Tíminn - 20.07.1949, Qupperneq 8

Tíminn - 20.07.1949, Qupperneq 8
„EKIÆNT YFIIíIJT^ í ÐAG: fíean Acheson '3. árg. Reykjavík „A FÖUNEM VEGI“ í ÐAG: SSjartsýni sótt í SSorfi€trfÍör& 20. júlí 1949 151. blað Gríski stjórnarher- inn vilí fá að ráð- asi inn í Albaníu Útvarpið í Aþenu birti síð- astli'-inn laugardag áskorun til „stórveldanna" um að leyfá gríska hernum að ráð- ast inn í Albaníu. í þessari ásKorun var sagt, að /'lbanía væri nú, síðan Tító iiætti samvinnu við Kom inform, orðin aðalbækistöð fy.rir árásirnar á gríská.stjórn árhérinn, og væri nú komið, að friðnum á Balkan stafaöi alvorleg hætta af Albönum og framferði þeirra og væri nauSsynlegt að kveða þá hættu nið'ur, áður en það væri um seinan. Cripps í Sviss Þaö uar /yrir nokicru vid i Danmörku, atí heimUisfaöir myrti konu sina ng fimm börn. Þessi átakanlegi atburður fékk mfg á fólk. — Sir Stafford Cripps, fjár- málaráðherra Breta kom í dag til Sviss, ásamt konu sirini, en þar mun hann dvelja sér til heilsubótar. Á flugvellinum í London tjáði hann blaðamönnum, aö hann myndi dvelja í Sviss í fimm vikur og kvaðst hann staðráð inn í því, að hugsa ekkert um dollaraskort á meðan. Hermönnum fjölgað við Lundúnahöfn Búist z* við, að hermönn- um þeim, er vinna við höfn- ina í London, muni fjölga all verulega á morgun. f dag unnu þar um 7000 hermenn við 70 skip, en jafnmörg skip biðu afgreiðslu, svo að mikil þörf er fyrir meiri mannafla. í dag voru voru alls rúm- lega 15,400 verkamenn iðju- Iausir, eða lCi-'fleiri en í gær. Horfur á því, að verkfallið fari senn að leysast, hafa ekkert batnað. Astralíu-verkfallið að leysast Fregnir frá Melbourne herma, að góðar horfur séu nú á því að kolanámuverkfall það, sem staðið hefir yfir í á fjórðu viku í Ástralíu, fari nú senn að leysast. Allir námu- menn í vesturhluta landsins hafa nú snúið aftur til vinnu, sem og margir í Queensland. Hinsvegar er engin vinna hafin enn við stærstu kola- námurnar í New South Wales. Leiðrétting í grein Hannesar Pálsson- ar frá Undirfelli í blaðinu í gær varð meinleg prentvilla. Var sagt að pantanir á Fergu son dráttarvélum hefðu verið 110 en þetta er vitanlega al- rangt. Pantapirnar voru 1100 ellefu hundruð. Myndin hér aö ofan er jr& útförinni. Réttarhöldin yfir enska sýru- rnorðingjanum hafin Aðeiíss f jörutíii mesBii komast í dómlmsið í JLewes, eu forvitni fióiks á sér engin takmörk Það er æði gestkvæmt í smábænum Lewes í Sussex á Englandi um þessar mundir. Þetta fólk er þó ekki komið til þess að skoða virkisleifar þær, sem þar eru frá tímum vík- inganna — þeir eru ekki komnir til þess að virða fyrir sér hér um bil þúsund ára gamla kirkju, sem þar eru — þeir eru eltki komnir til þess að sitja að snæðingi í kránni, þar sem Hinrik áttundi gæddi sér á steiktu villisvíni forðum daga. Ástæðan fyrir ferðamannastraumnurn er sú, að í Lewes eru nú hafin réttarhöld í máli morðingjans John George Haigh, sem viðhafði þá einstæðu aðferð að Ieysa lík fórnar- lamba sinna upp í saltsýru. Réttarhöldin hófust í fyrra rag. Þá voru öll gisti- hús bæjarins orðin yfirfull. Fólk, sem bjó í