Tíminn - 05.07.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.07.1949, Blaðsíða 5
139. blað TMINN, þriðjudaginn 5. júlí 1949. 5 /»rldjuíleic/Hr 5. júlí * A að láta fram- Ieiðsluna stöðvast? Þær fregnir berast nú ut- an úr heimi, að verðlag fari almennt lækkandi og er þó ERLENT YFIRLIT: Stærsta vandamál Hindustan ,.E£ iaisdkísnaðarframlciðslan vcx ekki, er ekki tiS neinii g’runclvöllur fyrir frekari framförum46 Hið nýja ríki Indverja, Hind- j flutning frá nálægum löndum, ustan, hefir vio marga erfið- svo sem Burma og Thailandi. leika að búa, en forustumenn ■ Hallærið í Bengal 1943 var ein þess eru stórhuga og eru á- j af hörmungum þeirra ára. í kveðnir í því að sigrast á þeim fyrx-a notaði ríkisstjórn Ind- talin von á enn meiri lækk- ' a skömmum tiina. Einna mestu . lands áttunda hluta gjaldeyris- unum en þegar eru orðnar. Við því hefir lík& alltaf ver- ið búist, að verðlag myndi erfiðleikarnir, sem þeir eiga við að stríða, er matvælaskorturinn, en hann hefir iðulega haft stór- lækka fljótiega eftir stríðið, felldan mannfelli í för með og hefir það raunar dregist. ser- Þess v^Búa hafa nú verið undirbúnar stórfelldar áætl- anir um aukru.ngu landbúnaðar- ins í Hindustan og þegar verið hafizt liand.g_ um framkvæmd þeirra. í grein þeirri, sem hér fer á eftir, og nýlega birtist í norska blaðinu „Nationen", er nokkuð sagt frá þessum málum: — Hvernig.getur verið efnaleg velmegun í því landi, sem ekki getur brauðfætt þjóð sína? Það eru nú-bráðum 2 ár síðan Indland varð sjálfstætt ríki, og séu sennilega eftir. Þó þarf ofanrituð spurning verður stöð- þetta kannske ekki að gera' ugt háværari. og háværari. Ef gjaldeyrisafkomu okkar lak- ' ekki verður hægt að uppfylla sí- ari vegna lækkunarinnar á vaxandi kröfux um aukna mat- innflutningsvörunum, ef við (vælaframleiðslu, er útlit fyrir að aðeins getum haldið fram-1 öll viðleitni til að leysa önnur leiðslunni í fullum gangi. Það fjárhagsleg og félagsleg vanda- viðfangsefni verður hins vegjmál þjóðarinnar, verði unnin ar stórum erfiðara eftir verð- j fyrir gýg. Jairamdas Daulatram vegna landbúnaðarfáðherra orðaði lengur en ætlað var í fyrstu. Fyrir íslendinga hefir þessi gangur viðskiptamál- anna bæði sínar björtu og dökku hliðar. Það er okkur hagur, að þær vörur, sem við kaupum inn, lækka í verði og útheimta því minni gjald- eyriseyðslu en ella. Hins veg- ar er það okkur óhagur, ef verð lækkar verulega á út- flutningsafurðunum, eins og þegar er orðið að nokkru leyti, þótt aðal-lækkanirnar lækkunina en áður þess, hve hár framleiðslu- kostnaðurinn er orðinn inn- anlands. Það er hér, sem þjóðarinn- ar býður nú einna mestur vandi, sem ekki dugir þó ann þetta svo í þingræðu nýlega: „Ef landbúnaðarframleiðslan vex ekki, er ekki til neinn grund- völlur fyrir frekari framförum." Það er ekki langt síðan, að að en að horfast í augu við Indverjar uíðu hissa á því að og því betra, sem það er fyrr frétta, að Hubert Humprey öld- gert. Framsóknarmenn sáu ungadeildarmaður kallaði Ind- þetta alltaf fyrir og vöruðu land auðugt land, þegar hann á því við þessari hættu, en þingi Bandaríkjanna mælti með Sj álfstæðismenn og komm- ' aukinni fjárhagslegri aðstbð við únistar létu það eins vind Indverja. Indverska þjóðin á um eyru þjóta. Nú er komið ^ erfitt með að