Tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN; fimmtudaginn 4. ágúst 1949 161. blað' ketía 1 dag: ö , Sólin kom upp kl. 4.42. Splai'lag kl. 22.23. Áfdegsflóð kl. 2.30. Síödegisflóð kl. 15.10. 1 nótt: Næturlæknir er i læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030, Næturvö^Æur er í Laugavegs Apóteki,- sími 1716. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. GOD BOKAKAUP ♦: Urvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást ♦• :: nú fyrir kr. 25. Bækurnar eru þessar: ♦♦ ♦♦ ♦< | Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi f | og Dáðir voru drýgðar þeirra, Gunnar bóndi á Syðri-Reykj Hátíðahöld verzlunar- um; fimmtugsafmæli. Jónas er 89 manna ára gamall og hefir enn fótavist. Aldrei fyrr hefir verið jafnmikil Anna er 85 ára. Hún hefir verið aðsókn að hátíðahöldunum verzlun- H ♦ ♦ rúmföst cíðustu árin og dvelur á armanna, eins og nú. Alls komu ♦♦ - - heimili dóttur s.'nnar og tengda- um 15 þús. manns í Tivoligarðinn !: garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 h eimsfrægra :: ♦ ♦ « » :: Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir gerðu sonar á Syðri-Völlum. þá þrjá daga, sem skemmtanir ♦: nianna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, að verzlunarmanna stóðu yfir, enda || eRki er & færi nema afburða rithÖfunda, en er Dale \\ Hjónaefni. var veður ágætt alla dagana, og :: Siðastliðinn sunnudag opinber- skemmtiskráin hin fjölbreyttasta. ♦♦ uðu trúlofun sína ungfrú Hrefna 1 Meðal skemmtiatriða, sem vöktu !! K. Gísladóttir, Nautskoti, Vatns- mikla athygli, var danska hjól- ♦♦ leysuströnd og Ingimundur Ingi- reiðaparið, Anel og Barsk, en þau ♦♦ Cornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar. Þættirnir eru um eftirtalda menn og konur. !! Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastirliðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) ;,Zigeunersvíta“ eft- ir Coieridge-Teylor. b) „Rökkur“ eftir Eilíf Gunström. c) „Sylfrid" og ,(Vöggulag“ eftir Thorvald Lammers. 20.45 Dagskrá Kvenrétt- indafélags íslands. — á) Formálsorð að ljóðalestri. b) Upplestur: Ljóð eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur (Erlu). 21.10 Tónleikar (plötur) 21.15 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 21.30 Einsöngur: Car- uso syngur (þlötur). 21.45 Á inn- lendum vettvangi (Emil Björns- son). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfóniskir tónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert í a-moll eft- ir Grieg. b) Symfónía nr. 1 („Nor- ræna symfónían") eftir Howard Hanson .(Nýjar plötur). 23.30 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? mundarson, bílstjóri, Selfossi. j sýndu á sunnudaginn og mánu- ♦ ♦ Nýlega hafa opinberað trúlof- daginn og léku allskonar listir á :♦ un sína ungfrú Erna Marinósdótt- reiðhjólum. 11! ir (bakarameistara) Borgarnesi og Á sunnudagskvöldið hafði verzl- ♦♦ Sigurður Kr. Jónsson verkamað- unarmannafélagið kvöldvöku í út- ur Borgarnesi. varpinu. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðfinna Georgs- dóttir frá Skjálg, Kolbeinsstaða- hreppi og Ragnar Jónsson; bifreiða- stjóri, Borgarnési. Hjónaband. Btöð og thnarit Vinnan júní-júlí hefti 1949. útgr.fandi Alþýðusamband íslands, ritstjóri Karl ísfeld. Efni m. a.: Maí-söng- Nýlega voru gefin saman í hjóna- ur, kvseði eftir Þorstein Halldórs- band ungfrú Vilborg Ormsdóttir, son Norska alþýðusambandiö 50 símamær, Borgarnesi og Guðm. ^ra, eftir Alfred Skar. Húsnæðis- Sveinsson bifreiðarstjóri, Borgar- máiin. Þing danska Alþýðusam- nesi- bandtins í vor, eftir Jón Sigurðs- son. Aneurin Bevan, verkamanna- leiðtoginn frá Wales, eftir bgr. Sjómennirnir, lóðið og sementið. Hátíðahöld verkalýösins 1. maí 1949. Mannlaus skip á höfum úti, S. H. þýddi og endursagði. Bréf Alþýðu- sambandsins um kaupgjalds- cg dýrtíðarmálin. Sambandstiðindi og Ur ýmsum áttum ísfisksölar Þann 29. júlí landaði Egill rauði 239,6 smál. í Eremenhaven. 1. á- gúst landaði Gylfi 251,7 smál. í Cuxhaven. Kaupkjaldstíðindi í júlí 1949. Rit- ið er prýtt fjölda mynda. Noregsför K.R. K.R. keppti 2. ágúst í knatt- , spyrnu við Örn í Horten. Leikar ÍÞróttablaðið Sport íóru þann'g, að Örn vann með 3:2, eftir skemmtilegan leik. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 , I kvöld til Glasgow. Esja er á Aust- ^lnl Snævarr formaður fj'rðum á suðurleið. Hhrðubreið norræna skáksambandsins er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið til Norðurlandsins. Á fundi norræna skáksambands- ins í Stokkhclmi nýlega var Árni Snævarr, verkfræðingur, kjörinn formaður þess. i Eimskip: Brúarfoss kom til Gautaborgar 1. þ. m. frá Reykjavík. Dettifoss i,nl-"rn®nlip kom til Hull 31. f. m. frá Rotter- dam. Fjallfoss kom til Reykjavik- ur 30. f. m. Goðafoss fór frá Reykja vík 30. f. m. til New York. Lagar- foss er á Siglufirði. Selfoss fór frá Antwerpen 31. f. m. til Köge. Tröllafoss fór frá New York til Reykjavíkur 30. f. m. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 24. f. m. frá Hull. Jafnframt var ékveðið á þeim I fundi, að norræna skákmótið yrði legt annað íþróttaefni er í blaðinu halcið hér í Reykjavík árið 1950 í Fráfarandi formaður auk marSra m>mda' sambandsíns, Falke Rogard, var ný- lega kjörinn formaður alþjóðasam- I bandsins. Htkfeiiit 7ítnaHH Marconi Mary Pickford VValt Disney Upton Sinclair Mahatma Gandhi Wladimir I. Lenin Benito Mussolini Lowell Thomas Thomas A. Edison A1 Jolson Wolfang Mozart Mark Twain Greta Garbo Jack London John A. Sutter Richard Byrd Johan Gottileb Wendel O. Henry Fyrra bindi Albert Einstein Somerset Maugham Enrico Caruso Demanta-Jim Brady Hetty Green H. G. Wells Theodore Roosevelt Woodrow Wilson Martin Johnson Harold Loyd John D. Rockefeller Sinclair Lewis Bazil Zaharoff Mayobræðurnir Helen Keller Andrew Carnegie Chic Sale Rudolf ríkisarfi Joshephine Síðara bindi Eddie Rickenbacker Christopher Columbus OrviIIe Wright Nizaminn of Hyderabad Charles Dodson Vilhjálmur Stefánsson Katrín mikla Johan Law Zane Grey Edward Bok María stórhertogaynja Cornelíus Vanderbilt Nikulás annar Charles Dickens Frú Lincoln P. T. Barnum Carry Nation Theodore Dreiser S. Parkes Cadman Mary Roberts Reinhart Wilfred Grenfell Brigham Young Lousia May Alcott O. O. Mclntyre F. W. Woodworth Evangeline Booth Robert Falcon Scott Bill Sunday Moward Thurston Leo Tolstoy Robert Ripsley I 6. tbl. 2. árg.; hefir borizt blað- inu. Sport er í nýjum búningi og hefir Jóhann Bernhard tekið við ritstjórn þess. Sport á að koma út vikulega að sumarlagi að minnsta kosti. í þessu seinasta hefti Sports er sagt frá komu hollensku knatt- spyrnumannanna hingað, grein um utanferðir islenzkra íþróttaflokka, grein um Örn Clausen, bezta tug- þrautarmann Norðurianda. Ýmis- || mannraunum, svaðilförum og hetjudáðum. Sumar sög- !! urnar gerast á hinum nyrztu slóðum jarðarinnar, þar sem endalaus hjarnbreiða liggur yfir öllu og margra ! Dáðir voru drýgðar •s er bók við allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu !! fólki. — f henni segir frá margvislegum ævintýrum, :: Flugferðir « vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aörar við fjalla- !! vötnin í Sviss og sumar við sólheitar strendur Arabíu, !! þar sem Múhameðstrúar-pílagrímar krjúpa á kné og !