grennd við dómhúsið hafði leigt herberg isglugga sína dýrum dómum því að forvitni fólksins á sér lítil takmörk. Sölumenn hafa komið langt sunnan úr Eng- landi í von um að geta prang- að út varningi sínum í að- lcomufólkið. En á bekkjunum í dómliúsinu eru aðeins sæti fyrir fjörutíu menn! Ástæðan til þess að réttar- höldin fara fram í Lewes er sú, að Haigh er ákærður fyr- ir morð, framið í Sussex, og það hefir verið notað sem á- tylla til þess að vísa mál- inu þangað. Frægir menn - En þótt réttarhöldin fari þarna fram, þarf morðing- inn ekki að kvarta yfir því, að viðvaningar fjalli um mál hans. Verjandi hans er einn frægasti málafærslumaður Englendinga, Sir David Max- well-Fyfe, sem var formað- ur brezku ákærendanefndar- innar við réttarhöldin í Núrn berg, og dómarinn er hinn áttræði Humphreys, sem er einn þekktasti sérfræðingur Englendinga í glæpamálum. Hann er sagður afkomandi mjög frægs dómara, sem uppi var á 16. öld og við er tengt hið enska orðatiltæki „að lifa á brauði Humphreys dóm- ara“, sem raunar þýðir hið sama og að deyja úr hungri. Syndaregistrið j Haigh er ákærður fyrir að hafa myrt aldraða konu í fjárgróðaskyni. Hann hagn- aðist um eitthvað fimmtán- hundruð krónur á morðinu. Líkið leysti hann upp í salt- j sýru, nema fáeinar tennur, ' sem ekki vildu láta sig. Áð- ur er hann grunaður um að j hafa myrt að minnsta kosti fimm manns úr tveirnur fjöl skyldum með svipuðum að- ferðum. Einkum virðist hann hafa sótzt eftir því að kom- ast í kunningsskap við roskn ar konur — í þeim tilgangi að koma þeim seinna fyrir kattarnef. Það hefir og kom- ið í ljós, að hann var áður góövinur þekkts kvennamorð ingja, Heith að nafni, er dæmdur var og tekinn af lífi fyrir eitthvað tveimur árum. Pæmdur til dauða Réttarhöldin urðu skamm- vinn. í gærkvöldi bárust þær fréttir, að Haiga hefði verið dæmdur til dáuða, og er því einstæðum glæpaferli hans væntanlega lokið innan skamms. / PáíMaksa Hé'eta í felaisclsfferf&iani esa iMsstst laelðl iiEátt tíö Ferðamannaskljiið’ Hekla kom hingað tii Reykjavíkur frá Skotlandi í gæSiíág' með 37 erlenda farþegar, en að öðru leyíi var fullskíriað íslenzkum farþegum. Er efurspurnin eftir SkotíandSfiSi'ðunum annars mjög mikil af hálfu ís- lendinga og nflkl«: meiri en hægt er að fullnægja. Áhugi Breía er hiris :végar minni fyrir íslandsferðunum, enda varla við miklu> að búast þar sem fólk þar í landi getur valið um margííæ.> lengri og fjölbreyttari sumarferðir sem eru miklu ódýrari en Íslandsferðín. Með þessarí .. ferð Heklu frá Skotiandi komu eins og áður er sagt 37jsrlendir ferða menn. Tuttugu ,og sjö þeirra ráðgera að fara aftur með skipinu til Skotlands á laug- ardagskvöldið en. tólf verða eftir til að skaða sig þetur um og dvelja hér hjá vin- um og kunnirigjum sumir hverjir. . Ferðaskrifstofá.ríkisins ann ast fyrirgreiðslu hinna er- lendu farþega og lsýnir þeim það markverðasta: í Reykja- vík og nágrenni. Var farið með þá í bilum um Rvík í gærdag og sýnd söfn og op- inberar byggingar. Enn- fremur er þeim gefinn kost- ur á að fára aústur að Gull- foss og Geysi og er þá