Tíminn - 25.06.1949, Page 7

Tíminn - 25.06.1949, Page 7
133. blað TÍMINN, laugardaginn 25. júní 1349". B jörn GuðmuBidsson á Núpi. (Framhald af 4. síðu). Björns, þó víðar háfi hann lagt liðsinni sitt í þeim efn- um. Leikarinn: Björn Guðmundsson er góð ( um leiklistarhæfileikum gædd ! ur, og eftirherma ágæt, þó því sé ekki daglega flíkað. | Manna snj allastur upplesari1 og hefir verið eftirsóttur á ■ hverri gleðisamkomu til þeirra hluta. Svipbrigðalist á hann ríka. Núpverjar héldu árum sam an uppi leikstarfsemi, aðal- lega á vegum stúkunnar Gyðu Var Björn, Kristinn, Guð- iaugsson og sr. Sigtr., (þó ekki léki hann sjálfur), lífið og sálin í þeirri starfsemi. Var og fleiri góðra krafta völ, á þeim árum, í nágrenni Núps. Sýndu þeir Núpverjar stundum sjónleiki sína í nær- liggjandi kauptúnum við góð an orðstír. Lék Björn m. a. Sigvalda í Maður og kona, ritstjórann og Jónas Pramma í Borgum Jóns Bezta og tiltölulega ódýrasta sumgrleyfisbóhin: V. bindið kómið í teynllögreglusögur, á 5. Iitmd!raS bls., fgrir aðehis kr. a|| SKIPAUTG6HÐ RIKISINS „HEKLA” Nokkrir pantaðir farseðlar í næstu Glasgowferði 29./6., sem ekki hefir verið vitjað, Trausta og j verða seldir eftir hádegi n. k. fóru öll hlutverk, er Björn tók mánúdag. að sér að leika, honum vel úr hendi. Eldurinn ,gerir ekki boð á undan sért Þelr, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvLnnutryggingum t Útiskemmtun að Jaðri Á morgun kl. 3 verður útiskemmtun að Jaðri. Ferðir verða frá Ferða- skrifstofunni kl. 1 e. h. Dagskrá: ♦ ♦ ♦ ❖ ♦ Smiðurinn: Björn fékkst Iengi framan af starfstíma sinum sem kennari, við smíðar á sumr- um. Sá hann um og stóð fyr- ir því að skólahúsinu gamla á Núpi, sem er stórt timbur- hús, var lyft upp og steyptur undir það kjallari sumarið 1927. Hefir þar verið eldhús borðstofa, búr, geymsla og þvottahús skólans, þar til s. 1. haust. Þá byggði hann barna- skólahús í Haukadal, fékkst við bryggj usm$5i, o. m. fl. auk viðgerða og smiða á innan- stokksmunum o. fl. smálegu. Bráítlistarmaður og málari. Þá hefur Björn kennt drátt Jist við skóla sinn frá fyrsíu tíð. Er hann ágætur teiknari og eru til eftir hann víða blý- antsmyndir og á síðari ár- um hefir hann fengist nokk- uð við að mála á léreft, eink- um landlagsmyndir, og hef- ir í huga að stunda það frek- ar, er annir vjð aðalstarf hverfa. Læknirinn. Björn er ágætur sáralæknir, og hefii’ verið læknir skólans og nágrennis er um smærri aðgerðir hefir verið að ræða, eða gera hefir þurft að sárum og meiðslum án þess að náð yrði í lækni, eða læknir hef- ir falið Birni aðgerðir. Hefði Björn vafalaust orðið skurð- átti reiðhesta góða lengst Jæknir, hefðu ástæður hans í j Fífil sinn er varð 29 ára gam- æsku leyft honum að ganga! all, en svo vel með' farinn, þó menntaveginn, svo ríka löng- j cft fengi að spretta duglega un hefir hann til að fást við úr spori, að fá sáust á honum lækningar, handlægni og ellimörkin er hann var felld- Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Ævar Kvaran syngur með und- irleik lúðrasveitarinnar. — Ræða: Björn Magnússon dósent: — Tvöfaldur kvartett syngur. — Arnkell B. Guðmundsson og Hreiðar Hólm sýna hnefaleik. — Kórsöngur barna: — Balirína dansparið skemmtir: — Söngur með gítarundirleik: — Dægur- lög, sungan af Alfreð Clausen: Dagskráin er miðuð við að eitt- hvað er fyrir alla. Komið, að Jaðri í dag og njótið útiverunnar í fallegu umhvergi og góða skemmtun. Allskonar veitingar all an daginn. ▼ I t i ♦ ♦ $ ♦ ♦ i ♦ Hver fylgist mcð Tímaimm ef ekki LOFTCR7 III lllllll II1111111111111II lllll II llll IIIII*****'III ••IU>>llllilliil*llll>l>IIIIHIIIIII IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIM" Leikntaverbiaun Þj óðleikhúsið óskar eftir samvinnu við íslenzka rit- 1 | höfunda um frumsamin leikrit til sýningar. Þjóðleik- § I húsið hefur því ákveðið að greiöa kr. 10.000.00 fyrir | | bezta