Tíminn - 18.08.1949, Síða 5

Tíminn - 18.08.1949, Síða 5
173. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 18. ágúst 1949 5 Fhmntud. 18. ágúst Kommúnistar í blaöi kommúnista er nú einkum haldið uppi ádeilum á Framsóknarflokkinn. Aðal- kjarni ádeilunnar er sá, að enginn skoðanamunur sé á milli hans og hinna flokk- anna, sem hafa staðið að stjórn með honum um skeið. Menn megi ekki halda að hann sé neitt betri en þeir. í þessum ádeilum Þjóðvilj- ans fellst vissulega óbein við- urkenning á stefnu og störf- um Framsóknarflokksins. Kommúnistar finna, að Fram sóknarflokkurinn nýtur nú meira trausts en fyrrv. sam,- starfsflokkar hans og þeir óttast einnig, að það muni fara vaxandi. Þessvegna leggja þeir nú allt kapp á þennan áróður, að Framsókn arflokkurinn sé ekkert betri en þeir. í Þjóðviljanum er einkurn reynt að byggja þessa kenn- ingu á þ#í, að ráðherrar Fram sóknarflokksins fara ekki úr stjórninni fyrr en eftir kosn- ingar. Með þessu vinna þeir þó ekki annað en að minna á það, að fyrir tæpum þrem- ur árum sögðu kommúnistar stj órnarsamvinnu slitið, en sátu eftir það fjóra mánuði í rikisstj órhinni. Út af fyrir sig var ekkert um þetta að segja, því að það er algeng venja, að stjórnir starfi lengri eða skemri tíma eftir að sam starfið um þær er rofið. Vilji kommúnistar gera veður út áf því, að Framsóknarmenn fylgja þessari venju, verða þeir eiginlega að játa, að þeim hafi ekki verið nein al- vara með stj órnarslitin 1946 og þeir hafi ætlað eftir, sem áður, að halda áfram sam- vinnunni við Sjálfstæðisflokk inn og Alþýðuflokkinn. Þegar hinsvegar svo er komið, er þetta högg Þjóðviljans, sem átti að hitta Framsóknar- flokkinn, orðið hreint vind- högg. Það er annars vist, að Þjóð viljinn hefði reynt að halda því fram, hvort 'sem ráðherr- ar Framsóknarflokksins hefðu setið í stjórninni eða ekki, að hér væri aðeins um látalæti og leikaraskap að ræða. Það er nú einu sinni þannig að Þjóðviljinn telur flokk sinn eiga líf sitt undir því, að Framsóknarflokkur- inn sé talinn jafn slæmur hinum flokkunum og því mun hann nota hvert hálmstrá, sem hann getur náð í, til þess að fleyta sér á í þessum efnum. Þessi áróður Þjóðviljans er hins vegar vonlaus, því að almenningur mun sjá gegn- um blekkingar hans.. Enginn, sem er andvígur stefnu Sjálf stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins, mun líka telja það til bóta að fleygja atkvæði sínu á kommúnista. Meðan þeir sátu í ríkisstjórn, voru ráðherrar þeirra síst ó- dyggari þjónar heildsalanna og braskaranna en ráðherrar . Sjálfstæðisflokksins og „Al- þýðuflokksins, enda hafa fjár plógsmennirnir aldrei lifað slíka uppgangstíma sem þá. Þá áskotnaðist t. d. Eggerti Kristj ánssyni mest af gróða þeim, sem Þjóðviljinn telur ERLENT YFIRLIT: Herstyrkur Sovétríkjanna Haam er meira milSaðnr við vaniarsíjrjöld en árásarstyr jöld. Enn er mikið rætt um það í heiminum, hvort friður muni haldast á -næstu árum, þótt stríðsóttinn sé nú mun minni en fyrir ári síðan. Yfirleitt virð- ist sú skoðun ríkjandi, að ekki muni koma til styrjaldar, ef lýð- ræðisríkin hafa nógu öflugt varnarkerfi, því að Rússar séu ekki undir það búnir að heyja árásarstyrjöld. Landvinninga- stefnu sína byggi þeir