Tíminn - 18.08.1949, Page 1

Tíminn - 18.08.1949, Page 1
Ritstjöri: Þórarinn Þórarinsson FréttaritstjórU Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu 81302 og 81303 Fréttaslmar: Afgreiösltisími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmludaginn 18. ágúst 1949 173. blaft', Morrowtait kora til Keflavíkur í gær- Morrowtait, flugkonan, er skýrt var frá í Tímanum á dögunum, að von væri á hing að til lands á hnattflugi, kom til Keflavíkur í gærkvöldi um það bil klukkan hálf-tíu. Hafði flugvél verið send á móti henni frá Keflavíkur- velli, ef vera kynni, að henni heppnaðist ekki flugið hing- að. En til þess kom ekki, að hún þyrfti á aðstoð að halda. Héðan mun flugkonan halda til Englands, en þar lýkur hnattflugi hennar. Hún lagði af stað frá Eng- landi 18. ágúst í fyrra og ætl- aði að komast heim eigi síður en þann dag í ár, hvort sem henni tekst það. Charles erfðaprins í Englandi er nú senn níu mánaða gam- all. Hér sést hann ásamt foreldrum sínum. Fjölskyldan nýt- ur góðviðrisins á grasflöt við sumarheimili konungsfjöl- skyldunnar í Windlesham Moor í Surrey. Drengjameistara- mótið hefst í kvöld Drengjamót Islands í frjáls um íþróttum verður háð á í- þróttavellinum hér í Reykja- vík í kvöld og á morgun (fimmtudaginn 18. og föstu- daginn 19.). Nærri hundrað drengir hafa skráð sig til þátttöku og ekki er að efa að mót þetta verð- ur, eins og alltaf, skemmti- legt fyrir áhorfendur. Fyrra kvöldið verður keppt í þessum greinum: 100 metra hlaupi, 1500 metra hlaupi, 110 m. grindahlaupi, sleggju- kasti, kringlukasti, hástökki, langstökki. Síðara kvöldið: 4x100 m. boðhlaup, stangarstökk, kúluvarp, 3000 metra hlaup, þrístökk, spjótkast og 400 metra hlaup. Eins og áður er sagt, er fjöldi þátttakenda mjög mik- 111 og keppendur komnir langt að, margir hverjir. Senda alls 14 félög og félagasambönd menn á mótið. Undankeppni fer fram á morgun kl. 5 e. h. í 100 metra hlaupi, langstökki og kringlu- kasti, en í þessum greinum eru frá 20 til 30 keppendur. Frjálsíþróttadeild K.R. stendur fyrir mótinu. Garöurinn við Flókagötu 41 dæmdur fallegasti garöur í Reykjavík Flmmtán aðrir garðar fá viðurkenningn Fyrir nokkru tilnefndi Fegrunarfélag Reykjavíkur nefnd manna, Sigurð Sveinsson garðyrkjuráðunaut, Einar E. Sæ- mundsen skógarvörð og Inga Árdal, til þess að dæma um, hvaða garðar væru fegurstir og bezt hirtir í bænum. Lítil síldveiði í gær Lítil síldveiði var i gær, en nokkur skip komu þó til hafn ar með síld. Síldarverksmiðj- ur ríkisins munu hafa tekið á móti um 7400 málum af þrjá tíu skipum og Rauðka á Siglufirði 3000 málum af sex skipum. Til Húsavíkur komu í gær tíu skip með 1550 mál. Alls er nú búið að salta um þrjátíu þúsund tunnur síldar, og er Einar Halfdáns með mesta saltsild allra báta, 1242 tunnur. Nefndin hefir nú lokið starfi, og telur hún garð Björns Þórðarsonar forstjóra við Flókagötu 41 fegursta garð bæjarins 1949. Jafn- framt leggur hún til, að görð um við eftirtalin hús verið veitt viðurkenning: