Tíminn - 23.07.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.07.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 23. júlí 1949 154. blaff /}tá kafi til I dag. Só]itl:' kom upp kl. 4.05. Ártíte^isflóð kl. 4.30. Sólariag kl. 22.53. Síðdégisflóð kl. 16.53. f nótt: Nætuxlæknir er í læknavarð- stöfunni í Austurbæjarskólanum, síml 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apótöki, sími 1760. Næturakstur annast bifreiðastöð in Hreyfill, sími 6633. Helgidagslæknir verður Bjarni Jónsson, Reynimel \ 58, sími 2472. ÚtvarpLð Útvarpið í kvöld: Fastirliðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 2030 Tónleik- ar: Tilbrigði í F-dúr eftir Beet- hoven (plötur). 20.45 Leikrit: „Daní el Webster og djöfullinn" eftir Stephen Vincent Benét; Lárus Pálsson þýddi og færði í leikform. (Leikstjóri: Lárus Pálsson). 21.25 Tónleikar: Nýjar söngplötur. 22.00 Fi-éttir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Gautaborg. Detti- foss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til Cardiff. Fjalifoss fór frá Vismar 19. þ. m. til Akureyrar, Sigiufjarð- áf og Reykjavikur. Goðafoss er i Reykjavík, fer á sunnudagsmorg- un til Vestmannaeyja, Keflavíkur og Vestfjarða, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 21. þ. m. frá Huli. Selfoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Húsavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16,. þ. m. til New York. Vatnajök- ull för frá Hull 20. þ. m. til Reykja víkur. Einarsson & Zoega. Foldin er í Glasgow. Lingestroom íermir í Hull 24. þ. m. Ríkisskip. Esja var á ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Glasgow. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húna- ílóa á norðurleið. Þyrill er í Faxa- flóa, Sambandsskip. Hvassafell er í Finnlandi. Vestmannaeyja og Keflavíkur. í gær var flogið til: Akureyrar (2 ferð ir), Vestmannaeyja (4 ferðir) Siglufjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar. Gullfaxi fór f morgun til Kaup- mannahafnar með 40 farþega, væntanlegur aftur á morgun um kl. 17.45. Messur á morgun Elliheimiliff. Guðþjónusta á Elliheimilinu kl. 10 árd. Miss French flytur ræð- una. Dómkirkjan. Messað í dag kl. 11 f. h. Séra Bjarni Jónsson prédikar. Árnað heilla Hjónaband: í gær voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Bjarna Jónssyni, ungfrú Guð- björg Jóna Ragnarsdóttir (Guð- mundssonar útgm.) og Haraldur Gíslason (Jónssonar, alþm.) Heim- ill ungu hjónanna veröur fyrst um sinn á Laugarnesveg 23. Ennfremur ungfrú Guðrún Ein- arsdóttir, verzlunarmær. Brautar- holti 22 og Sigurður Guðgeirsson, prentari, Hofsvallagötu 20, Reykja vík. Úr ýmsum áttum ísfisksalan. Þann 21. þ. m. seldi Akurey 3321 kits fyrir 10700 pund. 20. þ. m. landaði Röðull 232,3 smál. i Hamborg. Þriffja flokks mótið. Landsmót þriðja flokks í knatt- spyrnu, hófst s. 1. miðvikudag. Fjög ur Reykjavíkurfélögin taka þátt í mótinu en ekkert félag utan af landi er með og er leitt til þess að vita. K. R. og Valur gerðu jafntefli 1:1 í fyrsta leik mótsins. Vikingur og Fram gerðu einnig jafntefli 1:1. iBlöð og tlmarit Náttúrufræffingurinn, íit hins íslenzka Náttúrufræði- félags, annað hefti þessa árgangs, er kominn út, fjölbreyttur að vanda. P,itstjóri er G'uðmundur Kjartansson jarðfræðingur. í þetta hefti skrifar Sigurður Pétursson um gerlana í sjónum. Jón E. Vest- dal um pappír. Bergsveinn Skúla- son ritar um fugla í Breiðafjarð- areyjum og fylgir skrá yfir fugl- ana. Rrsæll Árnason segir frá, er hann fann lfandi ánamaðk ofan- jarðar á góuþræl 1949. — Eld- fjöll á Aleúteyjum heitir grein eftir Þóri Baldvinsson. Guðmundur Hjartansson skrifar um athugan- ir við Kleifarvatn, er hann gerði á síðastliðnu vori. Að lokum eru ritfregnir. Morgunn, tímarit um andleg mál, jan.— Júní 1949, hefir borizt blaðinu. Eíni m. a.: Sálarrannsóknarfélag íslands 30 ára. Prófessor Haraldur Níelsson, eftir séra Svein Víking. Úr sögu frumherjanna, eftir John Worth Edmonds. Tvær merkar bækur, rit dómar eftir J. A. Draumar og dul- orfull fyrirbæri úr eig.'n reynslu, eftir Lárus Thorarensen. Lög mál afturgöngunnar, saga eftir Sir A. Conan Doyle, o. m. fl. S. EC. T, Eldri dansarnir I Q. T.-húslnií í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kL 10.30. Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — TIMINN Vegna sumarleyfa í prent- smiffjunni getur Tíminni ekki komiff út á morgun. Næsta blað kemur út á þriffjudag- Nýju og gömlu dansarnir í G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9 — ^ Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. auglýsing[ um hugmyndasamkeppni um j sumarhús við Rauðavatn Hérmeð auglýsist að frestur sá, sem gefinn var til I 1 að skila uppdráttum í hugmyndasamkeppni um sum- | l arhús við Rauðavatn, er framlengdur til 15. sept 1949 | | kl. 12 á hádegi. Borgarfógetinn í Reykjavík I MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJ | Stúlka óskast | | til afgreiðslu á Hafnarfjarðarleiðinni. Umsóknir send | | ist til Umferðamálaskrifstofunnar Klapparstíg 26 fyr- f I ir 26. júlí n. k. | 1 Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf skulu | I fylgja umsóknunum. f Tiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiimimiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimm VAFASAMAR TILLOGUR Flugferðir Loftleiðir: í gær var flogið til: ísafjarðar, Akureyrar, Flateyrar, Þingeyrar og Melgarðseyrar við ísafjarðardjúp. í dag'er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Patreksfjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Fagurhólsmýr- ar. „Geýsir" er væntanlegur í dag kl. l&.-írá Prestvik og Kaupmanna- höfri 'fulJskipacfur faripgum. „Hekla" fer kl. 8 í fyrramálið til London og er væntanlegur aftur um kl. 23 annað kvöld. Flugfélag íslands. X dag var flogið til: Akureyrar (2 . ferðir), Vestmannaeyja, Kefla- víkur (2 ferðir), ísafjarðar og Siglu f.iárðar. Á morgun er áætlað að fljúga til: Akureyrar, Síglufjarðar, Eins og öllum er kunnugt, er mikill skortur á bifreiðastæðum í bænum. Göturnar eru svo mjóar, jafnvel margar hinna nýjustu, að ekki er gerlegt að leggja þar bif- reiðum, og með vaxandi bifreiða- f jölda í bænum eru þessi mál kom- in í öngþveiti. Nú að undanförnu hefir starfað nefnd, sem gera átti tillögur um það, hversu bætt yrði úr þessu. Þessi nefnd hefir nú skilað tillög- um sínum. En það mun vægt að orði komizt, að sumum bæjarbú- um bregði í brún, þegar þeir sjá, hvað hún leggur til. Skortinn á bifreiðastæðum í miðbænum getur þessi nefnd sem sagt hugsað sér að leysa meðal annars með því, að taka ræmur af Austurvelli undir bifreiðastæði, fylla upp svæði í norðurenda tjarnarinnar og taka bæjarfógetagarðinn nú þegar til þessara nota. Eg vil ekki hafa um þetta stór orð. Eg vil aðeins segja það eitt, að þessar tillögur munu láta í eyr- um velflestra Reykvikinga eins og öfugmæli. Vöntunina á bifreiðastæð um þarf auðvitað að leysa, en það verður að gerast á annan hátt. Við höfum ríka ástæðu til þess að harma það, hvernig. Rykjavík er byggð — hversu lítið hefir verið hugsað um fegurðina, hversu víða er þröngt og svigrúm ónógt. En þeim sárar er fólki um þá bletti, sem eitthvað (lífga upp bæ- inn, hýrga dálítið svipinn. Það er ekki af neinni mann- vonzku, að fólk hlýtur að leggj- ast gegn tillögum sem þessum — ekki af neinni tilhneigingu til þess að rísa gegn því, sem yfirvö'.d- unum kann að detta í hug. Það er aðeins talandi vottur um það, að þvi þykir vænt um bæinn sinn og vill hann fagran, heilnæman og skemmtilegan. Þess vegna verður fremur að leita þess úrræðis, að rífa niður gamla og sundurgrotnaða húshjalla og skúra, scm enn er talsvert af í miðbænum, og koma þar upp bif- reiðastæðum, en taka ti! þess þá bletti sem helzt eru til fegurðar- auka. Það er ósk almennings. Og er hún nema sanngjörn? J. H. Landbúnaðarvéla Höfum fengið eftirtaldar vélar til landsins: Múga- og Snúningsvélar Sláttuvélar fyrir hesta Rakstrarvélar fyrir hesta Diskaherfi einföld og tvöföld Rótarherfi Forardælur :: il ♦ ♦ * * II :: :: I: :: H « ♦ :: ff :: n :: :: ♦♦ :: ♦♦ 8 « Eftirtaldar vélar eru væntanlegar: ♦♦ •♦ ♦♦ :f Sláttuvélar fyrir dráttarvélar allar teg. :: Garðyrkjuvélar — Clifford :: I: Brynningartæki « l\ Mjaltavélar — FuIIwood :f :: :: :: :: ♦♦ ♦♦ :: Allar nánari upplýsingar veitum við á skrifstofu okk- ff g H I: ar. Tilkynnið okkur varahlutaþörf yðar í eldri vélar •: ♦♦ g t: :: sem fyrst svo að við getum afgreitt þá í tæka tíð. Kristján G. Gíslason & Co. hi. Sími 1555. iKunmnrrns: :«:::::nnn::ur;::::u: Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.