Tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, fimmtudaginn 4. ágúst 1949
161. blað
Áhrif kvikmynda á börn
Niðurlag.
Arine Margrethe var þrett- |
án ára. Móðir hennar er
þvottakona, og faðirinn verka
maðtir. I
íbúðin: eitt herbergi og eld- '
hug.'- 1
Aiine Margrethe hafði oft
stólið'. Síðast stórri upphæð i
frá kennslukonu í skólanum. !
Varð sá þjófnaður til þess, að
itiái* Önnu kom fyrir barna-
vóbndarnefnd.
Stelpa þessi líktist Nils á
ýmsan hátt Var t. d. dul og
fárriálug. Foreldrar hennar
báru ekkert skyn á barnasál- |
fræði. Anne hafði oft verið
barin. Hún hafði enga kyn-
lífsfræðslu fengið. i
Eftir að sex viðræður höfðu
fram farið fór Anne að segja
nokkuð af högum sínum. Hér
er aðeins tilgreint það, sem i
hún sagði í sambandi við1
kvikmyndir. f
Hún mælti: „Það var svo
leiðinlegt heima síðari hluta ;
dagsins, og húsvörðurinn svo
andstyggilegur. Það mátti
ekki hreyfa sig án þess að
hann kærði það. Ekki hoppa |
ofurlítið í paradís eða kallast
á. Samstundis og það var gert, j
var fyrirskipað að hætta leikn
um og þegja. Það var enga
skemmtun hægt að fá.“
Svo fór Anne að stela pen-
ingum og kaupa sig inn á
kvikmyndir.
Hún sagðist fyrir skömmu
hafa séð ágæta kvikmynd.
Hún minntist á Shirley
Temple, og dáðist mjög að
kjólum hennar. Hún sagði út-
drátt úr kvikmyndinni Ching
Ching.
Þar voru fínar dömur og
herrar með peninga eins og
sand. Anne kvaðst vilja fara
til A.meríku og ná í milljóna-
eiganda.
Þarna var sama sagan:
Vöntun á frístundavinnu og
skemmtunum, dagdraumar og
nautnasýki. Á kvikmyndun-
um komst hún í annan heim,
þar sem allsnægtir ríktu.
Auk þjófnaðanna, sögðu for
eldrar hennar, að hún væri
úti á þekju í skólanum. En
kennararnir teldu hana hafa
göðar námsgáfur. Ef hún
riennti að iesa myndi hún
standa sig vel. En Anne Mar-
grethe dreymdi um það, að
veroa fínt klædd og glæsileg
eins og Shirley Temple.
Per var tólf ára. Hann var
meölimur í flokki óknytta-
s'tráka. Var tekinn fyrir rétt.
Foreldrar hans höfðu farið
til taugalæknis, vegna þess að
drengurinn varð -svo undar-
Tegur eftir að þjófnaðirnir
komust upp.
Eftir að foreldrarnir höfðu
k’omist að því að Per stal, var
hánn barinn heiftarlega. Bar
hann merki þess á bakinu. Svo
ógnuðu þau honum með lög-
réglunni.
‘ En drengurinn lét ekki segj-
ast, Hann hélt áfram að stela.
Aðrir strákar fengu hann til
ite'ss að vera á verði á meðan
þéír voru að stela. Þannig
koirist hann út á þjófnaðar-
b'ráutina.
Eíílt* Jólisaiass Selieviiag
Foreldrarnir þorðu ekki að
láta Per í hæli fyrir vandræða
börn, vegna taugaveiklunar.
Annar sonur þeirra, Friðrik
. var þar. Hann var hraustur,
og beit hælisvistin á hann. Á
hæli þessu var strangur agi.
, Sagði Friðrik vöndinn geymd-
an í saltpækli, fyrir allra aug-
um, til þess að vara drengina
við því að hegða sér illa. Því-
líkt myndi Per ekki þola.
Ekki var hægt að láta Per
segj a frá þvi er hann sá úti á
síðkvöldum, né gefa upp nöfn
félaga sinna.
Þegar Per kom til rannsókn
ar reyndist ekki erfitt að fá
hann til að segja allt af létta
innan skamms. í fyrstu brast
hann í grát er minnst var á
þjófnað við hann, og sektar-
meðvitundin lýsti sér ótvírætt
á svipnum.
Per sagði Hoel ýmislegt, sem
hann engum hafði öðrum
sagt. ÞaÖ var regla í þjófa-
klíku þessari, að meðlimirnir
vörðust allra frétta af félög-
um sinum. Þeir höfðu for-
mann og framkvæmdastjóra.
Þjófar þessir héldu sig eink
um í skemmtigörðum, og stálu
frá kærustupörum eða öðrum
elskendurn. Allir reyktu þeir,
og átu mikið sælgæti. Svo
frömdu þeir innbrot. Hið síð-
asta var gert á sama hátt og
þeir höfðu séö í kvikmynd.
En þetta innbrot misheppn-
aðist.