á því, að lýðræðisríkin standi ekki sam- an og hægt verði því að leggja eitt og eitt þeirra að velli í einu, án styrjaldar. Nýlega birtist grein um þetta efni í danska blaðinu „Informa- tion“, þar sem sérstaklega er rætt um herstyrk Rússa. Þýðing á grein þessari fer hér á eftir: Það skellur tæplega á styrjöld á næstunni. í grein um herafla Rússa í bandaríska tímaritinu „IJS News and World report“, sem aðallega fjallar um utan- ríkismál, er komizt að þessari niðurstöðu. í greininni segir, að það sé vitanlega ekki öruggt, að ekki kunni að brjótast út styrjöld. Allt bendi þó til þess, að Rússar séu ekki að undirbúa til varnar. Rússar eiga engar fyrsta flokks sprengjuflugvélar. —• Þetta eru aðalatriði áður- nefndrar greinar. Það er ekk- ert minnst þar á kjarnorku- sprengjuna. Það eru nær 4 milljónir rúss- neskra hermanna í einkennis- búningi, þ. e. fjórir af hverjum 200 Rússum. í Bandaríkjunum eru aðeins 2.3 af hverjum 200 í hernum, og íbúar Bandaríkj- anna eru talsvert færri en íbúar Rússlands. En það er athyglis- verður munur á rússneska og bandaríska hernum. Flestir hinna bandarísku hermanna eru sjálfboðaliðar. 75% hinna rússnesku hermanna hafa ver- ið skyldaðir til þess að ganga í herinn. Það er því hægt að reikna með því, að hinir banda- risku hermenn hafi betri og meiri reynslu en hinir rúss- nesku — ef til vill einnig styrj- aldarreynidu. En þess ber að gæta, að Rússar hafa um það bil 1 millj. hermanna í Austur- Evrópu, og eru þeir þjálfaðir á sama hátt og hinir rússnesku hermenn. í Bandaríkjunum eru nú 1.- árásarstyrjöld, en stefni hins 625.000 hermenn undir vopnum, vegar að því, að tryggja sér þau j og eru það mestmegnis sjálf- landssvæði, er þeir hafi þegar boöaliðar, sem fyrr segir. lagt undir sig. „Áætlanir Rússa fara samt mjög eftir því, hvort efnahags- ástandið í Bandaríkjunum heldur áfram að versna eða ekki“, segir blaðið. Það gefur m. ö. o. í skyn, að rússneskir leiðtogar hafi enn til hliðsjónar þá kenningu Marx, að mikíl kreppa hljóti að skella á í hin- um kapítalisku löndum og „veikja" þau. Ef slík allsherjar- kreppa myndi skella á, er ekki loku fyrir það skotið, að Rússar gripu til vopna. Landlier Rússa er sá stærsti í heimi. Flugher Rússa er sá stærsti í heimi. Floti þeirra er lélegur, að kafbátunum undan- skildum. Samgögukerfi Rúss- lands, til lands og sjávar, er í slíkri niðurníðslu, að mörg ár munu líða þar til gerlegt verður fyrir Rússa að sjá árásarherj- um fyrir nægilegum vistum, hvað þá að flytja þær yfir haf- ið, til meginlands Ameriku. Þótt flugherinn sé öflugur, er hann fyrst og fremst ætlaður Rússneski landherinn er sá stærsti í heimi. Hann telur nú 3 milljónir manna, sem skipt er í 200 herfylki. Af þessum þrem millj. er hálf milljón í NKVD, eða m. ö. o. lögreglu- hermenn, sem fengið hafa sér- lega góða þjálfun og eru trúir ríkinu á hverju sem gengur. Af þessum 200 herfylkjum eru 30 í Þýzkalandi, 20 í öðrum löndum utan Rússlands, en 150 halda sig innan landamæra rússneska ríkisins. Talið er, að megnið af þeim sé á svæðinu milli landamæra Rússlands í Evrópu og Ural. Eftir því sem „US NEWS“ skýrir frá, eru hermennirnir látnir vinna við friðsamleg störf, svo sem end- urreisn í landinu, lagningu vega, og auk þess fá margir þeirra tæknilega þjálfun á ein hverju sviði. Rússneski flotinn verður að teljast fremur lélegur. Rússar eiga fáein stór orustuskip, en þau eru öll gömul og myndu STALIN. ekki standast hinum nýrri skipum snúing í orustu á hafi úti. Hins vegar eiga Rúss- ar 200 kafbáta. 