hugsa sér að land að skuldadögunum, og þá er ^ sitt sé auðugt, þar sem milljónir það, sem þessir flokkar manna berjast við hungurdauð- standa ráðalausir og forðast ann frá degi til dags. að benda á nokkrar leiðir til lausnar. Framsóknarmenn, sem Það er alls ékki nýtt viðfangs- efni að tryggja milljónum Ind- lands matvæli. Þaö hefir verið manna mest vöruðu við þess- í margra’ kynslóða starf, og það ari öfugþróun og töldu eng- in ráð góð til að lækna hana, hafa nú sem fyrr orðið að taka að sér forustuna um að benda á ráð til lausnar. Þeir beittu sér fyrir því á seinasta þingi að hafizt yrði handa um raunhæft viðnám gegn aukinni dýrtíð og framleiðslu kostnaði. Þær tillögur hans voru ýmist felldar eða svæfð- af samstarfsflokkunum. Þeir völdu heldur þá leið að leyfa nýjar kauphækkanir en að gera ráðstafanir, sem hefðu komið í. veg fyrir þær. Það var gert til þess að ekki þyrfti að þrengja að hags- munum stórgróðamannanna, er ráða Sjálfstæðisflokknum. Hins var ekki gætt, að með þessu voru byrðar framleiðsl unnar auknar og það gert enn erfiðara en áður aö halda- henni á floti. Það virt- ist þó vera orðið nógu erfitt. Framsóknarmenn vildu þrátt fyrir þetta gera úrslita- tilraun til að ná samkomu- lagi við stjórnarflokkana um lausn þessara mála. Fram- sóknarmenn vilja, að stjórn- var aðalvandinn í stjórnarstarfi Breta og þá ekki sízt á stríðsár- unum, þegar tók fyrir allan inn- teknanna til matvælainnflutn ings, þó að full þörf væri á því fjármagni til að byggja upp afl- stöðvar, samgöngukerfið og land búnaðinn. En þaö varð að fæða fólkið. Clifford C. Taylor, sem fjallar um landbúnaðarmál í sendiráði Bandaríkjanna í New Delhi, hefir sagt í skýrslu: „Þjóðin er frjósamari en landið.“ Hann gefur eftirfarandi skýringu á fá- tækt landbúnaðarins á Indlandi. Landbúnaðinn vantar köfnun- arefni og fosfórefni. í flestum héruðum landsins rignir lítið, mestan hluta ársins og alls ekki í norðvesturhluta landsins. Áveitur eru mikið notaðar en eru þó hvergi nærri fullnægj- andi. Bændurnir eru ólæsir og þar við bætist gömul hjátrú. sem stendur í vegi fyrir nýrri þekk- ingu og betri tækni og ræktun- araðferðum. Fyrir þremur til fjórum árum var íbúatala landsins um 339 milljónir. Nú eru landsmenn orðnir 350 milljónir. Ellefu millj- ónir bætast við á þremur árum. Ef að svo heldur áfram, að þjóðinni fjöigar um einn af hundraði átlega, verður hún orðin 407 milljónir 1963. Sér- fræðingar telja, að fullorðinn maður í Indlandi þurfi til jafn- aðar eitt pund af kornvörum á dag. Eigi að fullnægja þeirrí þörf, yrði nú að flytja inn 5,3 milljónir smálesta og ef fram- leiðsla landsins sjálfs er ekki aukin, yrði innflutningsþörfin 12,6 smáléstir árið 1963. Landbúnaðarnefndin segir, að að þessi mál krefjist þrenns- konar úrlausna. í fyrstu verður að.fullnægja brýnustu þörfurn líðandi stundar. í öðru lagi verð- ur að horfast í augu við það, áð ef svo fer fram sem nú horfir, verður hlutfallið verra og verra Patel innanríkisráðherra, annar valdamesíi maður Hindustans. með hverju ári sem líður, vegna fóiksfjölgunarinnar. Og í þriðja lagi er það ekki nóg að hafa við fólksfjölguninni. Það þarf að bæta lífskjörin og sigrast á þeim skorti, sem alltaf gerir vart við sig. Bæði ríkisstjórnin sjálf og fylkisstjórnir eru einhuga um