Tíminn - 16.07.1949, Blaðsíða 5
148. blað
TÍMINN, laugardaginn 16. júli 1949
Laufgardagur 16. júSí
Bílainnflutningur
ríkisstjórnarinnar
Það fer varla hjá því, að
reglugerð sú um 'cílainnflutn
ing, sem viðskiptanefndin og
ríkisstjórnin létu birta nú í lega lækkandi fyrstu mánuði
ERLENT YFIRLIT:
Helzíia stefBEíiaíriði liaits erts a® anka
kaiGpisBáttlxiii iiaHanlaiiíIs »i* s*i*es?ía fyrir
yiðskiptiim við affrar fBjjóftfr
Það umtalsefni, sem nú virð-
ist eina almennast og erlend
blöð ræða af mestu kappi,
er vcrðiagsþróunin í Bandaríkj-
unum. Verðlag fór þar allveru- !
vikunni, hafi vakið athygli og
umtal.
Samkvæmt þessari tilkynn
ingu má búast við stóraukn-
um bílainnflutningi næstu
mánuði og misseri. Allir þeir,
sem sótt hafa um að fá inn-
flutningsleyfi fyrir bifreiðum,
án gjaldeyrisleyfis, en neitað
hefir verið um það, fá nú
þessi leyfi. Slíkar beiðnir
nema nú nokkrum hundruð-
um. Þá fá allir sjómenn, sem
hafa fengið kaup sitt greitt í
erlendum gjaldeyri að ein-
hverju leyti, leyfi til að flytja
inn bifreið, ef þeir geta sýnt
fram á, að þeir hafi fengið j
kaupgreiðslur í erlendri mynt
er nemur bifreiðarverðinu.
Mörg hundruð sj ómenn munu
geta lagt fram shk skilríki.
Að vísu má segja, að þeir
muni langflestir ekki hafa til
hneigingu til bílainnflutnings,
en þess verður að gæta, að
ýmsir gróðamenn munu
reyna eftir megni að fá þá til
þess að nota sér þessa heimild.
Það má því búast við að þess
ar undanþágur verði notaðar
út í ystu æsar.
Það liggur þannig í augum
uppi, að afleiðingarnar af
þessari reglugerð ríkisstjórn-
arinnar verða innflutning-
ur á nýjum bifreiðum, svo að
hundruð skiptir, jafnvel þús-
undum. Og það munu verða
eingöngu luxusbílar, sem flutt
ir verða inn samkvæmt þess-
um undanþágum.
Verjendur ríkisstj órnárinn
ar munu hafa henni það til af
sökunar, að fyrst í stað muni
þessi bifreiðainnflutningur
ekki kosta neina eyðslu á
þeim gjaldeyri, er stjórnar-
völdin ráða yfir. Bifreiðarn-
ar muni verða greiddar með
gjaldeyri, sem annars yrði
notaður til annarar eyðslu, án 1
íhlutunar st j órnarvaldanna.
Þetta er rétt, svo langt sem
það nær. En til þess að nota
bifreiðarnar hér, þarf bæði
benzín, hjólbarða, varahluti
o. s. frv. Þetta kostar eyðslu á
þeim gjaldeyri, sem stjórnar-
völdin ráða yfir. Það mun
ekki ríflega áætlað, að gjald-
eyriseyðslan, sem með þessu
móti hlýst af umræddum bíla
innf lutningi, mun f lj ótlega
geta skipt milljónum kr. á
ári.
Þegar litið er á gjaldeyris-
ástæöur þjóðarinnar og að
luxusbílaeign hennar er þeg-
ar orðin miklu meiri en eðli-
legt getur talist, verður ekki
annað sagt en að sú ákvörð-
un stjórnarinnar, að fjölga
luxusbílunum enn stórkost-
lega, sé með öllu óverjandi.
Ætli að það hefði ekki ver-
ið hyggilegra að verja gjald-
eyrinum, sem rekstur þess-
ara nýju biíreiða kostar, til
að auka t. d. innflutning bygg
ingarefnls, svo að bændur
þyrftu ekki að láta búpening
sinn búa í hriplekum húsum
eins og nýlega var lýst í
fréttabréfi frá Páli Metúsal-
emssyni hér í blaðinu? Eða þá
ársins og þ.efir sú þróun hald-
ist áfram seinustu mánuöina,
þó aö hún sé nú milílu hægfar- ,
ari en áöur. Með haustinu er
búist við nýjum verðlækkunum
vegna mikillar uppskeru.