Verðir höfðu verið settir, og
þeir sem ætluðu að ná í pen-
ingakassann, eftir að hafa
skriðið inn um glugga, fengu
hættumerki áður en það tókst
að grípa kassann. Drengirnir
flýðu og komust undan. Per
varð hræddur, og sagði
mömmu sinni, er heim kom,
frá þessum atburði. En for-
eldrar hans kærðu fyrir lög-
reglunni. Per gerði félögum
sínum aðvart. En þá voru þeir
staddir í útihúsi nokkru. —
Þarna ríkti reglan: einn fyrir
alla, allir fyrir einn. Þeir
eyddu peningunum í félagi.
Þeir voru á öndverðum meið
við fullorðna fólkið, og þráðu
ævintýri.
Af kvikmyndunum lærðu
þeir ýmis brögð, sem komu
þeim að haldi. T. d. hvernig
hægt er að leika á lögregluna.
Ola, 17 ára, var tekinn til
rannsóknar. Hann var af
betra fólki kominn.
Hann sagði meðal annars:
„Við hvað eiga strákar að
fást? Það eru allt of fáir
knattspyrnuvellir, og of fá
tækifæri til þess aö iðka í-
þróttir. Fáir drengir hér hafa
efni á því að ferðast í.spor-
vagni út úr borginni."
Ola hafði stolið, pantsett
annara muni og falsað nöfn í
hagsmunaskyni.
Hann vildi allt fyrir vini
sína gera. Mikill hluti þeirra
peninga, sem hann stal fór
fyrir veitingar handa vinum
hans, og fyrir aðgöngumiða
að bíó.
Striðs- og bardagamyndir
voru þeim félögum mest að
skapi.
Hoel segir frá fleiri drengj-
um, er hann hafði til rann-
sóknar. Meðal þeirra voru
strákar, sem ílúið höfðu úr
barnahæli, og hugðust leggj-
ast út þó um hávetur væri.
Hugmyndina höfðu þeir
fengið úr kvikmynd. Skýrir
einn drengjanna frá þessu í
all löngu máli.
í einræðisríkjunum eru
margar kvikmyndir, sem eink
um eru ætlaðar börnum,
hreinar áróðurs myndir. Svo
var því farið í Þýzkalandi í
stjórnartíð nazista.
í Sovétríkjunum hefir verið
komið upp mörgum kvik-
myndahúsum fyrir börn, rann
sökuð áhrif kvikmynda á þau,
og ritað um þetta mál. En
ekkert af því mun að finna
á öðru máli en rússnesku enn
sem komið er. Rússar láta búa
til margar barnakvikmyndir,
og er það gert í samráði við
skólana. Hefir nefnd manna
yfirstjórn þessara mála.
Víðtækustu rannsóknir, um
áhrif kvikmynda á börn, hafa
verið gerðar í Ameríku. For-
stjóri „The Motion Picture
Research Counsil," hefir stað
ið fyrir rannsóknum þessum,
og haft marga hjálparmenn,
úr hópi kennara, þjóðhags-
fræðinga og annara lærðra
marina. Rannsóknir hafa ver-
ið styrktar með fjárframlög-
um úr „The Payne Fund.“ —
Ýmsar stofnanir veittu aöstoö
sína, sem óþarft er upp að
telja.
Árangur þessara rannsókna
var birtur i tólf heftum, er út
voru gefin.
Aðalverkefnið var þetta: ‘
Hvaða áhrif hafa kvikmyndir
á tilfinningalíf, heilsufar,
þekkingarforða, ímyndunar-
afl, hugmyndir, hugsjónir,
skoðanir og hegðun barna?
Hafa ljótar kvikmyndir
hvetjandi áhrif á börn til
glæpá? Hve oft fara börn í
bíó? Með hverjum fara þau?
Úr hvaða stétt, eru þau, og við
hvaða lífskjör búa þau?
Hvert er aðalefni kvik-
mynda þeirra er þau sjá?
Hvað í myndunum nefir mest
áhrif á börnin? Hve lengi vara
áhrifin?
Miklu fleiri spurningar en
þessar var um að ræða.
Rannsóknirnar leiddu í Ij ós,
að kvikmyndir hafa mikil á-
hrif, bæði til ills og góðs.
Börnin fá töluverðan fróð-
leik af kvikmyndum. Sumt er
þeim til gagns, sumt til ó-
gagns.
Kvikmyndir hafa mikil á-
hrif á framkomu og hugsana-
lif barna. Meiri hluti á’nrif-
anna eru óheppileg.
Það er of mikið í myndun-
um, af afbrotum, óheilbrigð-
um ástarmálum, æsandi við-
burðum og óeðlilegum. Margt
af fróðleik þeim, sem þar er
að fá, er ekki rétt með farinn.
Einkum eru sögulegir viðburð
ir og náttúrufræðilegur fróð-
leikur rangfærðir.
Hættulegastar eru afbrota-
myndir, kúreka-, hernaðar- og
sumar ástamálakvikmyndir.