125 þeirra eru þannig úr garði gerðir, að þeir geta haldið sig undir yfirborði sjávar vikum saman, þannig að ekki er hægt að finna þá með radartækjum. í flugflota Rússa eru allmikl ar andstæður. Flugflotinn, sem ætlaður er til varnar, er fyrsta flokks. í honum eru aðallega þrýstiloftsvélar, er myndu geta veitt bandarískum orustuflug- vélum harða mótspyrnu. Einnig hraðskreiðar sprengjuflugvélar af minni gerð, er notaðar myndu við landamærin. Hins vegar eiga Rússar lítið af stór- um sprengjuflugvélum, sem hægt er að senda langar leiðir. Þær fáu, sem til eru, munu gerðar eftir bandarísku vélun- um B-29, er nauðlentu í Rúss- landi á stríðsárunum. Er talið, (Framhald á 7. siðu) Raddir nábúanna til kjörfylgis. Það var líka síð ur en svo, að ráðherrar komm únista væru nokkuð órólegir út af þessu. Það var vissulega ekki vegna ágreinings um þessi mál, sem stjórn Ólafs Thors rofnaði. Kommúnistar rufú hana ekki, eins og Fram sóknarmenn rjúfa stjórnina nú, vegna þess, að þeir vildu uppræta svindlið og tryggja almenningi þannig bætt kjör. Þeir rufu stjórnina vegna á- greinings um utanrikismál — vegna átakanna milli aust urs og vesturs. Allt, sem síð- an hefir gerst, staðfestir það, að kommúnistar láta ein- göngu stjórnast af framandi sjónarmiðum, en láta sig einu skipta hvernig gengur í innan landsmálum og hafa engan áhuga fyrir því að skapa rétt látt og heilbrigt fjármálalíf. „Línan“ að austan er þeim Illa launa heildsalarnir for- ingjum Alþýðuflokksins nú dygga fylgd og þjónustu á liðnu kjörtímabili. í forustu- grein Mbl. á þriðjudaginn, er þeim sendur tónninn og segir þar m. a. á þessa leið: „En ólán stjórnarsam- starfsins fólst einnig' í öðru. Forystuflokkur ríkisstjórnar innar, Alþýðuflokkurinn, hefir ekki reynst hlutverki sínu vaxinn.Hann hefir verið stórum of ósjálfstæður gagn- vart kommúnistum til þess að geta markað örugga stefnu. Barátta hans hefir einnig um langt skeið mótast allt of mikið af hneigðinni til þess að læsa allt framtak þjóðarinnar í viðjar stjórn- skipaðra ráða og nefnda. Eiginhagsmunatogstreita ráðamanna flokksins hefir einnig keyrt úr hófi fram. Mun það sennilega einsdæmi að nokkur lýðræðisflokkur í heiminum hafi gengið jafn langt í að hrúga bitlingum og beinum að foringjum sín- um“. Þessi framkoma heildsal- anna minnir á illa innrættan sauðamann, sem sparkar í flokki né setur nokkur traust á, að hægt sé aö nota þá til átaka í endurreisnarstarfi þjóðarinnar. Af þessum ástæðum bíða kommúnista sömu örlög hér, og í öðrum lýðræðislöndum — að einangrast og veslast upp, unz þeir verða áhrifa- laus og fámennur kreddutrú- arflokkur. í kosningabaráttu þeirri, sem nú er að hefjast, I geldinga sína með fyrirlitn- mun þeirra líka gæta miklu, ingu, þegar hann þykist ekki minna en áður, og mönnum | þurfa þeirra lengur. Heildsal- veröa ljóst að deilan stendur. arnir telja sig nú um skeið milli Framsóknarflokksins' hafa haft allt það gagn af Á víðavangi MBL. VIÐURKENNIR ÓSANNINDI SÍN. Forustugrein Morgunblaðs- ins á þriðjudaginn var, hófst á þessa leið: „Enda þótt núverandi ríkisstjórn muni sitja sem fullábyrg ríkisstjórn þar til kosningar hafa farið fram, er ekki þess að dyljast, að samstarf lýðræðisflokk- anna, sem hafið var í árs- byrjun 1947 um stjórn landsins, er nú raunveru- lega rofið.