Tíminn - 05.07.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.07.1949, Blaðsíða 6
6 TMINN, þriðjudaginn 5. júlí 1949. 139. blað Wíjja Bíó í Ástir Jóiiönnu Godtlcn I (The Loves of Joanna Godden) | | Þetta er saga af ungri bónda- | I dóttur, sem elskaði þrjá ólíka §, = menn, og komst að raun um, : 1 eftir mikla reynslu og von- i i brigði, að sá fyrsti var einrúg | i hinn síðasti. Sýnd kl. 9. Við Svanafljót P Hin fagra og ógleymanlega lit- ; ' mynd um tónskáldið Stephan ; IFoster. Synd kl. 5 og 7. imiiiiiiiiiiiiiMiiim VID SKmúow LðKAÐ frá 2.—15. júlí | vcgna suinarleyfa | 11 mninnn im i i i imm i m ■ 11 Haraldur | liandfasti | Ilrói Höttur hinn sænski i = Mjög spennandi og vlðburðarík | i sænsk kvikmynd. | Aðalhlutverk: George Fani | Elsie Albin George Rydeberg Thor Modéen | Sýnd kl. 5, 7 og 9. ? C iiiiiiinimiiurii»!iiiiimimiiiiiumiiiiiiii*iitt..iinu»iiiiir 111111111111 Sœjarbíc ■llllllllllli ! HAFNARFIRÐI 1 I 0»á knmst í lilaðið I 5 B S C (He lame alonge). | Skemmtileg og tilþrifamikil | I mynd frá Paramount. i Aðalhlutverk: Robert Cimmings, Lisbeth Scott, = Donde Forp. = I 5 i Sýnd kl. 7 og 9. = § | Sími 9184. | i<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT<^iiiiiiiiiiiiiiiiiiikiimiiitiiii (jctfnla Bíé LOKÁÐ til 16. júlí | veg'na sumarleyfa i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiiiiiiimii imimiiiB = „Línan" frá Prag . . . (Framhald af 5. síBu). þessa áróðurs komúnista- flokkanna nú að ýmsu leyti vel valið, þar sem fjármála- ástandið í lýðræðisríkjunum er nú að taka nokkrum breyt1 ingum. Verðbólgan, sem ríkti fyrst eftir styrjöldina, er að minnka og verðlagið að kom- ast aftur í heilbrigðara horf. Við þessu var alltaf búist, og enginn mun hafa óskað eftir áframhaldi á verðbólgunni. Hins vegar munu hljótast ýmsar breytingar af lækkun hennar og þær geta valdið talsverðu raski og kvíða hjá ýmsum um sinn. Það ástand ætla kommúnistar bersýni- lega að nota sér. Hins vegar er það þó enn ástæðulítið að spá kreppu í þessu sambandi eða að viðreisnin í lýðræð- islöndunum sé að mistakast. Ef litið er á þessi mál í heild, gengur viðreisnin í Vestur- Evrópu vel og kjör manna iara síbatnandi þar og eru svo langtum betri en í Aust- ur-Evrópu, að íslenzkir kommúnistar myndu ekki hugsa sig um, ef þeir ættu að velja um búsetu öðru hvoru megin járntjaldsins. Sé þess vegna litið á þessa hýju áróðurs-„línu“ frá Ríoskvu í réttu Ijósi, verður hún ekki til að styðja mál- stað kommúnista, heldur kallar fram samanburð, er gerir hlut þeirra enn lakari. Það er svo ný sönnun um afstöðu og hjartalag forustu- manna Sósíalistaflokksins að Þjóðviljanum skuli einhliða beint inn á þessa nýju „línu“ eftir heimkomu Einars Ol- geirssonar frá Prag. Það er ný sönnun þess, að hér er ekkj um íslenzkan flokk að ræða^ heldur ómengaða i’imnitú herdeild, eins og kommúnistaflokkarnir eru ííka hvarvetna annars stað- ar. ' $ _ x +y. Erlent yfirllt (Framhald af 5. slBu). lagt 1947, en ríkisstjórnin er ekki ánægð með árangurinn. Nú befir verið sett nýtt tak- mark til að stefna að með nýrri fimm ára áætlun. Samkvæmt henni á matvöruframleiðslan að nema 4 milljónum smálesta árið 1952. Boyd Orr, lávarður, sem áð- ur var framkvæmdastjóri mat- vælastofnunar sameinuðu þjóð- anna, er farinn til Indlands til ráðuneytis um þessar fram- kvæmdir. Stjórnendur landsins tala nú um það, að Indland verði sjálfu sér nóg með matvæli eftir þrjú ár. Núverandi fram- kvæmdastjóri matvælastofnun- ar sameinuðu þjóðanna, Morris E. Dodd, heldur að það taki að minnsta kosti 10 ár, og þurfi þó bæöi fjárhagslega og tæknilega hjálp annarra þjóða. 