Tíminn - 16.07.1949, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, laugardaginn 16. júlí 1949
148. blaff
1 dag:
Sólin kom upp kl. 3.43.
Sólarlag kl. 23.21.
Árdegisflóð kl. 10.05.
Síðdegisflóð kl. 22.23.
I nótt:
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030. Næturvörður er í
Laugavegs Apoteki, sími 1616. J
Næturakstur annast bifreiðastöð
in Hreyfill, sími 6633.
Útvarpið
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20.20 íþróttaþáttur (Þorbjörn
Guðmundsson). 20.30 Tónleikar:
Sónata op. 31 nr. 2 fyrir fiðlu og
píanó eftir Rubbra (plötur).
20.45 Leikrit: „Tólf punda tillit-
ið‘V eftir James M. Barrie. (Leik-
stjqri: Þorsteinn Ö. Stephen-
sen). 21.25 Tónleikar: Lög úr ó-
perettum eftir Jerome Kern
(Jörgen Höberg-Petersen kynn-
ir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22i05 Danslög (plötur). 24.00 Dag
skrárlok.
Hvar eru. skipin?
Eimskip:
Brúarfoss kom til Kaupmanna
hafnar 14. júlí, fer þaðan 17. eða
18. júlí til Gautaborgar og Rvík-
ur. Dettifoss kom til Keflavíkur
í gær. Fer frá Reykjavík til út-
lánda mánudaginn 18. júlí. Fjall
foss fór frá Leith 14. júlí via
Grimsby til Wismar, lestar þar
vörur til Reykjavíkur, en kemur
ekki við í Hull eins og áður er
auglýst. Goðafoss fór frá Gauta-
borg 14. júlí til Reykjavíkur. Lag
arfoss fór frá Antwerpen 14. júlí,
kom til Rotterdam í gær, fer
þaðan til Hull og Reykjavíkur.
Seifoss kom til Reykjavíkur 13.
'júlí, fer í kvöld vestur og norður.
TrölTafoss fer frá Reykjavík á
Hatíégi í dag til New York. Vatna
jökúli fermir i Huii 18.—20. júlí
til Reykjavíkur.
Einarsson & Zoega:
Foldin er væntanleg til Liver-
pool um helgina. Lingestroom
fójafrá Antwerpen í dag og ferm
ir í Hull þann 19. júlí.
Ríkisskip:
Esja fer frá Reykjavík kl.
13.00 'í dag til Vestmannaeyja.
Hekla fer frá Glasgow í kvöld á-
léiðis til Reykjavíkur. Herðu-
breið-er á Vestfjörðum. Skjald-
breið er á Breiðafirði. Þyrill er í
Faxaflóa.
Sambandsskip:
hólsmýrar og Hornafjarðar. Þá
var einnig flogið frá Akureyri til
Austfjarða.
Gullfaxi kom frá Osló í gær og
fór til Kaupmannahafnar kl.
8,30 í morgun með 40 farþega.
Loftleiðir.
í gær var flogið til Vestmanna
eyja (2 ferðir), Bíldudals, Þing-
eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og
Patreksfjarðar.
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Akur-
eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar, Fagurhólsmýrar og
Kirkjubæjarldausturs.
Á morgun er áætlað að fljúga
tii Vestmannaeyja (2 ferðir),
Ákureyrar og ísafjarðar.
„Hekla“ er væntanleg frá Prest
wick og Kaupmannahöfn kl.
18.00 í dag.
„Geysir“ er væntanlegur frá
New York í dag.
Farið verður til London kl.
8.00 í fyrramálið og komið aft-
ur annað kvöld um kl. 11.00.
Árnað h.eiíla
Hjónaband:
Þann 6. júlí s.l. voru gefin sam
an í hjónaband af séra Erlendi
Þórðarsyni, Guðmunda Anna
Valmundsdóttir frá Móeyðar-
hvoli og Gísli Kristjánsson bóndi
Vindási, Landmannahreppi.
Úr ýmsum áttum
Séra Jón Anðuns
dómkirkjuprestur, verður fjar
verandi úr bænum til 8. ágúst.
Séra Jón Thorarensen gegnir
fyrir hann störfum ef óskað er.
Hollenzki knattspyrnu-
flokkurinn „Ajax,“
sem dvalizt hefir hér að und-
anförnu, var meðal farþega
„Heklu,“ millilandaflugvéiar
Loftleiða, til útlanda i gærmorg-
un. Flutti „Hekla“ þá alla leið til
Amsterdam.
Stefán íslandi, söngvari,
fór til Kaupmannahafnar í
gærmorgun með „Heklu,“ milli-
landaflugvél Loftleiða.
Tage Erlander og Halvard
Lange koma ti! Reykjavíkur
í dag.
í dag koma til Reykjavíkur
með „Heklu,“ flugvél Loftleiða,
Tage Erlander, forsætisráðherra
Svíþjóðar og Halvard Lange, ut-
anríkisráðherra Noregs. Munu
þeir sitja ráðstefnu forystu-
manna norrænu alþýðusamtak-
anna, en hún verður haldin hér
í Reykjavík 19. og 20. þ. m.
eftir hann. Hugkvæmur útvarps
maður, greinarkorn. Vegur ást-
arinnar, smásaga eftir Mary
Hastings Bradley. Kveðjubréf,
smásaga eftir B. L. Jacot. Sveit-
ungar, smásaga eftir Valentin
Kataev. Tízkulæknir, upphaf
nýrrar framhaldssögu, eftir
skáldkonuna Sarah Elizabeth
Rodger, Heimspeki. J. Arthur
Ranks, frásagnir um kvikmynda
framleiðandann og stóriðjuhöld-
inn. Hádegisverður með filmdís,
smásaga eftir F. R. Ivory. Áð í
Hörð Grímsson, Dísa (Manana),
morgunljósi, kvæði eftir Stefán
eftir Náttfara. Hvernig verður
veðrið? grein. Fersk og nýstár-
leg, endir framhaldssögu eftir F.
