Tíminn - 17.08.1949, Page 1

Tíminn - 17.08.1949, Page 1
33. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 17. ágúst 1949 172. blaíi Skrifstofur i EdcLuhúsin-j, Í! 81302 og 81303 Fréttaslmar: <! <1 Afgreiösluslmi 2323 <i (j Auglýsingasími 81300 <i y PrentsmiSjan Edda t Ritstjöri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Minni síldveiði í gær en veður batnandi Báið að salta um 25 fHisund tunnar sildai*. í gær var dimmt yfir og kaldi á síldarmiðunum við Norð Austurland og lítil veiði, en síðari hluta dags glæddi til og kyrrði, og jukust veiðivonir aftur í gærkveldi. Allmörg skip hafa kq#ið með síld til Siglufjarðar s. I. sólarhring, nokk- ur til verksmiðjanna við Eyjafjörð og til Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. í gærkveldi var búið að salta um það bil 25 þús. tunn ur síldar á öllu landinu og síldarverksmiðjur ríkisins höfðu borizt um 80 þús. mál. Tvö skip komu til Raufar- hafnar með slatta í gær, en löndunarbann er þar enn þá við verksmiðjurnar. Verk- smiðjurnar þar hafa nú tek- ið á móti 55 þús. málum. í gær barst fyrsta sildin til söltunar á Akureyri. Voru það um 500 tunnur, saltaðar hjá söltunarstöð Snorra Sig- fússonar. Nokkur skip hafa komið með síld til Seyðis- fjarðar undanfarin dægur. Reknetaveiði hefir verið mjög mikil undanfarin dæg- ur við Skaga og á Húnaflóa, en þar eru einvörðungu er- lend skip á veiðum. Hefir afli sumra þeirra verið svo mikill, að net hafa sprungið og týnzt. Hefir jafnvel þurft að henda veiði í sjóinn, því að ekki hefir verið hægt að verka síldina nógu ört til sölt unar um boð í skipunum. Séra Þorsteinn Briem látinn Séra Þorsteinn Briem, fyrr- um ráðherra, andaðist í gær- morgun, 64 ára að aldri. Séra Þorsteinn var Skag- íirðingur að ætt, sonur Ólafs Briem alþingismanns á Álf- geirsvöllum og Halldóru Pét- ursdóttur. Hann gekk ungur skólaveg, nam guðfræði og vígðist aðstoðarprestur að Görðum 1909. Tveim árum síðar gerðist hann prestur í Grundarþingum í Eyjafirði. 1919 flutti hann sig um set að Mosfelli í'Grímsnesi, og 1921 varð hann prestur á Akra- nesi. Árið 1932 varð hann land- búnaðar- og kirkjumálaráð- herrá og gegndi því embætti i tvö ár, og á þingi sat hann 1934—1937, sem uppbótar- maður fyrir Dalasýslu. Séra Þorsteinn Briem var tvikvæntur, og var fyrri kona hans Valgerður Lárusdóttir f ríkirkj uprests Halldórsson- ar, en síðari kona Oktavía Emilía Pétursdóttir Guðjohn- sen. Með séra Þorsteini Briem er í valinn hniginn mætur maður, er í engu vildi vamm sitt vita, og mest mun sakn- að af þeim, sem þekktu hann bezt. Þing keraur saman 14. nov. Á ríkisráðsfundi í gær voru samþykkt tvenn bráðabirgða- lög. Hin fyrri voru um það að hafa tvo kjördaga í kosning- unum í haust og þrjá þar sem þess er talin þörf. Hin lögin voru um samkomudag al- þingis. Er hann ákveðinn 14. nóv. í haust. Flugslysið við írland Það er nú talið fullvíst, átta manns hafi látið lífið, er ameríska flugvélin fórst við • írlandsstrendur á dögunum. J 58 mönnum hefir verið bjarg að. Hér er verið að skipa upp vænunt strætisvagni — ekki samt við höfnina í Reykjavík hcldur í Kaupmannahöfn. En kran- inn, sem Iyftir honum, virðist vera sterkur og ekkert smásmíði Frá norræna sundmótinu í Helsingfors: Siguröur Þingeyingur baíði mikia yfirburði í 200 m. bringusundinu Norræna sundmótið Iiófst s. I. sunnudag og var skýrt frá árangri íslendinganna í gær. Rlaðinu hefir nú borist nán- ari frásögn af mótinu og verður skýrt frá úrslitum í einstök- um greinum. Sigurður Þingeyingur hafði mikía yfirburði í 200 m. bringusundi og var langt á uiidan keppinautum sínum. 200 m. bringusund. 1. Sigurður Jónss. (H.S.Þ.) 2:49.1 m. 2. Juha Tikka Finnl. 2:52,9 m. 3. A. Káhkyne Finnl. 2:54.2 m. Atli Steinars. í. R. varð 9. synti á 2:59,6 m. 400 m. skriðsund. 