Vestra-Langholt (Lyng- holt) við Holtaveg, Barmahlíð 19, Barmahlíð 21, Miklabraut 7, Gunnarsbraut 28, Berg- staðastræti 83, Laufásvegur 70, Laufásvegur 33, Suðurgata 10, Túngata 22, Túngata 51, Hávallagata 21, Grenimelur 32, Ólafsdalur við Kapla- skjólsveg, Baugsveg 27 og Egilsgata 22. Þau atriði, sem dómur nefndarinnar er byggður á, eru í aðaldráttum skipulag garðanna, trjá- og blóma- gróður, hirðing og umgengni. Nefndin tekur það fram, að margir vel skipulagðir og gróðurríkir garðar hafi fallið frá viðurkenningu, þar eð hirðingu og umgengni hafi verið ábótavant. Nefndin lagði áherzlu á, að garðar þeir er viðurkenningu hlytu væru dreifðir um bæ- inn og var bænum því skipt i nokkur hverfi, við skoðun- ina. Af þessu leiðir það, að margir fallegir -garðar, í beztu garðahverfunum, hafa ekki hlotið viðurkenningu í þetta sinn, þó þeir standi jafn- fætis görðum í öðrum hverf- um bæjarins, sem nú hlutu viðurkenningu. í einu hverfi bæjarins, Höfðahverfi, eru garðarnir yfirleitt mjög jafnir og taldi j ráði að kvikmynda Fjalla- Eyvind í Frakkiandi liailclár Þorsíeinssoii frá Akureyri heíii1 Stýíí ieikriiið á frönsku. Franskt kvikmyndafélag vinnur nú að undirbúnii gi. þess, að gera kvikmynd eftir Ieikriti Jóhanns Sigurjónsso), ar, Fjalla-Eyvindi. Það er Halidór Þorsteinsson (M. Jónsson ar á Akureyri) sem hefir gcrt þýðinguna, en hann heiii stundað nám í bókmenntum og tungumálum við Sorbonnt: í París undanfarin 21/* ár. Halldór verður tæknilegur ráðu- nautur hins franska kvikmyndafélags við töku myndarimv ar. Að öllum Iíkindum verður byrjað á að taka innisenur íi Frakklandi í vetur, en útisenur allar verða teknar á ís- landi næsta sumar. dómnefndin sér ekki fært að gera upp á milli þeirra. í Laug arneshverfi eru beztu garð- arnir hinsvegar svo skammt á veg komnir, að þeir voru ekki teknir með í þetta sinn, enn víða má sjá þar athyglis verða og góða byrjun. Þá vill nefndin láta þess getið, að fegrun á verksmiðju lóð við Rauðarárstíg 31, er til fyrirmyndar, þó ekki hafi hún hlotið viðurkenningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitmmM | Framsóknarhátíð | í Fljótum á | sunnudaginn | 1 Framsóknarfélag Ólafs-1 § fjarðar, Sigluf jarðar og | I Fljótamanna efna til hér- I | aöshátíðar að Ketilási í | | Fljótum á sunnudaginn \ | kemur. § i Samkoma þessi hefst | | klukkan þrjú, og verður | | hún sett og henni stjórn- | | að af Hermanni Jónssyni | 1 bónda á Yztamói. Meðal i I ræðumanna verða Ey-1 | steinn Jónsson ráðherra og i i Steingrímur Steinþórsson | | búnaðarmálastjóri. | Síðan verður til skemmt i i unar söngur og dans, og i | Ieikur þriggja manna | 1 hljómsveit fyrir dansinum. | i Dansað verður á útipalli, | i og veitingar verða á staðn i i um allan daginn. Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Frásögn Halldórs. , Tíðindamaöur blaðsins náði j tali af Halldóri á Akureyri í I gær, og sagðist honum svo frá: — Það er nú 11 * * * * * 7 * * 10/2 ár síðan ég. þýddi Fjalla-Eyvind á frönsku. Mér datt ekkert frek ar í hug, að leikritið myndi sýnt í Frakklandi, hvað þá að kvikmynd myndi gerð af því. Það var Ducrocq, fyrrver andi sendikennari við Há- skóla íslands, sem átti frum kvæðið að því. Hann sá þýð- inguna hjá mér og kom henni á framfæri við franskt kvik- myndafélag. Og ég vil taka það fram, að ef þetta hepn- ast allt saman vel, þá er það fyrst og fremst honum að þakka. Hanngerðinauðsynleg ar breytingar á leikritinu, til þess að hægt yrði að kvik- mynda það. Aðalhlutverkin. Er búið að ákveða, hverjir fara með aðalhlutverkin? — Já, það mun nokkurn veginn fullráðið. Maria Casarés, sem er talin ein af fremstu leikkonum Frakka, fer með hlutverk Höllu, en Piqaut fer að öllum líkindum með hlutverk Fjalla-Eyvind- ar. Leikstjóri verður Bonni- ere. Það er ungur maður, og sérstaklega efnilegur leik- stjóri. Hann og Ducrocq eru nýlega komnir til landsins, til þess að undirbúa töku myndarinnar og dvelja þeir hér í 1—2 mánuði. Hyrjað í vetur. Nú í vetur verður byrjað á kvikmyndinni, og verður all- ar innisenur teknar i Frakk- landi. Hinsvegar verða allar útisenur teknar hér heima á Kvikmynd Sigurðar Norðdahl sýnd einu sinni enn Fréttakvikmynd Sigurðar G. Norðdahl verður, sök- um mjög mikillar aðsóknar, sýnd einu sinni enn i Austur bæjarbíó. Verður sú sýning í kvöld, og hefst klukkan sjö. Islandi næsta sumar, . og; verða þá vitanlega notaðir ís- lenzkir „stadistar,“ sagði Hal. dór að lokum. Landkynning. Einsog allir vita er Fjalla- Eyvindur frægasta leikrit. E'. kvikmynd þessi tekst vel, en enginn efast um annað, er hér um að ræða þá beztv. landkynningu, sem völ er fc Skálholtshátíð á sunnudaginn Skálholtsfélagið gengst ty: ir hátíðahaldi í Skálholtl. n. k. sunnudag, 21. ágúst Efnt verður til hópferðar héc an úr bænum og munu félag ar Skálholtsfélagsins og aör- ir áhugamenn um endur reisn Skálholts vafalaust fiö. menna á staðinn þennai dag. Skálholtsfélagið er stoín- sett í þeim tilgangi að vmm að kirkjulegri endurreisij. í Skálholti. Skálholtsfélagic vill vinna að því, að Skái- holt verði í framtíðinni að- setur vígslubiskupsins í Skái- holtsbiskupsdæmi hinu forna og verði verkefni þess en - bættis jafnframt aukin. Aric 1956 eru liðnar réttar nív aldir síðan biskupstóli vai settur í Skálholti og fyrst:. íslenzki biskupinn vigður. því merkisafmæli þarf aö vera kominn nýr svipur á. Skálholt og vonar Skálholts- félagið, að stefnumál þess verði þá vel á veg komin. Á sunnudaginn kemur verð ur messa í Skálholti. Biskup- inn, dr. Sigurgeir Sigurðs- son, annast altarisþjónustu blandaður kór undir stjórr. dr. Páls ísólfssonar, syngur Séra Sigurbjörn Einarssor prédikar. Eftir messu flytja flytja biskupinn, dr. Sigur- geir, og vígslubiskupinn, di Bjarni Jónsson, o. fl. ávörp og ræður og Matthías Þórðar son, prófessor, kynnir staðinr.. segir frá örnefnum, menjurn og kirkjugripum og rekur nokkur atriði úr sögu staðai ins. Á milli atriða verður kór söngur, sem dr. Páll ísólfs- Ison stýrir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.