Tíminn - 25.06.1949, Síða 8

Tíminn - 25.06.1949, Síða 8
133. blað Veirður þess langt að bíða, þar íil hægt 33. árg. Reykjavík Hinar nýju stóru flugvélar lækka fargjöldin og stytta flugtímann „ERLEJVT YFIRLIT“ t DAG: Stafford Cripps vcfðnr að skreppa til Parísai* fyrir svip- að verð og nii kostar að fara til Aknreyrar? Flugtækninni fleygir mjög ört fram. Farþegaflugvélarn ar verða stærri og hraðskreiðari og fargjöldin lækka þó hægt fari. Flugtæknin miðar örugglega að því að gera fjar- lægðirnar yfir úthöfin minni og minni, færa þjóðir saman sem áður voru Iangt hver frá annarri og auka þannig mögu leikana til kynna og bætts skilnings þjóða á milli. Banda- ríkjamenn hafa fyrir alllöngu byrjað á smíði nýrrar tegnud ar farþegaflugvélar, sem þó ekki var tekin í notkun fyrr en á þessu vori, þar sem allar nýjar tegundir farþegaflugvéla verða að ganga í gegnum margra mánaða reynslutíma meðan verið er að reyna hæfni þeirra. Þessi nýja flugvél er stærsta farþegaflugvél heimsins, sem enn er notuð á langleiðum er 75 farþega vél af svo kallaðri Boeinggerð. Myntl þcssi er af hinni nýju 75 farþega langleiðum og sem nú er byrjað að nota á stað í blaðinu. Við þessa nýju flugvélateg und eru bundnar miklar von- ir þó að þegar sé farið að hilla undir aðrar stærri flugvélar sem talið er að valda muni breyttum högum flugfélag- anna og raunar farþeganna líka. En hvað um það þá er þessi nýja 75 farþega flugvéla tegund búin þægindum sem farþegar eiga almennt ekki að venjast í flugvélum. í flugvélinni eru tvær hæð- ir fyrir farþeganna. Á efri hæðinni eru sæti fyrir alla farþeganna með svipuðu sniði og í venjulegum stórum farþegaflugvélum, eins og til dæmis millilandaflugvélunum íslenzku. Á neðri hæðinni eru aftur á móti setustofur sem líkjast reyksölum í góðum far þegaskipum. Þar geta farþeg ar setið í þægilegum hæginda stólum og þegið veitingar sem látnar eru í té meðan flugvél in er á leið sinni yfir úthöfin. ' Loftræsing vélarinnar er mjög fullkomin og er sama loft inni í vélinni og við sjáv- armál, þó flogið sé í 1000 m. hæð. Innréting vélarinnar er þannig úr garði gerð, að hægt er að koma upp svefnrúmum fyrir farþegana á langleiðum. Þessar risaflugvélar geta farið hraðast fullhlaðnar 371 mílu á klukkustund en venju legur ganghraði þeirra er 300—400 mílur. Þær geta flog ið í einum áfanga 4600 mílur. Mörg af stærstu flugfélög- um heimsins keppast nú um það að fá þessar nýju vélar á áætlunarleiðir sínar. Var það ameríska flugfélagið Pan Ameríkan World Airways sem fékk fyrstu fimm vélarnar sem afgreiddar voru frá verk smiðjunum. Annars er gert ráð fyrir því að í október í haust verði það félag búið að fá tuttugu slíkar vélar. Forth West flugfélagið í Bandaríkj unum verði þá búið að fá tíu A. O.A. átta, Sameinuðu flug- félögin í Bandaríkjunum sex B. O.A.C. sex og sænska flug- félagið fjórar. Verður þó lengra að bíða þar til allar vélarnar verða komnar á flug leiðir. Fyrsta flugleiðin sem farið 'var að nota þessar nýju vélar á var milli Bandaríkjanna og Havaieyja í Kyrrahafi og síð- ar er farið að nota þær á leið inni yfir Atlanshafið milli New York og London. Almennt gera menn sér von ir um að notkun þessara nýju | flugvélategundar hafi í för með sér mikla lækkun á far- gjöldum auk þess sem flug- tíminn styttist. Er til dæmis gert ráð fyrir því að þegar farið verður að nota þessaa vél alfarið á leiðinni milli Evrópumeginlandsins og Bandaríkjanna verði fargjald ið fram og til baka ekki nema um 2500 lcrónur. En eflaust á flugtæknin eft ir að breytast enn mikið og flugvélarnar að stækka. Og það er ekki víst að mörg ár líði þar til það verður ekki dýrara að skreppa yfir pollinn í sumarleyfi til Parisar eða Lundúna, en það kostar nú að fara norður á Akureyri, eða Mývatnssveit. . Nýr flokkur í brezka þinginu Nýr sósíalistaflokkur hefir nýlega verið stofnaður í brezka þinginu. í honum eru fjórir þingménn, sem hafa verið reknir úr Verkamannaflokknum fyrir samstöðu með kommúnistum. Þingmenn þessir eru Zilliæcus, Solley, Platts-Mills og D. N. Pritt. Pritt hefir verið kjörinn flokksformaður. Stefna flokksins er að berjast gegn of náinni sambúð við Bandaríkin og nánari samvinnu við