Tíminn - 23.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.07.1949, Blaðsíða 7
154. blað TÍMINN, laugardaginn 23. jólí 1949 7 angferð „Mig langar til að bjóða yður i langferð með mér. Fyrst skreppum vér til Lund iina og lítum inn í aðalstööv ar Biblíufélagsins brezka, för- um þaðan til Kína og heim- sækjum svo Mongólíu. Á morg un er ferðinni heitið til Tíbet og á eftir heimsóttir hirðingj ar og höfðingjar á eyðimörk- 'inni ,,Góbi“. Eitthvað á þessa leið hóf Cable mál sitt í húsi K.F.U.M á þriðjudagskvöldið var. Og þar ss.m erindin voru ágæt, en ekki tök á að sýna þar mynöir, sem eiginlega áttu að fylgja, hefir stjórn biblíu- félags íslendinga fengið leyfi til að miss Gable og stallsyst- ur hennar, systurnar Eva og Francssca French, sýni þess- ar myndir frá Mongólalönd- um í Tjarnarbíó mánudaginn 25. þ. m. kl. 3, Allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir, og þótt tíminn sé mörgum ó- hentugur, verður húsið vænt anlega þéttskipað, — en þá ekkert rúm fyrir börn. Þessar ensku konur, sem kunnar eru af bókum sín- um og erindum í a. m. k. 4 heimsálfum, fóru í fyrra um Ástralíu og Indland til efling ar brezka biblíufélaginu og eru hingað komnar á þess vegum. Hershöfðingi Hjálp- ræðishersins í lundúnum hlutaðist til um að þær dvelja hjá foringja Hersins hér, þessa 10 daga, sem þær eru á íslandi. En bibliufélag vort sér um að kynna erindi þeirra. S. Á. Gíslason. » r n l Ó/ a BLARRA TINDA BLESSAÐ LAND i: « U.í íl j: j: j: H :: ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ « Efnlsskrá: A næstu grösum: 1. Trölladyngja 2. Öræfaferð í byggð 3. Álftanes 4. Um hraun og hálsa 5. í skjóli Esju 6. Grótta 7. í Örfirisey 9. Reykjalundur Ferð um Snæfellsnes Frá Dölum og Ströndum: 1. Vestur í Dali 2. í Hvammssveit 3. Á Fellsströnd 4. Á Skarði 5. Inn í Saurbæ 6. Norður í Steingríms- fjörð 7. Hólmavík 8. Yfir fjöllin Frá Vestfjörðum: 1. Súgandafjörður 2. Önundarfjörður 3. ísafjarðardjúp 4. Þorskarfjarðarheiði Ferð um Skaftafellssýslu: Inngangur 1. Frá Pétursey að Haf- ursey 2. Inn í Holtsdal 3. Kirkjubæjarklaustur 4. Austur með Siðu 5. Fljótshverfi 6. í Núpstaðarskógum. Frá Siglufirði í Fljót Sesselja í Skógum Elzta mannvirki á íslandi Kapellan á Voðmúlastöðum Skátamót á Þingvöllum Aö lokum « :: 12® isiyudir cru i hókiimi. BUírra . tinda Messað land er fróðleg og skcmmíifcg hók, vömluð að ytra fragaisgi, cn þó við Itóflegn vcrði. BÓKFELLStTGÁFAN. :: :: H ---*■* •*■♦♦»♦♦♦»♦■-‘L- 15 ára iðnaðar- fyrirtæki Frarnliald af 8. síðu. upphæð) fyrir efnivörum til Skjólfatagerðarinnar áriö 1948 eru u.þ.b. 1/5 af því, sem var árið 1946. Samkeppnishæfni Eru lóðabelgirnir samkeppn ishæfir að því er verð og gæði snertir, miðað við erlenda framleiðslu? Til þess að svara þessari spurningu, skal fyrst dregin upp mynd áf „tollvernd" þess arar iðnaðarvöru, því oft er íslenzkum iðnaði fundiö það til foráttu, að hann njóti sér- stakrar og óverðskuldaðrar tollverndar. Þungatollur er hinn sami, af efninu og tilbúnu vcrunni. 1. Tollur af tilbúnum belgj um og enginn söluskattur 13.2%. 2. Verðtollur af strigaefni að viðbættum söluskatti 16.75%. 3. Af olíum 24.4%. Forstöðumenn fyrirtækis- ins hafa leitast við að fá þessum öfugu hlutföllum breytt í réttara horf, en ekki tekist það. Að gefnu tilefni sendu þeir fyrirspurn um það til ýmsra viðskiptamanna um land allt á s. 1. vori, hvað þeir álitu um samkeppnishæfni ís- lenzku lóðabelgjanna. Sem dæmi um svörin má nefna eftirfarandi: Frá Fisksölufélagi Seyðis- fjarðar: Hér með upplýsist, að Fisk sölufélag Seyðisfjarðar hefir oft á undanförnum árum keypt línubelgi af „Belgja- gerðin h. f., Reykjavík. Er oss ánægja ð votta, að belgir frá verksmiðju þessarji hafa, hvað verð og gæði snertir, X5 SKIPAUTG6KÐ KÍKISINS „HEKLA” fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Glasgow. Farþegar þurfa aö vera komnir um borð kl. 19 og hafa þá lokið við að tollskoða farangurinn. „BALDUR” Tekið á móti flutningi til Salthólmavíkur, Krókfj arðar- ness og Skarðstöðvar árdegis í dag og árdegis á mánudag- inn. Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388 yfirleitt reynzt fyllilega sam- keppnisfærir við hliðstæðar vörur, er vér höfum keypt frá útlöndum. Frá Kaupfélagi Suðurnesja í Keflavík: Vér undirritaðir höfum haft til sölu lóðabelgi, sem framleiddir eru af Belgjagerð inni h. f., Reykjavík. Er það okkur sérstök á- nægja, að lýsa því yfir, að verð á lóðarbelgjum frá Belgjagerðinni h. f. er um 10% lægra en á samskonar vöru innfluttri og gæði (end- 'ing) engu minni. aflagnir - Viðgerðir Möfam cpnaí í áaimhan<(i fii tferj/uh/Ha Getum tekið að okkur nýlagnir, viðgerðir og breytingar í húsum. Ennfremur viðgerðir á alls konal' raftækjum. Siguroddur Magnússon, löggiltur rafvirkja- meistari, veitir vinnustofunni forstöðu. (Heima- sími 80729.) a- og raftækjaverzluaiin Tryggvagötu 23. — Sími 81279. « jj jj ♦♦ ♦♦ | a jj H ♦♦ jj § á Köl(l borð og heitur vcizlumatur sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR Tengill h.f. Rafvélaviðgerðir Sími 80694. Notnð íslenzk frímerki kaupl eg ávalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavik. Hver fylgist mefS Tímanum cf ekki LOFTUR? Til sölu „Coshutt" hestasláttuvél. Upplýsingar í síma 6223 hjá Oddi Jónssyni. tftfoeiíii Tintann ' . 5';)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.