Tíminn - 05.07.1949, Blaðsíða 2
THEH
TMINN, þrigjudaginn 5. júlí 1949.
139. blað
'Jtá /ta/i' til keila
í dag:
Sólin kom upp kl. 3.13.
Solarlag kl. 23.49.
Aícdegisflóð kl. 1.30.
Síðdegisflóð kl. 14.40.
1 it’frtt:
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni í Austurbæjarskólan-
um,-sími 5030. Næturvörður er í
iyfjabúðinni Iðunn, sími 7911.
Næturakstur annast bifreiða-
st^pðin Hreyfill, sími 6633.
Meðal farþega Geysis, sem! . ,
kom aðfaranótt sl. mánudags frá 1 ‘^■amenuan,
London og Amsterdam, var hol- ' e avl '
lenzka knattspyrnuliðið Ajax.
Óhagstætt flugveður var fyrir
síðustu helgi og var því lítið
flogið, en í fyrradag batnaði
^ veðrið. Þann dag fóru flugvélar
Loftleiða 13 ferðir héðan úr Rvík
til 10 staða úti á landi.
Jarðarför konunnar minnar
ÞÓRUNNAR BJARNADÓTTUR
fer fram föstudaginn 8. júlí frá heimili hennar Fagur
gerði I. Selfossi kl. 1 e. h. Jarðsett verður að Selfossi.
Valdimar Pálsson
Austurgötu
Útvarpið
Utvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 19.30 Tónleikar (þjóðlög frá
ýmsum löndum) (plötur). 20.20
Tónleikar. Kvartett í E-moll (úr
lífi mínu) eftir Smetana (plöt-
ur). 20.45. Erindi: Merkar smá-
þjóðir I. Baskar. (Baldur Pálma-
son flytur). 21.10 Tónleikar. Nor-
rænir söngmenn syngja (plöt-
ur). 21.25 Upplestur. Filippía
Kristjánsdóttir les frumort
kvæði. 21.45 Tónleikar. Vatna-
svítan eftir Iléndel (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Vinsæl lög af plötum. 22.30
Dagskrárlok.
Hvar eru. skipin?
Ríkisskip:
Esja er á Akureyri. Hekla er í
Glasgow. Herðubreið er á Aust-
Fiagfélag fslands.
í dag fljúga ílugvélar Fhigfé-
lags íslands áætlunarferöir til
♦
Úr ýmsum áttum
Gjafir og áheit.
Til Jóhanns í Goðdal kr. 200.00
frá H. B.
Gestir í bænum:
Hjörtur Hjartar, kaupfélags-
stjóri, Siglufirði, Eiríkur Þor-
steinsson, kaupfélagsstjóri, Þing
eftirtaldra staða: Akureyrar (2 eyri., Þórður Pálmason, kaupfé-
ferðir), Siglufjarðar, Kópaskers,; lagsstjóri, Borgarnesi, Sveinn
Vestmannaeyja og Keflavíkur. j Guömundsson, kaupfélagsstjóri,
í gær var flogið frá Flugfélagi Akranesi, Jakob Frímannsson,
Ljósir sumarjakkar úr íslenzku efni og brúnar bux-
ur víðar úr erlendu efni.
Últí na
Bergstaðastræti
t
fslands til þessara staða: Akur-
eyrar (2 ferðir), Neskaupstaðar,
Seyðisfjarðar, fsafjarðar, Siglu-
fjarðar, Vestmannaeyja og
Keflavíkur.
Á morgun eru áætlaðar ferðir
til Akureyrar (2), ísafjarðar,
Vestmannaeyja, Keflavíkur,
Siglufjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Fagurhólsmýrar og
Hoi’nafjarðar.
Gullfaxi, millilandaflugvél
Flugfélags íslands, fór í morg-
un til Prestwick og London með
35 farþega. Flugvélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur á
morgun kl. 18.30.
Árnað heilla
Hjónaefni:
I Ungfrú Guðrún Andrésdóttir
fjörðum á norðurleið. Skjald- frá SÍSumúla og Þorvaldur K.
breið for fra Rykjavik a föstu-
dag. til Húnaflóa-, Skagafjarð-
ar- og Eyjafjaröarhafna. Þyrill
er á leið til Norðurlands.
og
Hafberg, Flateyri.
i Ungfrú Steinunn Á. Þorsteins-
dóttir verzlunarmær, Laugaveg
51 og Guojón Hjörleifsson múr-
jEinarsson & Zoega:
Foldin er í Reykjavík. Linge-
stroom er í Amsterdam. *
kaupfélagsstjóri, Akureyri Þor-
gteinn Jónsson, kaupfélagsstjóri,
Reyðarfirði, Pétur Jónsson,
bóndi, Egilsstöðum, Arnór Sig-
urjónsson, bóndi, Þverá, Karl
Hjálmarsson, kaupfélagsstjóri,
Hvammstanga, Jón Eiríksson,
bóndi, Volaseli, Lóni.