Sovétríkin. Herir kommúnista nálgast Kanton Herir kínverskra kommún- ista sækja enn fram í áttina til Kanton og er nú taliö að fremstu hersveitir þeirra séu aðeins fimmtán km. frá borg- inni og þar hafi átt sér stað nokkrir bardagar. Annars hafa litlar fregnir borizt af bardögum í Kína undanfarna daga. Tékkneskur hers- höfðingi hengdur — Tékkneski hershöfðinginn Pika var hengdur í Prag síðastl. laugardag. Pika var formaður tékknesku hernaðarnefndarinn- ar í Rússlandi á stríðsárunum og var einn af fulltrúum Tékka á friðarfundinum í París. Píka var gert að sök að hafa unnið með Þjóðverjum. Forsætisráðherra Grikkja látinn Prestastefnan vill láta reisa dómkirkju og vígslubiskups- setur í Skálholti Vill að þessnm framkvæmdnm verði lokið á 900 ára afmæli Skálholts sem biskups- seturs árið 1956. Prestafundinum lauk í fyrradag. Þann d§g voru um- ræður um kirkjuna og útvarpið og var að lokum gerð svo- hljóðandi samþyfckt: TT , , ! síðar en á 900 ára afmæli Skál ,,Um leið og prestastefnan holts sem biskupsseturs árið i 1956. Aðrar samþykktir presta svohljóð- Benzínskömmtun afnumin í Noregi Benzínskömmtunin í Noregi var afnumin síðastliðinn mánu- dag. Sama dag gekk í gildi nýr benzinskattur, er nemur 28 aur- um á liter, auk tveggja aura söluskatts. Benzinverðið hækk- aði því úr 50 aurum í 80 aura. Hér er átt við norska mynt. þakkar samstarfið milli út- varps og kirkju hfngaö til tel ™ ' voru ur prestastefna«:'- eðlilegt og andi- rétt að biskup: lftndsins hafi | framvegis umsjón,.með messu' >.Vegna hins öra vaxtar flutningi presta i Ríkisútvarp Reyavíkurbæj ar telur inu. Ennfremur :að kirkjunni Prestastefnan brýna nauð- verði yfir vétÝannánuðina syn bera tn bess að Prestum ætlaður hentugiim tími í út-|verði f3ölgað Þar> ekki sízt varpi, þar sem -ftatt verði er- með tiHiti til vaxandi þarfar indi kirkjulegs og trúarlegS á auknu sálgæzlustarfi. efnis. Felur nrestastefnan j Prestastefnan í slands skor biskupi að ræmPvið stjórn ' ar á ríkisstjórnina að hlutast Ríkisútvarpsins um það, á til um að frumvarp það um hvern hátt þesstF megi verða kirkjuþing fyrir hina íslenzku heppilegast fyrír komið í þjóðkirkju, sem prestastéttin framkvæmd og sfcipa að örðu og kirkj uráð hafa samþykkt leyti málum þessum í sam-! og sent hefir verið kirkju- ráði við Ríkisútvarpið á þann málaráðherra, verða lagt fyr veg, er hann telur bezt ir Alþingi í haust, og væntir henta.“ _ ';,tn j þess eindregið að það verði Varðandi sálgæzlu, sem var (samþykkt." aðalmál prestastefnunar að j Þá samþykkti prestastefna þessu sinni, var gerð svohljóð ( að leggja til að sérstakir prest andi samþykkt: |ar verði skipaðir til þjónustu „Prestastefnan leggur til að , við stærstu sjúkrahús lands- kirkjuráð íslaiids ráði á ins, eftir tillögum biskups, og næsta sumri tvoc..menn, prest1 að efnt verði til samtalsfund og lækni, til þessj að ferðast1 ar með prestum, læknum og um landið til þess að fræða hjúkrunarkonum um sam- söfnuði um sálgæzlu og nauð eiginlegt verkefni. Sophulis, forsætisráðherra Grikklands varð bráðkvaddur á sumarsetri sínu í gær. Hann var 88 ára að aldri og hafði gegnt forsætisráðherrastörf- um frá því í nóv. 1948. Hann hafði oft áður átt sæti í stjórn Grikklands. syn andlegrar hellsuverndar,' og verði slíkum ferðum haldið uppi í framtíðinni." Endureisn Skál- holtsstaðar. Þó skorar prestastefnan á ríkisstj órnina að beita*sér fyr lir því að á næsta Alþingi ' verði samþykkt iög um end- (urreisn Skólholtsstaðar og , veitt nauðsynlegt fé til þess að endurreisa þar dómkirkju og byggja íbúð-fyrir væntan- legan vígslubiskúp í Skálholti þannig að framkvæmdum þessum megi verða lokið eigi Loks þakkaði prestarstefn- an séa Finn Tuliníusi, ritara Dansk-íslansk Kirkesag, fyrir gott og drengilegt starf í þágu íslands og íslenzku kirkj unnar, og samþykkti svohljóðandi viðaukatillögu við tillöguna um endurreisn Skálholtsstaðar: Ennfremur verði unnið að því með laga- setningu í sambandi við 400 ára ártíð Jóns Arasonar að Hólar í Hjaltadal verða fram vegis aðsetur vígslubiskups- ins í Hólastifti hinu forna, og komi lögin til framkvæmda við næsta vígslubiskupskjör.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.