“ Nokkrum setningum síðar segir ennfremur í sömu grein: „En þegar þjóðin stend- ur nú frammi fyrir þeirri staðreynd, að samstarf lýðræðisflokkanna um rík isstjórn er rofið er eðlilegt og sjálfsagt að athuga or- sakir þess, að þannig hafi farið.“ Með þessum játningum sínum viðurkennir Mbl. eins fullkomlega og verða má, að það hafi farið með fleipur eitt og staðlausa stafi, þegar það hefir verið að halda því fram, að rangt væri af Fram sóknarflokknum að telja stjórnarsamstarfið raunveru lega rofið, þar sem ráðherr- ar hans sætu í stjórninni fram yfir kosningar. Er það vel, að Mbl. hefir þannig orð- ið sjálft til að viðurkenna þau ósannindi sín, þótt senni lega valdi því meira klaufa- skapur en iðrun og góður vilji. „ÞREFALDUR HÚS- FYLLIR.“ Morgunblaðið segir frá því í gleiðletraði fyrirsögn á 1. síðu í þriðjudagsblaðinu, að „þrefaldur húsfyllir“ hafi verið á héraðsmóti Sjálfstæð ismanna, sem haldið var á Hólmavík síðastl. laugardag. f greininni segir síðan, að ræðumennirnir á héraðsmót inu, Bjarni Benediktsson og Eggert Kristjánsson, hafi flutt ræður sínar utanhúss. „Er ræðunum var lokið,“ heldur Mbl. áfram, „hófust skemmtiatriðin og fóru þau fram í samkomuhúsinu. En til þess, að allir gætu notið þeirra, varð að flytja þau þrisvar sinnum og var hús- fyllir í hvert sinn.“ Af þessari frásögn Mbl. er það ljóst, að það voru skemmtiatriðin, sem ollu hin um „þrefalda húsfylli,“ en ekki þeir Bjarni og Eggert. Það var líka trúlegra. annarsvegar sem fulltrúa al- mennings og Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins Alþýðuflokknum, sem þeir hafa getað haft, en meðan á allt. Þessvegna reiknar eng- að hann ætli nú að nota sér | inn með þeim sem íslenzkum hinsvegar sem fulltrúa fjár- plógs- og sérréttindamann- anna. Það mun engan blekkja þótt Þjóðviljinn reyni dylja þessi meginátök, kosningahríðinni stendur telja þeir sig ekki geta haft nein not af honum. Þá er um að gera að sparka í hann, svo að | að þeir fái ekki óvinsældir af og . að vera kenndir við hann. hyggist með því að fram-1 Engin takmörk virðast hins lengja líf hins dauðvona vegar á því, sem þeir geta flokks síns um stund. [ boðiö Alþýðuflokknum. JÁTNING VÍSIS. Vísir gerir Sjálfstæðis- flokkum þann bjarnargreiða að lýsa viðhorfi sínu til land- búnaðarins í forustugrein sinni 16. þ. m. Vísi farast þar orð á þessa leið: „Stjórnmálaflokkarnir hafa stært sig af þeirri viðleitni, að fjárstraumi hafi verið beint til sveit- anna í því augnamiði, áff halda fólkinu þar kyrru. Sú viðleitni hefir engan árangur borið. Fólkið hef- ir haft vit fyrir stjórnmála mönnunum. Það hefir séff fánýti þeirrar lífsbaráttu, sem háð er í algjörri ein- angrun, og það hefir skil- ið, að þörf sé annars stað- ar fyrir afköst þess, jafn- framt því, sem það getur (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.