Tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1949 161. blað TJARNARBÍÚ Fyrirmymlar hjúskapur GAMLA BÍD Syndandl Venus i 1 (This Time For Keeps) | | (Perfect Marriage) | Mjög skemmtileg amerísk § I mynd frá Paramount. ! Aðalhlutverk: ! David Niven S = | Eddie Albert í = Sýnd kl. 5, 7 og 9. | 5, = ri^íi^iiliiininitiHiiiuiliTrtttfnssuiiiiiiinimniTimHiu. SexfoMrarnir (Sekslinger) \ ! Bráðskemmtileg sænsk = I gamanmynd. — Danskur | | texti. 1 Aðalhlutverk: Alce Söderblom | „Feiti Þór“ Modéen \ Inga-Bodil Vetterlund \ Sýnd kl. 5. 7 og 9. ÍÍllllllllllllimillllllllllllllllllllllHIIIIIIIMI 111111111111111111 | Bráðskemmtileg amerísk | ! söng- og gamanmynd í eðli- \ | legum litum. Aðalhlutverk: í ! Esther Williams, ! óperusöngvarinn heimsfrægi ! ! Lauritz Melchior I og skopleikarinnn ! Jimmy Durante. ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. iii iiiiiiiiiiniiinr iii n n iinmiii 111111111111111111111111111111111 NÝJA B í□ 1 Mamniia notalSI líf- I f síykki ! (Mother Wore Tights) j í Ný amerlsk gamanmynd, í j ! eðlilgum litum, ein af j ! þeim allra skemmtilegustu. I I Aðalhlutverk: Betty Grable Dan Dailey Mona Freeman Connie Marshall ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Saia hefst kl. 11 alla daga. j BÆJARBÍÚ í HAFNARFIRÐI j ! Hverfíeikl ástar- i innar = (The Affairs of Susan) Í Glæsileg og viöburðarík i i amerísk mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. 1 Á dansandi bárum = (Sailing Along) Í Bráðskemmtileg dans og ! söngvamynd. í ! Aðalhlutverk: Jessie Matthews Ronald Young | Barry Mackay | Sýnd.kl. 5. 7 og 9. = Sala hefst kl. 1 e. li. iillllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiii lílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Erient yfsrlit (Framhald af 5. síBu). ir, að kaupmáttur almennings hafi aukizt á ný. Verð á gúmmí hækkaði einnig s.l'. vikur, en það hafði verið mjög óstöðugt. Verðhækkunin kom, eftir að bandaríska stjórn- in hóf kaup sín á gúmmí í London. Þrátt fyrir allar þessar vonir, er ekki hægt að segja, að menn séu vissir um, að verðlagið verði stöðugra í framtíðinni. Til þess er vörumarkaðurinn bandaríski háður of miklum og óvæntum breytingum. Maísmarkaðurinn _er t. d. mjög ótryggur. Þurrkurinn, sem draga 1 mun úr baðmullar- og hveiti- | uppskerunni, hefir ekki haft néin áhrif á maísuppskeruna.. Það er því allt útlit fyrir, að í ár verði meiri maísuppskera í Bandaríkjunum en nokkru sinni áður. Landbúnaðarráðuneytið bandaríska hefir áætlað að upp- skeran muni verða 3500 millj. enskar skeppur, borið saman við 3300 millj. á sama tíma í fyrra. Það getur því farið svo, að '{jtjj$f'nin verði innlyksa með 400 miilj'. skeppa, og er þá hætt við miklu verðfalli, þrátt fyrir allar tilráiinir stjórnarvaýdanna til þess að halda verðlaginu háu. ■ ycrðfaH á maís mun hafa víð- tækar afleiðingar í för með sér. Viö það mun lækka verð á kjöti, dý2afeiti og mjólkurafurðum öll- úán-Það mun einnig hafa í för •meö sér verðlækkun á öllum Öðrum korntegundum, olíukök- mrc.pg þar með á flestum teg- úridum jurtaolía og fituefna. ...Vérðlag á jurtaolíum og fitu- ,6'fnum hefir ekki hækkað í júlí- mánuði. Það er að vísu skortur á þessum afurðum í heiminum. En það er of mikið af þeim á dollarasvæðinu. 