Af ýmsum hagfræðingum er
því haldið fram, að þessar verð- '
lækkanir geti hæglega leitt til
kreppu og séu þegar sjáanleg
nokkur merki þess, t. d. aukið
atvinnuleysi. Af hálfu kommún-
ista og annarra andstæðinga
Bandaríkjanna er þessu óspart
haldið fram.
Aðrir hagfræðingar halda því
fram, að hér s’é aðeins á ferðinni.
eðlileg verðbjöðnum, sem leiði
af því, að eðlilegt jafnvægi sé
að skapast milli framboðs og
eftirspurnar, en eftirspurnin
hafi verið of mikil áður og því
skapaö óeðlilega og háskalega
verðþenslu. Þær verðbreytingar,
sem hér séu á ferð, séu í alla
staði eöiilegar og heilbrigðar og
muni aöeins hafa gott í för meö
sér. Fjárhagskerfi Bandaríkj-
anna sé nú orðið allt annað og
öruggara en 1929, þegar heims-
kreppan mikla hófst, og svipað
ástand og þar varð þá geti því
ekki skapast þar aftur. Til sönn-
unar því, að átvinnulíf Banda-
ríkjanna standi föstum fótum,
benda þessir menn á, að fleiri
menn eru nú í atvinnu í Banda-
ríkjunum en nokkuru sinni fyr.
Breytt stefna
Vegna umtals þess, er verið
hefir um efnahagsmál Banda-
ríkjanna, var ræðu, sem Tru-
man forseti flutti á mánudag-
inn beðið með eftirvæntingu,
en hann hafði boðað, að hann
myndi þá gera þessi mál að um-
ræðuefni, enda er það venja, að
forsetinn birti einskonar yfirlit
um efnahagsmálin á hálfs árs
fresti eða í byrjun janúar og
júlí.
Þessi ræða Trumans hefir
vakið verulegt umtal og athygli,
því að hún boðar að mörgu leyti
breytta fjármálastefnu Banda-
ríkjastjórnar. Hingað til hefir
það verið eitt böfuðatriðið í
fjármálastefnu Trumans aö
berjast gegn verðbólgunni, sem
einkenndi fjármálalíf Banda-
ríkjanna eftir stríðið. Hann
gerði þetta að einu helzta bar-
áttumáli sínu í kosningunum í
fyrrahaust og vann senniléga
kosningarnar á því, þar sem
verðlag fór þá enn hækkandi.
Republikanir héldu því fram, að
slíkra ráðstafana væri ekki þörf,
því að verðlagið myndi lækka
af sjálfu sér, eins og komið er á
daginn. í stað þess að berjast
gegn verðbólgunni, er það nú
orðið viðfangsefnið að berjast
gegn kreppunni. Breytingar
þær, sem Truman boðaði á fjár-
málastefnu sinni, stafa af þess-
um breyttu kringumstæðum.
Helztu stefnuatriði
Þau atriði, sem Truman lagði
mesta áherzlu á í ræðu sinni.
voru þessi: |
1. Horfið verði frá öllum
skattahækkunum, en Truman
hafði áður lagt til að hækka
skatta á hátekjum um 4 mill-
jarða. Jafnframt lagði hann til,
að leyfður yrði aukinn tapfrá
dráttur. Að öðru leyti lagði
hann til, að skattar og tollar,
væru látnir haldast óbreyttir. j
2. Ríkisútgjöldin verði ekki
lækkuð, eins og ýmsir þingmenn i
hefðu lagt til, jafnvel þótt það :
hafi tekjuhalla í för með sér. i
Ríkisútgjöldin verða ekki lækk- '
uð nema með niourskurði á
fjárveitingum til hersins eða
aðstoðar viö aðrar þjóðir, en j
hvorugt er hægt að lækka vegna i
ástandsins í alþjóðamálum.
3. Verkalaun má ekki lækka og
lágmarkskaup, sem nú eru 40
cent á klst., verður að hækka í
75 cent. Hins vegar verða iðn-
fyrirtæki að keppa að enn meiri
verðlækkun og stuðla þannig
að aukinni kaupgetu almenn-
ings og eftirspurn. Atvinnu-
leysisstyrki á að hækka.
4. Næstu þrjú árin verði var-
ið um 9 milljörðum dollara tii
sérstakra opinberra fram-
kvæmda.