0g þrátt fyrir það muni þó Indland þurfa að flytja inn eina og hálfa millj. smálesta af matvælum árlega, þó að landið verði sjálfu sér nóg á þann hátt að það geti flutt út landbúnaðarafurðir móti því sem inn þarf aö flytja. 7ftij2cli-bíé Ógnir óttans (Darlc Waters) Mjög spennandi afbragðs vel ; leikin amerísk mynd. Merle Oberon Franchot Tone | Tomas Mitchell Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Glcííinii náimgi i (That is my Man) BráSsmellin amerísk mynd um j ævintýri, hesta og veðreiðar. f Aðalhlutverk: Don Ameclie Catharine Mc Leod Roscoe Karns Sýnd kl. 5. iiiiiiiummi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiu ooim miiuiiiiiiiiuiiiiiu; ^jannctí'btc........... LOKAÐ í húlfan niáiinð 1 vegna swnsarleyfa.! ■ •f>l<lllll(>MIIIIIIIIII«f»r Hrelnsum gólfteppi, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreinsmiin Barónsstig—Skúlagötu. Sími 7360. Notuð íslenzk íríraerki kaupl ég ávalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavik. MlnningarerÖ. (Framhald af S. síBu). væri hans fylgd en tveggja annarra, þótt gildir væru. Eg sem þessar línur rita var nágranni Guðlaugs um nokkurra ára skeið og kynnt- ist þá hans sérstöku vinnu- afköstum. Á kreppuárunum upp úr 1931 keypti hann stóra en húsalausa jörð, Signýjar- staði í Hálsasveit, sem hann ætlaði sér að urnbæta í fag- urt stórbýli, enda er þessi jörð ein af fegurri jörðum Borgarf j arðarhér aðs, þeirra er engra hlunninda njóta. En fólksfæð sveitanna og hin lé- legu húsakynni, gerðu það, að verkum, að síðustu ár æfi sinnar var hann alger einbúi, þó naut hann lengi vel að- stoðar hinnar ágætu konu Ástríðar Þorsteinsdóttur frá Húsafelli, en hún hafði búið ásamt manni sínum Jósep G. Elíesarsyni á Signýjarstöðum og dvöldu þau gömlu hjónin þar til húsa. Guðlaugur átti bústofn góð an og fór vel með hann, sér- staklega var hann laginn fjár maöur og bar gott skyn á sauðfjárrækt. Hann var skáld mæltur vel og mun hann oft hafa látið ferskeitluna stytta sér einverustundirnar og langar vökunætur. Guð- laugur var drengur góður í raun, en hin síðari ár æfinn- ar, mun nokkuð hafa borið á lífsbeiskju í huga hans. Hann lézt á Landspítalanum 22, október 1948, 51' árs að aldri. Kjartan Bergmann. •nhard ^dordh: í Wjarzhfíí 54. DAGUR fyrir. Lars horfði þungbúinn upp til fjallsins. Hverju skyldi það finna upp á í sumar? Honum kom ekki til hugar, að Lapparnir létu hann afskiptalausan. Lars hafði dregið síðustu bjálkana heim meðan harö- færið hélzt, og það var álitlegur hlaði, sem hann átti. Hann hafði líka riðið fáein net úr garni, sm hann keypti í Noregi. Og nú beið hann þess óþolinmóður, að þelinn hyrfi úr jörð- inni. Fyrr en varði var allur snjór horfinn úr suðurhlíðum Marzfjallsins. Það voru komin ísabrot, Marzvatnið var að verða autt og Hljóðaklettslækurinn ruddi sig. Björkin tók að laufgast, og svo kom hinn langþráði dagur, er kúnum í Marzhlíð var hleypt út. Það var erfitt verk fyrir Birgittu að þvo herbergið, sem kýrnar höfðu verið í um veturinn. Glugginn var tekinn úr, og mykju og mold var mokað út um hann, loft og veggir þvegið með hrísvendi, er dyfið var í heitt vatn. Þegar þessu var lokið, lét hún