'ÞS er útlitið varðandi járn, stál, alúminíum og tinmarkað- inum mjög tvísýnt. Eftirspurn eftir stáli og járni hefir minnk- að. Fram til þessa hefir fram- leiðendum tekizt að minnka framleiðsluna svo hratt, að þeir hafa forðast verðfall. Of hátt verð á alúminíum og tini hefir skapað geysilegt ósamræmi milli framleiðslu, sem er of mikil, og eftirspurnar, sem er mjög lítil, þannig aö verðfall hlýtur að vera væntanlegt. Eftirspurn eftir brennsluolí- um, minnkaöi svo mjög i fyrra, að þrátt fyrir aukna benzín- notkun var framleiðsla á hráolíu 3% of mikil. í ár er eftirspurn eftir brennsluolíum allt að 25% minni en í fyrra. Það hafa þvi saínast fyrir geysimiklar birgðir af brennsluolíum og hráolíu í Bandarikjunum. Oiíufélögin hafa reynt að auka eftirspurnina með því að lækka verð á brennsluolíum. •— Þau hafa einnig gert sér far um, að framieiða meira af benzíni, sem alltaf er mikil eftirspurn eftir og takmarka mjög fram- leiöslu á hráolíu. Við þetta hefir gengið nokkuð á birgðirnar af brennsluolíu og hráolíu, en þær eru þó enn gífurlega miklar. — Menn búast við verðlækkun og hafa mjög dregið úr olíukaup um sínum í bráð. Sú staðreynd hefir ekki auðveldað olíufélög- unum0 baráttuna fyrir því, að halda verðlaginu háu. Eins og sakir standa nú, er ógjörningur að segja nokkuð um það, hvort þau rnuni sigra í þeirri baráttu. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. íleima: Hafnarfirði, sími 9234 TRIPGLI-Biq I Örlagagyfojan I ! (Three Strangers) ! Ákaflega spennandi og! 1 dularfull amerísk mynd frá | ! Warnes Bros. ! Aöalhlutverk: Sydney Greenstreet | ! Peter Lorre ! \ Geraldine Fitzgerald i ! Bönnuð börnum innan \ ? 16 ára. ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Sími 1182. j 'iiiiiiiiimitimiiiiiiiiiiiimmimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii Köld foorð og heitnr veizlnmatnr sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR SK1PAUTG6KO f£ IHISINS „Skjaldbreið“ til Vestmannaeyja hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun. Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir árdegis á mánudaginn. „ESJA” vestur um land til Akur- eyrar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar á morg un og árdegis á laugardag- inn. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir árdegis á mánu- daginn. froðan vall um kjaftvikin. En hann náði ekki til kúnna, og nú læsti hann hramminum um karminn, eins og hann ætlaði að brjóta fjósið niður. Veggirnir voru þó traustari en svo, að það tækist, og björninn tók enn á ný að rölta kringum fjósið, ef vera mætti, að hann sæi sér einhvers staðar leik á borði. Þegar hann hafði rölt tvo hringi umhverfis fjósið, nam hann staðar við dyrnar og krafsaði í hurðina, svo að flís- arnar fuku í allar áttir. En hurðin lét ekki undan. Hún var úr gildum bjálkum og í traustasta lagi. Enn gerði björn- inn tilraun til þess að brjóta hana með hramminum, en þegar það mistókst líka, renndi hann glyrnunum reiðilega upp í þakskeggið, hnipraði sig saman og tók undir sig stöklc. Það brakaði í þakinu, þegar þessi stóra skepna reyndi að vega sig upp á það. Svona hékk hann litla stund, en