kl. 11 f. h. iiiiiiimiiniiiniiii SÓMAFÓLK. I I Bráðskemmtileg og eftir- | i tektarverð norsk kvikmynd. | | gerð eftir leikriti Oskar Braa- 1 i ten, sm flutt hefir verið í út- | I varpið hér. - Danskur texti. i i Bönnuð yngri en 16 ára. | 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Á SPÖNSKUM SLÓÐUM. f | Sýnd kl. 3. I Sala hfst kl. 11 f. h. iiiiiiiniiiuiUHnii r = ViP SKÚIAGOTU Hiiefaleikariiin | (Kelly the Second) ! , Afar spennandi og skemmti leg amerísk gamanmynd, full af fjöri og hnefaleikum. Aðalhlutverk: Guinn (Big-Boy) Williams, Patsy Kelly, Charley Chase. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. |imuiniiiiunuiiiuiiiiiuiiiinunninm«iiiiminunii . -> %■ '•? : ■' ' Ua^na^jaríatbíc | Læstar dyr. Sérkennileg og sálfræðileg | \ ný amerísk stórmynd, gerð af | j þýzka snillingnum Fritz Lang. f Aðalhlutverk: Joan Bennctt, Michael Bedgrave. Sýnd kl. 9. f Siidan. Hin fallega og skmmtilega i litmynd frá dögum forn E- | gypta.. — Aðalhlutverk: f. Jon Hall og Maria Montes. | Sýnd kl. 7. [ Sími 9249. | «umiiiiiiii<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiimiiiiii«iimniii Erlcut yfirlit (Framhald aí 5. síðu). þjóðfélagsbreytingum, sem hann hafði boðað alla tíð síð'an 1931. TÍMINN, SEM VAR LIÐINN síðan 1931, hafði líka breytt Sir Stafford Cripps og viðhorfum hans. Hann hafði af störfum sín- jm í ríkisstjórninni lært hvað er :iægt að komast með lögboðinni ikipulagningu og þjóðnýtingu án pess að hrófla við persónulegum eignarrétti. Attlee gerði hann verzl jnarmálaráðherra og fékk hann par með forustuhlutverk í efna- íagsmálum þjóðarinnar í samstarfi /ið þá Herbert Morrison og Hugh Daiton. Það voru þessir þrír menn, sem :nesta framkvæmd höfðu um hag- fræðilegar úrlausnir í fjármálalífi .Bretlands og stjórnuðu þjóðnýting arframkvæmdunum eftir stjórnar- skiptin 1945. Þegar þeir tóku við, var utanríkisverzlunin öll í rústum, helmingur kaupskipaflotans var eyddur, framleiðslukerfi iðnaðarins .amað, húsnæði landsmanna víða spillt, en útgjöld ríkisins stigu skyggilega og landslýður allur þjakaður af langvinnri styrjöld. Undir þessum kringumstæðum yoru engir spádómar fluttir um | HAFNARFIRÐI HAMLET. I „Bezta mynd ársins 1948“ i Fyrsta talmyndin með ís- 1 lenzkum texta. i Aðalhlutverk: Sir Laurence Olivier. | Bönnuð yngri en 12 ára. I Sýnd kl. 9. I ÞJÓFURINN frá BAGDAD | Amer. stórmynd í eðlileg- | um litum, tekin af Alexand- | erKorda. | Sýnd kl. 7. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiitiiiiiiiiinniiiiiiiu hrun an'Svaldsþjóðskipulagsins. Herópið var endurreisn og uppbygg ing. Stafford Cripps var efnahags- málaráðherra eftir Morrison og síðan fjármálaráðherra eftir Dalt- on. Þá voru bæði þessi embætti sameinuð í hendi hans og þannig varð hann æðsti stjórnandi þjóð- málanna á sviði endurreisnar og fjármálalífs. í þessu starfi hefir Stafford Cripps verið einskonar spámaður þjóðarinnar allrar. í fagnaðarerindi hans verðþ öll sjónarmið að lúta kröfum þjóölyndisins, líka spurn- lngin um opinberan og einstaklings bundinn eignarrétt. Cripps samein ar í sér hæfileika þjóðmálaleiö- toga, lögfræð'ingsins og stjórnand- ans og hanri kann að móta kröfur líðandi stundar á leiðinni frá styrjöld til endurreisnar. Það er skýringin á því, að þessi maður hefir nú málefni brezku þjóðarinn- ar i hendi sér. (jatnla Sic •iiimiiiii'i Tarzau og | veiðimeimirnir | \ (Tarzan and the Huntress) | I Ný amerísk kvikmynd gerð | | eftir hinum heimsfrægu sög- § | um E. R. Burroughs. I , | | Aðalhlutverkin leika: Johnny Weissmuller, | Brenda Joyce, Johnny Sheffield, Patricia Morison. (f3ernharcl ffordh: cjCciró í lílfjarzhiíf 0 47. DAGUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. f llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilillllillllllllllllllllllllll ;■ — Tjatharbíc niimima jf'lJ2cÍl~ÍlC | Nicliolas Niekelby) Drottiiing spilavítisins. 