það, að lausn landbúnaðarmál- anna felur í sér framtíð lands- ins. Og enda þótt einstakir menn í Kongressflokknum séu tóm- látir um fjárhagslegar og fé- lagslegar breytingar, aðhyllast þeir kenningu Gandhis, að til- vera Indlands hljóti í náinni framtíð að býggjast á bóndan- um. Á styrjaldarárunum voru gerð mikil átök til að auka landbún- aðarframleiðsluna. Það var gerð j mikil nýrækt og áveitukerfi aukið og bætt og nýjar tegundir útsæðis og áburðar teknar í notkun, auk þess sem baðmull- arakrar voru teknir til korn- yrkju. Þetta var allt endurskipu- (Framhald á 6. síðu). „Línan“ frá Prag og hanadrápið í Dan- inörku Forsíða ÞjóSviljans á sunnudaginn er örugg sönn- un þess, að Einar Olgeirssou hefir ekki farið erindisleys’j til Prag. Forsíðan er að öili leyti helguð erlendum frétt um, sem eiga að sýna, a2 kreppa sé á næstu grösum : Iýðræðisríkjunum, en allt si í framför og uppgangi í lönö- um kommúnista. Ein aðal- fréttin er sú, að Danir drep: nú hænuunga í stórum stíi, þar sem þeir óttist offram- leiðslu á eggjum, en hir. : vegar sé nú mikill matar- skortur í Danmörku. Þetta framferði Dana sé gótt dæm um spillinguna og kreppu- fyrirbærin í lýðræðisheim - inum. Því er að vísu skotLT inn í greinina, að ungarnir, j sem séu drepnir, séu hanar. ! en það finnst greinarhöfun,s. j inum ekki réttlætanleg afscl: i un. Þeir, sem ekki eru blind - aðir af hinum kommúnis- I tíska trúboði, munu þó telja j það máli skipta, þar ser?. i ekki er kunnugt að hanar: j verpi eggjum! En kannske er það eitt af framförunuir, í kommúnistaríkjunum, a<f hanar séu aldir upp í stór- um stíl til þess að verpa eggj- um, og þar þyki því hreiit ! auðvaldsvitleysa að fækks. þeim. Sagan um hanadrápin í Danmörku er annars ekk nema ein af mörgum hlið- stæðum, sem kommúnistar nota nú til að sanna yfir- vofandi kreppu í auðvalds- löndunum. Það var nefnilegp fyrirskipað hinum aðkomnu kommúnistaforingjum, senr. mættu á Pragfundinum, a« þeir ættu að reka trúboðiff Raddir nábúanna Alþýðublaðið ræðir í gær í forustugrein sinni um klám- j um yfirvofandi kreppu í lýð- myndagerð kommúnista og ræðisríkjunum kappsamleg- skrif Þj óðviljans í því sam- ar en nokkru sinni fyrr, en bandi. Það segir m. a.: lofa jafnframt framfarirnar í komúnistaríkjunum þeim „Nú dettur sennilega engum mun kröftuglegar. Það sýnir í hug, að ritstjórar Þjóðvilj- j vel, að íslenzku kommúnist- ans viti ekki, hvernig ljós- arnir fylgja vel „línunni,11 að myndir blaðsins eru til komn- J þessi áróður í Þjóðviljanum ar. ÖIl skrif þeirra um þetta hefir magnast um allan helm getur betur dæmt um stefnu og viðhorf flokkanna í þess- um málum, ef ráðstafanir hafa verið gerðar fyrir kosn- ingar. Það e£. þvi í alla staði haganlegas$í;óg heiðarlegast, að þessar ráð.stafanir séu gerðar strax. Náist hinsveg- ar ekki samkomulag um það, virðist langbezt að fá kosn- ingarnar sem fyrst, því að meiri líkur eru þá til þess, að þingmenn fáist til ábyrgra ráðstafana að þeim afstöðn- um en fyrir þær. Framsóknarflokkurinn hef- ur markað skýra afstöðu til þessara mála. Fyrst verður að gera allar réttmætar ráðstaf- anir til að bæta verzlunina, skipuleggja iðnaðinn með verðlækkun fyrir augum og lækka húsnæðiskostnaðinn. Þegar þannig hefur verið kom ið í veg fyrir brask og okur er tímabært, en