5. Aukin verði framlög þess
opinbera til að koma í veg fyr-
ir óeðlilega verðlækkun á land-
búnaðarafurðum, eins og gert er
ráð fyrir í þeim tillögum, sem
landbúnaöarráðherrann hefir
Á víðavangi
Alþýðublaðið er mjög úrillt
í garð Tímans í skrifum sín •
um í gær. Tilefnið er það, au
Tíminn upplýsti, að ráðherr-
ar Alþýðuflokksins hefðu sta'ð
ið gegn launauppbót til opin
berra starfsmanna eins leni
og þeir þorðu vegna hræðs'
unnar við kommúnista. Þr; '•
hefði því ekki verið vegna vi
vilja til opinberra starl< ■
manna, að forkólfar Alþýðr
flokksins féllust á hana r ð
lokum, heldur vegna hræðs '
og heigulsskapar. Allt skr-'
Alþýðublaðsins um það, r
launamenn hefðu hér Alþvi*-!
lagt fram, en þær ganga í megin fiokknum eitthvað að þak'o
atriðum i þá átt, að bændum sé ;væri því j mesta máta tilefKÍ3
tryggð svipuð afkoma og þeir laust>
Alþýðublaðið reynir í svo ' -
skrifum sínum ekki h'5
minnsta til að afsanna þetí '-
enda er það ekki hægt. Aú
hafa nú.
innflutningurinn má
ekki minnka
Af öðrum tillogum Trumans grobb þegs . sambandi v-,
rná helzt nefna þær, sem fjöll- launahí#kUunina er því rokilN
uðu um auknar tryggingar, þó út f veður Qg vfnd>
ekki í stórum stíl, og ýmsar fyr-
irgreiöslur í verzlun við önnur *
lönd. Á fá atriði lagði Truman f grein sinni reynir Alþýðu
meiri áherzlu en það, aö vöru- blaðið að hefna sín á Frar ■
innflutningur til Bandaríkjanna sóknarflokknum og segir p ð
mætti ekki minnka, því að það honum hafi ekki farist sv ?
gæti valdið öðrum þjóðum mikl- vel við opinbera starfsmen :
um erfiðleikum og jafnvel or- Það sé nú talsvert annað hlr
sakað kreppu hjá þeim. Loks skipti sem hann ætli þeim en
minntist Truman á það steínu- . t. d. bændum.
atriði sitt, að amerísku fjár- Þessu er því að svara, n ð
magni yrði beint til þeirra landa,' Framsóknarmenn lögðu til ó
sem skemmst eru á veg komin þingi í vetur, að hlutur opin ■
(Framhald á 6. síöu). jberra starfsmanna yrci
I tryggður á sama hatt C’ *
--------------------------- bænda nú. Bændum eru trV
n , j. ,, , i tryggðar tekjur í samrær '
KŒCLCLLr rLCLDUQWrLCL j við það, sem liliðstæðar stéti •
í hugleiðingum Aiþýðu- fá- Framsóknar:menn iögön
blaðsins í gær um launamál- 1 1 ,a f.er< ur y.!'
in stendur m a bessi klausa- samanburður a kjorum opm-
i berra starfsmanna og hlió -
„En sé Framsóknarflokkn- ' stæðra stétta, eins og þau ern
um annars alvara með það, nu og 0pinbei llm starfsmönn-
að hann kunni ráð til að sigr- um sigan tryggt jafnræði, e '
ast á dýrtíðinni, ætti hann á það þætti skorta nú> Þessi
einu sinni að sýna það í verki. tillaga þeirra
var felld.
Hann gæti byrjað á því að j j nefndinni, sem átti að ut
lækka Iandbúnaðarafurðirn- hluta launauppbótinni, bar
ar í haust í stað þess að gkú!i Guðmundsson fram hlið
hækka þær, eins og hann stæða tillögu. Hún var felld
hefur lagt allt kapp á undan- Qg hætti Skúli þá störfum j
farin haust. Ef liann gerði nefndinni. Nefndin ákvað
slíkt, væri kannske hægt að hinsvegar að byggja á grund
taka eitthvert mark á orðum vellinum frá 1945, er launa-
hans, þegar hann fordæmir Iögin v0ru sett>
en engin at-
kauphækkanir verkamanna hugun hefir farið fram á þvi,
til að koma upp verbúðum
fyrir sjómenn, svo að ekki
þyrfti að neita um fjárfesting
arleyfi fyrii> slikum fram-
kvæmdum? Það heföi verið
haganlegra sjómönnum en að
fá innflutningsleyfi fyrir bíl-
um, sem aörir koma til með
að nota en þeir.