1 Fræg ensk stórmynd byggð | I á hinni heimsfrægu sögu eftir i i Charles Dickens um Nicholas | | Nickleby. i (The Queen of the Yukon) i | Afar spennandi amerísk 1 | gullgrafaramynd byggð á = i skáldsögu Jack Londons. i = 5 : | Aðalhlutverk: H § Derek Bond, | Aðalhlutverk: Charles Bickford, £ E Irene Rich, Melvin Land. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð yngri en 12 ára. | Sala hefst kl. 11 f. h. ■ I Sími 1182. é Bernhard Miles, Cedric Harwicke. 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. : £ : e i Bönnuð yngri en 12 ára. | : = = C iiiiiiiiiiiiiniiimnimiiimiiiiirniiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiutiii XfJ&pfoíQ Löglegt okur og gjaldc> risbrask. (Framhald af 5. síðu). ingsafurðir og náð síðanísinn stokkfreðnar úti í stauraskemmuiini, og engin hætta á, að þær skemmdust fyrst um sinn. Daginn fyrir Noregsferðina tíndi hann saman allar snör- ur sínar. Hann gat búist við að verða burtu í heila viku, og og hann vildi ekki láta rjúpurnar sitja í snörunni allan þann tíma. Ef Birgitta hefði ekki verið vanfær, hefði hún getað litið eftir þeim. en eins og ástatt var vildi hann ekki leggja það á hana. Hann tók einnig beituna af refagildr- unum, þótt flestir frumbýlinganna hefðu hlegið hæðnis- lega, ef þeir hefðu vitað það — og Þetta kvöld gerðust þau einkennilegu tíðindi, að Lars kom heim úr skóginum með silung. Hann lét aðeins vera kyrra beitu á þremur gildrum, sem næstar voru bænum. Þær voru ekki lengra burtu en svo, að drengirnir gátu litið eft- ir þeim með aðstoð Birgittu, ef einhver tófan kynni að glæpast á þeim. Páll hafði meira að segja fullyrt, að þeir Aron gætu annazt allar refagildrurnar. En Lars vildi ekki láta drengina fara langt frá bænum. Það var ekki þorandi, ef úlfar kæmu í skóginn. Lars lagði' af stað með skinn sín löngu fyrir dögun. Það hafði snjóað síðustu dægrin, og færðin var þung. Hann kom að Skriðufelli skömmu eftir hádegi. Jón var ekki heima, en Inga tók vel á móti honum. Hún sagði, að faðir sinn hefði skroppið burt til þess að vitja um snörur. — Þú ert með skinnin, þykir mér, sagði hún hrifin og strauk loðið jarfaskinnið. — O-jæja — ég hef kraflað dálítið saman. — Eru engar rjúpur þarna inni frá? — Jú — en ég komst ekki með þær. Lars hafði mat með sér. En kona Jóns sagði, að hann þyrfti ekki að borða kaldan mat. Hún sagði honum að setj- ast við borðiö og framreiddi það, sem bezt var til á heimil- Hánariniiiiiiiig. (Framliald af 3. síðu). ustu og beztu dóttur. Blessuð sé minning hennar. Gest- risni hennar gleymi ég aldrei. Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli. hefir nýafstaðnar kauphækk anir fram og útgerðin fær nú henni vmnur, sjómennirnir, hafa ekkert grætt á þessum vasa verulegum hluta eða jafnvel mestum hluta álagn- 1 inu- Kona Jons virtist bera mikla virðingu fyrir Hlíðarbónd- ingarinnar. Þær upphæðir j anum nýja, og það var dulinn ótti í augnatilliti hennar. Að akipta áreiðanlega orðið nokkur maður skyldi þora aö búa á þessum skelfilega stað. mörgum milljónum, sem meö Hann átti falleg skinn. En einhvern tíma myndi ógæfan þessum hætti hafa v®ri®|(jynja yfjr hann — það var eins víst og blessun prestsins lagðar a íslenzka neytendur, >, án þess að þeir hafi veitt því.1 kllkJunm- sérstaka athygli, því að hér Inga sPul-ði um Hans, og Lars sagði, að hann hefði hefir verið fundið nýtt form ekkert af honum frétt, síðan hann fór frá Marzhlíö. fyrir tollaálögur. En ásamt j — Kemur hann ekki til þess að hjálpa þér að byggja mörgu öðru er þetta einn þátt fjósið að sumri? ur þeirrar dýrtíðar, sem knúð — Ekki minntumst við á það. — Hann er .kannske búinn að kvænast? Það var annar- að borga. Það er því víst, að legur hljómur í rödd Ingu, og Lars leit vandræðalega til útgerðin sem heild og fjöl- hennar. mennasta stéttin, sem að t-.i i • w * x . _. . ’ — Ekki býst eg við því, sagði hann. Það var ekki laust við, að það hvarflaði að Lars, að Hans ráðstöfunum, nema síður sé, hefði hegðað sér kjánalega. Það var ekki völ á duglegri en allskonar afætulýður hef-' stúlku en Ingu. Hann ætti kannske að biðja Hans að vera ir hér fundið nýja möguleika tímakorn í Marzhlíð næsta sumar. til að mata nflega krókinn. Jðn kom heim með fáeinar rjúpur, skömmu fyrir dag- Og almennmgur í lanrjmu , . . . _ ... . , , fær hér sem endranær að Setur' Skmnabaggl Lars vaktl undrun hans- Þott hann borga brúsann. ihefði alltaf grunað, að Marzhlíð væri gott veiðiland. Reynslan af þessu fyrir- Fjórtán tófur og einn jarfi. Sjálfur hafði hann ekki fengið komulagi er þegar orðin slík, nema sex tófur. Jón hafði gott vit á skinnum, og hann að það á að afnemast sem þurfti ekki annaö en að líta á skinn Lars til þess aö sjá, urinn og Alþýðuflokkurinn að Þetta V0/U urvalsskinn- Stundum sáust ljot og skorp- eiga að rísa gegn því, að Sjálf in skinn 1 Asheimum og Króknum. En þessi voru bæöi vel stæöisfjokkurinn geti hér1 spýtt og loðnan svo vel kemmd, að það glansaði á hárin. skapað nýjan, frjóan jarðveg Þú færð níu ríkisdali fyrir hvert þeirra, sagði hann. fyrir afætulýð sinn til tjóns jon 0g Lars voru lagðir af stað löngu fyrir dögun. Saxa- fyrii allan almenning.. Sú neshændur höfðu farið með hest og sleða nokkrum dög- hjalp, sem utgerðmni er veitt, i & á að veitast í öðru formi en um a®ur’ °B ^estur Jons naut góðs af brautinni. Hann var því, að það leiði til sívaxandi meö langsleða í eftirdragi, og á honum var heysáta, tveir gjaldeyrisbrasks og spillvng-' malpokar, skinn ferðalanganna beggja og snjóþrúgur á ar- Viö höfum þegar orðið hestinn, ef þeir kynnu að lenda í ófærð. Auk þessa voru meira en nog af slíku og eig- syo tveir hreindýrafeldir og byssa Jóhs. Lars hafði skilið um að vinna að þvi að upp- 1, ræta þessi óþverralegu fyrir-íbySSU Sllla eftlr heima' Hann blóst við að hafa nóg að bera brigði, en ekki að því að auka 1_ieim> hann væri ekki að burðast með byssu. Þetta var kaupstaðarferð, en ekki veiðiferð. Mennirnir gengu á skíöum á eftir sleðanum upp brekk- urnar neðan við Darraðarskarðið. Það var ekki farið að birta, er þeir komu að skarðinu, en Lars þurfti ekki að sjá í kringum sig til þess að skynja, að hér myndi enginn ofsæll af því að vera á ferð í hrlðarveðri. Jón gekk þögull þau. X+Y. Húreiiii Twahh tfuflijóii í 7wahutn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.