Tíminn - 10.08.1949, Blaðsíða 3
166. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 10. ágúst 1949
3
DraummaBur Ing-
vars Pálmasonar
Frásögn sú, sem hér fer
á eftir, birtist í seinasta
hefti Eimreiðarinnar og
er skrásett af Halldóri Ste-
fánssyni alþingismanni.
Hann tekur fram, að hún
sé skráð eftir samtali við
Ingvar Pálmason 1933.
Ingvar Pálmason, alþing-
ismaður, hafði drauma-
mann u. þ. b. fimm ár, að
hann hugði (1893—1898).
Hann stundaði þá útgerð frá
Norðfirði á róðrarbáti við
þriðja mann og var sjálf-
ur formaður á bátnum.
Við þenna draummann
sinn ræddi Ingvar í svefni
jafn eðlilega, að honum þótti
sem í vöku væri. Draumvitj-
anir þessar komu jafn, hvort
sem hann leiddi huga að
þeim að kvöldi eða ekki;
hann hvorki gat framkallað
þær né aftrað þeim. Draum-
maðurinn var honum vinveitt
ur og sagði honum margt,
sem að gagni mátti koma.
Það fyrsta, sem hann
mundi til draummannsins,
varð við atburð, er hér seg-
ir:
Móðir hans, Guðrún Sveins-
dóttir, lá í lungnabólgu, en
ekki þungt haldin. Einn dag,
sem oftar, lagði Ingvar sig
til svefns í herbergi á ris-
hæð hússins; móðir hans lá
í herbergi þar innar af. Er
hann var sofnaður, þykist
hann eiga tal við ókennd-
an mann, er síðar átti eft-
ir að vitrast honum svo oft.
Meðal annars, sem draummað
ur þessi þá sagði, var þetta:
„Nú er skipið hennar móður
þinnar að ganga niður“. í
svefninum lagði Ingvar enga
sérstaka merkingu í þessi orð
draummannsins. En þegar
hann vaknaði, stóðu þau hon
um svo élöggt í huga, að
hann leit inn í herbergi móð-
ur sinnar og spurði um líð-
an hennar; var hún sögð ó-
breytt. Gekk hann þá niður
af svefnloftinu, en nær að
vörmu spori var komið á eft-
ir honum og honum tjáð, að
móðir hans væri látin.
Upp frá þessu fór Ingvar
að veita draummanninum
fulla athygli, enda birtist
þessi óboðni gestur honum
staðfastlega upp frá því.
Að mestu leyti hnigu sam-
i ræður draummannsins við
Ingvar að daglegum störf-
um, einkum því sem laut að
sjósókninni, veðri og fisk-
gengd. Brást Ingvari aldrei
það, sem draummaðurinn
sagði fyrir um þau atriði,
enda gekk útgerðin vel og far
sællega.
Draumvitranir þessar hurfu
snögglega haustið 1898 og þó
ekki tilefnislaust:
Liðið var nokkuð fram í
septembermánuð og nótt orð
in dimm. Róðrar voru sótt-
ir. á grunnmið einvörðungu
og hafnir í myrkri svo
snemma, að í birtingu væri
komið á miðin. Svarta boka
var að kvöldi dags, og þótti
tvísýnt, hvort róið yrði um
nóttina. Þannig voru ástæður,
er gengið var til náða að
kvöldinu.
Um nóttina vitraðist draum
maðurinn Ingvari. Taka þeir
tal saman að venju, m. a. um
þokuna og róðrarútlitið.
Draummaðurinn kvað þok-
una ekki þurfa að hamla
Orlofs- og skemmti-
ferðir um næstu
róðri, hún nái ekki lengra til
hafs en útundir Rauðubjörg-
in, og sé þar nægur fiskur
á miði, sem hann tiltók. Á
venjulegum tíma vaknar Ingv
ar, klæðist og lítur til veð-
urs. Þokan var hin sama.