gluggann í aftur og tróð heyi utan meö gluggakistunni, bar inn stóra hrúgu af einivið, er hún lét á mitt gólf og kveikti í, og lokaði síðan dyrunum vandlega. Reykinn af einiviðinum lét hún vera í herberginu heilan dag, og eftir það íannst þarna engin fjósalykt. Lars gat farið að láta gólf í herbergið. Lars var áður byrjaður á því að láta gólf í fordyrinu, því að ylfingurinn hafði verið farinn að þreyta þar listir sinar. Það var ekki lengur hæga að láta hann grafa sundur gólf- ið. Á hinn bóginn var ekki ráðlegt að sleppa honum alger- lega lausum, ef gera átti hann að húsdýri. Aron hafði þegar fengið að kenna óþyrmilega á tönnum har.s, og Stína litla þorði alls ekki niður úr rúmi sínu, ef hann var á vakki á gólfinu. Einfaldast hefði verið að senda hann til þeirra ver- alda, þar sem úlfurinn og lambið leika sér í sátt og sam- lyndi. En Lars vildi ekki gefast upp við tilraun sína. Þaö hlaut að takast að kenna þessu kvikindi betri siði en úlfar töldu sér að jafnaði hér í jarðríki. Lars tók það ráð að reka niður staura og festi á þé rengl- ur, svo sem tuttugu skref frá húsinu. Síðan gróf hann holu í rnoldarbarð og lét í hana mosa til hlýinda. Loks refti hann yfir blettinn, sem hann hafði girt. Þarna átti garmurinn að búa. Börnin gátu óhult horft á hann, eins og þau lysti, en þeim var stranglega bannað að egna hann eða erta. Lars hafði þó ekki komið heim með ylfinginn til þess að J hafa hann í haldi, og það liðu ekki rnargir dagar, áður en hann eins og gleymdi að loka á eftir sér, er hann gekk frá honum í stauragirðingunin. Stundu síðar missti hann líka eins og af tilviljun spriklandi silung í grasið, skammt frá girðingunni. Börnin lágu á glugganum og biðu þess, sem nú gerðist. I Þess var skammt aö bíða, að ylfingurinn sæi smuguna á girðingunni, og þá skauzt hann líka út. Heimurinn breidai fangið á móti honum. En þetta var hættulegur heimur, líka fyrir ylfinginn. Hann hörfaði skelkaður aftur á bak, er sil- ungurinn tók að sprikla, og um leið urraði hann lágt, og hárin risu á hryggnum á honum. En þegar hann hafði sannfært sig um, að silungurinn hafði ekki í hyggju að ráðast á hann, stökk hann á hann og beit af hausinn. | Þegar ylfingurinn hafði étið silunginn upp til agna, snuðr- aði hann um stund í von um að finna fleira ætilegt. Hann rölti heim að bæjardyrunum, en tók síöan á rás niður að vatninu. j Lars beið óþreyjufullur. Þau Birgitta höfðu orðið ásátt um það, að hann skyldi fá aö fara ferða sinna óáreittur, ef hann leitaði ekki aftur í bæli sitt. Nú lá við, að Lars sæi eftir I því að hafa sleppt honum lausum. | En Lars þurfti ekki að bera kvíðboga fyrir ylfingnum. Innan lítillar stundar kom hann hlaupandi heim og hvarf inn í bæli sitt. Þá færðist bros yfir andlit frumbýlingsins. j Þessi saga endurtók sig dag eftir dag. En svo var þaö einn ( dag, að ylfingurinn fann ekki neinn silunginn. Hann hnus- aði lengi og leitaði, en fann ekki eitt. Hann gaf því lítinn gaum, þótt Páll nálgaðist með hendur fyrir aftan bak. Drengurinn var ekki nema svo sem fjögur skref frá honum, er hann fleygði silungi rétt fyrir framan hann. Ylfingurinn var fljótur að hremma silunginn, og hann .urraði grimmdarlega. Páll stóð kyrr, þótt faðir hans segði honúrft að færa sig burt, og loks hörfaði ylfingurinn aftur á bak með bráð sína. Augun skutu gneistum, og -það hefði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.