Hoellering. Spurningar og svör,
Dægradvöl, krossgáta o. fl.
íslenækar flugfcrðlr
til Grænlands
(Framhald at 1. síBu).
Fengu leiðangursmenn hið
bezta veður og gekk ferðin
mjög að óskum. ísbreiður voru
víða sýnilegar og landslag
stórfenglegt.
Áhöfn Vestfirðings í þessari
fyrstu för hans voru eftir-
taldir: Magnús Guðmunds-
son, flugstjóri, Jóhannes Mark
ússon, flugmaður, Ólafur Jóns
son, Loftskeytamaður, Hall-
dór Guðmundsson, vélamað-
ur og Einar Runólfsson, að-
stoðarvélamaður.
Vestfirðingur fór í aðra
Grænlandsför sína kl. 8 i
morgun.
Gj aldeyriseign
bankanna
(Framhald aj 1. siBu).
kr. í júnímánuði.
Framlög Efnahagsstofnun-
arinnar í Washington eru ekki
innifalin í þessum tölum. Er
hér um að ræða 3,5 milj.
dollara framlag, sem látið var
í té gegn því að íslendingar
legðu jafnvirði þeirrar upp-
hæðar í freðfiski til Þýzka-
lands, og enn fremur 2,5 milj.
dollara framlag, án endur-
gjalds. í lok júnímánaðar var
búið að nota til vörukaupa
sem svarar 26,4 milj. kr. af
þeim 39,0 -millj. kr., sem hér
er um að ræða, og voru því
eftirstöðvar framlaganna þá
12,6 milj. kr.
(Fréttatilkynning frá
Landsbankanum).
Hvassafell fór frá Kristian-
sand í gær til Kaupmanna-
hafnar.
Flugferðir
Flugfélag íslands:
í dag verða farnar áætlunar-
ferðir til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja, Keflavíkur (2
ferðir), Siglufjarðar og ísafjarð-
ar.
Á morgun fsunnudag) verður
flogið til Akureyrar, Siglufjarð-
ar, yestmannaeyja og Keflavík-
Skemmtiferff til Vest-
mannaeyja:
1 dag kl. 1 e. h. fer m.s. Esja í
skemmtiferð til Vestmannaeyja.
Verð farseðla verður 98,00 kr. á
1. farrými og 72,00 kr. á öðru far-
rými. Eftirspurn eftir farseðlum
er mjög mikil og ættu sem flest-
ir að nota tækifærið. sem býðst
og skoða sig um í Eyjum. Esja
mun koma aftur á sunnudags-
kvöld úr ferðinni.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833.
Heima: Hafnarfirffi, sími 9234
Köld borð og
hcitur vcizlumatur
sendur út um allan bæ.
fi/öð og tímarit
SlLD & FISKUR
í gær flugu flugvélar Flugfé-
lags íslands til þessara staða:
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna
eýj.a, Keflavíkur, Siglufjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Fagur-
Heimilisritið,
júlí-heftið hefir borizt blað-
inu. Efni er m. a.: Beri maður-
inn, smásaga eftir Örlyg Sigurös
son, listmálara, með te.íkningum
A uglýslnga sími
TIMPS
iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiii,1111,111,111111,,,,,,,1,,,,,,,!,,,, ,11,1,1,,,,,,
I Byggingafélag verkamanna: |
|o
1 til félagsmanna. Tekið verður á móti árgjöldum á skrif |
1 stofu félagsins, Stórholti 16, laugardaginn 16. þ. m. f
= klukkan 3—5 e. h. Sunnudaginn 17. þ. m. kl. 2—5 e. h. |
| mánudag, þriðjudag og miðvikudag 18., 19., og 20. kl. I
| 8—10 e. h. Munið að greiða árgjöld svo að þiö fallið |
I ekki út af félagsskrá.
\ Takið fyrra ár kvittun með yður.
\ Stjórnin |
iiiHiitiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiitimiiiiiiHiiiiiimiiiiiiiiimiiimmiiiiiimnmiiiiiiiiiiinitimiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiiimii
ÐSENDBNG
oiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHitiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiii'i
ÚTBOÐ |
Tilboð óskast í að reisa hús með fjórum íbuðum, við 1
I Rafmagnsstöðina við Ellilaár. Uppdrátta má vitja á |
i Teiknistofu Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einars I
1 sonar. Lækjartorgi 1 kl. 2—3 i dag og næstu daga.
I Skilatrygging 100 kr. i
iiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiimiiimmi
Vanta börn eða
unglinga
til að bera út blaðið í Laugarneshverfi strax. Talið við
afgreiðsluna, sími 2323. Flytjum blaði heim.
Afgreiðsla Tímans
Almennur dansleikur
í Beirðfirðingabúð í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur.
»
♦♦
g
::
mjomsveu rsjorns rt. isinarssonar leiaur. «
!? I:
|| Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins milli kl. 5—7
íí, ,,
>♦♦♦♦♦•
Sóvét-sýningin
í tilefni af 150 ára afmælis hins mesta rússneska skálds
Alexander Pushkins mun verða opin í sýningarsal Ás-
mundar Sveinssonar við Freyjugötu frá 16.—24. júlí
1947. Sýningin mun verða opin frá kl. 4—11 e. h. 16.
júlí og frá kl. 1—11 e. h. aðra daga sýningarinnar.
j
| Mjólkurostur
é fyrirliggjandi
1 FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ
2 Sími 2678
♦
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■