Vekur hann nú háseta sína,
segir þeim veðrið óbreytt, en
kveðst samt ætla að róa. Þeir
töldu það úr; sögðu það
myndi árangurslaust vegna
þokunnar. Ingvar sagði, að
þokan myndi vera aðeins
fjarðarfylla, og nógur fiskur
væri undir Rauðubjörgum;
hlaut formaður að ráða.
Það rættist, sem draummað
urinn hafði sagt. Út við
Rauðubjörg var þokulaust og
gnægð fiskjar á hinu tiltekna
miði draummannsins. Háset-
ar undruðust mjög, hversu
nákvæmlega fyrirsögn for-
manns hafði rætzt, og geneu
á hann um það, hvernig hann
hefði getað vitað þetta svo
glögglega. Varð Ingvari þá
sú ógætni á að segja þeim
frá draummanninum. Upp
frá því vitraðist draummaö-
urinn honum aldrei.
Eitt af því, sem draummað-
urinn færði oft í tal við Ingv-
ar var það, að hættuleg sigl-
ing væri útifyrir Norðfjarð-
arnípu; var og kunnugt, að
þar var slagviðrasamt Bar
Ingvar í huga sér ugg um
það, að þar mundi hann far-
ast, eða komast í lífshættu a.
m. k. En svo leið ö!( sjósókn-
artíð hans, að honum barst
aldrei á, hvorki þar né ann-
arsstaðar. En árið 1904. stuttu
eftir að Ingvar hafði látið af
formennsku á róð'iabát, varð
það slys, að þriggja manna
fari, sem hann átti og gerði
út, hvolfdi á siglingu einmitt
a þessum tilgreinda stao.
Prukknaði formaðurinn, Run
óifur Guðmundsson að nafni,
en hinir mennirnir, tveir,
björguðust. Þótti lionum sem
við þetta slys hefði átt aðvör
un draummannsins, enda hjó
það honum nærri sem útgerð-
armanni bátsins.
Innflutningur dráttarvála
Svar til Hannesar Pálss. frá Undirfelli
Um næstu helgi efnir Ferða
skrifstofa ríkisins til eftirtal-
inna orlofs- og skemmtiferða,
er hefjast á laugardag og
sunnudag.
1. Eftirmiðdagsferð:
Krísuvík — Kleifarvatn —
Selvogur — Strandakirkja —
Þorlákshöfn — Hveragerði.
Lagt af stað kl. 2 e. h. á laug-
ardag.
2. Eftirmiðdagsferð um ná-
grenni Reykjavíkur:
Bessastaðir — Hellisgerði
— Vífilsstaðir — Vatnsendi —
Heiðmörk — Jaðar — Hafra-
vatn — Hitaveitumannvirk-
in að Reykjum — Reykja-
! lundur. Lagt af stað kl. 2
e. h. á laugardag.
3. 1 dags ferð:
| Gullfoss og Geysir — Brú-
arhlöð — Skálholt — Þing-
vellir. Lagt af stað sunnu-
dag kl. 9 f. h.
4. 1 dags ferð:
I Þjórsárdalur. Skoðaðar rúst
irnar að Stöng, Gjáin, Hjálp-
aríossar og aðrir merkir stað-
i ir. Lagt af stað kl. 9 f. h.
! á sunnudag.
I
5. 1. dags ferð:
Krísuvík — Kleifarvatn —
Selvogur — Strandakirkja —
Þorlákshöfn — Hveragerði —
Sogsfossar — Þingvellir. Lagt
af stað sunnudag kl. 9 f. h.
6. 1 dags ferð:
Hringferð um Þingvöll —
Kaldadal — Borgarfjörð —
Hvalfjörð. Lagt af stað kl. 9
f. h. á sunnudag. Stoppað i
Húsafellsskógi og við Barna-
fossa. Ekið inn Hálsasveit að
Reykholti. Þá inn Bæjarsveit
til Hvanneyrar. Síðan um
Hvalfjörð til Reykjavíkur.