datt svo aftur niður. Þetta bætti ekki skap bjarnarins. Blóðrauð tungan lafði út úr honum, og lítil augun skutu gneistum af illsku og bræði. Hann lagöi undir flatt, þokaði sér fáein skref aftur á bak og gerði nýja atrennu. Nú tókst betur til. í næstu andrá stóð hann öskrandi uppi á þakinu. Lars hafði horft þegjandi á aðfarir bjarnarins. Hann hlaut brátt að verða leiður á þessu rölti í kringum fjósið. Frumbýlingurinn hafði einhvern veginn ekki getað fengið sig til þess að hrekja hann á brott. Það var engu líkara en hann gerði sér einhverjar vonir um, að björninn kynni að festa sig og falla þannig á eigin bragði. Eða jafnvel bein- línis leggjast undir öxina þarna á hlaðinu. En nú horfði málið öðru vísi við. Björninn vár ekki fyrr kominn upp á fjósþakið en Lars þreif öxina og hljóp út. Birgitta elti hann, veifandi og kallandi. Björninn leit illilega til þessara mannskepna, sem komu svo skyndilega á vettvang. Hann virtist mjög í vafa um, hvort hann þurfti að óttast.þær. Hann stóð kyrr á þakinu, krafsaði og reif. Það skrjáfaði í birkiberkinum og brakaði ískyggilega í sperrunum. Þess virtist skammt að bíða, að björninn bryti þakið og dytti niður í fjósið. Skyndilega rak björninn upp ógurlegt öskur. Lars hafði kastaö stórum kubbi af alefli beint á trýnið á honum. Nú seig fyrst í bangsa. í næstu andrá reið stærðardrumbur á kjammann á honum, og síöan hver af öðrum. Þessa ósvífni þoldi hinn loðni gestur ekki. Hann steypti sér niður af þak- inu, reis upp á afturlappirnar og kjagaði öskrandi á móti Lars. Lars þokaði sér nær bæjardyrunum. Hann var með sinn kubbinn i hvorri hendi, en öxinni hafði hann fleygt á eldi- viðarhlaðann. Birgitta og börnin ráku upp óp, utan við sig af skelfingu. Björninn þagði ekki heldur. Hann öskraði, svo að undir tók í fjöllunum. Blóðhlaupin augun loguðu af heift, og fer- legur skrokkur hans vaggaði fram og aftur. Lars hopaöi undan. En allt í einu reiddi hann upp hægri höndina. Stór birkikubbur lenti beint í ginið á birninum, sem nú lét hrammana síga og ýlfraði af reiði, og í sömu svipan fékk ha'nn nýtt högg á eyrað. Þá hörfaði hann und- an og skokkaði burt. Lars elti hann með köllum og fáryrð- um og sá það síðast til hans, að hann hvarf ni'ður að Hljóða- klettslæknum. Lars og Birgitta flýttu sér í fjósið, þegar björninn var flúinn. Kýrnar voru lagztar. Þær stóðu ekki upp einu sinni, þótt Birgitta sáldaði fyrir þær heytuggu. Lars reyndi að reisa þá kúna, sem hreytti, en það tókst ekki. Hún varð að fá að liggja, þar til hún var búin aö hvíla sig eftir um- brotin á básnum. Lars var þungbúinn á svip, er hann virti fyrir sér um- merkin eftir heimsól^n bjarnarins og lét hlerann fyrir mykjugatið. Björninn hafðf rifið sundur leörið, er notað var sem hjörur. Það þurfti líka að gera við þakið, en það lét hann bíða. Börnin voru enn mjög hrædd og þoröu varla að koma út, og það voru rauðir dílar í kinnum Birgittu. — Nú hefði Dóni átt að vera heima, sagði hún allt í einu. Lars rumdi. Hann var eiginlega feginn, að Dóni var ekki heima. Björninn hefði drepið hann, ef fundum þeirra hefði borið saman. — Þaö er ekki víst, að hann komi aftur. — Hver?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.