Blöð og tinmrit
Útvarpstíðindi,
11. tbl. 12. árgangs, hefir ný-
lega borizt blaðinu. Efni m. a.:
Útvarpsráðstefnan í Visby, eftir
Jón Þórarinsson, Útvarpsmaður
á ferð um Holland og Eng-
land, II, viðtal við Dagfinn
Sveinbjörnsson, Innlend og er-
lend dagskrá. Kynning 'dag-
skrár, Raddir hlustenda, Alex-
ander Bctt — framhaldssagan.
Alþjóðaútvarpsháskólinn Wrul.
i
»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Jakkaföt
á Drengir frá 8—10 ára. Dragtir — Stuttkápur. Send-
um gegn eftirkröfu.
Vesturgötu 12
Sími 3570
Landsmót U. M. F. I.
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Akureyri í
gærkvöldi til Hólmavíkur.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Reykjavík í
Hveragerðis rétt þegar há-
stökkinú var áð ljúka, og
vann sigur í því.
Stúlkurnar frá Ungmenna-
sambandi Snæfells- og
Hnappadalssýslna unnu_ sig-
ur í handknattleik eftir
marga fjöruga og skemmti-
lega leiki.
kröfur Færeyinga. Séra Eirík | ' Þá sýndu nemendur og
ur sagðist vona að þegar séra kennarar íþróttaskólans á
Jensen sæti næsta landsmót ^Laugarvatni þjóðdansa. Sýn-
sæti hann undir fánum sex 1 ing þessi var ágæt og skemmti
frjálsra og fullvalda Norður-| fólk sér veli við að horfa á
landaþjóða og þá væri líka 'hana.
búið að flytja heim íslenzk |
menningarverðmæti geymd. Sund og glíma.
í Danmörku. | Sundkeppni fór fram í
Þessari hátíðasamkomu Laugaskarði og voru áhorf-
stjórnaði Daníel Ágústínus-' endur orðnir mörg þúsund
son ritari Ungmennasam
bands íslands.
| (Framháld al 1. síðu).
brigðum. Þeir fengu móttök-
ur sem hæfðu, starx við hliðið
I heim að skemmtisvæðinu. Ef
þeir fóru ekki burt álfarið
með góðu voru þeir látnir í Ræðuhöld og messa.
dag til Akraness, Keflavikur og ^ n^urSStfen vlð°litS
utlanda. Dettxfoss kom txl Rvik- virðingu. Gisti þannig j pok.
url.þ.m.FjallfosskomtxlRvik- um um 30 manns meðan á
mannahöfn Lagarfos^ kom^tií mótinu stóð’ enda var hver sá Eiríksson prédikaði og ræddi
Rpvifíauíbir q h m qpifnqc fnr1 tafarlaust tekinn og gerður meðal annars um hlutverk
fró Wpmhnr^m f m fu A^nr.'f sekkjavöru sem á sást vín. ungmennafélaganna og skyld
Er þetta emstakt með Ur félaganna. Að guðþjón-
skemmtanir að svona strangt ustunni lokinni voru fluttar
eftirlit sé með ölvuðum mönn ræður og. ávörp. Fyrstur
um, en er þess vert að til eftir fi.utti ræðu Eysteinn Jónsson
breytni verði alls staðar um menntamálaráðherra. Gerði
Sólskinið kemur.
Þegar ræðuhöldum
skipti um veður og
hellti geislaflóði sínu
þegar þar var komið. En sam
timis og keppt var i siðustu
sundgreinunum fór fram síð-
ari hluti glímukeppninnar á
lauk pallin.um í skarðinu. En að
sólin keppninni lokinni sýndi glímu
yfir mannaflokkur úr Ungmenna-
Reykjavíkur glímu
stjórn Lárusar Saló-
Hveragerði og nágrenni. féiaoi
Skipti þá allt um svip, litirnir undir
urðu tærir og hreinir og það monssonar. Gátu þeir sem ó
Eftir hádeei á sunnudae S6m áður haíði verið hvers' | vanir voru glímu þar betur
„ ____„ÁT E, t. 1 dagslegt og rigningargrátt fylgst með því hvernig brögð
varð það ekki lengur. | eru tekin og varin, en í hita
Fyrsta sólskinsatriðið á kappglímunnar geta ókunn-
fimleikasýning
var gengið til guðþjónustu
upp í hvamminum fyrir ofan
sundlaugina. Séra Eiríkur J.
frá Hamborg 30. f. m. til Austur
og Norðurlands. Tröllafoss fór
frá New York 28. f. m. til Rvíkur. I
Vatnajökull kom til Álaborgar
29. f. m., fór þaðan 1. þ. m. til
Reykjavíkur.
Flugferðir
LÓftleiðir:
í gær var flogið til Vestmanna-
eyja (2 ferðir), til Sands (2
ferðir), til Akureyrar, Flateyrar,
ísafjaröar, Skálavíkur, Siglu-
fjarðar og Hólmavíkur (1 ferð).