7. 1 dags ferð:
Fljótshlíð. Skoðaðir sögu-
staðir Njálu. Lagt af stað kl.
9 f. h. á sunnudag.
8. Eftirmiðdagsferð:
Ferð um Reykj anes. Ekið að
Garðskagavita. Komið við á
(Framhald á 7. slðu)
Þar sem grein sú, sem Hann
es Pálsson, Undrafelli, ritar
í blað yðar þann 19. júlí um
innflutning dráttarvéla und-
irritaðra fyrirtækja og Drátt-
arvéla h. f. er í höfuðatrið-
um mjög röng og villandi, þá
viljum við, herra ritstjóri,
biðja yður að birta i blaði yð-
ar eftirfarandi:
H. P. telur í grein sinni,
að undirrituð fyrirtæki hafi
fiutt til landsins samtals 174
dráttarvélar, sem kosti alls
með útsöluverði til bænda á
hafnarbakka kr. 2.096.790,00.
Síðan slær greinarhöf. því
föstu, að ef Ferguson-drátt-
arvélar hefðu verið innflutt-
ar í stað véla okkar, þá hefði
útsöluverð þeirra ekki numið
nema kr. 1.774.000,00. Hefðu
bændur því verið skattlagðir
um kr. 321.990,00. Jafnframt
staðhæfir H. P. að hægt
hefði verið að flytja inn 31
fleirri Ferguson-véla fyrir
sömu gjaldeyrisupphæð og
vélar okkar kostuðu.
Skal nú hér að neðan sýnt
fram á hið rétta í máli þessu.
Heildartala dráttarvéla
þeirra, sem H. P. telur fyr-
irtæki okkar hafa annazt inn
flutning á er ekki með öllu
rétt. Til þess þó hins vegar,
að lesendur blaðsins eigi
betra með að átta sig á mál-
inu, munum við i grein þess-
ari leggja til grundvallar þær
tölur, er H. P. notar í grein
sinni og verður útkoman þá
eins og neðangreind sundur-
liðun snýr.
Listfræðsla Handíða- og
myndlistarskólans
Fyrir nokkru hefir Hand-
íða- og myndlistarskólanum
tekizt að fá hingað allveru-
legt safn mjög vandaðra list-
prentana, sem gerðar eru eft
ir heimsfrægum málverkum
frá ýmsum öldum. Myndir
þessar eru frá reproduktions-
forlögunum Braun & Cie í
París og Classen í Zúrich
(áður Ackermannsforlagið í
jMúnchen). Hafa útgefend-
urnir góðfúslega lánað mynd
irnar hingað. Upp úr miðjum
!þessum mánuði verður opnuð
Áýning á myndum þessum í
i húsakynnum skólans á Lauga
vegi 118. Myndir þessar munu
einnig verða sýndar á nokkr-
um stöðum utan Reykjavíkur.
Á vetri komanda er von á
fleiri söfnum mynda erlendis
frá og þá frá fleiri löndum.
Takizt að fá nauðsynlegan
gjaldeyri til kaupa á mynd-
um þessum, mun sýningar-
gestum verða gefinp kostur ,á
að kaupa þær. Ágóði, er verða
kynni af sölu þeirra, rennur
til styrktar starfsemi skól-
ans.
Um næstu mánaðamót er
norski listmálarinn Kristiari
Kildal væntanlegur hingað
og mun hann kenna skraut-
málun („rósamálun") á nám
skeiði er haldið verður í Hand
íðaskólanum frá 15. sept.
fram undir miðjan nóvember.
Kildal, sem talinn er í fremstu
röð norskra listamanna, er
hafa helgað sig þjóðlegri
myndlist, hefir um langt
skeið unnið ötullega að söfn-
un og varðveizlu skrautlistar
fyrri tíma og sköpun nýrrar
alþýðu-myndlistar í anda
norsks þjóðlifs og menningar.