1. Per Olaf Olson Sviþjóð 4.52.2 min. 2. Olle Johannsson Svíþjóð 5:08,3 mín. 3. Ari Guð mundsson ísland 5:09,3 mín. 4. E. Christophersen Danm. 5:10,3 mín. Eftir fyrstu 100 m. var Ari í öðru sæti og kom hann mjög á óvart. Eftir 200 m. var hann mjög jafn hinum keppendun um, en við Per Olaf þýddi engum að etja. Eftir 300 m. drógst Ari heldur aftur úr og Svíinn komst örugglega í ann að sæti. Daninn dróg einnig framúr en Ari tók mjög skarp an endasprett og tókst að verða aðeins á undan honum í mark. 100 m. skriðsund (konur) 1. Greta Andersen. Danm. 1:08.4. 2. I. Fredin Svíþjóð 1:09.0 m. 3. E. Ahlgren Svíþj. 1:09.9 m. 100 m. baksund (konur) 1. K. M. Harup Danmörk 1:19.5 m. 2. Gerda Olsen Danm. 1:22.3 m. 3. E. Ahlgren Svíþjóð 1:24.2 m. 4X100 m. boðsund 1. Svíþjóð 4:49.4 m. 2. Finn land 4:53.2 m. 3. ísland 5:01.9 m. 4. Danm. 5:09.5 m. Á mánudag var keppt í 100 m. skriðsundi. Þar varð Ari Guðmundsson þriðji synti á 1:01.4 m., en Ólafur Diðriks son varð 8. synti á 1:08.1 mín. Sauðfjárslátrun hefst í Reykjavík Sauðfjárslátrun er nú haf- in hjá Sláturfélagi Suður- lands í Reykjavík fyrst á þessu sumri. í gær var slátrað þar allmörgum dilkum og kemur nýja kjötið á markað í Reykjavík í dag. Kostar það 23 kr. kg. Aætlunarflug hafið til Blönduóss í dag hefjast reglubundna : flugferðir á hinn nýja ílug ■ völl, sem verið er að gen, skammt frá Blönduósi. Er pa< Flugfélag íslands, sem efni: til þeirra og mun nota til þest: Dakotaflugvél. Áætlunarflug • ið verður tvisvar í viku, í, miðvikudögum og laugardög um, að því er segir í tilkynn ■ ingu frá félaginu í gær. Urr.. 20 mínútna akstur er af flug-' vellinum til Blönduóss, eins og nú er háttað, en það get ur þó stytzt með fyrirhug-' uðum vegabótum frá flugvell- inum. Flugvöllurinn er ekk. fullgerSur enn, en þó orðinr.. nothæfur. Afgreiðslu fyrir flugið mm Konráð Díómedesson í\ Blönduósi hafa á hendi, og- hefir hann síma nr. 4. Gönguskarðsárstöð- in tekur til starfa um áraraót I sumar hefir verið unnici að hinu nýja rafkerfi innai . bæjar á Sauðárkróki. Haft, jarðstrengir verið lagðir uiri bæinn og unnin önnur undir búningsstörf. Einnig hefir verið unnið að stöðvarhúsinn á Sauðárkróki. Nær allt efni vegna virkjun ar Gönguskarðsár er nú kom ið, en þó er ekki búist við, ao unnt verið að hefja starí- rækslu stöðvarinnar fyrr en um áramót. Síðasfa sýning: Fréttakvikmynd Sigurðar Norðdahl Sigurður G. Norðdahl sýnir fréttamynd sína, „Minnis- stæðustu atburðir ársins,“ í síðasta sinn í Austurbæjarbíó í kvöld, og hefst sýninginn kl. sjö. Myndin hefir hlotið góða að sókn og þeim, er séð hafa, þótt hún hin skemmtilegasta. Eins og kunnugt er lýkur henni með atburðunum, sem urðu hér, þegar alþingi sam- þykkti þátttöku íslands í At lantshafsbandalaginu. Hafa talsverðar urryæður og blaða skrif orðið um þann þátt myndarinnar, og telja máls- aðilar hann sönnunargagn fyrir sig. Eftir helgina næstu verð- ur fréttamynd þessi sýnd úti á landi. Útför séra Friðrite Hallgrímssonar Útför séra Friðriks Hall ■ grímssonar dómprófastr. í Reykjavik fór fram frá dóm ■ kirkjunni i Reykjavík vio mikið fjölmenni. Séra Jón Auðuns flutti húskveðju, en biskup landsins, herra Sigur - geir Sigurðsson, flutti minn- ingarræðu í kirkju. Prestsr báru kistuna í kirkju, en frí- múrarar stóðu heiðursvörö, Bjarni Jónsson, vígslubisk- up jarðsöng. Walcott vann Tandberg Síðastl. sunnudag vanr bandariski svertinginn Jot Walcott Svíann Olle Tand berg í hnéfaneik á „knock out“ í fimmtu lotu. Mjög mik ill áhugi var fyrir þessun. leik, sem fór fram í Stokk hólmi, og horfðu um 42 þús, manns á leikinn. Þar sen Tandberg tapaði fær hann ekki að skora á heimsmeista.r- ann Eggard Charles.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.