í dag verða farnar áætlunar-
ferðir til Vestmannaeyja (2 ferð-
ir); Akureyrar, ísafjarðar og
Patreksfjarðar.
Á morgun verða farnar áætl-
unarferðir til Vestmannaeyja (2
ferðir, til Akureyrar, ísafjarð-
ar, Siglufjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Fagurhólsmýraiv
Geysir kom frá London og
land.
mótinu var
undir stjórn Björns Jónsson- ’
ar á Seyðisfirði. Sýndi flokk- j
urinn áhaldaleikfimi við erfið
ar aðstæður þar sem trépall-
urínn sem sýnt var á var enn
þá blautur af regni. Sýningin j
tókst þó vel. Björn fyrirliði
liðsins hafði auðsýnilegá
mesta æfingu í þessari teg-1
und leikfiminnar sem til
skamms tíma hefir verið ís-
lendingum lokuð bók að kalla.
Einkum var það ánægjulegt
að sjá þarna litla hnokka
mestu lokið fyrir hádegið en
í þrístökki var ekki keppt fyrr
en um kvöldið. En það vann
Birgir Þorgilsson frá Reyk-
holti, sem er efnilegur og fjöl
hæfur íþróttamaður. Úrslitin
í þriggja kilómetra hlaupinu
voru að því leyti einkennileg
að lokaspretturinn varð að
Amsterdam aðfaran. mánudags mjög harðri keppni milli
með 41 farþega. Fór í morgun | margra en þó einkum tveggja
til Kaupmannahafnar með 44 keppenda. Guttormur Þor-
farþega, væntanlegur heim um
kl. 17 á morgun.
Hekla er væntanleg frá París í
dag.
mar vann 100 metra sprett-
hlaup karla mjög örugglega.
Jón Ólafsson kom með flyg-
vél að austan og náðiúíl
sem að vísu voru þeim stund
um ofviða, en ef þeir halda á-
fram og æfa vel eru þar ef-
laust efni í góða íþróttamenn.
Yngstu þátttakendurnir voru launaafhending. Séra Eirík
14 ára.
hann sérstaklega að umræðu-
efni menningar og menntun-
Keppt til úrslita í arhlutverk það sem ung-
íþróttum. mennafélögin hafa unnið
Á sunnudagsmorgun var með þjóðinni og benti á það
mótið sett að nýju og að því að enn riði á að þjóðin þrosk
loknu fór fram iþróttakeppni. aðiSt í anda ungmennarfélags raka bátrTerfióum1 æfineum
Veður var þá skárra en dag- skaparins. 1 P erílðum æíingum
inn áður, sáralítil rigning og, Þá flutti sér Ásmundur
sólskin stund og stund. Var Guðmundsson prófessor ræðu,
keppni í frjálsum íþróttum að en að ræðu hans lokinni
flutti Helgi Sveinsson sókn-
arprestur í Hveragerði frum-
ort kvæði til landsmótsins.
Séra Jens Marinus Jensen Vikivikar og þjóð-
formaður danska ungmenna- dansar.
sambandsins hélt því næst! Að fimleikasýningunni lok
ræðu, en að ræðu hans lok- inni fóru fram vikivakasýn- 1
inni talaði sér Eiríkur J. ingar og var það flokkur frá
Eiríksson nokkur orð og þakk Ungmennafélagi Reykjavík-
aði hinum danska gesti kom ur sem sýndi. Var ánægju-
una. Notaði hann tækifærið legt að sjá margar ungar
og þakkaði honum sérstaklega stúlkur í íslenzkum þjóð-
fyrir annan stuðning sem búningi og fannst mönnum,
hann hefir veitt íslendingum að þær hefðu ekki átt að hafa
um endurheimt hándritanna fastaskapti það sem eftir var
og; stuðn’ing við sjál'f^táeðis- dagsins.
ugir trauðla greint milli við-
burða í glímunni.
Glímukeppninn sj álf var
bæði hörð og skemmtileg. Ein
ar Ingimundarson úr Kefla-
vik vann glímuna og næstur
varð Rúnar Guðmundsson
frá Skarphéðini. Glímdu þeir
báðir sterklegir en ekki alltaf
að sama skapi fallega.
Mótinu slitið.
Eftir kvöldmat hófst dans
á palli og komust þar færri
að en vildu. Var dansað fram
til klukkan ellefu, lengst af í
glaða sólskini. En þá var efnt
til mótslita og dansi hætt á
pallinum. Fór þá fram verð-
.í.öö :<•
ur J. Eiríksson sleit mótinu
með stuttri ræðu og þakkaöi
mönnum allt það mikla erfiði
sem margir hafa á sig lagt
til þess að gera mót þetta
jafn glæsilegt og raun varð á.
Að lokinni ræðu hans söng
mannfjöldinn „íslands ögr-
um skorið“. Um fimm þúsund
manns sóttu landsmót U.M.
F.í. á sunnudaginn.
Eftir mótsslit var enn
stiginn dans á palli og dans-
að þar til máninn var kominn
suður fyrir Kambabrún. gþ