leikritið, er því berst fyrir 1. jan. 1950, ef það I [ þykir verðlaunahæft, og fylgir því réttur til tíu sýn- \ \ inga án sérstakrar greiðslu. Jafnframt' áskilur leik- \ I húsið sér forgangsrétt til sýninga, gegn greiðslu, á \ 1 öðrum leikritum, sem berast og það kynni að óska að : 1 sýna. Ekki er skylt að veita verðlaun, ef ekkert leikrit- j \ ið, sem berst, er verðlauna vert, að dómi dómnefndar. \ \ Leikritin skulu send Þj óðleikhússtj óra vélrituð og nafn- j í laus en einkennd. Sama einkenni skal sett á lokað um- j I slag er geymir nafn höfundar. | i Þióðleikhússtjóri 1 riiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiii Auglýsið í TÍMANUM Kaupum vorull :: :: • • ** :: :: :: Eins og að undanförnu kaupum við þvegna og j: óþvegna vorull hæsta verði. Verð á góðri ull er nú all- jj : miklu hærra en undanfarið og er afar nauðsynlegt að !: j vönduð sé öll meðferð ullarinnar, tekið af í þurru \\ : veðri, ullin viðruð eftir rúninguna o. s. frv. ♦ *♦ j Ullina sækjum við heim til bænda, ef öskað er og j bílfært er að bænum. :: Verzlunarfélag Borgarf jarðar h.f. H ♦♦ :: H Borgarnesi ♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' hneigð inga. til meðferðar sjúkl- Sjómaður og bóndi. Björn stundaði sjó á bát- um og þilskipum á yngri ár- um, eins og áður er að vikið. Átti hann síðar lítinn þilju- bát, er hann sjálfur stý’Ai, er hann i\>vði tíma til. Fórst honum sjómennska og stjórn á sjó vel úr hendi sem ann- að er hann fékkst við. Þá hafði Björn dálítinn búskap . á Núpi, er hann var skólastj. og lengur. Átti þá kýr og kind ur og fór vel með og átti af- urðagott fé, og stundum þyngstu dilkana í sveitinni. Þá er Björn hestamaður og ur. Maðurinn. Björn Guðmundssoir er ó- kvæntur og barnlaus. Barn- góður með afbrigðum, og hænir að sér hvert barn sem hann kemst í námunda við. Einkabróður sinum, Guð- mundi og hinum mörgu börn um hans reyndist hann góð- ur frændi. Vinmargur er Björn og vinsæll. gestrisinn og ágætur heim að sækja, skemmtilegur, hlýr og hefir yndi af mannlegum félags- skap, allra aufúsugestur, og oft hefir verið þröngt í húsa- kynnum Björns á Núpi. Björn hefir verið hreppstjóri í Mýra hreppi síðan 1922 og hrepps- nefndarmaður síðan 1913. Nú er Björn Guðmundsson orðinn hvítur fyrir hærum, heilsan tekin að bila. Löng og margannasöm æfi er þeg- ar að baki. Vel rækt kennslu- störf þreyta og slíta mannin- um ekki_ siður en líkamleg vinna. Nú í vor kvaddi hann skóla þann er hann hefir starfað við í 40 ár. Voru þá mörg hlý þakkarorð mælt til hans frá eldri og yngri samstarfsmönn , um hans við skólann. Við Jsveitungar hans, fyrrverandi lærisveinar og vinir, þökk- um einnig ágæt samskipti og langt samstarf og óskum hon um allrar blessunar og heilla á æfikvöldinu, og vonum að honum gefist nú tóm ti.l að fást meir við hugðarmál sín, sér og öðrum til yndis._ Jóhannes Ðávfifsáoji/ * '♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ÍSLENZKT SMJ fyrirliggjandi Böglasmjör (óskammtað) Rjómabússmjör (gegn skömmtunarseðlum) Frystihúsið HERÐUBREIÐ Sírni 2678 IHIIIUHIIHIIIHIIIUIIIIUUUIIUUUIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIUHIIIUHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIUIIIIUIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIUUIIIHH | LEIKARAR | Þar sem likur eru til þes,s að Þjóðleikhúsið geti tekið | | til starfa um næstu áramót, hefur verið ákveðið að fast | | ráða nokkra leikara. Þeir leikarar, sem hafa hug á 1 I því að verða ráðnir við Þjóðleikhúsið, eru beðnir að § I senda umsóknir sínar, ásamt upplýsingum um leik- | 1 menntun og leikstörf til Þjóðleikhússtjóra fyrir 1. | 1 ágúst n. k. Launakjör verða ákveðin samkv. 4. gr. laga | | um Þjóöleikhús. | iicit Þjóðleikhússfjóri lUiiiiiuuiiuinémikti'iiHuliiiiiiiiiiiiuitHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHitiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.