Hér verða nefnd dæmi:
í hæli fyrir afbrotadrengi
kom í ljós við rannsókn, að
45% drengjanna höfðu feng-
ið löngun eftir að fá meiri
peninga handa á milli, eftir
að hafa séð glæpamynd. —
Myndin leiddi í Ijós að það
væri létt verk. 40% drengja
þessara höfðu beitt sömu
brögðum og sýnd voru á mynd
inni. Af brögðum þessum voru
80% glæpsamleg.
•
Við umræðurnar kom það á
daginn, að brögð þessi þóttu
drengjunum sniðug, og þeir
álitu rán og skothríð spenn-
andi. Til þess að vera ræningi
og þjófur þyrfti hugrekki. —
Byggðist þetta álit þeirra á
hetjudýrkun þeirra.
Er þeir komu úr bíó, eftir að
hafa horft á glæpa- eða kú-
rekamyndir voru þeir ólmir
(Fravihald á 7. síöu)
Ferðalangur skrifar:
„Ég var að tala við bóntla á
Suðurlandi. Þar í sveit eru áber-
andi vandræði með gúmmístíg-
vél, og það er allt annað en
þægilegt um sláttinn, þar sem
engjar eru blautar og þar að
auki oftast rigningar það sem af
er slættinum. Á heimili þessl
bónda eru 5—6 manneskjur, sem
ganga á engjar að staðaldri. —
Einn maður á heimilinu var á
vertíö og náði þá í sjóstígvél,
fullhá, og annað er ekki til.
Kaupfélagið hefir engin gúmmí-
stígvél fengið, og engin leið að
fá neitt nema með því að gera
út umboðsmenn í Reykjavík til
kaupa þar, og ræður þá hending,
hvort tekst.
Svipað má raunar segia um
vinnuföt. Þaö sem framleitt er
af þeim, virðist ekki ætlað sveita
fólki, a. m. k. fær kaupfélagið
þau ekki. Ég held, að full þörf
væri á að eftirlit með því, hvern-
ig vinnuíatagerðirnar úthluta
þeirri vöru, og gott væri að vita,
hvort ekkert slíkt eftirlit er til.
Sveitafólkið veit, að ástandið í
gjaldeyrismálunum er erfitt, en
þegar það fréttir í blöðum og
útvarpi, að stöðugur straumur sé
af ferðafólki til útlanda með er-
lendan gjaldeyri í vasanum, og
að íslenzkar flugvélar, sem líka
þurfa stórfé í gjaldeyri, eru önn-
um kafnar við að flytja þetta
fólk, bregður mörgum í brún. —
Það þykir mönnum líka hlálegt,
ef satt er, að fyrirhugað sé að
flytja inn fjölda af fólksbílum á
næstu-mánuðum.“
Þetta skrifar ferðalangurinn
og er það þakkarvert af honum
að minnast á þetta. Vandræði
sveitafólksins með vinnuföt og
verjur eru mikil og bagaleg, og
að líkindum mun meiri en í
kaupstöðum. Það er þó sannar-
lega ámælisvert, að fólk það, sem
vinnur við landbúnaðarstörfin
skuli ekki eiga jafnan kost við
aðra um nauðsynlegustu vinnu-
klæði, og hlutur sveitafólksins er
varla of góður, þótt það eigi kost
á sæmilegum vinnufatnaði og
verjum við störf sín, getur hver
: sem er ímyndað sér, hve nota-
(legt það sé að standa á voturn
engjum án gúmmístígvéla.
Og sums staðar verður að
sækja engjarnar fast í sumar.
Heyöflunin verður erfiðari en
nokkru sinni fyrr. í uppsveitum
Þingeyjarsýslu er ástandið til
dæmis þannig á sumum bæjum,
' að varla verður slegið högg í
j túnum í sumar, svo eru þau kal-
(in og rotin. Ætli þeim bændum
’ ætti að vera of gott að geta feng-
ið gúmmístígvél á. fæturna á
votengið?
Heimamaður.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er auðsýndu
samúö og vinarþel við fráfall mannsins míns
ÓLAFS II. JÓNSSONAR,
Ásta Jónsdóttir, Stóragerði.
•viiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiaaiaiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiKiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiii
Hvalkjöt
Hraðfryst hvalkjöt er samkvæmt rannsókn At-
vinnudeildar Háskólans NÆRINGARMIKIL,
HOLL og ÓDÝR fæða. Athygli skal vakin á
því, að í sumar hefir einungis úrvals hvalkjöt
verið hraðfryst í 2 lbs pökkum.
Bezt er að nota hvalkjöt, — MEÐ LAUK, í
allskonar steikta kjötrétti, t. d. gullasch, buff,
saxað buff og barið kjöt.
Rétt er að krydda hvalkjöt nokkru meira en
annað kjöt og eins er nauðsynlegt, að það sé
vel steikt, þannig að kjötstykkin séu aldrei hrá
að innan.
Heildsölubirgðir til innanlandssölu hjá Niður- |
suðuverksmiðju S. í. F. í Reykjavík.
jniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiia
nmjjjjriíujuímujujjun::
juuuuuuu
Lokað
til 9. ágúst vegna sumarleyfa.
Kjötbúðin Borg