venju- lega stuðlalð að Geysisgosi um leið. Þá er farið með ferðafólkið til Þingvalla og því sýndur staðurinn og gerð grein fyrir .söguhelgi hans í augum íslenzku þjóðarinnar. Geta ferðalarigafnir þannig fengið nokkuð glögga held- armynd af því markverðasta sem er að sjá í Reykjavík og nágrenni og fara heim til sín aftur mörgu vísari um menningu og riú.ttúrufegurð eyjarinnar í norðri. Þó að þátttakari í þessum íslandsferðum séuiokkuð dýr á brezkan mælijcyarða líkar fólkinu yfirleitt. -yel og sér ekki eftir því af hafa varið sumarleyfi sínu -til að fara til íslands. Tíðindamaður .Tímans hefir haft tal af brezk-um farþeg- um sem ferða.st hafa með Heklu og líkar þeim vistin Fyrir nokkru síðan fóru fram kosningar presta í tveim prestaköllum og voru um- sækjendur löglega kosnir í báðum köllunum: Um Staðarprestakall á Reykjanesi í Barðastrandar- prófastsdæmi var einn um- sækjandi, séra Þórarinn Þór settur prestur þar. Var hann kosinn prestur með 107 at- kvæðum, einn seðill var auð- ur en á kjörskrá-voru 209. Þá var kosið :um Staðar- prestakall í Steingrímsfirði. Þar var einnig einn umsækj- andi, séra Andrés Ólafsson settur prestur þar. Voru hon um greidd 208 atkvæði. 18 seðlar voru auðir og einn ó- gildur. Á kjörskrá voru 503. um borð nokkuð vel. Þeir telja skipið þó í það minnsta til aö vera heppilegt skemmti ferðaskip og vistarverurnar fyrir farþegana nokkuð þröng ar, sem ekki kemur að sök þegar um stuttar strandferð- ir er aö ræða og farþegarnir þurfa sjaldnast að dvelja nema eina nótt í sveínklef- unum og fara þá oft ekki úr fötum. En skipið er hrað- gengt og viðurgerningur góð- ur svo að þegar allt kemur til alls líkar fólki vel vist- in um borð í Heklu. Fjórar ferðir með skemmti ferðafólk eru .eftir á þessu sumri. Eftirsþurn útlendinga r svipuð í öllum ferðunum en ísléndingar fá færri að kom- ast með en vilja. Sú ráðstöfun skipaútgerð- arinnar að gefa íslendingum kost á skemmtiíerðum í sum- arleyfum sínum til hinna fögru byggða Skotlands mæl- ist vel fyrir og er lofsverð. íslendingar hafa frá því að land byggðist verið mikið gefnir fyrir það að fara ut- an, þó að löngum hafi almenn ingur ekki átt þess kost. En menningargildi utanferða al- mennings er tvímælalaust mikið og hið fornkveðna er áreiðanlega rétt „að vísari er sá sem víða fer heldur en sá sem heima er“. Mun það nú vera í athugun að efna til slíkra skemmtiferða til Miðjarðarhafslandanna. Er ætlunin að þær feröir verði það ódýrar að allur almenn- ingur geti tekið þátt í þeim, en þá fyrst ná þær tilgangi sínum. GétSiaa* árasígur Flest Suður-Afriku blöðin gerðu í dag ráðstefnu fjár- málaráðherra brezku sam- veldislandanna að umræðu- efni og eru þau yfirleitt á- nægð með árangur hennar. f Suður-Afríku hafa þegar ver ið gerðar róttækar ráðstafan ir til þess að sigrast á dollara skortinum, með því að setja á aukin innflutningshöft. Flssgsýiiiiig Flugsýning var nýlega hald in í Mos.kvu og voru þar m. a. sýndar nýjar, hraðskreiðar þrýstiloftsflugvélar. Meðal gesta á flugsýningunni var Kirk, sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.