En svona mætti lengi nefna
dæmi til samanburðar til
þess að sýna, hversu fjarstætt
það er að gera nú ráðstafanir
til þess að auka gjaldeyris-
eyösluna vegna reksturs á
luxusbifreiðum í landinu.
Þess má geta, að þeg-
ar rikisstjórnin tekur þessa
ákvörðun, mun raunveru-
leg gjaldeyriseign bank-
anna erlendis ekki vera
nema 3 milljónir króna þ. e.
að við höfum ekki einu sinni
fyrir mat næstu mánuð-
ina og lifum nú raunverulega
á ölmusum fr> Bandarikjun-
um. Það er vissulega leitun á
ábyrgðarleysi, sem jafnast á
við það að leyfa aukinn bif-
reiðainnflutning, er getur
haft milljóna kr. gjaldeyris-
eyðslu í för með sér, undir
slíkum kringumstæðum.
Það, sem veldur þessum á-
kvörðunum, er fyrst og fremst
krafa stórgróðamannanna
um að fá nýja luxusbíla, þvi
að bílarnir, sem þeir eiga nú,
þykja orðið ófínir og úreltir.
Fyrir almenning allan er
þessi innflyitningur til óhags,
því að af honum getur ekki
annað leitt en þrengri inn-
flutning á öðrum sviðum.
Finnst mönnum ekki að
þetta sýni, að tími sé til þess
kominn, að þjóðin fái tæki-
færi til að taka í taumana o.g
tryggja sér stjórn, er gætir
hagsmuna hennar, en dans-
ar ekki jafn fullkomlega eft-
ir ,,línu“ gróðamannanna og
nýja bílareglugerðin ber
merki um?
og opinberra starfsmanna. En
til þessa hefur stefna Fram-
sóknarflokksins í dýrtiðar-
málunum vægast sagt verið
ólánleg'. Hún hefir verið sú,
að hækka landbúnaðarafurð-
irnar á hverju hausti, en
streitast á móti öllum kjara-
bótum annarra launþega en
bændastéttarinnar, og' það er
jafnvel ekki örgrannt um, að
Framsóknarflokknum hafi
dottið i hug, að þjóðráð myndi
að lækka kaupið.“
Framangreind ummæli
sýna vel þá skoðun Alþýðu-
blaðsins, að eðlilegt sé að
tekjur bænda lækki á sama
tíma og aðrir fá kauphækk-
anir. Sýnir þetta vel jafnað-
armennsku þeirra, sem nú
ráða Alþýðuflokknum. í til-
efni af niðurlagsorðum klaus
unnar skal þess aðeins get-
ið, að enginn flokkur virð-
ist kunna eins mörg ráð til
að lækka kaupið og Alþýðu-
flokkurinn og ná þannig aft-
ur þeim kauphækkunum,
sem hann er að hæla sér
af. Af þessum ráðum hans
má t. d. nefna tolla, svartan
markað og okurhúsaleigu,
sem hann hjálpar íhaldinu
hvort hann sé eðlilegur.
Þannig liggur það ljóst fyr
ir, að Framsóknarmenn vildu
tryggja opinberum starfs-
mönnum fullt jafnrétti, eins
og reynt er að tryggja bænd-
um nú. Framsóknarmenn
ætluðu þeim síst minni rétt
en öðrum, heldur sama rétt.
★
Til viðbótar vildu Fram-
sóknarmenn svo knýja fram
dýrtiðarráðstafanir, er hefðu
bætt hlut opinberra starfs-
manna og annarra launa-
manna stórlega og komið
þeim að miklu meiri notum
en launauppbæturnar, sem
Sjálfstæðisflokkurinn og AI-
þýðuflokkurinn munu fljót-
lega taka af þeim aftur með
auknum sköttum og tolium,
ef að vanda lætur. Þessar ráð
stafanir fengust ekki fram,
þvi að það hefði skert hag
braskaranna, sem ráða Sjálf-
stæðisflokknum og nú orðið
Alþýðuflokksforingjunum
Iíka. í stað þess var launa-
uppbótunum slett í opinbera
starfsmenn, — en auðvitað
með þeim góða ásetningi,
að það, sem rikið gæfi nú
til að halda verndarhendi yf- með hægri hendinni, yrði aft
ir. ' (Framhald á 7. slðu)