fyrr ekki, að krefja lauhþega og bændur arflokkarnir reyni þegar aðjum þær fórnir, sem fylgja koma fram raunhæfum ráð- stöfunum um lausn þessara mála. Bæði er það, að þær því að tryggja rekstur fram- leiðslunnar, en þar virðist ekki um annað að velja en þola ekki bið, og að þjóðin almenna niðurfærslu eða gengislækkun. Jafnhliða slík- um ráðstöfunum eiga svo að koma stóreignaskattur til að lækka ríkisskuldirnar og af- nám dýrtíðarskattanna að meira eða minna leyti. Væri þetta allt gert rétt og heið- arlega, myndi kjararýrnunin verða mun minni en flesta grunar, en hinsvegar fást trygging fyrir blómlegri fram leiðslu, sem skapaði næga at- vinnu og gerði mögulegt að draga stórlega úr höftunum. Því skal þó ekki neitað, að þessar ráðstafanir gætu kom- ið hart við ýmsa, einkum gróðamennina. En hjá því verður ekki komist. Óstjórn sú, sem viðgekkst í tíð fyrrv. stjórnar, hlaut alltaf að enda með slíkum ráðstöfunum. En sé alþýðan nógu vel á verði gegn þeim, sem bera sjónar- mið braskara og stórgróða- manna fyrir brjósti, munu fórnir hennar ekki þurfa að vera tilfinnanlegar og miklu minni en ef allt væri látið fara í strand og hér yrði fjárhagslegt hrun og atvinnu leysi. má! hafa því verið vísvitandi blekking-ar og uppspuni. — Myndanna er afla'ð af for- ustumönnum ungra komm- únista, og þeir vita mætavel, hver er uppruni þeirra. Ljós- . myndari Þjóðviljans býr* til myndirnar og kemur þeim í umferð á svörtum markaði hér í bænum. En sölu mynd- anna er jafnan látin fylgja sú staðhæfing', að þær séu frá Keflavíkurflugvellinum. Gang ur málsins liggur því í aug- um uppi, og tilgangurinn þarf heldur engum að dyljast. Kommúnistaflokkurinn hef- ir staðið fyrir umfangsmik- illi klámmyndagerð í því augnamiði að koma bletti á Keflavikursamninginn og framkvæmd hans. Menn úr æskulýðsfélagi flokksins eru látnir hafa forgöngu um þessa þokkalegu iðju, en flokk urinn í heild ber auðvitað á- byrgðina." Alþýðublaðið segir að lok- um, að ekki sé ofsögum sagt af því, hvað kommúnistar 'geti íotið lágt, en þó sé hér vafalaust um met að ræða í ' pólitískum skepnuskap. Það hafi aldrei áður heyrzt, að nokkrum flokki hafi dottið í . hug að gera klámmyndir að I pólitísku vopni. ing síðan Einar kom heim úr Pragferðinni. . .Þessi nýja áróðursherferð kommúnista gegn lýðræðis- ríkjunum er sprottin af tveimur meginástæðum. Önn ur ástæðan er stórfellt fylg- istap komúnista í lýðræðis- ríkjunum. Það þykir nú ein helzta vonin til að vinna það upp aftur að vekja ótrú á lýðræðisskipulagið. Hin á- stæðan er efnahagserfiðleik- arnir i leppríkjum Rússa, sem eru miskunnarlaust arð- rænd af yfirríkinu. Svo mikl- ir eru þessir erfiðleikar og svo stórfellt er þetta arðrán, að margir heittrúuðustu kommúnistaforingjarnir hafa snúist til andstöðh og hafa orðið að gjalda fyrir það með lífi sínu eða fang- elsisvist. Má þar tilnefna Gomulka í Póllandi, Raik í Ungverjalandi, Kostew í Búl- garíu og Kotchi í Albaníu, en sá síðastnefndi var ný- lega hengdur. Yfir þetta ó- fremdarástand í leppríkjum Rússa eiga kommúnistaflokk arnir utan Sovétríkjanna að breiða með háspenntu lofi um framfarir þar og níði og hrakspádómum um fjárhags mál lýðræðisr'kjanna. Rússar telja tækifærið til (Fravihald á 5. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.