{ U snúa andliti sínu til Mekku, er þeir bera bænir sínar | !! fram við Alla. í sumum er sagt frá háskaferðum um !: !! jökla og háfjallalönd, eins og t. d. Tíbet, í öðrum hermt !! !! frá hættum þeim, er yfir farmönnum vofa, bæði norð- ! ♦♦ ♦ !! ur við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi. : !! Bókin er í stóru broti hátt á þriðja hundrað síöur. ! Loftleiðir. í gær var flogið til: Vestmanna- “Oyja (3 ferðir), Akureyrar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhclsmýrar. Einnig var flogið milli Hellu og Vestmannaeyja. í dag er áætlað að fljúga til: Vertmannaeyja, Akureyrar, Pat- reksfjarðar, Bíldudals og Sands. ÁMorgun er áætlað að fljúga til: yoftmannaeyja, Akureyrar, ísa- fjarðar; Þingeyrar og Flateyrar. .. „Hekla“ kom í gær kl. 1930 frá Kaupmamvf öfn 1‘allskipuð far- þegum. TYLLI DAGAR Hátíðis- og tyllidagar eru orðnir ; minni truflun hlytist þó af þeim nokkuð margir hjá okkur, og álita- mál, hvort þeir eru ekki orðnir of margir. Einhvern tíma hefir ver- ið ympraö á því hér, hvort dagar fyrir atvinnulífið. Á síðasta sambandsþingi Kan- adamanna kom til dæmis fram sú tillaga, að allir tyllidagar, nema !! Þeir sem óska eftir að kaupa þessar bækur fylli út ♦♦ !! eftirfai'andi pöntunarseðil. ♦♦ ♦♦ I!............................................................. H Undirrit.......... óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: !! !! Dáðir voru drýgðar. fyrir samtals kr. 25.00 :! Þeir gerðu garðinn frægan -f burðargjald. ♦ • :: eins og bænadagarnir og uppstign- j jcl; nýár og föstudagurinn langi, 1 indadagur ættu lengur hljóm- þeir, sem upp á bera í miðri viku,1 grunn og ekki væri rétt að leggja | yrðu haldnir næsta mánudag á þá niður, en auka til dæmis við • eftir. Með þeim hætti fengi fólk að cumarlagi einum frídegi eða iengri samfelldan frítíma og gæti tveimur í þeirra stað. Mætti þá betur hagnýtt hann, en á hinn bóg- !! Nafn ................................................. ! ♦♦ ♦♦ U-Heimili ............................................... Póststöð t. d. koma á „Geysir" var væntanlegur í nótt degi bænda. frá New York. Árnað tieilla 60 ára biúskaparafmæli Áttu hjónin Jónas Jónsson og Anna Kj-istófersdó'Jíir á Syðri- Ryykjum I .yiiðfirði þann 27. júlí s. i. Sama dag átti einn af sonum cérstökum hátíðis- inn haganlegra fyrir atvinnulífið, ! að hafa þennan hátt á en þa'nn,’ Um þetta verður ekki frekar rætt rem nú tíðkast. að sinni, en aðe.’ns vikið að því, að j Þetta mál er ekki ómerkt. Það þessi mál eru til umræðu með hefir sína þýðingu, að frídögum ýmsum þjóðum. Það er yfirleitt j og tyllidögum sé þannig hagað í mjög tilviljunarkennt, hvenær frí- . hverju landi, að þeir notist sem dagar eru; og margir hafa fund- bezt. Þessu hefir lítill sem enginn ið það, að koma mætli frídögum gaumur verið gefinn hér, og mætti miklu betur fj’iir en nú er, þann- ig að fólk. nyti þeirra betur, en gjarna taka þetta mál allt til ræki- legrar endurskoðunar. J..H. . Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Augiýsingasími Tímans 01300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.