Áður en hr. Kildal fer héð-
an mun Handíðaskólinn efna
til opinberrar sýningar á
miklu safni norskrar skraut-
listar, §em hann tekur með
sér hingað.
(Framhald á 7. síðu)
Gjaldeyrisupphæð.
Hekla h. f.
17 — John Deer
Orka h. f.
10 — Massey Harris
14 — Massey Harris
Ræsir h. f.
50 — Allis-Chalmers
25 — Allis-Chalmers
2 — Allis-Chalmers
6 — Allis-Chalmers
Ásgeirsson & Björnsson.
10 — Volvo
Sveinn Egilsson h. f.
20 — Fordson
Bílasalan h. f.
20 — Fordson
F.O.B. verð
pr. dráttarvél
7.308,50
8.431,98
6.342,17
5.647,90
6.975,77
7.964,00
5.886,58
10.317,00
7.007,91
7.007,91
Útsöluverð án 2% söluskatts:
Hekla h. f.
17 — John Dear
Orka h. f.
10 — Massey Harris
14 — Massey Harris
Ræsir h. f.
50 — Allis-Chalmers
25 — Allis-Chalmers
2 — Allis-Chalmers
6 — Allis-Chalmers
Ásgeirsson & Björnsson.
10 — Volvo
Sveinn Egilsson h. f.
20 — Fordson
Bílasalan h. f.
20 — Fordson
pr. dráttarvél
11.017,94
13.309,91
9.685,85
8.883,41
11.131,70
13.222,81
9.190,79
14.947,58
11.000,00
11.000,00
Heildar-
F.O.B. verð
124.244,50
84.319,30
88.790,38
282.395,00
174.394,25
15.928,00
35.319,48
103.170,00
140.158,80
140.158,80
Kr. 1.188.879,01
Heildar-
útsöluverð
187.304,98
133.019,10
135.601,90
444.170.50
278.292.50
26.445,62
55.144,74
149.475,86
220.000,00
220.000,00
Kr. 1.849.455,20
Eins og lesendur sjá af
ofanrituöu er verðmismunur
sá, sem H. P. talar um í grein
sinni því réttilega talinn kr.
75.455,20 en ekki kr. 321.990,00
eins og þar er haldið fram.
Verðmismunur þessi stafar
einungis af hærri fragt, sem
er á vörum frá Bandaríkj-
unum. Einnig eru vélar okk-
ar í heild þyngri og þaraf-
leiðandi verður þyngdartoll-
urinn meiri.
Þess skal hér getið í sam-
bandi við dráttarvélainn-
flutning Orku h. f., að þeim
vélum fylgir nokkuð meiri út-
búnaður en sumum hinna
framangreindu véla. Enn-
fremur skal tekið fram, að í
vor flutti firmað inn 10 vél-
ar Model 22 fyrir utan þær 10
vélar sömu gerðar, sem að
framan greinir. Verð 9 þess-
ara véla var ca. kr. 1.000,00
lægra pr. vél, en verð þeirra
10 véla, sem að ofan eru nefnd
ar. Verð einnar vélar, þ. e.
þeirrar, er fyrst var flutt inn
var kr. 11.831,10.
Hvað viðvíkur fullyrðingu
H. P. um að hægt hefði ver-
ið að flytja inn til landsips
31 fleiri dráttarvélar af
Ferguson-gerð, er Dráttarvél
ar h. f. hefðu séð um iriri-
flutninginn í stað okkar, þá
er einnig hér farið með alger-
lega rangt mál, eins og _nú
skal sýnt fram á. Heildár F.
O.B. verð hinna 174' iim-
ræddra dráttarvéla ökkar,
eins og að framan er sýnt,
nemur samtals kr. 1.188.8^9,01
eða kr. 6.832,64 pr. vél. Heiíct-
ar F.O.B. verð 174 Fergúkbn-
dráttarvéla myndi nemá kr.
I. 247.896,68 eða kr. 7.171,82 pr.
vél. Er hér gengið út fxáý að
(Framhald á 7. siðu)